Morgunblaðið - 08.03.1956, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 08.03.1956, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 8. marz 1956 MORGUNBLAÐIÐ 27 UtanrskismáSin verða ekki deilu- efni s nœstu forsetakosningum Austin, Texas, 21. nóvember,- — LEIf.TOGl demókrata í öldunga. deild Bandaríkjaþings og talsmað ur meirihlutans þar, Lvndon B. Johnson, lét þess getið í ræðu í dag að hann teldi ólíklegt að nú verandi stefna Bandarikjanna i utanr hismálum yrði deiluefni í næstu fcrsetakosningum sem fram ''iga að fara ^ð ári „Lang mestur hluti Banctar’'ki- ! xnanna". sagði Tehrison, hefir nu 1 aðhyllzt sameiginlega stefnu beggia flokka ’andsins i utarmik ismálum. í beim efnum erum við nú raunve'u’ega orðmr Viaðú flokkapó1it'uinni.“ Johnslín lét. > hos áln sitt að fulltrúar r>'ssnesvu irkisstjórnar innar ! efðu komtð t:I fundar ut- anríkisr"íð1'^rranna í Oeof nvlegf með Mð á’it •’ h'm 'u<?* Eisenhowers forseta frá Wash- ingtm sö’-u—• hiart-'si-'’vaA^, hans h'’fði valdið málefoaáerein- ingi meðal bandar;skra ráða- manna e- he'ði vc!1-1 Bandaríkjanna á alþjóðavett- vangi. „Fyrir kommúnista er þet’a aðeins "öVró«t niðijrstað’“ sae'1>> hann. ..I löndum þeirra eru veik- indi eða fr~rön bióðarleið'opa merkið sem samstarfsmenn hans hafa ”e->ó - T ’-'ðo of+ír *i> V>erc geta hafið vióðuga valdabaráttu hver eeen fð-um. Kommúnistar geta ald’-e; <>kii- ið það stiérriskjrmlap bar serr þjóðarlei^to'+inn er tákn einiug ar og samstarfs frjálsra manna SAIVTItí á » a tJM lTTA'v,TfK*f?1wÁ'LlrN Bandar'kicmenn eru nú vaxnn upp úr bví að jje-a utanr’kismá'1 in að dei’’!ef*'i miT]i flokkarna o^ stjórnmálaleiðtoyar eru nú næ undantekr.inpcrlaust samrr.ák0 um að nota utanríkismálin ekk> sér oe s'nu r>éTjt;sVa hrautareenv’ til framd-’át*-- T,'reð»I s+i--niusl? manna land-áns °ru s1!ki*’ m- staklinear »ð sté^fsövðu Hi or þeir hafa v■ V’i-s forse+um !andc- ins sl. 20 ár ’-msum erfið’eikum en ávallt hfa b°ir menn orðið að látn -' mi*”''i nokann hepar 'i1 meiri Vwttsr át-Ve h«fi+- ’*•>m’ð ‘ Jpkncrr Kníl f---™ + JDG?!51' '»-»*•% V* - nt'U inbe’-1o'T» otT á ðvtov-.r> ví++ Jjyprf " *rr + i c A-*-V» ■>-'r ó1*+>ö->^ un qtÍÓTTðQ^'rr O Varð'’1' t1 +-'Vi-rYðó1 IonrI~h,(; T5r VGr^ +Glrirí M1 v{j«;>oc unar. „En“ T'r.ttj hann ,>ið s!;l*ar ’im ræður eifra að vera á milli þeir’T m.°nns com v.o—-> uaos’mij ' og v'-’fr-ð h4éðarheiMs>>'innaT *v' ir b’ !és+j cn-’-or um*'>x*ður meya ekki taka á sie m*md oi’-.v.*terS sam1','”"'Ts uf oó1it’s1ni*v’ úróci’m og vil’andj röksem'1'’f'r‘ru>um þeir;-n »m (+'**> **ut h'ð «•>** *ji að safr "*’------'*”m "V v + ö-»*->»rj Band'•r’kjp.rnenn vjta »ð að beirn lífss'"fnu sem við höfum va’ið okku*- steðinr aðeins ein m°Pin í Bandarskjunum Innst í hjarta okkar viljurr. við öll að land okkar og frelsi haldi áfram að lifa. Þessi ósk er sterk- ari og varanlegri heidui- er» nokk- ur ósk um að umgangast ekki nágrannann og veikja hina sterku varnarlínu okkar fyrir sameigin- legum óvini.“ Gunnar Ingi Sölvason Eisenhower og frú. komizt að raun um að úrslit kosninganna 1952 höfðu litlar breytingar í för með iér á sviði utanríkismálanna. Vera niá að um nokkurn skoðanamun hafi verið að ræða að þvi er varðar leiðir þær, sem velja ætti og hverja áherzlu ætti að leggja a hina ýmsu og mismunandi þætti utanrikismálanna, en markmiðið var eitt og hið sama eg enginr. ágreiningur þar. Á öðrum sviðum stjórnmai- anna hafa auðvitað orðið mikiat breytingar vegna þessara úrslita og þær munu verða mikið rædd- ar á komandi mánuðum. Hins F. 9. sept. 1946. D. 23. febr. 1956. vegar mun engmn kjósandi; Með innilegri kveðju frá fjöl- blekktur þótt einhverjir vilji láta .... skyldunm Granufelagsgotu 6, Akureyri. Við stundum erum slegin af stormum þessa lífs og nokkuð niðurdregin af nauðum harms og kífs. Sú fregn var blandin furðu, er flutti tregans mál, þá augun tárvot urðu og ógnar kenndi sál. Já, vinir, við ei skiljum það vald, er ríkir hér. En von er, ef að viljum og valinn Drottinn er, — því trúin fjöllin flytur og frelsar nauðum úr, þótt broddurinn sé bitur — hún brýtur dauðans múr. Það er svo margs að minnast og margt, sem hugann knýr. Svo heitum harmi að kynnast, hann holund sálum býr. Þó tilgang einhvern á það. En ógn er gátan þung. Við seinna megum sjá það, að sæl eru’ börnin ung. J. Bjorni Pétursson — Minning HANN lézt úr hjartaslagi að anna, sem þerrar tár barna siníSa heimili sínu, Vesturgötu 46A hér og talar kjark í eiginmanninn, í bæ, að kveldi þriðjud. 28. febr. þegar mest á reynir á stundu. síðastl. Hann var fæddur í sorgar og örvæntingar. Bjarn t Reykjavík 25. apríl árið 1885 og Pétursson hefir lokið jarðvist var nær 71 árs er hann lézt. | sinni. Mikið og nytsamt dagsverk Foreldrar hans voru Pétur ; er að baki. Minningin um góðan : Jónsson, blikksmiður og kona eiginmann, föður, tengdaföður oí* hans Anna Kristjana Bjarnadótt- félagsbróður mun iifa lengi í ir.— hugum þeirra, er nutu samvistá Með Bjarna er genginn einn af hann 1 lengri eða skemmiÁ þeim mönnum, sem hvert þjóð- ima' , . félag vantar svo tilfinnanlega. - Reykjavik, 3, marz 56. Bjarni Pétursson var einn hinna Sigurður Olaísson. hæglátu, hljóðu og traustu at- hafnamanna, þéttur á velli og þéttur í lund; skyldurækinn og vinnusamur. Þessir eiginleikar voru ríkir í fari hans og fylgdu honum til hinztu stundar. Ég sem þessar línur rita, kynntist Bjarna fyrst um aldamótin, þá á æskuskeiði okkar beggja og nú síðustu 9 árin var náin vinátta á milli okkar. Það er lærdómsríkt að fylgjast með lífi manna um áratugi og sjá í hvaða átt lif þeirra stefnir. Hinn hrausti skapgerðarmaður leggur ævinlega lið þeim mál- um, sem leiða manninn til feg- urra og betra lífs, ef eftir er breytt og gæfu geta menn því aðeins hlotið af lífinu, að þeir leggi þeim einum málum lið, sem eru betri ættar. Þessum viðhorf- um til lifsins er alltof lítill gaum- eru þeir valdir úr móðurstofnun ur gefinn og þess vegna fer, hennar, National Institute of margt ver en skyldi. | Arts and Letters. Bjarni Pétursson var einn | Við kjör skáldkonunnar Mari- þeirra manna er var svo lánsam- anne Moore eru konur þær. sem ur alla sína löngu ævi, að leggja sæti eiga í akademíunni orðnan þeim málum einum lið er leiddu þrjár. Hinar tvær eru Pearl til farsældar honum sjálfum, fjöl- í Buck og Anna Hyatt Hunting- skyldu hans og meðbræðrum. —' ton. Yngsti meðlimurinn er mál- Hann var alla ævi bindindismað- j arinn Andrew Wyett, en hann á ur og vann af alhug að fram- listaverk í Metrópólítanlistasafn- gangi þess máls. Og allir vita hví- inu, Modern Art listasafninu í lík hamingja er samfara vín- J New York og öðrum frægum bindindi. Bjarni var forystumað- söfnum. Hann er 38 ára gamall. ur Fríkirkjusafnaðarins um langt Edward Hopper er einn þeirra skeið og lagði mörgum öðrum góð fjögurra máiara> sem valdir voru Nýir meðlimir í bandarísku akademíuna SEX málarar, skáld og tónlistar- menn voru nýlega kjörnir með- limir amerísku lista- og bók- menntaakademíunnar (American Academy of Arts and Letters). , Þeir eru ljóðskáldið Marianrío, Moore, leikritaskáldið Maxweíl Anderson, rithöfundurinn Lewis Mumford, tónskáldið Walter Pist on og málararnir Andrew Wyeth og Edward Hopper. Akademian má aðeins hafa 50 meðlimi, og , um málum lið með margvísleg- um hætti. Bjarni Pétursson, var eins og áður var getið, mikill starfsmað- ur til síðustu stundar. Hann starfrækti með Kristni bróður sínum um hálfrar aldar skeið, til að mæta sem fulltrúar Banda- rikjanna á siðustu listasýning- unni í Feneyjum. Leikritaskáldið Maxwell Anderson hefur skrifað mörg merkileg leikrit, söguleg og lyrisk, og hefur hann unnið Pul- og ’pf'.r.di hætta Þ'|ð má vera uð við Hum elTVi ^’lir sam- málr v’--e>' 'é ’*+’'*+*! jpíH" fii ->e<'s að nr-»t9 bessan hæHu OT> V-að pr skoðPr'T>mu*’>>>' s'’>T vjð OP+’I'.I jafnrð >' l>é*i "ólegrar o" íhug'ill- ar yfirvegunar. EKF’ r,E>* Vlf' **«*’•*• * >rps»’i+T, » » Ég ®p>’i e’ ’-> ráð stpfns BandT>r'H»'-'*T’> j tjt’>r>rTH’*v>á1uTn verði dei1u'TÍ'',i í n'T->stu f'>*<!ptn- kosninvum Ef efnt verður >il deilna út t>ý v~im mA1>>m bú mun uppruna bt') "ra að hin- um söm>i sem bafp b'>1djð n.nni árásum á f‘'T'sefa ni->—*• farna tTTo áratuvi Þeir munu komrst að >"Un um °ð sbkar árásin stard"st e'rH n-nVvir áran*',irsr’k"ar f>ék>-qS+*.rfsemi en b ’ n fe’st anð'ifoð f''”«T o<? fremrt >' b*T>' að vinna sicur í kosninmmum. Langflestir kjósendur hafa svo í veðri vaka sem um alvar- j legan ágreining sé að ræða milli I flokkanna í utanrikisstefnu i landsins. Þegar forsetinn hélt ti! Genfar, sem fulltrúi Bandankjanna til þess að taka þátt í ráðstetmmm ! þá bað mikill meirihluti Banda- r.kjemanna þess að sammngar mættu takast. Þeir sem óskuðu þess að samniogar tækjust ekki, og það voru fáeinir þögðu Blöð- unura bárust sögur frá nokkrum þeirra, en þeir voru serstaklega varkárir með að láta nöfn sín ekki birtast á prenti. ÞARF ÞOLINMÆDI OG TÍMA TIL AÐ FINN4 LAUSN VANDAMÁLANNA Leiðtogar stórveldanna munu tvímælalaust koma saman á fleiri fundi. Vandamál þessa tvístr- p.ða heims munu ekki verða leyst með fáeinum umræðum eða á nokkrum dögum. Það mun taka j t:ma og þolinmæði að fá lausn á , þeim cg okkur mun miða áfram hævt. o.g bítanii. Okkur mun án efa verða a r-.is- tök i framtíðinni, ems cg okkur hefir mistekizt í fort’ðinni. En eg held að við höfum komizt að raur. um. að mönnum geta orðið á heið arleg mistök, sem skki bera vott um neina siðferðislega veiklun. Hann aldrei sorgin særir né syndamerki ber. Og ekkert ljótt hann lærir á lífsins göngu hér. Það huggun er í hörmum, og hjálp í neyð það er, hann er í Drottins örmum með englum leikur sér. Þar uppi er enginn voði og ekkert hættuspil, þar er ei brim né boði og bani enginn til. Hve gott er þar að geyma hinn góða, ljúfa svein. Hann á þar alltaf heima, sem ekki’ er spilling nein. Við biðjum Guð að gefa, að grátnar þorni brár. Hann einn kann sorgir sefa, af særðum þerra tár. Við byrgðar saman berum, því bæn er lífsins mál. Við með í anda erum af öllum huga og sál. Við grátum, Gunnar Ingi, og getum þvi ei leynt, þó muninn málið þyngi og mynd þín gleymist seint. Blikksmiðju og Stáltunnugerðina itzerverðlaunin og tvisvar sinn- við Ægisgötu 7. Voru þeir bræð- ( um hlotið verðlaun, sem félag ur samtaka og samhentir í því 'eikritagagnrýnenda i New York starfi, sem með hverju árinu sem ; v-eitir (New York Drama Critics’ leið varð stærra og umfangs- Circle). meira, enda starfrækt frá upphafi Lewis Mumford er prófessor í af miklum dugnaði og hagsýni. ‘ skipulagningafræði við Pennsyl- Og þegar lífsstörf manna eru vaníu-háskólann. Hann er lærð- byggð á svo traustum stoðum er , ur rithöfundur um amerískt þjóð- góður árangur vís. j líf, einkum að því er lýtur að Hinn 16. maí árið 1907 kvænt- byggingarlist og skipulagningu ist Bjarni Pétursson eftirlifandi þæja. Walter Piston hlaut Pulit- konu sinni, frú Ingibjörgu Stein- | zertónlistarverðlaunin árið 1948. grímsdóttur. Þeim varð 6 barna Þekktasta verk hans er „Tbc auðið en nú eru aðeins tvær jncredible Flutist“ (Flautuleikar dætur þeirra hjóna á lífi, Anna, jnn óviðjafnanlegi). Annað verk: gift Guðlaugi Kristmannssyni, af- }!anS! sem oft er ieikið er Sin- greiðslumanni og Inga Lilly, gift fdnja nr 2, og hlaut hann fyrir það verðlaun gagnrýnenda í New York árið 1944—45. Þorsteini Sigurðssyni, sölustjóra. Það er mikil og sár reynsla foreldra, að sjá á bak margra og elskulegra barna, sumum ungum að árum, öðrum fullvöxnum, en gullið skírist í deiglunni og vitr- ir verða þeir einir, sem ná háum j aldri, sjá margt og reyna mikið. j — Þannig birtast oss mönnun- um hin guðlegu lögmál og fram AKUREYRI, 23. febr. — í 9. og' hjá þeim fær enginn keypt sig , síðustu umferð á skákþingi Norð- , eða komist. Heilög ritning segir: i lendinga, vann Friðrik Jón, Krist I „Góð kona er gjöf frá Drottni.“. inn vann Randver og jafntefli Þessi sannindi fékk Bjarni Pét- j gerðu Margeir og Þráinn, Guð- ursson að reyna í ríkum mæli í j mundur og Haraldur, Unnsteinn nær hálfrar aldar sambúð við og Júlíus. Skákmeisfari Norðurlands sína ágætu eiginkonu og móður barnanna þeirra. Frú Ingibjörg Steingrímsdóttir bjó manni sín- um það fyrirmyndar heimili, sem öllum verður minnisstætt, er ein- hvern tíma voru gestir þeirra hjóna. Það er oft talað um kon- una, sem hið veika kyn, en hitt mun sanni nær, þegar andstreymi og ástvinamissir berja að dyrum — og flestir munu reyna eitthvað af því tagi á lífsleiðinni, þá er það konan, sem oftast reynist sá sterki. Hún er móðir mann- Við þökkum brosin björtu, er barstu á okkar stig. Hér viðkvæm vinahjörtu nú vikna og trega þig. F. K. I meistaraflokki eru þessir hæstir: Friðrik Ólafsson með 8V2 vinning, gerði jafntefli við Júlíus Bogason, Júlíus með 6 vinninga, Kristinn Jónsson, Þráinn Sigurðs- son og Unnsteinn Stefánsson eru með 4% vinning hver. Jón Ingi- marsson og Haraldur Ólafsson . með 4 vinninga hvor. Er því Júlíus Bogasorí skákmeistari Norðurlands 1956. í fyrsta flokki varð Tryggvi Kristjánsson efstur með 5 vinn- inga og flyzt upp í meistara- flokk. — í 2. fl. urðu efstir Hall- dór Elíasson og Gunnlaugur Guð- mundsson með 6 vinninga hvor. — í unglingaflokki varð Magnús Ingólfsson efstur með 8 vinninga. Á föstudagskvöldið, 24. þ. m.,. teflir Friðrik Ólafsson fjöltefli á Húsavik. — J.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.