Morgunblaðið - 08.03.1956, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 08.03.1956, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 8, marz 1956 MORGUNBLAÐIÐ 31 — „Afturhalcl“ Framh. af bls. 21 Á seinustu árum, höfum við í Danmörku séð. hvernig sósíalist- ar hafa reynt að taka upp þráð- inn í menningarmálum, þar sem radíkalir skiidu við hann. Þeir hafa krafizt þess, að ustin væri metin eftir skoðunum skáldanna — metin eftir því, hvort þau væru fylgispök við hina sósíal- ístisku stefnu þeirra eða ekki. Þessi afstaða þeirra var mörkuð í bók Júlíusar Bomholts Dansk digtning fra den mdustrielle revoltation til vore dage (1930) og síðar í Arbejderkultur og Moderne skribenter. Við þurfum ekki að fara í grafgötur um hvert er markmiðið í þessum rit- um; það er Ijósara en svo; að áliti hins unga Bomholts vaxa gæði listaverksins með sósíalist- ískum boðskap þess og bók- menntalegt afrek skáldsins stend- ur í réttu hlutfalli við fylgispekt hans við sósíalismann. Bomholt hélt fast við þessar skoðanir 1 nokkur ár og margir menning- arberir sósíalista fyigdu í fót- spor hans. En starx fyrir stiðari heimsstyrjöldina mátti marka, að hann var að heykjast á þess- um skoðunum, sem hann hafði sett fram í fyrrnefndu riti sínu. Og síðan hefir hann ásamt mörg- um öðrum menningarfrömuðum sósialista hallazt að þeirri skoð- un, að list og frelsi séu óaðskilj- anleg. Um þetta getur maður Jesið í stefnuskrá danska sósíal- istaflokksins í menningarmálum, Mennesket i,centrum (1953). i ★ SÓSÍALISTAR GÁFUST UPP — KOMMÚNISTAR EKKI RADÍKALISMINN gafst nauð- ugur viljugur upp á því að nota listina sér til framdráttar og þvinga hana undir ægiv'ald sitt. Sósíalisminn hefur etnnig gefizt upp á því — af írjálsum vilja. Kommúnistinn hefur aðeins eina stefnu — og aðems eina — í menningarmálum: Hann krefst þess, að listin sé notuð í því skyni einu að útbreiða kenningar hans, og þar sem það verður hæg- ast gert í skáldsagnaforminu, lít- ur hann á hinn natúralistíska róman sem liátind listarinnar. Bókmenntabiblíur kommúnista eru ályktanir miðstjómar rúss- neska kommúnistaflokksins frá 1925 og ræða Maxím Gorkijs um sósíal-realismann, sem hann hélt 1934. Hér er stefnan mörkuð, svo að ekki er um að villast: bókmenntirnar eiga að vera al- þýðlegar, raunsælar og vinsælar, eiga að þjóna flokknum og ríkinu með kommúniskum áróðri, eins og fyrir þær er lagt hverju sinni. Við veröum þó að viður- kenna eitt: að í þessu eru komm- únistar sjálfum sér samkvæmir, En þar sem frelsinu sleppir, tek- ur við stöðnun og harðstjóm og kommúnistar hafa nú í þrjá ára- tugi haldið rússneskum bók- menntum og aðdáendum þeirra í Danmörku í járngreipum. ALLAR tilraunir stjórnmala- flokka til að undiroka list- ina hafa mistekizt, vegna þess að þær hafa verið byggðar á röngu mati á eðli listarinnar. Á þetta hefur verið reynt að benda á hér að framan. — Danski íhaldsflokk- urinn, sem um þessar mundir heldur upp á 40 ára afmæli sitt, hefir ekki tekið upp þráðinn frá gamla konservatívismanum, held- ur hefur hann ætíð barizt fyrir algjöru freisi listarinnar. Hann hefir hvorki tekið toll af skáldum né listmálurum né krafizt réttr- ar trúar af vísindamönnum. Menningarfrömuðir hans hafa ætíð átt i höggi við radíkala, só- síalista og kommúnista, vegna af- stöðu þeirra til listarinnar. Hann hefur aldrei krafizt þess af skáldunum, að þau skrifuðu „konservatívar“ bókmenntir, en er þess aftur á móti iullviss, að þær hlúi að lífsviðhorfum hans og hugsjónum, ef Þ*r fá að blómgat í friði, frjálsar og óháð- er. — Fimm húsfreyjur Framh. af bls 29 Lát fimmtu húsfreyjunnar barst svo hingað fyrir hálfum mánuði, lát Vilborgar frá Nikhól (10. nóv.). Ólöf Vilborg Sigurð- ! ardóttir, húsfreyja í Nikhól í 46 ár og ljósmóðir í Dyrhólahreppi í aldarfjórðung, komst á 5. ár | hins 10. tugar, fædd í Pétursey 19. maí 1861. Hún giftist 27. okt. 1883 Grími Sigurðssyni, vel þekktum á Suðurlandi frá þ.ví fram að þessu undir látlausa nafninu, Grímur í Nikhól. Grímur var gieðimaður og góð ur heim að sækja, ferðamaður og ótrauður að fylgja yfir Jökulsá, meðan hún var og hét í gerning- argili þeirra Loðmundar og Þrasa. Þá var gott að eiga Grím að, ósérhlífinn og öruggan. Og líkt mátti víst segja um hann og sagt var við börur nágranna hans sem líka hafði verið fylgdarmað- ur yfir „ána“: „Þeir vita það bezt, sem voru á ferð og vantaði föng í byrði og húsaskjól þurftu, hey og verð hve handtak er mikils virði. Þess minnast þeir líka hér einn og einn, sem eru með þínum börum, hve gestum þú reyndist hjarta- hreinn, í handtaki, verki og svörum“. En nú biður enginn um „fylgd vfir ána“. Brúin er komin fvrir löngu. En sú var tíðin, að fylgdin gat verið mikils verð. Grímur var mætur maður meðal annars fyrir það að kljúfa strauminn. Eftir farsælan búskap í Nik- hóli fluttu þau hjón, komin hátt á sjötugs aldur, til Reykjavíkur, til barna sinna og bjuggu þar saman til þess er Grímur féll frá fullra 90 ára. Eftir það var Vil- borg hjá börnum sínum í borg- inni, sér til hvildar og þeim til ánægju. Það var svo margt líkt um hús- freyjuhlutverk Vilborgar í Nik- hól og Ragnhildar á Hvoli, að því tr til gestrisni kom og eins hitt hve vel þær ræktu það, að um báðar má segja margt hið sama. Þær báðar og um nokkurt skeið þær einar tóku á móti þeim ferðamönum flestum, er ætla má að mestar kröfur hafi gert eða verið vandlátastir allra lang- ferðamanna. Með framkomu sinni öfluðu heimili þeirra og ekki sízt þær sjálfar, Dyrhólahreppi þá góðs orðs og álits margra góðra manna og því frem- ur, að í góðvild til allra, æðri sem lægri og í gestrisni við sveit- unga, stóðu þær ekki beztu heim- ilum öðrum hér að baki, gerðu sér engan mannamun. Hjá Vilborgu kom þetta vel fram í nærkonustaiíi hennar. Þar var hún öllum góð, en mikil- verðast og lengst í minnum höfð, fyrir móðurlega blíðu, skjól og vernd í þeirra garð, er sízt höfðu fjárráð eða voru á annan hátt umkomulitlar á þeim atundum er j Vilborgar var mest þörf. Hún var þeim elskuleg og nærgætin á all- an hátt, enda farnaðist henni ábyrgðarstarfið eftir því. Fyrir straumi tímans bárust þessar konur héðan, flestar ásamt öllum sinum afkomendum. Að- eins urðu hér eftir tvö börn Guðrúnar af fyrra hjónabandi, alsystkini Kristófers á Silfur- teigi, Margrét og Ólafur. Á Mar- gret hér börn og barnabörn og Ólafur dó frá tveimur sonum og eftirlifandi ekkju Sigríði Jóns- dóttur — Ólafur á Skeiðflöt, „sem enginn mátti missa“. Ekkert afkomenda hinna fjögra á hér heima nú. Ágætt fólk, sem betur fer, en raunasaga að tapa því. Margar sveitir hafa líka sögu að segja, því miður. Úrvalsfólk mega þær ekki missa, nema „kallið" sé komið eða þær séu svo vel skipaður, að öðru sé ekki til að dreifa, því að þá er vitan- lega nokkru nær. Ekki fáum við salcað þessa gömlu góðu félaga fyrir ræktar- brot eða staðfestuleysi, allra sízt marga og fráleitt væri það um þessar fimm húsfreyjur. Þaér fóru af því að þær áttu svo að segja ekki annars úrkostar, fylgdu mönnum sinum og börn- um þeirra, eða fóru á eftir börn- um sínum, þeim til hjálpar og sér til skjóls, frá einstæðingsskap, eftir missi. Og því ættum við aldrei að gleyma og allra sízt fyrir og um jólin að þessar konur, sem fluttu eða hröktust frá æskustöðvunum, hafa víst allar á einn og annan hátt, úr fjarlægð, dreift blessun yfir sín gömlu föðurtún — meðal annars í tárheitum fyrirbænum. Og þegar þær nú, allar fimm, að kveldi ævidags, hafa kvatt þennan heim, þá komum við sam- an. Dyrhólahreppur stendur í þakk arskuld við þær allar. Þær voru allar börn og mæður barna 19. aldar og meðal ágætustu og áhrifamestu mæðra þessarar ald- ar. Okkar vegna minnumst við þeirra. A góðum minnmgum velt- ur svo margt til vaxtar og þroska í þessum heimi og ef til vill engu síður í öðrum heimi. Ég vona að við fáum að hafa þær með okkur, muna það þær sem vel var gert. Með það eitt í huga förum við aldrei illa hvort sem við leggjum að lokum út á djúpið eða út í bláheiðan geim- inn. Vegur kærleikans er eina leiðin til himnaríkis. Ritað í desember 1955. — Vinnustólar Framh. af bls. 25 að nokkru þeim reglum sem fylgja þarf við val á vinnustól. Með sama hætti væri það mikil- vægt ef fólk aðgætti ýmsar grund vallarreglur við val á hvíldarstól- um, því að fjöldi hægindastóla, sem fólk kaupir í athugaleysi eru sízt til þess fallnir að hvíla lík- amann. Hér er þó að sinni ekki hægt að fara lengra út í þá sálma. Félagsleg þýðing stólsins, seg- ir dr. Seyfferth að sé svo mikil, að það megi heita undarlegt, að ekki skuli þegar hafa verið settar á fót rannsóknarstofur til að rann saka hvernig stóllinn sem og önn- ur vinnutæki eiga að vera. Enda þótt hægt sé að setja megin-heil- brigðisreglur um hvernig stólar eigi að vera til þess að valda mönnum ekki líkamstjóni, þá er svo margt sem hér blandast inn í og qetur haft þýðingu á einu eða öðru sviði og hægt er að deila um. MÖNNUM LÍÐUR ILLA í STÓLUNUM Næst þegar þér farið á fyrir- lestur þá skuluð þér gera yðar eigin athuganir, segir dr Seyf- ferth. Þér munuð taka eftir því að áheyrendurnir sitja fyrst í stað réttir 1 sætinu, en það líður ekki á löngu, þar til þeir fara að halla sér sitt á hvað og á ská og skjön. Þessi skástelling sýnir, að þeir eru þreyttir og hún þýðir, að þeir hafa miklu minna gagn af fyrir- lestrinum en ella. Það er enginn vafi á því, að stólar þeir sem menn hafa not- að eiga meðsök á þvi að menn verða skakkir við skriftir og fá ýmiss konar líkamsskekkj- ur og þreytu um allan líkam- ann, sem seinna getur valdið skriftarkrampa og bakverkj- um. En menn geta ekki notað stólana rétt, nema þeir læri að sitja rétt. Tækni og upp- eldi verður að fylgjast að. Tæknilegar „framfarir" mega ekki valda þvi að umhverfið verði manninum óeðlilegt. Þekking okkar á stárfsemi beina og vöðva verður að móta gerð stólsins. Stóiinn verður að aðlaga manninum, en ekki öfugt. — Aswcsstíflan Óperuflufningur Framh. af bls. 19 ■ ■■ , ■ r SÚDAN í VEGINUM vinsæll í sjénvarpi Smíði stiflunnar var emnig * * miklufn . grfiðleikum bundin við- NÆSTA haust ráðgera tvær út- víkjandi Súdan. Ekki var nóg varpsstöðvar í Bandaríkjunum, méð, að víðlendar ekrur Súdans Radio Corporation of America og færu undir vatn — heldur hafa National Broadeasting Company, Súdanbúar einnig augastað á að stofna nýjan óperuflokk, sem vatni Nílar til áveitu. Spylling á að halda sýningar í helztu borg sú á akurlendi, sem nýja stíflan um Bandaríkjanna og austur- hefði í för með sér, kæmi þess vegna enn sárar við Súdanbúa. Gezirah-héraðið, þríhimingur- inn á milli hvítu og bláu-Nílar, hluta Kanada. Þessi nýi óperú- flokkur á að ferðast a. m. k. átta vikm’ næsta vetur og auk þess koma fram í NBC óperusjói- hefur verið gert að frjósömu varpsstöðinni. Samuel Chotzinotf baðmullarræktunarhéraði með leikstjóri, og Peter Herman áveitu úr fljótinu — og með auk- Adler, tónlistarstjóri óperusjóh- inni áveitu yrði héraðið hið varpsstöðvarinnar, munu stjóráa frjósamasta í öllu Súaan. Stjórn- arvöld Súdan hafa að undan- förnu haft slíkar framkvæmdir á prjónunum. Væri þá hægt að nífalda fólksfjöldann í Gezirah- héraðinu, og þegar fram liðu stundir gæti svo farið, að baðm- ullarekrur héraðsins yrðu stirk- asta stoðin í efnahagi landsins. EGYPTAR SITJA EKKI LENGUR EINIR AÐ IIITUNNI Samkvæmt samningi, sem Egyptar gerðu við Breta árið '1927, hafa þeir einir rétt til virkjunar Nílar. Að því leyti eru Egyptar enn á grænni grein. En nú er allt útlit fyrir, að Súdan hljóti sjálfstæði á næstunni — og má þá búast við, að þeir virði þessa samninga að vettugi. Þar af leiðandi eru Egyptar neyddir til þess að ganga í sam- komulagsátt til móts við Súdan- búa, því að nú ráða Egyptar ekki lengur einir yfir öllu vatnsmagni Nílar. Afstaða Súdan til Aswan-stífl- unnar getur með öðrum orðum verið afdrifarík. Enn er ekki að s>'slu undanfarið. Jörð er alauð, fullu gengið frá þessari hlið °8 vlð sJóinn eru tun miklð farin málsins, og ef til vill munu Egypt að í?r*nka. Fyrir nokkru snjóaði ar ekki leggja í neinar stórfram- syningum þessa nýja óperw- flokks. ; a NBC óperusjónvarpsstöðin var stofnuð árið 1949, og óperur þær, sem þar hafa verið sýndar und- anfarna sex vetur hafa vesnið sungnar á ensku. — Auk hinna sígildu ópera hafa nokkrar óperur eftir nútímatónskóld verið sýndar þar. Af þeim mætíti nefna óperurnar „Amahl and the Night Visitors“ eftir Gian-Carlo Menotti og „Billy Budd“ eftir Benjamin Britten. Næsta vetiír verður sýnd Töíraílautan eftir Mozart í nýrri enskri útsetningu W.H. Audens og Chester Kall- mans, „La Grande Bretache" eft- ir Stanley Hollingsworth ög óperan Stríð og friður eftir Pro- kofjev, og er það í fyrsta skipti að hún er sýnd í Bandaríkjun- um. — m 6óð líð í árnsssýslu STOKKSEYRI, 22. febr. — Tíð hefur verið ágæt hér í Árneé- kvæmdir fyrr en fullt samkomu- lag hefur náðst. STÓRKOSTLEGT FRAMFARAMÁL Hinn nýi stíflugarður, sem Egyptar áætla að gera við Aswan verður um fimm kílómetrar að lengd — og um 365 fet á hæð. En stífla þessi verður ekki ein- göngu miðuð við áveitu, eins og hinar fyrri stíflur, því að Egypt- samt talsvert í miðsveitum, t.d. Villingaholtshreppi og Hraun- gerðishreppi og lítils háttar á Skeiðunum. — Sá snjór er nú með öllu horfinn. Frost er hér yfirleitt að nóttinni en hiti á dag- inn. — Magnús. — í^róilir Framh. af bls. 24 ekki aðeins góður skíðamaður, en .., , _ , einnig sönn fyrirmvnd allra ar vonast til þess að geta fram- íþróttamanna hvað viðvíkur hegð leitt níu milljarða kílóvatta raf- un og framkomu. Sigrar hans magns með vatnsorku frá stífl- gtíga honum ekki til höfuðs: og unm. Þar eð fólksfjolgun er mjog hann er eftir scm áður hinn samf látlausi og þægilegi félagi. Það ör i landinu, ætla yfirvöldin, að mikill hluti aukningarinnar á næstu árum fái atvinnu við iðn- aðinn, sem skapast við hina auknu rafvæðingu. Búizt er við að þjóðartekjurnar aukist um 35- ir eru komnar í kring. Virkjun Nílar er þess vegna stórkostlegt framfaramál fyrir egypzku þjóðina. Segja má, að hún sé liður í allsnerjar upp- byggingu atvinnuvega landsins. er ekki sízt þetia aliiði sem gerir hann svo afar vinsælan. Hann er þegar dauðleiðui* á öilum þeim látum, sem gerð voru út af sigr- ____ , ,, , um hans og óskar þess helzt að ,%.’2eg!r-t Lr_fram Væmd komast heim til Kitzbuhel og sinna sínum daglegu störfum, - Kvennasíða Framh. af bls. 22 HRÆÐSLA UNDIR NIÐRI Krabbamein? Undir niðri ótt- umst við öll þennan sjúkdóm, hvort sem við könnumst við það eður ei. En þá ber öllu kven- fólki að hafa það hugfást, að í brjósti og móðurlífi er hægt að - ALGIER Framh. af bls. 20 stjórnarinnar í Alsirmálunum náð fram að ganga, er ekki ólík- lækna krabbamein. ef farið er til legt, að stjórninni hefði borizt liðsinni heima fyrir, og Frakkar hefðu getað vonast eftir að búa við trausta stjórn í innanríkis- málum sínum á næstunni. læknis nógu fljótt Sumir kunna að efast um þessa fullyrðingu, en öllum læknum kemur saman um að þetta er rétt. Hver sem verður var við ein- Innfæddir munu ekKi gera sig hverskonar þvkkildi undir húð- ánægða með minna en þær um- bætur, sem Mollet vildi koma í framkvæmd — og það er einasta leiðin, sem Frakkar geta farið, ef þeir vilja halda Alsír innan franska heimsveldisins. Með að- inni án þess þó að kenna til í því ætti að fara strax til læknis. Sömuleiðis ef um óreglulegar blæðingar er að ræða. í flestum tilfellum er sennilega ástæðu- laust að óttast, en þá er alltaf gerðum sínum hafa franskir bezt að fá staðfestingu læknisins landnemar orðið þess valdandi, fyrir því, til þess að losa okkur að franska stjórnin „stendur nú sjálf við allan ótta, sem annars á barmi glötunar". Henni er gæti valdið oklcur miklum and- mikill vandi á höndum. Stjórnin legum þjáningum. getur reyndar reynt að bæla nið- Og ef svo skyldi vilja til að ur frelsishreyfinguna í Alsír með um alvarlegan sjúkdóm sé að vopnavaldi, en engin frönsk ræða, þá eyðileggur maður fyrir stjórn getur eða þorir að beita sjálfum sér möguleika á lækn- vopnavaldi gegn frönskum land- ingu, ef dregið er of lengi að leita nemum. læknis.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.