Morgunblaðið - 08.03.1956, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 08.03.1956, Blaðsíða 14
30 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 8. marz 1956 „Ég læf allt fjúka 44 Bréf og dagbókarbrot Ólafs Davíðssonar ÞESSl oók kom út tyrir jólin, cin af inörgurr Efmt er tekið þar se:t það i'ggui ’ handrita- deild Landsbókusafns.ns, afritað, samin uafnaskrr og s'ðan hent í prentsn.iðjuna. Einh /erjir menn eru síðun útvegoðir, eða verða til þess á annan hátt, aó skrtfa lof um bókina. Hver er svc efn:ð. Fvst og fremst sendibréi, svo og dagbók frá 1881—1882 rituð af skóla- dreng, ,em að vísu vmðist eðlis- greind-,t en oþroskdður og á gelgjusReiði Dómar hans um menn >g málefni i nók pessari •eru þvi eðlilega á -ama stigi. Höfundur færir að flestum mönnum sem nefndii eru í bók- inni. Dr Birni Olsen er t. d. lýst som þo’tdfullum hro' a. Rétt var það að vísu að honuro var ekki sýnt im að stjórna unglingum, en hér var þó stórmerkur gáfu- og lærdómsmaður á ferð sem taézt hefði sómt sér i þeim tíma Sém kennari við náskólann i Kaupmannahöfn. — 3éra Stefán á Staðarhraun, og séra Jón Fmnssor verða þarna fyrir að- kasti ?ins og fleiri, :n með lífi sihu og dagfari diogu þessir rpenn ' álfii uop all* aðra mynd oe bii-T&n O' hve-íum þeim m'JTini efð; veHð hv .-gilevast að -- —T------n clri TÉf4"' rr •••-»> ^-rvo''-j r*l . jfeenni ' íslenzkri prestastétt. v . Ver4--" ?j hó bókin tynr höfund- inn sjalfan hún dregur upp mynd i uám.-.manni í SeyKja- vík og kaapma..nanö.’ii, gjorsam- lega stötnuiausum og áttaviltum í lífinu Bókin eefur esandanum enga hugmynd um. að hann end- aði serr góður og merkur sonur þessara- bjóðai. „E* læt allt fjúka“ en cdlt rit þefta fra upp- hafi til enda ber þess vott, að höfundinn hefir ekki órað fyr- ir því, rð bað vrði tukkru sinni gefið út og utilokaú að hann hefði gefið þar til sitt leyfi bæði sjálfs sín og annarra vegna Ættingjar Óiafs Davíðssonar hafa eílaust gefið Eantísbóka- safni þetta hanarit ha.ts. Almenn ingur ei sérstavlega vakandi og ræktavsamur uir að o.arga hand- fitum átinn.a manna og koma þeim a öruggar stað venjulega i Land bókasíifr, en cndurgjald- ið veroui bó í minnsta valli að vera su trygging, ac handritin verði -Kki nýtt á neinn þann hátt, sem höfundur oefði sízt á kosið 1 Rit betta er botn.aust í báða enda, cr. hver var svo höfundur þess? Enda þótt bókm sé rúmar 300 blaðsíður þá er lesandmn skilinn eftir iafn fatróður um það efni eins og hér væri um óþekktar höfu.rd að ræða langt aftan úr öldum. pað er aðeins vitnað í drög að ævisögu framan við þjóðsögur sem höfundur safnaði, en sú ágæta bÓK mun vart vsi a til á meiru -n seir svar- ar hu.rdraðasta hve.ju heimili hér á tandi Þe'ta er vægast sagt værugirni ! úti-áfustyfsemi. F.n ncer ar '‘■lafur jav'ðsson? | ----- *, ],jjn aVT! jt f\rf c-é Pf C'l «10T-í ——. Ít- 1 — rf h1-' .......... v r1»- ,Tór> „„„ nRns vjnur -itað’ eftir ha.rn 7átinn í 40. blac Þjóðclfs 2 okt 1903. Ólafur var fæadur að Felli í Sléttuhiíð 26 jan. lo62; atskrif- aðist úr latínuskólanuin í Reykja vík 1882 með bezta vitmsburði og sigidi síðan til tCaupmanna- hafnar, þar sem hann dveiur 15 j eða 16 ar Fyrstu árin lagði hannl stund a náttúrufræði, komst að lokatakmarkinu. en náði pví aldrei, oví ahugi hant flæddi of víða og snerist sérstaklega að þjóðlegum fræðum. Jm ætterni Ólafs ;egir dr Jón: Ólafur var mikilla 'g merkra manna að ætt- um. Faðir hans Davið prófastur Guðmundsson á Hoii í Hörgár- dal, syitursonui Jóns bókavarð- ar Árnasonar. — Ólaíur og Guð- mundui læknir Magousson voru svstkinasynir, — en móðir Sig- ríður dóttii Olafs Briems á Grund ■ Eyiafirði, o, ðlags gáfu- j manns ug er su ætt -ukunn...........i Ólafui kom alkominn til ís-1 lands 1898 og settist W< hjá föður sínum á Hofi, en var ckt á Möðru- völlum og nafð ken.nlu á hendi þar við skólann. Hann drukkn- aði í Börgá hinn 6. sept 1903, „ah- þrúoa. er hann "O •• V •»V'Í5 ■/* * vo • - cÁVn q rf lOT’ Cf “n-urr} V> o /^ < I I^CÍ Cíorp fí] '-> omq PT*U rv>]Vi|j veTk: 11*0' íslenzkar íþrótti- leika og skemmtanir og VikivaKarnir. 1935 gíi Þorsteinn M. Jónsson á -\kure' ri at Þjóð- sögur Olafs D:ivíðssonar og enn- fremur 1945 glæsilegt rit þrem bindum. K S. Dansk-ísleezka félagið í vexti KÝLEGA var haldinn aðalfundur Dansk-íslenzka félags ins hér í Reykjavík. Innan félags ins, sem nú er í örum vexti, er mikill áhugi á auknum sam- skiptum milli Dana og íslendinga, en við enga eiria þjóð höfum við jafn mikil menningarleg tengsl og einmitt Danmörku. Þangað fara langsamlega flestir ungir menn til framhaldsnáms og svo var það líka fyrir heimsstyrjöld- ina, að ungir námsmenn sóttu langsamlega flestir Hafnarhá- skóla. Þá er það ekki lítill hópur ferðamanna sem á síðari árum hefur heimsótt Danmörku og kynnzt landi og þjóð meira og minna. Hin nýja stjórn Dansk-íslenzka félagsins hyggur líka gott til fé- lagsstarfsins, en nú eru félagar um 300. Friðrik Einarsson læknir, var kjörinn formaður og með honum í stjórn þeir Ludvig Storr ræðismaður, Zóphonías Pálsson, skipulagsstjóri, Brandur Jónsson skólastjóri, Guðni Ólafsson apótekari, Guðmundur Þorláks- son magister og Haraldur Ágústs son húsgagnasmíðam. Nemendtir ML Flótti frá ulýðveldinu 44 Etfir Paul L. Ford heimsækja Reykjavík UM fyrri helgi komu nemend- ur Menntaskólans á Laugarvatni hingað til Reykjavíkur og var skólameistarinn Sveinn Þórðar- son, í fylgd með nemendum sín- um. Hér í bænum skoðuðu nemend urnir yfirlitssýningu á verkum Ásgríms Jónssonar og í Þjóðleik- húsinu sáu þeir „íslandsklukk- una“. Piltar í skólanum leggja mikla stund á körfuknattleik og hér í bænum kepptu þeir við lið Há- skólastúdenta og einnig við körfu knattleiksflokk ÍR. Þeir sem sáu þessa leiki, sögðu að mikill fengur hefði verið að því að fá Menntskælingana, sem virðas’t hafa möguleika til að koma upp góðu og samæfðu körfuknattleiksliði. HAFA GAT A UNGIM MÖNNUM BERLÍN 17 janúar: — Em.bætt- ismenn á rússneska svæðinu í Þýzkalandi vinna nú að því öll- um áruu'i, að hindra unga menn í því að flýja til Vestur-Þýzka- Iands uncTan þjcnustu • hinni her- væddu -ustur-nýzku „alþýðulög- reglu“ sem nú er rau. ar buið að gera að fjöimennum her lands- ins. Landamæraverðir i Austur- Berlín og úustur Þýzkalandi hafa feagið nýjar fy rirskipanir um að skyggnast vel iftir ungum mönnuui, áem reyna ið flýja. —• Starfsmenn kornmúnista við járn brautirnar á rússneska svæðinu hafa nanar gætur á ungum ferða- mönnum, sem eru á teið vestur yfir landamærin og ceita mörg- um þeirra um ieyfi cu að halda ferðinni áfram á þeim forsendum, að þeir gætu naft í hyggju að biðjast hælis sem flottamenn í V estur- Þýzkalan di. MÖRG ÞÚSUND FLVJA MÁNAÐARLEGA Þessi ráðstöfun ber ótvíræð- an vott um óróa meðal embætt- ismanna á rússnes‘*a svæðinu, sökum nins vaxandi tjblda ungra manna á herskylduatdri, er flýja frá Austur-Þýzkalanó',. Þannig hafa á pessu ár' flúið alls 39 609 ungir menn frá rússaeska svæð- inu til \/estur-Berlínar auk ann- arra flórtamanna. Einkum hefur fjöldi peirra verið mikill undan- farna mánuði l septembermán- uði s.l skráðu flóttamannayfir- völdin nér 5,774 ungs menn. í októbermánuði voru þeir 8,018 og í nóvember voru þeir 5,282. Flestir þessara ungu flótta- manna eru á aldrinum 17 til 18 ára, en pó eru nokkrir ekki meira en 14 á-a ATVTNNUKÚGUN if Auscur-þýzka þingið hefur nú samþykkt a? stoínr til land- hers, flughers og flo+a og hafa öll meðul verið o >mð til að þvinga anga menn t:i að ganga Fé er hraust og hey reynost vel BORGARFIRÐI, 24. febr. — í lok síðastliðins mánaðar varð breyt- ing á veðráttu hér og brá til þíð- viðris og var allgóð hláka í nokkra daga. Kom þá upp jörð um alla sveit, sums staðar að vísu mjög lítil aðeins hæstu hávaðar en annars staðar varð allgott til beitar og hefur það haldizt síðan, því allan þennan mánuð má heita að hafi verið stöðug góðviðri. Frostlítið eða frostlaust hefur verið alla daga og oft nokkur hiti, en hlákur hafa verið mjög að- gerðarlitlar, síðan fyrstu dagana og er því mikill snjór enn. Fé er alls staðar beitt, en nær allir gefa hey með beitinni, flestir um hálfa gjöf. Fé er hraust og hey reynast vel til gjafar. f Húsavík hefur verið sleppt nokkru af fé út með sjónum norðan við víkina, en auðnað hefur á nesjunum þar út frá, en mikill snjór er heima í víkinni og illt til gjafar. FYRSTA VATNSAFLSSTÖÐIN Um miðjan þ. m. tók til starfa fyrsta rafstöðin hér í sveit, sem gengur fyrir vatnsafli. Er það jheimilisrafstöð, sem Sigurður Jónsson smiður á Sólbakka hefur komið upp á jörð sinni. Sigurður hefur annazt uppsetningu stöðv- árinnar að öllu leyti sjálfur. Hóf hann verkið 7. nóv. s.l. og þrátt // Við leiðarlok 44 fyrir óhagstæða veðráttu tókst að Ijúka allri útivinnu, við að steypa upp stöðvarhúsið, leggja röra- leiðsluna, sem er um 360 m löng með 7 og 8" víðum rörum, og ganga frá loftleiðslu heim, sem er um 700 m. löng, fyrir 12. des. s.l. Enda var verk þetta sótt af miklu kappi og dugnaði. Fallhæð vatnsins er um 60 m. og á stöðin að geta skilað 9 kw. orku, sem notuð verður til ljósa, suðu og upphitunar. Sú reynsla, sem þegar er feng- in, bendir til þess að verk þetta hafi heppnast vel, enda hefur ekkert verið til sparað til að svo mætti vera. — I. I. Hrognkelsaveiði Í551 HÚSAVÍK, 22. febr. — Hrogn- kelsaveiðí er þegar hafin hér á Húsavík. Eru það eingöngu rauð- magar sem veiðast ennþá, og veiddust þeir fyrstu um miðjan mánuðinn. Veiðin var særoileg tíl að byrja með, en er nú orðin ágæt. Mjög óvenjulegt er, að hrognkelsi veiðist hér svo snemma, og yfirleitt ekki fyrr en í byrjun marz. — Fréttaritari. Þættir úr ættarsögu séra Ásmundar prófasts Gíslasonar er fróðleg bók og skemmtilcg. EKKI ALLS fyrir löngu er komin á markaðinn bókin „Við leið- arlok" eftir séra Ásmund Gíslason, fyrrum prófast að Hálsi í Fnjóskadal. Bókin er þættir úr sögu ættar séra Ásmundar. Er bókin rúmar tvö hundruð síður að stærð og mjög vönduð að öllum frágangi. Nú hin síðari ár virðist hafa og auka löngun þeirra til að farið í vöxt áhugi manna hér á sanna í verki, að hver kynslóð, landi á fyrri tíma fróðleik og sem lifir í landinu, fái fulla og eru stöðugt gefnar út fleiri og réttmæta viðurkenningu fyrir fleiri bækur um ættfræði, ævi- starf sitt við að byggja kóralrif sögur og annan gamlan og forn- íslenzkrar menningar." an mannfræðilegan fróðleik. —i í formála segir höfundur, eftir Ekkert er nema gott um þetta að hafa hugleitt að hann hafi að segja. Öllum íslendingum er byrjað á þessu verki seinna en hollt að minnast feðra sinna og vera skyldi: „Hafa þessar hug- starfs þeirra á liðnum öldum, leiðingar því skapað hjá mér ekki hvað sízt nú í hringiðu þann ásetning, að reyna að rita nu í hinnar miklu Mammonsdýrk- lítilsháttar um þessi efni, ef vera unar. I mætti, að niðjum mínum mætti I í bók séra Ásmundar er getið að einhverju gagni verða, eða manna allt aftur til 15. aldar. Er þeim og öðrum til gamans stutta hún gagnfróðleg heimild um stund, sem hefðu ánægju af að þingeyska mannfræði. Hún er líta til baka yfir leiðir okkar, liðlega skrifuð og skemmtilega, sem lifðu og störfuðu hér á und-1 ekki um of í stíl þurrar fræða- an þeim.“ þulu. í upphafi bókarinnar rit- 1 Bókin er gefin út af Bókafor- | ar Jónas Jónsson frá Hriflu lagi Odds Björnssonar á Akur- nokkuð um séra Ásmund og bók hans. Segir hann svo í lok greinar sinnar um bókina: „Hún mun verða til að eíla ættvísina í landinu, og hún verður ef til vill til að efla þjóðrækni manna eyri og prentuð í Prentverki | Odds Björnssonar. Er hún mjögl vönduð að öllum frágangi, prýdd mörgum myndum og hin vegleg- asta að allri gerð. í hina vel vopnum búnu austur- þýzku „alþýðulögreglu“, sem pjálfuð er í Ráðstjórn irríkjunum og skapar nú megin máttarstoð nins :: /stofnaða hers svo sem ávallt nátti búast v'.ö Það nefur verið miklum erfið- leikum bundið fyrir. iðnnema, sem lýíur nám síno í Austur- Þýzkalandi að tá star í iðn sinni, fyrr en narm hefir gegnt þjónustu í „alþýðulögreglunm Einnig 40 ára og eru þó enn margir á hefur það verið sjaitígæft, að ungur .naður sem 'okið hefur gagnfræðaprófi í Austur-Þýzka- landi, hefi fengið inn.eóngu í há- skóla, áii þess að starfa fyrst í hálfgildings herþjónus'u, sem nú er auðvitað lögleidd og þes? kraf- izt, að nvei sá, sem náð hefur tilskyldum aldr; gegui herþjón- ustu um ákveðinn tíma. Það ei staðreynd að nokkur hundruð starfsmenn úr alþýðu- lögreglunni hafa mánað-arlega leitað cthvarfs í Vestur-Berlín, og er b ið ljóst merk' þess, hver óánægja ríkir meðai þeirra. 4 141 ÞÚS FLÓTTAMFNN TIL V BERLÍNAR ★ Meðal fióttamanna. sem koma til Vestur-Berlínar og annarra hluta Vestur-Þvzkalands, ber nú mest á ungum mönni m á aldr- inum 14 til 25 ára. Áður voru það aðallega menn á aldrinum 25 til þessum aldri, sem flýja. í skýrsl- um flóttamannayfirvaldanna hér segir til dæmis að í nóvember- mánuði hafi 4,864 menn á aldr- inum 25 til 45 ára flúið til Vestur Berlínar frá rússneska svæðinu. Á annu 1955 leituðu alls 141,758 flóttamenn >:ij Vestur- Berlínar auk mörg þúsund manna sem leituðu til flóttamannabúða í öðrum lilutum Vestur-Þýzka- lands. „ALÞÝÐAN" ÁHYGGJUFULL ★ Fióttamannavandamálið veldur augsynilega ráðandi mönnum i Austur Þýzkalandi miklum áhyggjum. O’lo Nuschke deildarsijóri, sagði í ræðu hinn 8. desamber, að fióttamanna- strauinurinn væri „mjög alvar- legt vandamál“, sem j rði að taka á með arúð. Austur-þýzk blöð halda uppi víðtækam áróðr: til þess að draga kjark úr þeim sem hyggja á flótta. 3em dæmi mætti nefna, að sama dag og Nuschke hélt ræðu nna, birti austur-þýzka blaðið Berlineí Zeicung, grein undir fyrirsögninni .Flótti frá alþýðuiýðveldinu" þar sem sér- stakleg; var rætt un- þetta mál og hve aaaðsvr vsr á dví, að stemma stigu "’ð hin im sífellda straum flóttamanna. Skáid heiðrað ROBERT FROST, ameríska ljóð- skáldið, er fjórum sinnum hefur unnið Pulitzerverðlaunin, var ný lega heiðraður, er haldnar voru sýningar á verkum hans í New York og í Washington, D.C. — Bókasafn Bandaríkjaþings sýndi eitt stærsta safn, sem til er af handritum Frosts, brjóstmyndum og fyrstu útgáfum af verkum hans. Ameríska lista- og bók- menntaakademían (American Academy of Arts and Letters) £ New York hafði einnig sýningu á kvæðasafni skáldsins. Talið er, að engu núlifandi amerísku ljóð- skáldi hafi verið sýndur meirí heiður. en Robert Frost. — Árið 1950, er hann varð 75 ára gamall, samþykkti öldungadeild Banda- ríkjaþings að senda honum „heillaóskir frá þjóðinni, sem hann hefur þjónað svo vel“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.