Morgunblaðið - 24.06.1956, Page 16

Morgunblaðið - 24.06.1956, Page 16
16 MOnCUNBLAÐlT) Sunnudagur 24.Júnf 1956. Kjósum í dag afvinnu, freisi, Sovéfstjórnina skarfir fraust fólksins eftir Edward Crankshaw f|TVÖ meginatriði ber hæst í ásökunum Krúsjeffs á Stalín. Hið fyrra er, að í þess- ari ógurlega löngu ræðu var ekki minnstu gagnrýni að finna á Sovétskipulagið, sem var grundvöllur Stalínisnians. Hvcrgi er á það minnzt einu orði, að því kunni ef til vill að vera eitthvað ábótavant. Ræða Krúsjeffs er í raun og sannleika vöm fyrir Sovét- íjóðskipulagið. í okkar augum hlýtur þetta að vera álcaflega alvarleg staðreynd. Það er grátbroslegt að sjá einn »f innstu koppunum í búri Stal- ins svívirða manninn, sem hann þjónaði lengi og svo dyggilega. Dg fyrir þá okkar, sem gagn- •ýndu Stalin meðan hann var á ífi, er þetta viðurkenning á því tð skoðanir okkar hafa reynzt >éttar. LENIN OG STALIN Stalín erfði þetta þrautskipu- lagða harðstjórnarkerfi frá Lenín. Eina breytingin, sem hann kom í framkvæmd, var að draga tll völd í sínar hendur, en áður höíðu þau legið hjá hinu alls- ráðandi Æðsta ráði. Þetta skipu- lag hefir haldizt óbreytt þrátt lyrir dauða Stalíns, og Krúsjeff er leiðtogi þess. Xrúsjeff hrósaði Stalín í ræðu sinni fyrir hina ár- •ngursríku baráttu sína við Trotskyista og aðra villutrúar- menn, fyrir þátt sinn í iðnbylt- ingu Sovétríkjanna, samyrkju- búin og menningarbyltinguna í landinu. Hann úthúðaði honum aðallega fyrir stjórn hans á flokknum, fyrir framferði sitt á styrjaldarárunum og fyrir saur- lífi sitt. Með öðrum orðum, þá gagnrýndi Krúsjeff ekki Stalín fyrir að hafa kúgað rússnesku þjóðina, heldur fyrir að hafa verið of einráður, sem foringi kommúnistaflokksins. ÖBLÖG TBOTSKY Ég er ekki frá þvi, að of mikið veður hafi verið gert út af ræðu Krúsjefís. Hvað varðar okkur um það, sem kom fyrir félaga Kossior Rudzutak, Chubar eða Pastychev? Alir voru þeir litlir Stalínar á sinum dögum og dyggir fylgis- menn þess stóra, — þar til Stalín snérist öndverður gegn þeim og iét skjóta þá án þess að láta sér bregða. Miklu meir skiptir okkur örlög Ttrotskys og Búkaríns og annarra, sem reyndu að efla and- stöðu gegn Stalín innan f lokksins. Og okkur skiptir miklu máli ör- lög allra þeirra milljóna nafn- iausra Hússa, sem á einhvern hátt voru Stalín Þrándur í Götu og var rutt úr vegi fyrir þá sök eina. Og okkur varðar einnig miklu þúsundir Tékka og Pól- verja, sem gengu í hina ruddu slóð Rússanna sem á undan þeim höfðu horfið fyrir ætternisstapa. En þá man maður eftir því, að Krúsjeff ávarpaði í ræðu sinn leynifund innan kommúnista- flokksins en ekki opinbcra sam- komu. Svo það er ekki nema eðlilegt, að hann hafi fyrst og fremst gert að umtalsefni glæpi Stalíns, sem hann framdi innan kommúnistaflokksins. Sá var höf- uðglæpur hans að leggja flokk- inn í rúst, en Krúsjeff er greini- lega einnig ljóst, að rússneska þjóðin hefir hlotið mikil skakka- föll undir stjórn Stalins. Hann hóf hetjudáðir þjóðar- innar í styrjöldinni upp til skýj- anna, hann harmaði hina skamm- sýnu harðstjómarmeðferð Stalins á bændunum. Hann deildi harð- lega á Stalín fyrir að láta flytja nauðuga heila þjóðflokka frá Kákasus og Krímskaganum fyrir það að hafa átt samstarf við Þjóð verja á styrjaldarárunum — en Krúsjeff gleymdi að minnast á að maðurinn sem skipulagði og fram kvæmdi þessa búferlaflutninga var Serov, núverandi yfirmaður rússnesku ríkislögreglunnar. Fyrsta höfuðatriðið í ræðu Kúsjeffs er því það, að hann gagn rýndi ekki þjóðskipulag komm- únismans, og annað meginatriðið er það, að hann varði það harka- lega á mörgum sviðum. 'Stalín gjörði aldrei svo. Hann sá aldrei ástæðu til þess að verja sig eða gerðir sínar. En Krúsjeff telur það bæði nauðsynlegt og æski- legt. A þessu er reginmunur. Ekki er rétt að fullyrða að grimmdar- æði Stalinismans hafi verið óað- skiljanlegur þáttur Leninismans og þannig hljóti kommúnisminn ávallt að verða. Stalín hafði sér- stöku hlutverki að gegna í Sovét ríkjunum. Hans hlutverk var að framkvæma iðnvæðingu Sovét- l\ erlendir blaðamenn og Ijós- myndarar fylgjast mú kosn- ingimum hér í dag e1; 'ins og skýrt hefur verið frá í I fréttum hafa erlendir blaða- menn og Ijósmyndarar komið hingað undanfai-na daga, til þess að verða viðstaddir aiþingiskosn- ingarnar í dag. Bjami Guðmunds son, blaðafulltrúi, hefur veitt fréttamönnum mikilvæga aðstoð og sagði hann blaðinu í gær að »ér væri kunnugt um 21 blaða- mann og ljósmyndara. Eru þeir þessir: Thomas Harris frá frétta- stofu Reuters í Lundúnum, Edw- in Newman frá NBC, Leslie Mann frá sjónvarpi brezka út- varpsins, Dougle? Smhk frá „Sound Recor^er", Hardiman Scott frá br&cka útvarpinu, Ric- hard Weiis frá ameríska tíma- ritinu Time, Kurt Anderson frá sænska útvarpinu, Nils Hallerby Expressen, sem er Stokkhólms- blað. Feiix Belair, New York Times, Llewellyn Chanter frá Lundúnablaðinu Daily Tele- graph, Thomas Reedy frá amer- ísku fréttastofunni Associated Press, Jörgen Schleimann, Berl- ingske Tidende í Kaupmannah., George Petersen frá blaðinu Minneapolis Star, ungfrú Dobie frá tímaritinu Life. Patrick Catl- ing frá blaðinu Baltimore Sun, Wamer frá blaðinu New Herald Tribune, Albert Meyers frá tíma ritinu U.S. News & World Report, Mark Forster frá brezka blaðinu Manchester Guardian, John Pet- ers Ijósmyndari frá NBC og ann- ar ljósmyndari til viðbótar er frá vikuritinu Life og heitir sá Brian Seed, loks er svo danskur ljós- myndari frá fréttamyndadeild „News of the day“ Neesman að nafni. Þessi mynd er tekin af blaða- mönnunum á fundi í Stjérnarráð- inu. (Ljósm. Mbl.) Um sorpvísnr Frnmsóknor- monna ó IBLAÐI Hræðslubandalagsins „Borgfirðingi" eru vísur, sem blað- ið segir að hafi „fundist á gotunni fyrir utan kosningaskrif- stofu stuðningsmanna Benedikts Gröndal“. Hláleg virðing finnst okkur Akurnesingum þeim „Bandalagsmönnum" sýnd, þegar efni blaðs þeirra er kastað fyrir dyr þeirra, eins og þegar beini er fleygt fyrir hund, og þeir rislágir sem hirða. Hræðslufylking hlýtur virðing míkla fleygt er snepli í farar sund í fullu trausti á Gröndals lund. Og kempan unga kann að meta traustið á fótum f jórum að leit í svaði finnur leppinn á eigin hlaði. Borgfirðingar bera óþrifnað á hauginn við þekkjum mannin með tungur ívær. Á trumbu Framsóknar kratinn slær. ríkjanna miskunnarlaust og hvað sem hún kostaði. Það var verk, sem aðeins var unnt að vinna af manni, sem hafði til að bera einstakt miskunarleysi og hárð- ýðgi, því slíkt þurfti til, ef vinna átti bug á sofandahætti og am- lóðaskap “þeim, sem ávallt hefir einkennt rússneska alþýðu. BETBA LÍF FBAMUNDAN? En þessir tímar eru liðnh-. Tím ar þrælavinnunnar eru gengnir. Ef Sovétríkin eiga að þróast og dafna verður stjórnin að njóta trausts fólksins og gáfur og véla- aflið verða að koma i staðinn fyrir þrælsóttann og sinabera hnúa. Þessi þróun er vel framkvæm- anleg í Sovétrikjunum — að vissu marki, að minnsta kosti. Það má vera að ástæðan til þess að Krúsjeff ver skipulagið og ásakar Stalín um að hafa gert tilraun til þess að grafa undan rótum kommúnismans sé aðeins sú, að hann hafi orðið að hleypa gagnrýninni í einhvern farveg og kosið að gera Stalín að synda- selnum. En það má líka vera, að það sé heilsteypt markmið Krúsjeffs að veita Sovétþjóðunum nýtt og farsælla líf, þótt kommúnisminn og hann sjálfur sitji áfram að ríkjum. Um það vitum við ekki. Og það skiptir heldur ekki neinu meginmáli. Höfuðatriðið er, að margir glæpir hafa verið játaðir og fordæmdir af Rússum sjálfum. Þetta er geysileg breyting til batnaðar. Aðeins þeir, sem halda því fram að hálfur skaði sé betri en enginn geta á móti því mælt. Því hvað á bak við gjörð- ir Krúsjeffs liggur skiptir ekki svg miklu máli, heldur gjörðirn- ar sjálfar og framkvæmdir hans. Eayptar kusu forseta í gær iNasser einn í framboði KAIRO, 23. júní — Kosningar eru í Egyptalandi í dag í fyrsta sinn síðan Farúk konungur hrökklaðirt ' ' - "’íum fyrir nær fjórum árum. Um það er kosið í kosning; n, hvort Nasser höfuðs- maður, verði fyrsti forseti Egyptalands, en hann er eini fram- bjóðandinn. NÝ STJÓRNABSKBÁ Jafnframt er kosið um hvort stjórnarskrá sú sem boðuð var um áramótin í vetur skuli taka gildi. Meir en fimm milljón kjósend- ur eru á kjörskrá, þar á meðal í fyrsta sinn allar konur landsins og herinn. Allir karlmenn eru skyldir að lögum til að greiða atkvæði ÓLÆSIB Þar sem þrír fjórðu hlutar íbú- anna geta hvorki lesið eða skrifað hefur verið komið upp sérstöku táknmáli, sem þeir notast við við kosningarnar. Snemma í morgun hófu kjósendur að streyma á kjör- staðina sumir komu ríðandi á ösn- um, úlföldum eða gangandi. — Nasser kaus á kjörstað í nánd við heimili sitt. RæSa Matfliíasar Framh. af bls. 9 Emil Jónsson frá tómum bæjar- kassanum og hinum landsfrægu gulu seðlum sínum, í hálaunað embætti og vel greidd nefndar- störf. Þjóðnýtingar og þrældóms- stefna sú, sem Alþýðuflokkurinn boðar, á ekki við skap og dugnað íslenzku þjóðarinnar. Þess vegna mun æska landsins hafa forystu um það á sunnudaginn kemur að firra þjóðína þcirri ógæfu, að íslandi verði stjórnað af þeim Hræðslubandalagsmönnum. SjálfstæÖisflokkuriim boðar íslenzku þjóðinni heilörigða og jákvæða stefnu. Hann bend ir á þann vaxtarbrodd, sem fólginn er með hinni íslcnzku þjóð og bendir cnnfremur á, aff fái hver einstaklingur aff njóta sin sem bezt, verður þaff þjóðinni í hcild tii mestrar liagsældar og blessunar. Aukin atvinna, frelsi og framtak er meginkjarninn í stefnu Sjálfstæðisflokksins. Okkur Ilafnfiröingum er ekki hvaff sízt nauðsyn á því, aff sú stefna verffi ráðandi í ís- íenzku þjóffUfi, til þess að awka athafnalífiff og bæta skil yrffi átvinnuveganna, bæjar- búum tU hagsælðar um ókom- in ár. Þaff verffur ekki fram hjá því géngiff, aff sá frambjóff- andanna, sem bezt þekkir hafnfirzkt atvirsnulíf, ev ein- mitt frambjóðandi Sjáifsíæffis flokksins, Ingólfur Flygenring. Okkur æskurtiönnum hér í Hafnarfirði er það Ijóst, að fyrir málefnum okkar verður ekki barizt af frambjóðanda kommún- ista eða þeim manni, sem áfjáð- astur hefir verið í samvinnu viff þá hér i hæ, Emil Jónssyni. Emil Jónsson var eitt sinn i senn bæjarfulltrúi í Hafnarfirði, bæjarráðsmaður, þingmaður kjör dæmisins og ráðherra í ríkis- stjórn á íslandi, og hafði þar af leiðandi aðstöðu til þess að vinna að málefnum hafnfirzkrar æsku, en lét það gjörsamlega und ir höfuð leggjast. Emil Jónsson hefir gleymt hafnfirzkri æsku, og hafnfirzk æska hefir gleymt Emil Jónssyni. Góðir áheyrendur. Á sunnudag inn kemur göngum við að kjör- borðinu. f síðustu Alþingiskosningum höfðum við æskumenn þessa bæj ar forustu um að tryggja Ingólfi Flygenring glæsilegan kosninga- sigur. Við vissum að málefnum okkar er bezt borgið í hans hönd- um, og sú hefir raunin orðið á. Við muaum enn á ný fylkja okk- ur um Ingólf Flygenring á sunnu daginn kemur, og gera sigur hans stórglæsilegan. Við kjósum öll atvinnu, frelsi, framtak, við kjósum Ingólf

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.