Morgunblaðið - 08.03.1956, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.03.1956, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 8. marz 1956 MORGUNBLAÐIÐ 25 EINS og sagt var frá s 1. haust, kcm ■' stuíta heimsókn hingað til 1, nds norski lækni. inn dr. med. H 'nrik Seyffarth, e.n hann er sérfræðingur í taugasjúkdóm- um og atvinnusjúkdómum. Flutti hann hér á landi fyririestur á fundi Læknafélags Reykjavíkur og annan á vegum iðnaðarsamtak anna í Tjarnarbíói. Dr Seyífarth hefur með at- hugu um sínum á atvinnusjúk- dómum stefnt inn á nýjar braut- ir. Hann herur gefið út bók urn athuííanir sínar og niðurstöður, er hr.nn nefnir „Slapp av og bli frisk'f AðalHntakið í kenningum dr. Sevffarths er að verna þess, að menn kunna ekki eða skeyta ekki um að ncta aflvcðva Lkam- í ans á réttan hátt, hætti beim við að cfþrevt">st. Þessi útb"eidda ■ meinsemd valdi aflögun líkam- ans, ofspennu vöðvanna og ýiniss : konar líkamsverkjum. sem aftur j leiði sér taugaveikjun, örlyndi I og k’ íða. Við marga af þessum kviljum geta menn losnað með þvj að slapn" sf pc fmra að nota vöðv- ana á rétfan h'átt. HV»''>Tm ijRne ‘ ■ TVQ um eitt atriði í rannsóknum dr. Seyf'srths s°m snertir meira og mirna líf ahrn, en b°ð er um stól'”',a. sem við sifjum á. Nútimameðurinn e”ði" miklum hlutp ævi sinnar sitjandi á stól- um. En þv’ miður vi 'ðast önnur lögmál vfirleitt hafa verið ráð- andi um gerð og smíði stóla held- ur en að leita þess forms sem er þægilegt og hollt líkamanum. Tízkureglur í húsgagnasmíði hafa ráðið Um þetta segir dr. Seyf- farth m. a.: — Ég segi við alla, sem kvarta um sársauka í baki, hnakka og handleggjum: — fi thu«riS vel, hvemig þér sitj- ið. Eitt af því þýðingarmesta fvrir hvem mann er að sitja vel ætti að hafa shka kennslu á s.'crifstc.íurn og það ætti að krefj- ast þess, að læknar og sjúkra- leik i nimenn fái að hafa hönd í bagga með gerð og smíði stól- anna. Áhrif þeirra á þetta svið húsgagnalistarinnar hafa verið l'til sem engin. Fram til þessa eru það arkitektar, s-?m hafa mótað sæti okkar á heimilum, í sam- komuhúsum, í strætisvögnum. Þeir hafa látið stil cg útlit ríkia, svo að mörg sætin hafa verið mjög óþægileg fvrir mannslíkam ann. Arkitektarnir hafa gert stól- inn að formvandamáh í stað þess skólastóll og borð hæfa þeim ekki. Um þetta segir hann m. a.: FYRSTI VINNUST<»LLINN „Gömlu skólaborðin hafa marga galla. Það er ekki hægt að stilla þau og oft eru stærð- arhlutföllin röng fyrir barnið. Fyrir keraur, að sæíið er svo hátt að harnið nær ekki niður á fótplötuna. Pakið e- ekki lagað fyrir mjóhrygg barns- ins. Á sumum er jafnvel stall- ur aftast á setunni. sem velður því að barnið geíur ekki stutt sig xhð bakið. Fjarlægðin milli —★—★—★—★—★—★—★—★—★—★—★— ★—★—★ íflo laga&ír vinnustólar VALDA cfþreytu og veikinehsm Stólarnir eru ekki smíðaðir eftir þörfum fólksins. Fáir hæg- indastólar hæfa lágvöxnum konum. Ef þær sitja upp víð bakið hanga fæíurnir í lausu lofti. Ef þær standa fótum á gólfi styðjast þær ekki við stólbakið. Stólarnir eiga ekki íuí vera formvanda- mál, heíclur miðast við þarfir likamans. Margur skriistofumaðurinn verð- ur boginn í baki. rétt. Hitt er svo hverju orði sannara, að ekki getur maður setið rétt ef lag stólsins er rangt, og það er því miður alltof algengt. Flestir stólar, fyrir utan skrifstofustóla, bera einkenni þess að maðurinn hefur beygt sig fyrir formi og stíltizku. Það er fólkið, sem reynir að laga sig eftir stó!- unum í stað þess, að hitt ætti að giida, að stólarnir væru lagaðir eftir fólkinu. ARKITEKTAR MÓTA SÆTIN Ef á að leysa vandamálið um að sitja réttilega, þá verður að vinna á tveimur vígstöðvum. Það ætti að taka upp í öllum skólum kennslu í því að sitja rétt, jafn- *—-«—♦— —xir—* —♦- að það ætti fyrst og fremst að miða hann við þarfir líkamans. Hlutverk húsgagnateiknarans ætti fyrst og fremst að vera að teikna þægilegt sæti fyrir sitj- anda mannsins, á sama hátt og blómavasi er gerður fyrir blóm. Þegar áhugi minn fór að vakna fyrir þessu vandamáli, gerði ég þá athyglisverðu uppgötvun, að í ailri Osló-borg fann ég engan hægindastól, sem var búinn til fvrir konu. Kona með eðlilega læralengd getur ekki setið upp við stólbakið, vegna þess að stóll- inn er of djúpur, setan of breið. Annaðhvort situr konan þá fremst á stólnum án þess að fá stuðning við mjóhrygginn, eða hún reynir að þrýsta sér upp að bakinu, en við það rekst tarúnin á sctunhi upp í hnéspæturnar á henni og fæturnir hanga í mjög óþægilegri stelhngu. Hlutfahið mihj breiddar setunnar otr hæðar frá gólfi er ekki hæfilegt líkama konunnar." HEFUR AHRIF A STAXFSORKUNA Allt frá því að maðurinn byrjar sem barn að sitja uppréttur, iifir hann og hrærist á ýmislega lög- uðum stólum, sem fæstir eru honum þægilegir. Alvarlegast er e. t. v. að þetta athugaleysi veld- ur stórfelldum erfiðleikum við vinnu hans. Henrik Seyffarth hefur lagt mikla stund á að rann- saka hvernig líkamsstaða manna við vinnu þeirra hefur áhrif á starfsgetuna. Hann hefur oft komizt að því, að illa lagaður vinnustóll á mesta sök á þreyt- unni. Hann telur t. d. að þreyta skólabarna stafi oft af því að Sacf frá eíhugumsm úr, lleRiiks Seyffarfhs sætis og borðplötu er of mikil. Þegar barnið siíur við slíkt púlt, iegst það fljótiega yfir borðplötuna, eða hallar sér aftur á bak, styður bakhlutan- um framan á setuna og herð- Dr. Henrik Seyffarth Gamla skólapúltið átti sök á vanlíðan nemenda og olli hrygg- skekkju, af því að það var ekki hæiilegt honum. Á nýrri framleiðslu er hægt að stilla bæði hæð stóla og borða eftir því sem bezt hæfir hverjum nemanda. unum við stólbakið. í þeirri stellingu fá hryggvöðvarnir ekki þá þjálfun, sem þeir þurfa, heldur togna þeir, og getur það haft alvarlegar af- leiðingar í för með sér. Ég veit ekki hve margir af þeim sem þetta lesa hafa lært að sitja rétt á skólapúlti sínu. Mér tókst það aldrei, og ennþá heyri ég fyrir eyrum mér hrópið: „Sittu rétt Seyffart.h“, — í hvert skipti sem ég hafði lagzt með bringuna niður að borðplötunni, án þess að taka sjálfur eftir því. Vegna þess bognaði ég í baki og háls- um krepptist líka. Samtímis því sem ég lagðist niður á borðið, rétti ég höfuðið upp til þess að fylgjast með því sem fram fór á töflunni. SkólastóUinn er • fyrsti vinnu- stólinn á lífsleiðinni. Hann ávissu ega sök á mörgum hryggskekkj- unum, sem maðurinn bíður aldrei hætur á þaðan í frá En hann er ekkert einsdæmi. Húsfreyjan barf góðan stól til að sitja í við ýmis heimilisstörf, en það van- rækja rnenn af athugaleysi og afhenda henni af handahófi e. t. v. koll, sem hvorki er af hæfi- ’eyri stærð. né réttri hæð. Skrif- stofumaðurinn situr oft kengbog- inn yfir bókhaldinu. Og ef stræt- isvagnsstjórinn er eitthvað úrill- ur, þá skal það varla bregðast að orsökina er að finna í því að hann er orðinn dauðþreyttur maður og slitinn á taugum af því að teygja sig í stjórntæki bílsins og beygja sig yfir stýrið, af þvi að sæti hans er eKki stillt rétt.“ VINNUSTÓLLINN ÞARF Að STUÐLA AÐ RÉTTRI STELLINGU Mörgum mun þykja fróðlegt að lesa álit dr. Seyfferths um það hvernig vinnustóllinn skuli vera. Hann segir m. a.: „Rétt vinnusíelling er hin lóðrétta jafnvægisstaða, sem veldur því að eilítil og jöfn hreyfing er á kroppnum. Með því kcmumst við hjá hinni ein hliða hreyfingu hryggjarins, sem til langframa getur haft siæma afleiðingu. í lóðréttu jafnvægisstöðunni er sveigur á mjóhryggnum og annar uppi undir herðum, svo að hryggur inn verður S-Iaga. Vinnustóll- inn á að vera þannig gerður, að hann stuðli að þessari stell- ingu, svo okkur sé sem auð- veldast að halda henni. Fyrsta skilyrði til þess að svo geti orðið er að hægt sé að breyta hæð setunnar og færa stólhak ið fram og aftur. Stólbakið á að vera bogadreg- ið bæði íhvolft tii hliðanna svo að það styðji jafnt að bakinu til beggja hliða, og kúpt upp og nið- ur, svo að sveigur mjóhryggsins leggist jafnt að því. Þó á það jafnvel að vera nokkru kúptara, en sveigur hryggjarins, þannig að við getum hallað okkur dálítið aftur til að hvíla okkur. Stólbakið á að falla að hryggn- um, þar sem þér finnið sjálfur að það styður bezt að. Sé stólbakið hækkað svo að það styðji að herðunum verðið þér samanfall- inn og boginn í baki af að sitja í stólnum. Stólbakið á að vera það fram- arlega, að þér finnið að það veit- ir mjóhryggnum fastan stuðning, án þess þó að það ýti á yður. Margir skrifstofustólar eru með ! stólbaki sem leikur á fjöðrum. Það er óheppilegt, vegna þess að hryggurinn fær þá ekki þann fasta stuðning, sem hann þarfn- ast. Ef hið fjaðrandi stólbak ætti að veita stuðning þarf maðurinn stöðugt að beita krafti móti 1 fjaðurmagninu, svo það ýti hon- um ekki fram. Þannig lítur nýr vinnustóll út, sem farið er að nota mikið á Noiðuilöndum. Hægt er að stilla bæði setu og sióibak. Húsmóður- stóil aí sömu gerð ryður sér nú mjög tii rúms á Norðurlöntium. Þ„ð er vaxanúi skilr.ingur fyrir þvi að stólarnir erxi tæki til að siíja á en ekki einvörðungu fag- urfræðilegt vaiidamál húsgagna- teiknara. Stólbakið á að vera fast, eða mjög lítið fjaðurmagnað. Þá fær mjóhryggurinn stuðning jafn- skjótt og maður hallar sér aftur. Mjúk fjöðrun veidur því að of langt líður þar til maður finnur stuðning. Fasta bakið þrýstir manni ekki fram. Það eitt styður að lóðréttu jafnvægisstelling- unni. HÆÐ OG DÝPT SETUNNAR ÞÝÐINGARMIKIL Setan á að vera hörð eða þétt- stoppuð svo að sérhver hreyfing við vinnuna fái örugga viðspyrnu. Lengd setunnar eða dýpt verð- ur að miðast við læralengd. Setan á að vera svo djúp að afturendinn falli svolítið undir stólbakið. Til- hneiging hefur verið til að gera vinnustóla t. d. í verksmiðjum, með mjög grunna setu, því er þá haldið fram, að að annars styðj- ist starfsmaðurinn ekki við stól- bakið. Ef vinnan krefst mikilla hreyfinga getur grunna setan átt rétt á sér, en ella stafar þetta af því að starfsmaðurinn vill ekki eða skeytir ekki um að sitja rétt. Hæð Setunnar er rétt, þegar maður finnur lærin liggja vel á henni. Sé stólhæðir. rétt eiga hné- spæturnar að mynda vinkilhorn, þegar fæturnir eru á gólfinu og maður situr uppréttur. Sé sætið of hátt kemur þrýstingur á lærin og blóðrásin til leggjanná tálm- ast, en slíkt getur valdið æða- hnútum. Sé sætið hins vegar of lágt, þannig að lærin fái ekki stuðning, verður maður boginn í bakinu. Við skulum vona, að í fram- tíðinni fáum við stóla af mis- jöfnum stærðum, t. d. að borð- stofustólarnir séu ekki allir af sömu stærð. Þeir eiga að vera mis jafnir, alveg eins og fjölskyldu- meðlimirnir eru misjafnir að stærð. Lágmarkskrafan ætti að vera þrjár standard-stærðir á stólum. HÚSMÓÐURSTÓLLINN Húsmóðurstóllinn er vinnu- stóll, sem nýlega er farið að nota mikið. Við framleiðslu hans verður að gæta þess að hann þoli þvott og sé ódýr. Sumir eru þeirrar skoðunar, að stóifæturnir verði að hvíla á liílum gximmískífum, svo að hann haggist ekki við ýmiss konar erfiða vinnu. Sé hann hafður á hjólum, þá vilji hann haggast, en þá hefur hann þó þann kest að hægt er að flytja bann án þess að lyfta hon- um. Þetta mætti e, t. v. laga með því að setja hjól aðeins undir framfæturna. Algengt er í Sxibjóð að undir hvern fót sé settur lítill renniflötur úr málmi. Það er nauðsvnlegt að geta stillt húsmóðurstólinn, svo að hann sé nothæfur bæði við éld- húsborð og saumaborð. Þá verða fætur húsmóðurinnar að fá stuðn ms. oe til bess að þurfa ekki að flytja með sér fótskemil er still- anlegri fótgrind komið fyrir á stólnum. Ein tegund vinnustóla er píanó- stóllinn. Þar er nauðsvnlegt að likaminn hafi mjög fr’á’sar hrevf msar fram og til hliðar. Ég held að flestir mvndu hafa gagn af Hmi baki, ef þeir vendu sig á það.“ VELJA ÞARF STÓLANA RÉTT Hér hefur dr. Seyffarth nú lýst Framh. á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.