Morgunblaðið - 08.03.1956, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 08.03.1956, Blaðsíða 2
18 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 8. marz 1956 1 - Þrjár kvikmyndir í Höin Framh. af bls. 17 mynd, sterk og áhrifamikil og ógleymanleg, eins og sígildur minnisvarði yfir ofsóknaræði allra tíma, eins og allsherjar- áminning til okkar aldar um að slá skjaldborg um frjálsa hugs- un og rétt einstakl ingsins í bar- áttu hans við klíkur og hags- munahópa, við andlegt ofríki og veraldlegan yfirgang. ★ ★ 'ft f . er bandarísk kvik- Lfiany mynd, byggð á sjón- varpsleikriti Paddys ' Chayefskys sem mikið orð fer af • í Vesturheimi um þessar mundir. Kvikmyndin hefir farið sigurför itm allan heim og hvarvetna hlot- íð afburðagóða dóma, var kosin bezta mynd ársins sem leið af kvikmyndagagnrýnendum New York-dagblaðanna og hlaut á s. 1. ári Grand Prix á kvikmyndahá- tíðinni í Cannes; er hún fyrsta bandaríska kvikmyndin sem þau verðlaun hlýtur. Er hún vel Frihrik Ólafsson tefidi fjöltefli á Sauðárkróki Sauðárkróksbær færii honutn 2000 kr. að §jöf fyrir unnin afrek Sauðárkróki, 1. marz. HINGAÐ kom í gær góður gestur. Var það Friðrik Ólafsson skák- snillingur. Bauð bæjarstjórnin honum ásamt stjórn Taflfélags Sauðárkróks til sameiginlegrar kaffidrykkju að Hótel Tindastóli, FÆEÐ GJÖF Forseti bæjarstjórnar, Pétur Hannesson, ávarpaði Friðrik og færði honum að gjöf 2000 krónur frá Sauðárkróksbæ, sem vott um þakklæti og hlýhug fyrir unnin afrek á sviði skáklistarinnar, og scm orðið hefðu þjóðinni til sóma. Marty og Klara ar: Það fer eftir upplagi hvers einstaklings, hvemig til tekst og svo er ekki víst að allir þoli að Klöru (Betsy Blair) eitt laugar- að þessum heiðri komin, þvi að . dagskvöld og þótt hann sé eng- hún er einstætt listaverk. | inn Adonis í augum stúlknanna, ' Þótt La Strada og Marty eigi fellur vel á með þeim þegar í! lesa I, the jury ofan á allt annað! £ heldur lítið sameiginlegt og lýsi upphafí, enda eiga þau ýmislegt j Marty fjallar einmitt um dap- ;ntveimur ólíkum heimum, eru þær sameiginlegt, hann laus við kven- urleg öriög þessara manna og þ>ó báðar raunsæismyndir; lýsa hylli, hún leíðinleg — „a dog“. höfundur hennar fer ekki und- hrásiagalegum hversdagsleikan- Einveran bindur þau saman, ein- an í flæmingi, heldur horfist 1 vm, eins og hann er, mannanna vera stórborgarinnar, sem er hann blákalt í augu við stað- RT>örnum í leik og starfi og ekk- óhugnanlegri og ömurlegri en reyndir: ert er gert til að fegra ytri veru- ókunnugir geta gert sér í hugar- — „Hvað ætlarðu að gera í ’leikann né bæta úr, þar sem á lund. Og framhaldið getum við kvöld, Mart?“, segir einn vina 'skoríir innri hamingju og frið sagt með orðum Chayefskys hans við hann á barnum. FJÖLTEFLI Klukkan 8 um kvöldið hófst fjöltefli í samkomuhúsinu á veg- um Taflfélags Sauðárkróks. — Mótið setti séra Helgi Konráðs- son, og bauð hann Friðrik vel- kominn. Friðrik tefldi þar á 67 borðum. Skákmenn voru flestir frá Sauðárkróki, en þó milli 20 og 30 víðs vegar úr Skagafirði. I VANN 58 SKÁKTR Friðrik vann 58 skákir, gerði 7 jafntefli en tapaði aðeins tveim- ur. Þeir sem unnu skákirnar voru þeir Skarphéðinn Pálsson að Gilí og séra Bjartmar Kristjánsson að Mælifelli. MIKILL SKÁKÁIIUGI Mótið sótti geysi mannfjöldi, víðs vegar að úr héraðinu. Má segja að skákáhugi hafi nú allt í einu gripið um sig, vegna frammi stöðu Friðriks nú síðustu missiri, en skákíþróttin hefur legið niðri í Skagafirði síðan 1935, er hinn upprennandi skákkappi lézt, Sveinn Þorvaldsson, en hann fórst í mannskaðaveðrinu mikla 14. des. það ár. — Guðjón. sálarinnar. — ítölsku raunsæis- sjálfs: — Ég ætlaði að semja höfundarnir taka yfirleitt mynd- ' algengustu ástasögu sem til er.. ir sinar í því umhverfi sem þær j— Sennilega hefir honum tekizt gerast og auka þann veg á raun- j það. sæi þeirra og áhrif. Sú er og T: raunin í Marty og yar myndin öll bu,.ð óð tekm í Bronx-hverfi í New York, bar sem hún gerist. Fyrir bragðið «er hún sannari og áhrifameiri. Það er gaman að kynnast þess- ^ «,*- ari hlið á bandarískri kvik- mæiaíaust ’ með því bezta sem Þroskast við hlið hennar og hætta rnyndagerð, ekki s'zt sókum þess, sést hefir á tjaldi, einkum í sam- að vera -Pabba-drengur . — I hve vel tekst. Ég er ekki frá því tölunum, sem eru svo ljós og Þeonar augum speglast friður ■ 5 með Marty hafi Bandarikja- iifancii að einstakt er. Má einnig salannnar. °S sonn gleði hjart- mennskotið ítölum ref fyrir rass Segja að þau séu sterkasta hlið ans..sem ein ern eftirsoknarverð, ■og sýnt svart á hvítu, hver tögg- Chayerskys. , — ía kannski einmitt vegna þess Þögn — og Marty flettir dag- blaðinu sem hann er að lesa. — „Veit það ekki“, segir hann svo, - en þú, Ang?" o, s. frv. r myndinni er af- VnálruJaíku™ *™*u£s**’ _ einkum leikur 11111 er bseðl gott og hollt að hltta Bor gninesTsem hmgað til hefir! ^loru og elgnast með henni hlut‘ verið sérfræðingur í að leika fúá 1 **** hamlngJu usem glæpamenn og allskyns þjóðfé- Amenka getur yissulega boðtf lagsúrhrök. Er leikur hans tví- fP,a; bæð! g0tt og hollt að Sterk átök pp öfSupm óvini nr er í þeim, þegar á herðir, hvers l>eir eru enn megnugir í kvik- Bandaríkjamenn eru l að hún er „a dog“. ríkasta, Matthías Jóhannessen. ASaffundur Kven- réffindaféíags Sslands er ofureðlileg, eins og hún er, I vegna meðlætis og óhófs. Ev- látlaus og tilgerðarlaus, og hvers- Irópubúar kynntust þessum monn dagsbúningurinn fer henni ágæt- lega. Það er einmitt aðalstyrkur um í styrjöldinni og fannst fátt um, og síðan hefír þeim hætt til Itennar, hve hún er einföld og að stimpla alla bandarísku þjóð- eönn. Og þó er hún ekki laus við lna eftn‘ Þe>m kynnum. Vissu- viðkvæmnina og tilfinningasem- ína sem virðist svo mjög ein- lega er það í hæsta máta ósann- gjarnt, en það breytir ekki þeirri kenna allt líf Bandaríkjamanna staðreynd að andlegir auðnuleys- og minnir að þessu leyti allmjög ln8jar og veraldarhyggjumenn, rm ndalistinni, þegar þeir leggja Þíóð sem um getur í veraldar-1 sig fram og kasta fyrir borð sógunni og kjör þeirra eru yfir- prjálinu og Hollywoodhisminu. jleitt betri en annarra. Almenn- — ítölum hefir um of hætt til, inS 1 Bandaríkjunum skortir ekki að veita sér upp úr óþverranum j peninga, en fjöldinn allur er þo í raunsæistjáningum sínum og j læPast eins hammgjusamur og xnála skrattann á vegginn án,æfla mættl eftlr . veraldlegum þ>es.s tiiefni sé til o. s. frv. Þeim I auði- Astæðan er su að lif alltof hefir oft orðið hált á því 0g j marg.a er gegnsyrt af tomleika hi-ugðizt bogalistin, þegar mest á °g mmhaldsleysi; alltof margir KVENRgTTINDAFgT f1d TO,.njv, irann^kborstinn hefir na aldrei fullum þroska, eru kvjí.ínkii.i iííndai?íí,L. Islands oft breytzt í vkjur og ímyndunar- jsömu „pabba-drengirnir“ fram heit aðalfund sinn 27. febr. s.l. æði. í Marty er slíku aftur á eftir ævi- ems og Hemingway Signður J Magnusson var shóti ekki til að dreifa. Myndin oröaði það, skemmdir a sahnm endurkjorin formaður felagsms, 1 TI'-- en auk hennar áttu þrjár konur að ganga úr stjórninni. Þessar konur hlutu kosningu: Adda Bára Sigfúsdóttir og Guðný Helga- dóttir, báðar endurkosnar og Ragnheiður Möller. í varastjórn voru kosnar: Ásta Björnsdóttir, Svava Þorleifsdóttír og Sólveig Ólafsdóttir. Lára Sigurbjörnsdótt ir er varaformaður félagsins, aðr- ar konur í stjórn þess eru: Kristín L. Sigurðardóttir, Teresía Guð- mundsson, Védís Jónsdóttir og Guðrún Gísladóttir. Svohljóðandi ályktun var ein- róma samþykkt á fundinum: „í sambandi við umræður um tryggingarmálin, er nú standa yfir á Alþingi, vill aðalfundur Kvenréttindafélags íslands, hald- inn 27. febrúar 1956, leggja áherzlu á það við hið háa Alþingi að það taki til greina tillögur kvennasamtakanna í þeim mál- um. 6óð ikepnuhöld á Skagðsfrönd SKAGASTRÖND, 1. marz: — Ágætis tíðarfar hefur verið allt fram til þessa. Til dæmis, hafa bændur lítið gefið fé síðan fyrstu daga febrúar, enda ágæt beit í út- högum. Skepnuhöld hafa verið ágæt. Snjólaust hefur verið í hér- aðinu þar til í nótt, að gerði hríð- arbyl, sem stóð fram á daginn. Nú er aftur komið ágætis veður. á meistaraverk Arthurs Millers, Sölumaður deyr, sem einmitt hef- ír á sér þennan viðkvæmnisblæ (sentímentalítet) þrátt fyrir raunsæið. En tilfinningasemin er áhrifarikur þáttur í skapgerð flestra einstaklinga, síðan skyn- eemistrú natúralismans beið ósig- ur í heimsstyrjöldínni fyrri, og er því frekar hluti af raunsæinu en andstaða þess. Við sjáum þetta einnig allvíða á síðari tíma bókmenntum og verðum að hafa það í huga, þegar við ræðum um raunsæi nútimans — og þá eink- um bandarískt raunsæi. Marty fjallar um samnefnda persónu, Bronx-slátrarann Marty (Erhest Borgnine),'sem kominn er af ítölskum ættum og er yfir þritugt, býr með móður sinni sem auðvitað eru aðeins brot af allri bandarísku þjóðinni, hafa sett sinn svip á bandarískt þjóð- lif í dag. —■ Marty bregður ein- mitt upp átakanlegri mynd af tómleikanum í lífi þessara nafn- lausu Bandaríkjamanna sem stöð- ugt leita að hamingju og fót- festu, en finna ekkert annað en siðferðisboðskap Mickys Spill- anes og kynósa lendaslátt „pin up-girls“. Hjá þeim reyna þeir að slökkva þorsta sinn, af þeim mótast þeir og æðsta takmark lifsins verður „a date“ með ein- hverri af gerðinni: Marilyn Monroe. Sumir hafa reynt að kenna þjóðfélaginu um skipbrot þessara manna, en auðvitað á það rætur að rekja til sálarlífs þeirra sjálfra, til upplausnar heimil- (Esther Minciotti) og er á góðri anna °6 afskiptaleysis foreldr- leið með að verða piparsveinn enda nýtur hann lítillar kven- hylli: ,«Ég hefi ekki til að bera það sem stúlkum geðjast að“,. segir hann sjálfur. Og það eru sennilega orð að sönnu. En hann er góður drengur sem öllum þyk- ir vænt um og má ekki vamm aitt vita í neinu. Og framtíðin anna af menntun barna sinna; til veikleika í skapgerð einstakhngs- ins og andlegrar leti. í kjölfar líkamlegrar velmeg- unar þurfa ekki endilega að sigla andleg verðmæti, eins og einn af stjómmálaheimspekingum síðari alda hefir haldið fram. Þvert á móti getur veraldleg velmegun ■•ptti að geta blasað við, björt og (skapað andlega auðnuleysingja, £og\xv. — Af tilviljun hittir hann1— leitt af sér úrkynjun sálarinn- SAMTÖK manna í Bandaríkjun- ’ um, er heita American Business Men’s Research Foundation, hef- ur sent út dreifibréf. Þar er m.a. sagt frá því, er prestur einn, dr. Carl S. Winters, fullyrti á þingi bindindismálaráðs Illinois-ríkis, að áfengissj úklingum í Bandaríkj unum fjölgaði tuttugu sinnum ör- ar, en A. A. og öll drykkjumanna hæli og hjálparstofnanir gætu bjargað þessum fórnardýrum áfengisneyzlunnar. Presturinn notar stór orð um það, hversu áfengissalan grafi undan horn- steinum bjóðfélagsbyggingarinn- ar svo, að hún standi and.spænis „gjaldþroti siðferðislega“, nema til komi öflug samtök hinna sið- bætandi krafta bióðarinnar til varnar þessum voða „Tími er kominn til þess“, segir dr. Winters, „að þeir, sem við vísindalegar rannsóknir fást á þessu sviði, einnig allir umbóta- menn, kirkjuleiðtogar og löggjaf ar, taki höndum saman um rót- , tækar aðgerðir, grundvallaðar á j visindalegum sannrevndum, : stvrkleika trúar og siðgæðis og þjónust.u allrar velferðarstarf-' semi, til þess að bægja frá bióð- inni áfeneisflóðinu....Umfang vandamálsins krefst átaka sam- einaðra krafta." „Hið alvarlegasta í þessu vanda máli“, seeir klerkurinn ennfrem- ur, „er þetta: 1. Áfengisneyzlan á mestan þátt í limlestingum, dauðaslysum og fjöldamorðum á þjóðbraut- unum. 2. Áfengisneyzlan er mesti skað- valdurinn i hruni heimilanna og hjúskaparslitunum, er þjaka samfélagi manna. 3. Áfengisneyzlan á mesta sök á glæpafaraldri æskumanna, þessari blóðugu fylkingu glæpalífs, og knæpulifnaði. 4. Áfengisnevzlan á mestan þátt í að spilla almenningsálitinu, eyðileggja siðgæðismeðvitund manna, grafa undan öllu mannbætandi husrsjónalifi þjóðarinnar, en þetta leiðir til þess að sljóvga skilninginn á réttu og röngu og gerir menn óhæfa til þess að helga sig þeim megin sannindum, sem gert hafa þjóðina mikla og farsæla." Hvort heldur hlustað er á vitn- isburð m«nna í Ameríku. Afríku, Evrópu eða á Norðurlöndum, um áfengisbölið, er hann hvarvetna hinn sami. 2. febrúar s.l. birti Morgunblaðið mjög alvarlegt og athyglisvert spjall um áfengis- mál, var það í Stokkhólmsbréfí, eftir ungan menntamann, Jón Hnefil Aðalsteinsson, og höfum við bindindismenn fulla ástæðu til að þakka það, bæði höfundin- um og blaðinu. Hér skal ekki endurtekið margt af því, er þar var sagt, aðeins nokkrar línur — þcssar: „Trúlega er þar margur harm- leikur leikinn fyrir feldum tjöld- um, ef draga má ályktanir af þeim atburðum, sem skýrt hefur verið frá opinberlega. Á einu heimili kom til ryskinga, sem lauk með því, að móðirin og elzti sonurinn voru flutt blæðandi á sjúkrahús, heimilisfaðirinn og gestirnir hnepptir í varðhald, en yngri börnin tók barnagæzla lög- reglunnar í sína umsjá. Þá hefur einnig komið fyrir, að börn hafa komið til lögreglunnar, útgrátin og ósofin og kvartað yfir drykkju skap foreldranna. — Svo mætti lengi telja. Einnig hefur ölvun við akstur leitt til hörmulerrn sthurða. — Drukkinn ökumaður varð korm sinni og tveim börnum að bana. Ölvaður kaupmaðuc ók bifreið sinni út af Kungsbólmabrúnni. Fallið var 10 m hátt og létust fjórir farþeganna samstundis, en hinir tveir slösuðust alvarlega. Slíkar frásagnir getur að líta í blöðunum svo til daalega, en sem betur fer eru afleiðingarnar ekki ætíð svo hryllilegsr." Þessum möreu og hrvllilegu frásögnum, frá öllum menningar- löndum, virðast menn venjast. Þessi eina setning: „Slíkar frá- sagnir getur að lita í blöðunum svo til daglega", ætti að geta sett hvern ábyrgan mánn hljóðan. Er til nokkur skýring á þessu vanda máli? Hvernig má það vera, að þjóðir skuli balda áfram að rækta og viðhalda sHkum ófarn- aði? Er til nokkurt annað svar, en að bær séu í álögum iilra vMda. hlekk.iaðar í illar erfðavenjur og þróttlausar til þess að brjóta af sér álagahaminn. H' ’enær kemur sá kóngssonur, er levsir þær úr þessum ömurleeu á ögum? Höf- um við viljabrek tii. þess að ala hann upp á íslandi? Pétur Sigurðsson. Eviólfur K. Sisrurjónsson Ragnar A. M .<;nússon Klapparstíg 16. — Sími 7903. Löggilúr endurskoðendur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.