Morgunblaðið - 08.03.1956, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.03.1956, Blaðsíða 6
22 MORGUNBLAÐIÐ Fimmíudagur 8. marz 1956 'f _ s\t/en JijóÁin otf ^JJeimifiÁ Erum við hræddor við uð furu tii læknis? Unnið að sfofnun landssambands verzlunarmanna Tillögur sam^ykktar á aðalíunái R. R. FLEST okkar hafa á einhverju tímabili ævinnar fengið þá flugu í kollinn að við þjáumst af alvarlegum sjúkdóm. Ef til vill hóstum við oft og höfum því sann fært okkur sjálf um að hóstinn geti ekki stafað af öðru en berkl- um. Ef til vill slær hjartað stund- um óþægilega hratt; okkur verkj- ar í brjóstið, stundum liggur við að við föllum í öngvit og þetta gerir það að verkum að við er- um ekki í nokkrum vafa um að við séum með alvarlegan hjarta sjúkdóm. „Taugarnar" eru líka stundum svo illa farnar að við erum hrædd við að fara ein út, hrædd við myrkur eða aflæst herbergi, eða þá við þjáumst af hræðslu við alla mögulega smávægilega hluti, sem við getum ómögulega kann- ast við því við erum viss um að þetta sé fyrirboði alvarlegs tauga áfalls eða jafnvel geðveiki. Sum okkar þjást hins vegar af höfuðverkjum .. sem eru þó ekki beinlínis höfuðverVir- heldur eitt- hvað sem er miv1" °rfiðara að útskýra .. og þe’a, vegna þess að sú hugsun iiggur á bak við að um krabbamein í höfði sé að ræða. Já, við höfum öll upplifað þetta, eða eitthvað þessu likt. en hvað skal til brapðs taka? Förum við til læknisins útskýrum öll einkenni fvrir honum og biðjum um hans hjálp? Nei, hreint ekki. Oftast er það svo að við lifxdum andvaka nótt eftir nótt og þjáumst að ástæðu- lausu. HVAf) RRR FRAMTÍÐIN í SKAUTI? Við sjáum fvrir okkur sjúkra- hús, uppskurði, eða geðveikra- hæli. Og við óttumst framt'ðina. Hvað á að verða um okkur, um fjölskylduna og starfið. Það er engin furða þótt af okkur sé dregið þegar loks dagur rís og öll einkenni veikinda verða miklu greinilegri en fyrr. En allar þessar bíá'-úngar eru raunverulega ástæðulausar. Læknir er ekki óvinur, hann mun ekki dæma okkur fyrir að vera veik. Hann er vinur, sem hefur það starf að lækna sjúk- dóma okkar og gefa okkur hug- arró. Að öllum líkindum stafar hóst- inn bara af því að við revkium of mikið, af smá'meis háú^óleu eða vægum „bronki+is“ „Hjartasjúk- dómurinn" stafar sennile«a af meltingartruflunum, blóðleysi eða þreytu. Hvað geðveiki snertir, er það oftast svo að fólk sem er hrætt við að verða reðveikt. verður bað ekki, og óbægindin og hræðsluna er hæet að lækna með viðeieandi meðulum eg viðT’æðum við lækni um áhvggjur okkar. En við Petum ekki gert þessa sjúkdómsareininPu hiá'narlaust, og bað er kiánnleet að ætla sér það. Þó að einkennin hverfi af sjálfu sér, þá trvgeir þó heim- sókn til læknisins rétta greiningu og lækningu og það sem meira er, læknirinn getur losað okkur við kvíðann. En setjum nú sem svo að um alvarleean sjókdóm sé að ræða. Er heeðun okkar há eVki enn kjánalegri ef við leitum ekki læknis. því í dae höfum við minni ástæðu en nokkru sinni fyrr, til að óttast sjúkdóma. MIKLAR FRAMFARIR Læknavísindin hafa náð svo Hún á að sauma kjólinn sinn sjálf Kartöflur „ÞEGAR ég var þrettán ára",^ sagði kona nokkur, „þa rétti manna mér bómullarefnisbút og sagði: „Ég skal borga efnið í eins marga bómullarkjóla og þú vilt KARTÖFLUR eru mikið borðað- fá í sumar, ef ar hér á landi, bæði til lands og þú saumar þá sjávar. Þær eru líka hollur og sjálf. Og sama góður matur og mjög fjörefna- hef ég sagt við ríkar, sé rétt með þær farið. — mínar dætur. Út Kartöflur má framreiða á marg- gjöldin verða an skemmtilegri hátt en bera áreiðanlega ekki Þ*r fram steiktar eða soðnar. ýkjamikil, þó að Hér fara a eftir nokkrar upp- loforðið virðist skriftir, en þess ber að geta, að stórt, og fyrsta seu kartöflur bakaðar í ofni þá plaggið verður er nauðsynlegt að þær séu held- mjög sennilega ur f stærra lagi. ekki neinum til _____ fyrirmyndar. En smátt og smátt BAKAÐAR KARTOFLUR verður árangurinn bet-i. Þrettán i Kartöflurnar eru burstaðar og ára aídu er einmitt hæfiiegur, I Þurrkaða,r vandlega vekki af- þá verður telpunhm annt um út- J hyddar) . Smurðar með feiti litið, vaxtarlagið fer að breytast, I Bakaðar \ heltum.ofni 1 um það og þá getur saumakunnáttan náðl bil 45 nunutun Bokunartimmn að vaxa um leið og smekkurinn! fer Þu ^uðvitað dalitið eftir stærð þroskast - Auðvitað verður að kartaflunna- Þær eru §egn-bak- sýna þeim, hvernig er farið að, aðar ef þær eru mfukaf viðknmu j að minnsta kosti þegar þær biðja beSar maður Þrysflr a bær frá j um ráðleggingar. En bezt er að tveim hhðum' Slðan eru t>ær jþær fái að iæra sem mest af teknar ut’ skorlnn kross ofan 1 reynslunni. Og loks kemur að hyðið’ þryst ut svolitlu af því að þær geta saumað kjóL j kartoflunnh smjórbita eða smjör- ana sína sjálfar, þeim finnst! líki stuneið 1 holuna’ salt gaman að því og þær verða Þ1Par strað yfir kartbfUirnar öruggari, þegar um efnisval er bornar fram síéðandi heitar- að ræða. FYLLTAR KARTOFLUR Kartöflurnar þvegnar og Þ* rkaðar, skorin hola í þær miðjar. Holan fyllt með rifnum osti. Bitinn sem var skorinn úr, settur ofan á eins og lok. Kartafl- an smurð utan og bökuð í heit- um ofni í 45 mínútur. Kartöfl- urnar má lika fylla með litlum baeon-bitum eða leifum af langt að fjöldi sjúkdóma sem áð- ur voru taldir ólæknandi, eru það ekki lengur, ef lækning fæst nógu fljótt. Aður fyrr hafði fólk frekar ástæðu til að óttast uppskurði og meðul voru ekki eins örugg og nú. Penisilin er tiltölulega nýkom \ hökkuðu kjöti og lauk. ið til sögunnar og önnur meðul sem stemma stigu fyrir smitandi j KRYDD-KARTÖFLUR sjúkdómum (til dæmis þurfum ■ Kartöflurnar bakaðar á venju- við ekki lengur að bíða þess að legan hátt í ofninum. Þegar þær lungnabólgan komist i hámark). j eru hálfbakaðar eru þær tekn- Nú eru komin fram ný meðul, 1 ar út, skornar í tvennt og ný tæki og nýjar aðferðir hafa kartaflan losuð úr hýðinu. Kart- verið teknar upp. Hvað berkla- aflan blönduð með kúmeni og veiki snertir, þá er hún almennt vænum smjöúbita og kryddað mjög í rénum. Við vitum líka að með salti og pipar. Kartaflan flest okkar hafa fengið veikina á einhverju æviskeiði en höfum yfirbugað sjúkdóminn án þess að hafa haft hugmynd um það. Og síðan orðið ónæm fyrir honum. Framh. á bls. 31 látin aftur i hýðið, osti stráð yfir. Lítill smjörbiti eða smjörlíki lagt ofan á hvern helming. Stungið í ofninn þang- að til kartaflan er orðin ljósbrún og gegn bökuð. STOFNUN VERZLUNAR- MANNASAMBANDS Aðalfundur V. R., haldinn 20. febrúar 1956, samþykkir að fela nefnd þeirri, er kosin var á síð- asta aðalfundi til þess að gera tillögur um stofnun , landssam- bands verzlunarmanna, að halda áfram störfum sínum að frekari undirbúningi að stofnun verzlun- armannasambands. Jafnframt felur fundurinn nefndinni að boða fulltrúa allra stéttarfélaga verzlunarmanna, sem verða vilja aðilar að sambandinu, til stofn- fundar þess á næstkomandi vori. * LÍFEYRISSJÓÐUR VERZLUNARMANNA j Aðalfundur V.R. haldinn 20. febr. 1956, lýsir ánægju sinni yfir stofnun lífeyrissjóðs verzlunar- manna, sem mun hafa ómetan- lega þýðingu fyrir afkomuöryggi launþega i verzlunarstétt og fjöl- j skyldur þeirra. j Jafnframt skorar fundurinn á j stjórn sjóðsins að gæta þess að fé j hans verði að svo miklu leyti sem j hægt er varið til byggingalána fyrir verzlunarmenn. ENDURSKOÐUN LAGA UM VERZLUNARATVINNU Aðaífundur Verzlunarmannafé lags Reykjavíkur haldinn 20. febrúar 1956 skorar á ríkisstjórn- ina að beita sér fyrir endurskoð- un laga um verzlunaratvinnu frá 1925, sem eru fyrir löngu orðin úrelt. Verði í nýrri löggjöf nánari ákvæði um réttindi og skyldur vinnuveitenda og vinnuþiggjenda í verzlunarstétt, sem miði að þvi að verzlunarmenn verði sem bezt undir það búnir að inna af hendi hið mikilvæga hlutverk sitt í þjóðfélaginu. FRÆÐSLUSTARF IÐNAÐAR- MÁLASTOFNUNAR ÍSLANDS Aðalfundur Verzlunarmannafé lags Reykjavíkur, haldinn 20. febrúar 1956, lýsir ánægju sinni yfir þeim þætti í starfsemi Iðnað- armálastofnunar íslands. sem lýt- ur að aukinni fræðslu verzlunar- manna i nýjungum í vörudreif- ingu og þakkar stofnuninni fram- lag hennar til þessara mála á liðnu ári. Jafnframt beinir aðalfundur- inn þeim tilmælum til stofnunar innar, að hún leitist við að hag- nýta sem bezt þá möguleika á fræðslu- og kynnisferðum verzl- unarmanna, sem íslandi standa til boða vegna efnahagssamstarfs við önnur lönd. AÐILD AÐ STJÓRN IDNAU AR- MÁLASTOFNUNAR ÍSLANDS Aðalfundur Verzlunarmannafé lags Reykjavíkur, haldinn 20. febrúar 1956, skorar á Alþingi að afgreiða eigi frumvarp það til laga um Iðnaðarmálastofnun ís- lands, sem nú liggur fyrir Al- þingi, án þess að veita verzlunar- mönnum aðild að stjórn stofnun- arinnar. Eiga launþegar í þeim atvinnu- greinum, sem stofnunin fjallar um, tvímælalaust að fá aðiM að stjórn stofnunarinnar veena þess framlags, sem þjóðfélagið krefst af þeim í sambandi við aukin afköst og hagkvæmari vinnu- brögð í atvinnulífinu. SAMNINGAR VIÐ VINNU- VEITENDASAMBAND ÍSLANDS Aðalfundur V. R., haldinn 20. febrúar 1956, harmar að Vinnu- veitendasamband íslands skuli eigi hafa sinnt tilmælum V. R. | um að gerast samningsaðili við félagið, vegna þeirra fyrirtækja, i V. í. sem hafa verzlunar- og skrifstofufólk í þjónustu sinni. Vill fundurinn vekja athygli alls verzlunarfólks á því, að stjórn V. í. virðist með þessu vilja setja launþega í verzlunarstétt skör lægra en launþega í öllum öðrum atvinnugreinum, sem hún hefur gert samninga við. Heimilar fundurinn stjórn fé- lagsins að leita samstarfs við önnur samtök um að mál þetta fái jákvæða lausn sem fyrst. BROT Á KJARASAMNINGI V.R. Þar sem talið er að nokkuð kveði að því að verzlunarfólk njóti ekki þeirra lágmarkskjara, sem því eiga að vera tryggð með samningum V.R. skorar aðalfund ur V.R. á alla launþega, sem telja að samningarnir séu ekki haldnir að snúa sér til skrifstofu V. R. sem mun aðstoða þá eftir föng- um. Sérstaklega vill fundurinn vekja athygli á ákvæðum 8 gr. samningsins, sem kveður á um greiðslu fyrir eftirvinnu. Jafnframt felur fundurinn stjórn félagsins að beita viðeig- andi ráðstöfunum gegn þeim at- vinnurekendum, sem verða upp- vísir að því, að sniðganga ákvæði k j arasamningsins. ★ ★ ★ í stjórn V. R. eru nú: Guðjón Einarsson form., Daníel Gíslason, Guðm. H. Guðmundsson, Gunn- laugur J. Briem, Ingvar N. Páls- son, Októ Þorgrímsson og Pétur Sæmundsen. í varastjórn: Einar Ingimundarson, Hannes Sigurðs- son og Jónas Gunnarsson. DAGANA 1.—8. júlí í sumar verð ur haldið norrænt æskulýðsmót i Hindsgavl-höllinni á Fjóni, en það er félagsheimili Norræna félagsins í Danmörku. Mót þetta er fyrst og fremst ætlað fólki á aldrinum 17—25 ára. Gert er ráð fyrir, að mótið sæki á annað hundrað þátttakendur viðsvegar að á Norðurlöndum. Kostnaður verður alls 85 danskar krónur á hvern þátttakanda. Vikuna 8.—15. júlí verður nám skeið fyrir norræna móðurmáls- kennara á Hindsgavl. Þar mun norrænum móðurmálskennurum gefast tækifæri til að kynnast og miðla af reynslu sinni. Þeim gefst kostur á að hlýða á erindi þekktra sérfræðinga á þessu sviði. Námskeið þetta heldur Nor ræna félagið í Danmörku í sam- vinnu við samtök danskra kenn- ara. Kostnáðurinn vegna dvalar- innar á Hindsgavl, verður 150,00 eða 160,00 danskar krónur, eftir því hvar þátttakendur búa í höll- inni. Þriðja norræna námskeiðið verður haldið dagana 22.—29. júlí. Það er námskeið fyrir með- limi norrænna stéttarfélaga Nám skeiðið er haldið í samvi mu við upplýsingastofnun v< Aamanna í Panmörku (A ernes Oplys- ingsforbund). Kostivður verður aús 150.00 eða ’ ” 00 danskar kr., e"tir því hvar í höllinni þátttak- e.rr’urnir búa. Aðalritari Norræna félagsins í Feykjavík, Magnús Gíslasop, námsstjóri, Hafnarstræti 20, simi 7032, veitir nánari upplýs- ingar um námsskeið þessi. (Frétt frá Norræna félaginu).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.