Morgunblaðið - 08.03.1956, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 08.03.1956, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 8. marz 1956 MORGUNBLAÐIÐ 21 .Afturhald1 og menning eftir dr. phil. Hákon Stongensp ÞESSI grrein dr. Hákons listarinnar hefur aftur á Stangerups er skrifuff í tilefni hlotið nafnið „afturhaid'. af 40 ára afmæli danska íhaldsflokksins. Greinin er lítillega stytt í þýffingunni, til þess aff hún sé aðgengilegri fyrir íslenzka lesendur. móti A ANDSTÆDUR STÆÐAN til þess, að unnt hef- ur verið að haida þessum öskunni í eldinn með því að snú- ast á sveif með vinstri öflunum i dönsku menningariífi á þeim tíma, sem hér um ræðir. Ef hægri menn höfðu opinberað fávizku T'Sina í listmáium, þá gerðu radí- kalir það ekki síður. Stefnuskrá radíkala í bókmenntum var A I_____________________ _ áróðri upp með nokkrum árangri mörkuð með hinum frægu orð um Georges Brandes: ,,At en lift- eratur lever, vil sige at den - engir óttast meira orffiff „aft- I. urhaid“ en einmitt menntamenn- Ihinu mikla- ver.ki sínu Orm og irnir og minna þeir < því efni á .sætter problemer under debat Tý, segir Martin A. Hansen á Heljarbleik í ævintýrinu — er Hánn ætlaðist þó ekki til, að þetta einum stað: „Skoðanir lista- sú, að danski konservatívisminn! væri tekið alltof bókstaflega, að mannsins eru venjulega svo lítill var á sínum ííma afturhaldssam-1 minnsta kosti veik hann fráiþess- þáttur af listaverkinu, að segja um í iista- og menningarmálum,1 um orðum, ef honum bauð sVo við má, að álit hans á stjórnniálum, reyndi að beygja undir boðorð sín að llorfa, en það voru ýmsir aðr- þjóðfélaginu, tilverunni og guði, °g kennisetningar bæði bók- ir> sem höfðu það í hávegum, kpmi aðeins óafvitandi fram í menntir og aðrar listgreinar.Boð- fyrst og frémst Edvard BrandéS, því. En fyrir getur þó komið, að berar gömlu hægri stefnunnar í ðróðir hans, og fjöldmn allur af listamennirnir hafi tileinkað sér rnenningarmálum reyndu að ráða vopnabræðrum hans og iæri- hugmyndir um lifsviðhorf, sem í yfir ýmsum þáttum listarinnar, sveinum. En hvað merkja þessi sjálfum sér eiga lítið skylt við sumpavt vegna yfirgangssemi, orð Brandesar eiginlega? Jú, list- listina, en verða þó einmitt í sumpart vegna skilningsleysis. in fó'gst í hinu ólistræna, þ.e.a, þeirra augum hluti af henni“. Hér er drepið á tvennt, sem gott er að hafa í huga, einnig þegar litið er á sambandið milli En út í þá sálma verður ekki s-> 11011 ^e11 saman við skoðanir farið hér Ég vil aðeins benda radíkala hún og kennisétningar þeim, .:em áhuga hafa á þessum Þelrra urðu eitt. Og þar sem bezt ______ „ ___________ ____ efnum, á bók mína Kulturkamp- er að 1-1 a skoðanir sínar og álit menningar cg konservatívisma. ^ en I—II. En þeíta hafði í för með 1 skáldsagnaformi, í rökrænum I fyrsta lagi er hægt að krefjast sér, að hægri stefnan og bók- (debatterende) skáldsögum og þess, að list og bókmenntir séu menntir (og listir) urðu skarpar smásögum, várð skáldsagan syb konservatívar alveg eins og radí- kalar, sósíahskar og iíberalar. — Listamaðurinn verður ekki lista- maður vegna ákveðinna skoðana, heldur gáfna sinna. í öðru lagi lifir listamaðurinn ekki einangr- aður, heldur er hann bam síns tíma og mótaður af honum eins andstæður Forsvarsmenn hægri 111 eina hstaformið, sem radíkalir aflanna kröfðust þess, að bók-1 viðurkenndu. Bókmenntirnar menntirnar væru í jafnvægi, ef voru komnar úr einu feninu í svo mætti segja, væru ekki fullár , annað- ^ar sém gömlu hægri af árásum og hóflausri gagnrýni. rnennirnir höfðu krafizt þess, að En eðli listarinnar er jafnvægis- sltáldið héldi áfram að lofsyngja leysi. í bólcmenntunum var óspart vegið að skoðunum hægri og aðrir þjóðælagsborgarar. Það mannanna og þeir báru hönd fer varla hjá því, að verk hans fyrir höfuð sér og vógu aftur spegli vandamál samtiðarinnar og þess vegna tekur hann oft af- stöðu, ber skoðanir sínar á borð fyrir lesendur. En þá fyrst verða þær sígildar og hafa áhrif, þegar þær eru orðinn hluti af listrænni heild verksins, þegar listamaður- ínn er orðinn annað og meira en þjóðfélagsþegn, hefir vaxið upp úr raunveruleikanum og sam lagazt verkinu sjálfu og blekk- ingum þess. Listamaðurinn verð- ur að sitja í fyrirrúmi — siðan kemur áróðursmaðurmn, stjórn- málamaðurinn með sinn boðskap. Það er listinni andstætt að lúta lögum stjórnmálaflokka, hverju nafni sem nefnast. Þess vegna eru allar kröfur í þá átt forkast- anlegar. Konservatívisminn í Dan mörku hefir ekki — og því síður danski íhaldsflokkurinn — reynt á þessum mannsaldri að grafa undan aðalstoðum listarinnar og þvinga hana til að lúta boði sínu og banni. AUt slíkt tal er runnið undan "ifjum andstæðinga kon- servatívismans, og hafa þeir jafn framt reynt að telja mönhum trú um, að þeir séu hinir einu sönnu vinir listarinnar, já, eina vörn gegn afturhaldi, sem þeir hafa reynt að koma á kné áratugum saman. að andstæðingum sínum (án þess neitt sé við það að athuga) .— en í hita baráttunnar gættu þeir sín ekki, drógu ekki mörk milli efnis bókmenntanna og formsins og kröfðust þess að hvorutveggja væri varpað á bálið, væri kastað á glæ til styrktar því lífsviðhorfi, sem fram kemur í verkum síð- rómantikurinnar. Að vísu tóku ekki allir málsvarar nægri stefn- unnar bátt í þessum ruddalegu aðferðum, þessari tillitslausu og harðvítugu baráttu, en þó urðu þeir æ fleiri. Samtímis því voru fornar hugsjónir í frósagnarljóð- um, kröfðust radíkalir nú þess af skáldinu, að hann rökræddi hlutina og hefði áróður í frammi gegn embættismönnum, kirkju — og kannske líka — hjónabandi og auðvitað átti hann að halda sér við hið natúralistíska skáld- sagnaform. ★ ILLT HLUTSKIPTI AÐ þarf ekki mikla skarp- skyggni til að sjá, hversu illa dönsku skáld sættu sig við nýju húsbændurna. Drachmann, sem var aðallega Ijóðskáld, þreifst ekki; J. P. Jacobsen orti kvæði sín næstum því að segja á laun; Karl Gjellerup, sem hóf skáld- feril sinn sem svæsinn uppreisn- armaður, þoldi ekki okið. Og næsti ættliður: Herman Bang — var natúralistískt skáld, skrifaði gjarna í hægri blað og var of- sóttum af radíkölum, oft vegna smévægilegra yfírsjóna, einnig vegna þess að hann hafði ekki áróður í verkum sínum og rök- ræddi ekki vandamálin á hinn rétta máta — setti ekki „pro- blemer under debat“ í anda þeirra Brandesarbræðra. Hér voru það ekki hægri mennirnir, sem höfðu glatað frjálslyndi sínu og krafizt undirgefni. ★ SKERST í ODDA UNGU skáldum síðasta tugs fyrri aldar var ekki síður fyrirlagt að þjóna radíkalism- anum dyggilega með því að kunn gera hið nátúralistíska lífsviðhorf hans í áróðursbókmenntum sín- um. Tveir aðal-spámennirnir, Jóhannes Jprgensen og Sophus ★ HUGTAKA FOLSllN ÞAÐ, sem fer á milli útvaldra menntamanna, breiðist að- eins hægt út til alþýðunnar. •— Keir.ur það gjarna fyrir, að ridd- æ fleiri ungu skáldanna flæmd araliðið hefir yfirgefið vígvöll- úr fylklngu hægri manna og höfn Claussen, lögðu sig einnig fram xnn, þegar meginherinn birtist til uðu hjá radíkölum, er cóku á móti um að vérða radíkalismanum að að taka þátt í orrustunni, svo að þeim opnum örmum og sýndu í gagni í sigurgöngu hans. Gengu honum er ekki tilkynnt um breytt fyrstu állmikla víðsýni. Það er þeir rösklega fram í því, og voru ar bardagaaðferðir og nýjar skip- í einskk þágu að viðurkenna ekki eins konar varalið „hinnar nýju anir. Við höfum því fengið að Þá sögulega staðreynd: að frjáls- ættar“, eins og Jprgensen orðaði horfa upp á, hve handhægar að- iyndir og hægri menn töpuðu örr það.'Cláussen kvaddi sér hljóðs á ferðir andstæðingar konservatív- ustunni um nýju bókmenntirnar, skáldaþingi með ljóðasafni ismans hafa notað í menningar- já, töpuðu henni svo gersamlega, nokkru, þar sem hann leggur baráttu sinni, hversu þeir hafa að skáldunum var um og ó að ekki minnsta áherzlu á jafnfá- hagað seglum eftir vindi, þegar leita aftur i raðir þeirra, þegar nýta hluti og persónúlega árás þeim hefir boðið svo við að horfa. Þau urðu harkalegast fyrir barð- j á formann hægri-sinna. En ekki Þeir ráðast á konservatívismann inu á hinum nýju húsbændum j leið á löngu, þar 'til þeir gera fyrir skoðanir, sem koma honum sínum og verst gegndi fyrir þeim.1 báðir uppreisn, annar af trúar- ekki við, og fyrir afstöðu í list- Holgeir Drachmann einn skipaði ástæðum, hinn vegna afstöðu ra- málum, sem heyrir fortíðinni íil sér undir hið gamla merki og díkala til ljóðlistarínnar. Er vert —> jafnframt því, sem þeir hafa gerðist vígreifur hægri sínní, var að'veita því athygli. Á þessum sjálfir notað þær aðferðir, sem raunar um skeið nokkurs konar árum ánúa menn ekki baki víð þeir álasa honum fyrir. Af þeim flokks-skáld, en slíkir voru eink-1 radikaiismánum, vegna þess að sökum hafa tilraumr radíkala, um í heiðri hafðir meðal radi- hann er natúrálistiíikur og raun- sósíalista og kommúnista til að kala. særj heldur vegna hins, að hann undiroka listina venð nefndar ★ er í andstöðu við ljóðlistina. Bæði „frjálslyndi“, en viðurkennmg ¥>AÐ kom fljótt í ljós, að listir Édvard og George Brandes konservatívismans á sjálfstæði ir og bókmenntir höfðu farið úr stygðust við, þegar iitlu skóld- George Brandes. sögur Jóhannesar Jprgensens komu út: „Þetta er allt svo fjand samlegt liíinu“, andvarpaði George Brandes, og þegar Tárnet, tímarit Jóhannesar Tprgensens kom fram með iifsviðhorf í klerk- legum og kirkiulegum anda, kall- ar George Brandes það „Runde Tárn“ í uppnefningarskyni. — Skyldi það minna á, að bók- menntir, sem játtu guðStrú, væru úr leik, úr sér gengnar, á sandi byggðar (þær væru „rundt paa gulvet") — og skiptu þar engu, hvort þær væru gerðar af gáfuðu og mikilhæfu skáldi. Á VARPAR AF SÉR OKINU UPPREISN Sophus Claussen er þó enn mikilsverðari íyrir okkur. Hann féllst ekki í faðma við kristna trú né kennisetningar hægri manna. Hann var jafnan fráhverfur hvorutveggja. Jafnvel hann er leiddur undir andlegt ok radíkala, en várpar því af sér til að afsala sér ekki frelsi listarinnar og rétti Ijóðsins. Hann sá, að menningarbarátta radíkala var að fjara út í „æstum blaða- skrifum og skáldsagnaérásum á ljóðlistina“, honum mæta aðeins „gráar efasemdir" og gagnrýni radíkala hefir alveg þurrkað burt „lífsblekkinguna úr lífinu, 'jóðið úr bókmenntunum og inn- blásturinn úr listinni". Þá finnst honum þeir einnig hafa sett -«Monr» í staðinn fvvjr gáfurn- ar“ með þeim afleiðingum, að „allir, sem höfðu vilja til, skrif- uðu bækur“. Og að lokum lýsir hann vfir, að hann og önnur ung skáld sætti sig ekki lengur við boðorð radíkalismans. Við sjáum af þessu, hvernig leikurinn hefir borizt frá stjórn- málum til listar, þegar kemur fram undir aldamót. Nú er það ekki lengur konsei'vatívisminn, sem á í höggi við radíkalismann, heldur listin, sem neitar að verða við kröfum hans um algjöra und- irgefni. Listin getur aðeins blómg azt, þegar hún er frjáls og óháð. Driffjöður hennar er ekki álit eða skoðanir heldur gáfur. Skáldið getur því verið „aftur- haldssamur“ eða „frjálslyndur", rauður eða svartur — það skipt- ir ekki máli. Á þessari staðreynd fékk radíkalisminn að kenna á siðasta áratug 19. aldar og kon- servatívisminn á áratugnum bar á undan. Samt er ekKi hægt að sjá af menningarbaráttu nútím- ans, að radíkalisminn hafi látið sér þetta að kenningu verða. II. VIÐ höfum nú séð, að árásir Sophus Claussens á menn- ingarbaráttu radíkalismans og tilraunir hans til að Kúga bók- menntir í Danmörku voru sprottn !ar af-þvi, að skáldið vildi verja Tjóðlistiha öfsöknum radikala. f þeirra augurrt var hún óraunhæf og laus við allt skynsamlegt vit — og nú erum við komin að kjarna málsins: radíkalisminn viðurkennir aðeins hið raunhæfa, skynsamlega, og lítur svo á, að menningin sé eins konar skyn- semisþróun, ef svo mætti að orði komast. Það, sem er ekki skyn- samlegt eða viturlegt, er í hans augum villimennska, hjátrú og algjört svartnætti. En þarna rekst hvað á annars horn, þvi að tveir aðaiþættir menningar okkar eiga einmitt litið skylt við blákalda skvpgemi: list og trú. Kjarni'-þeirra birtist ekki í skyn samlegum bolláleggingum, held- ur óskvnsamlegu eða óraunhæfu líkingamáli. Radikalisminn skip- ar trúnni á bekk með hjátrúnni og reynir að svipta listina hinum óræðu eiginleikum sínurrt, Með því er lögð áherzla á J>að, sem skapar ekki listaverk, wt, skoð- un, uppeldisáhrif, stjórimiálaleg- an og þjóðfélagslegan %oðskap. Árangurinn verður e|ki list, heldur áróður. ★ ALGJÖRT SKIPBROT CAMLA hægristefnan beið ó- sigur í menningarbaráttunni, af því að hún hirti ekki urn skyn- semisáhrif hins nýja tíma, ogr radíkalir gátu ekki til lengdar haft tangarhald á listinni, af þvx að þeir viðurkenndu ekkert ann- að en þessi sömu skynsemisáhrif. Öll einsýni í andlegum efnum leiðir til einræðis og harðstjórn- ar. Það má furðulegt heita, að Sophus Claussen skyídi hafa séð þetta svona fljótt og notað reynslu sína i þágu listarinnar einnar. — Heimsstyrjöldin fyrri og hin nýja sálfræði veittu skyn- semistrú radíkala banasárið. Ernst Frandsen. prófessor í bók- menntum, kemst svo að orði a einum stað, að almenningur i Evrópu hafi aldrei trúað einss mikið á eigin mátt og 1914 og aldrei eins lítið og 1919. Trúin á skynsemina og skynsemisþróun ina hafði þá beðið algjört skip- brot. Evrópumaðurinn var ekki orðinn skynsamui', eins og hann hafði hegðað sér, og það var ekki aðeins bláköld skynsemin, sem gat komið honum til hjálpar á þessum örlagaríku og hættulegu tímum. Styrjöldin nafði kennt mönnum að horfast i augu við þessa staðreynd. Og jafnframt þvi kom hin nýja sálfræði til skjal- artna og lagði síaukna áherzlu á áhrif undirmeðvitundarinnar á sálarlíf mannsins. Heimsstyrjöldin fyrri varð prof steinn á hin ýmsu lífsviðhorf manna og stefnumið. Georgo Brandes heldur fast í fyrri við- horf, Johannes Jprgensen segii', að styrjöldin sé refsing guðs vegna vantrúar manna, en at~ hyglísverðast er það, sem Helge* Rodes segir í Krig og ánd. Hann segir: „Alls staðar var vitið, skyxv semin, dregin fram á xostnað sál- arinnar (á árunum fyrir stríð), og það hefndi sín, þegar stundir liðu, þó að menn væru ekki alveg rændir hugsjónum og vilja. Hug' - sjónin var fólgin í sannleiksleit- inni, sem með tímanum varð af~ vegaleidd og ráðvilt, einnig þjóð- félagsáhuga, sem átti rætur í and- lausum stefnum — Darwinisma og natúralisma, sem í sameiningn gerðu okkur fátækari, dýrslegrx og vélrænni en við vorum". Aundanförnum áratugum og ' til vorra daga, hefir andstað- an gegn gömlu raunsæisstefn- unni magnazt til muna og æ fleíri skáld hafa snúið við henni bak- inu. „Trúin, sem á seinustu árum 19. aldra var hlægileg í augum menntamanna — Sophus Schan- 1 dorph, ætlaði alveg að springa af hlátri, þegar hann hitti ung- an mann, sem sagði, að hann værl kristinn: „Það er gaman að lifa, á meðan svona „kallar“ fyrir- finnast“, stamaði hann — þykn* ekki lengur hlægilegur þáttur :t dönskum bókmenntum: Helge, Rode, Anker Lárseh, Jacob Paludan, Kaj Munk, Nis • Peter- sen, Martín A. Hansen, svo að' nokkur skáldanöfn séu nefpd frá seinustu ‘ þrjátiu árbm 'þvi tíl stuðnirigs. Framh. á bls. 31.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.