Morgunblaðið - 08.03.1956, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.03.1956, Blaðsíða 4
20 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 8. marz 1956 j Er Alsír oð gonga Frökkum úr greipum ? E um saman væri útliíið fyrir Guy Mollet og stjórj) hans ekki svp slæmt — þingið lagði blessun sína yfir stjórn hans með fleiri j atkvæðum en nokkur frönsk | stjóryi hefur fengið síðan 1947. Atkvæðin féllu 420 gegn 71. „Atkvæðin eru svo mörg“, sagði Mollet háðskur á svip, „að ég vildi gjarna geta geymt nokkur þeirra, þar til ég hefi þörf fyrir þau næst“. ★ ÓTKAUSTUÍt GRUNOVÖLLUR Og það er ekki ólíklegt, að hann kunni að hafa þörf íyrir þau. Sá grundvöllur, sem stjórn hans er byggð á, er svo ótraustur, að hann er líklegur til að láta und- an, svo skjótt sem ofm-lítiö bját- ar á.iMikill hluti atkvæðamagns- ins kom frá kommúmstum, og talsyerður siatti kom frá and- ■stæðingum jafnaðarmannaflokks ins, sem ekki víldu, að stjórn JMollets kæmist til valda með Frakkar virðast ekki einfærir um að róða frain úr vandantum — Lála alþjéðasamtök sín taka í Aisírmálunum ? atuðningi kommúnista eingöngu þó að þeir hafi jafníramt velt Franskir landnemar og uppgjafa hermenn gerðu aðför að-Mollet, er hann lagði blómsveig við minn- ismerki óþekkta hermannsins í Alsír. Hér voru hvað fjölmennastir þeir Evrópubúar í Alsír, er i búa við léleg kjör — þeir óttast samkeppnina við hina innfæddu — margir eru ekki af frönskum hafa* ^”jafn marga~ fuíítrúíT* í ; uppruna, heldur ítalir, Spánverjar og Grikkir. För hans efUr götum borgarinnar, er á honum j fr.anska þingjnu og jnnfæddir, þó (Vrir sér möguleikunum á að feila stjórn Mollets sem fyrst Frakki vill, að fullur aðskilnað- ur verði með Frakulandi og Alsír, en í þinginu er hver hönd- in upp á móti annarri um, hvað gera skuli til að halda Alsír inn- an franska heimsveldisins, og engin frönsk stjórn hefur undan- farið haft ótvíræðan meiri hluta að baki sér. Því hafa Frakkar setið auðum höndum, meðan allt logar í óeirðum í Alsír, og þjóð- ernissinnar treysta stöðugt fylgi sitt. Hinn nýi forsætisráðherra hélt innreið sína í Alsír sem ósveigj- ánlegur byltingamaður •— hanm skreytir heimili sitt og skrifstof- ur með brjóstmyndum af Robe- spierre. Byltingahugsión Mollets var í því fólgin að taka völdin innanlands úr höndum Evrópu- búa og fá þau í hendur forustu- mönnum innfæddra, pannig átti að binda endi á skærliðahernað- inn, sem hefur gert það að verk- um, að 250 þús. franskir her- menn hafa orðið að dveljast & Alsír. Innfæddir áttu að kjósa sitt eigið þing, eftir að þeir höfðú feingið kosningajafnrétti — til þessa hafa verið tveir aðskildir I kosningalistar, og Evrópubúar v v v . dutidu rotnir tómatar og ókvæðisorð, hlýtur að hafa verið þyngsta raun lifs hans. Varla var á öðru : von en þessi „annar Robespierre" gugnaði á byltingaáformum sínum eftir slíka útreið. 1 2 3 Tækiíærið barst hka upp hendur þeirra ótrúlega fljótt. Grundvöllurinn undir stjórn Þetta hefur áti sér. iangan að- Mollets tók þegar að 'siga, þann dragandg, og margar eru orsak- dag, sem hann steig fæti sínum irnar: á land Alsírbúa, Hann kom þang- að ákveðinn í þvi, að héfja und- irbúning að róttækum umbótum á stjórnarfari í Alsír og allri okipan þjóðfélagsmála. en varð —- efíir nokkurra klui kustunda dvöl þar — að láta ý n.inni pok- ann fvrir frönskum landnemum, sem eru andvígir öllur.i umbót- um. Catroux hershöfðingi sem hefir skeleggast allra Frakka barizt fyrir bættum kjörum innfæddra i frönskum nýlendum, varð að víkja úr embætti stjórnarfulltrúa I Alsír, þó að Mollet nefði sagt af miklum eldmóði: „Ég mun standa ótrauður við htið Gatroux hershöfðingja. Við munum aka í sömu bifreiðinni. Ég mun láta. eitt yfir okkur báða ganga“. ^ —» 'tÍÍSPtlF A EFTIRMÍNNILEGAR MÓTTÖKUR En franskir landnemar kærðu sig '-kki um að fá Catroux til Alsír. — Hann var í þeirra augum ímynd ósigurs Frakka í Indó-Kína og átti hvað mesta sök á, að þeir urðu að hverfa frá Sýrlandi og Libanon. Olí- unni hafði verið kasfað á eld- Vaxandi andúð á nýlendu- veldi, sérstaklega meðal Arabaþjóðanna. íbúum Alsír hefur ijölgað svo mjög, að talsvert at- vinmileysi hefur skapazt, og lífsafhoma fólks al- mennt því versnað. Óeirðirnar hafa haft i för með sér. að kynþættir hafa ílosnað upp í leit að at- vinnu og hafnað i fátækra- hverfum stórhorganna eða jafnvel í Frakklandi, þar sem þeir hafa mætt fjand- skap og margskonar örðug- leikum. Síðast en ekki sizt er sú þjúðí'élagslega auðmýking og það eínahagslega arð- rán, er inníæddir verka- menn haía saelt af hendi Frakka í Alsír, og sú stað- reynd, að Frakkar hafa mútað innfæddum áhriía- mönnum til að kúga landa sína til hlvðni. hafa viðurkennt Alsír sem ★ RINGULREII) I þjúðarheild- og haía boðizt til FRAKKLANDI að vera milligöngumenn milli Alsírbúar standa líka betur að frönsku og alsírsku „þjóð- vígi vegtia þeirrar ringulreiðar amta“. er ríkir í Frakklandi. Enginn EnSkuk&nnesra warS íorsætísráðherra VAXANDI ÞJODERNIS- STEFNA OG ÓTTI VH) HERMDARVERKAMENN inn og franskir landnemar Þessar or.sakir eru enn ræturn- tóku eftirminnilega á móti ar að óeirðunum í, Alsir. Þar við Mollet. Ókvæðisorð landnem- bætjst syo vaxandi fylgi þjóðy anna eru nú þögnuð, en lexian ernissinna, — þó að þeir beiti er óeirðirnar kenndu bæði grimmdarlegum aðferðum hlutu Frökkum og innfæddum> er þeir. að snerta þjóðernisvitund stóðn álengdar — aídrei þessu Alsirbúa— og mörgum innfædd- vant, mun ekki gleymast. um, er veittu Frökkum braut- Evrópski minnihlutinn í Alsír argengi vegna riflegra peninga- er — og ætlar sér að vera gjafa. þvkir nú heUlavæniegra herraþ.jóðin. Með þessa tiltæki að fylgja löndum sínum að mál- sínu hafa Frakkat enn lagt um, m. a, yegna þess að þeir drjúgan skerf til þess að sjá óttast hermdarverkamenn. á bak Alsír — og með hverj- um deginum, sem líður, minnka möguleikarnir á því, að Frökkura takist að halda Þjóðernisstfifnan hlaut að vaxa, Alsír — jafnvel sem sjálí- er Frakkar, uröii að láta í minni stæðu sambandsríki — innan pokann fyrir þjóðermssinnum í franska heimsveldisir s. , Marokkó og Túnis. — par urðu Frakkar -hafa víssuiega. yfir- þeir að setjust að samníngaborð- höndina enn — hern: ðarlega, inu.með rrjönnum, sem beir höfðu fjárhagslega og efnahagslega —. á ;ur nai i ið skæruliða og rétt- en engu að síður fjariægist Alsír. dræaa. Marckkó heft.r nú /engió Frakkland óðum. Frakkar hafa ’ofoi .').— á pnppírnum að vísu —- átt við svo mikla örðugieika. að fyi ir sjáii. t jórn, og Túnisbúum stríða heima fynr, að þt ir virð- hefur verið heitið heimagtjórn — ast ekki hafa haft Hma til að það er því óþolandi fyrir Alsír, gera sér grein fyrir bessu Reynd- er líggur rnilli bessara tveggja ar er fullur aðskilnaður land- landa, að búa áfram við kúgun. anna sennilega langt undan — og Og nágrarmaríkin hafa veitt slíkt mundi ekki eiga sér stað Aisirbúam meira en. siðferðisr án blóðbaðs, er baka mur.di Alsír legan stuðning — þaðan hafa Framkoma frönsku landnem anna og úndanlátsseml Mollets við þá, hefur vakið frjálslynda menn um allan heim til um- hugsunar um, hvort Frakkar séu einfærir um að ráða fram úr Alsírmálunum. Mönnum eru enn í minni atburðirnir á allsherjarþingi SÞ, er frönsku fuíltrúarnir gengu af íundi, er ákveðið var að taka Alsir- málin til umræðu þar. Þetta ásamt ýmsu öðru bendir til þess, að Frökkum verði ekki gefiun frestur — til eilífðar — til að ráða íram úr málum Alsírbúa, þar sem þeir virð- ast ekki vandanum vaxnir — enda hægara um að tala en í að komast í þeim efnum. Guv Alcide Mollet er mjög reglusamur maður ag skólakenn- ari að atvinnu. Segja má, að hann sé skólakennari, og útlit hans sé í samræmi við það. — Hann er grannvaxinn, með þunn- ar varir og notar gleraugu, eng- an veginn scrkcnnilcgur, svo að skopteiknarar hafa lönguin verið í vandræðum mcð hann og hafa því löngum horfið að því ráði að nota eítirnafn hans „Mollet“ sem tilefni teikningarinnar — Moilet þýðir kálfi. Hann er ekki sériega franskur í útliti, enda komst eitt blaðið svo að orði, „að hann gæti hæglega verið borg- arstjóri í Liverpool“ geta, að lartgaíi hans var presíur í Canterbury. En þó að hann hafi mennta og mannaforráða. Flestir franskir stúdentar eru úr milli- stétt. Mollet — reglusamur skólakennari að hinir fyrrnefndu séu aðeins einn .úundi hluti allra lands- manna. Alsír yrði ekki lengur hluti af Frakklandi undir stjóru franska innanríkisráðuneytisins heldur sæti sérstakur Alsírmála- ráðherra í Alsír, er væri ábyrg- ur fyrir forsætisráðherranum einum. ★ MOLLET VARÐ A» R.ENNA AF HÓLMI Sú ákvörðun Mollets að binda endi á blóðugar óeirðir með því að sætta innfædda ug franska landnema varð að víkja fyrir þeirri staðreynd, að hvorugur aðilinn vildi ganga til móts við hinn. Landnemarnir beittu of- beJdi, og Mollet varð að falla frá áformurr sínum — hann varð að tilkynna, að Frakkar ætli ekkí að láta Alsir ganga sér úr greip- um, að oólitískir fangar, er barizt hafa gegn yfirráðum Frakka þar verða ekki látnir lausir og að sam eiginlegur kosningaiisti muni ekki svipta Frakka í Alsír sér-< réttindunum. Ætli Frakkar að stöðva hermd- arverk innfæddra með valdbeit- ingu, er ekki ómögulegt, að vinstri stjórn Mollets neyðist til að lýsa hernaðarástandí yfir í landinu — sem hefur m. a. það í för með sér, að skæruliðar verða dregnir íyrir herrétt en ekki borgaralegan dómstól til að yfir- heyrslurnar yfir skæruliðunum gangi fljótar fyrir sig, og líkurn- ar á, að kleift reynist að bæla niður óeirðirnar verða þannig meiri. Stjórn Faures þorði ekki svo mikið sem að stinga upp á slíku af ótta við, að aUt kæmist í uppnám meðal vinstri flokk- Moilet var tekinn til fanga í heimsstyrjöldinni siðari, en var látinn laus aftur, og gerðist hann 1 anna. þegar atkvæðamikiU í neðan.jarð-1 arhreyfingunni frönsku undir ýt FRIÐARFÖRIN MISTÓKST dulnefninu „Monsieur LabouIc“. | Ekki er auðvelt að spá í, Eftir styrjöldina var hann kos- j hversu langt Mollet gengur til inn borgarstjóri í Arras og síðar að reyna að sefa ótta landnem- þingamaður. Hansi er mikill anna; — en enginn vafi er á því, áhuganiaður um samstarf Vestur-! að hann hefir þegar gengið of Þess má j Evrópuþjóða, og er nú formað- j langt að dómi innfæddra. Margir ur ráðgcfandi nefnriar Evrópu- ágætir forustumenn innfæddra ráðsins. Mollet veit, að stjórn; munu aldrei mæla hermdarvérka oft sótt England lieim, taki enska j Iiaiis stendur ekki á traustum meiri skaða en Frökkum. En ná- kvæm athugun á..sambar.di þess- ara tveggja landa hlýtur að leiða í Ijós, að aðskilnaður þeirra er Ikominn vel á veg. þeir einnig fengið efnahags- !ega og stjórnmálalcga aðstoð. Habib Bourguiba, forustumað- ur TúnLsbúa á stjórnmálasvið- inu. og soldáninn af Marokkó mönnum og hryðjuverkum þeirra bót. Með skipun Catroux sem stjórnarfulltrúa í Alsír höfðu þessir menn gert sér vonir um þrjpskur eins og forfeður hans —j þótt Mollet sé það óljúft. Það erjað gerast sáttasemjarar, svo að vindlinga fram yfir franska og j griindvelli. ekki sizt vegna þess, tali ensku reiprennandl, er hann j að hún verður að treysta á at- Frakki í húð og hár, gáfaður og1 kvæði kommúnista í þinginu — bændurnir 1 Normandí. Þrátt fyrir litil efni gekk Mollet menntaveginn og var.ð enskukennari. v,ið menntaskól- ann í Arras. Faðir, hans var vef- ari, en móöir hans var — og er reyndar enn — husvörður í bankabvggingu. Fimmtíu og Ivegg.ja ára að aldri verður hann | forsætisráðherra. Þess tná geta, að það er mun sjatdgæfara í Frakkiandj en i Bandaríkjunum og Englandi, að fátækir ungling- ar úr verkamannastétt brjóíist til því ekki ólíklegt, að þess verði j koma mætti á friði í landinu. ekki langt að blða, að stjórn hans j En vonir þeirra brugðust- verði að víkja, en þær sögur | Franska friðarförin til Alsír mis- ganga, >ð Mollet sé ekkcrt á mótij tókst, og blóðugar óeirðir munu skapi að gela snúið aítur heim til: halda áfram í Alsír um ófyrir- Arras og lil'að þar kyrrlátu Ufi, — lesið, leikið við barnabarn sitt og spilað á spil, Kona hans, Odette, lét svo ummæU: „Guy kærði sig ekki um að verða for- sætisráðherra, liann hefði miklu fremur kosið að sjá Mendes- France í forsætisráðherrastóln- um“. sjáanlegan tíma. ★ STJÓRN VfOLLETS STEND- UR EOA FELLUR MEO AfcSÍRMÁLUNUM Ekki er hægt að neita því, að stjórn Mollets stendur eða fellur með Alsírmálunum. Hefðl stefna Framh, á bls 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.