Morgunblaðið - 28.09.1956, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.09.1956, Blaðsíða 4
'4 l morcuivtjlaðið F5studagur 28. sept. 1956 I dag er 272. dagur ársing. Fögtudagur 28. geptember. Árdegigflæði kl. 12,35. SíðdegisflieSi kl. 1,00. NæturvurSur er í Laugavegs- apóteki, sími 1618. — Ennfremur eru Holts-apótek, Apótek Austur- bæjar og Vesturbæjar-apótek op- in daglega til kl. 8, nema á laugar- dögum til kl. 4. — Holt3-apótek er opið á suimudögum milli 1 og 4. Hafnarf jarSar- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13-16. Hafnarf jörSur: — NseturUeknir er Sigurateinn Guðmundsson, — sími 9734. Akureyri: — Naeturvörður er i Akureyrar-apóteki, simi 1032. — Naeturlæknir er Pétur Jónsson, — sími 1432. I.O.O.F. Sp.kv. 1 = 1389288% = □-------------------□ • Veðrið • 1 gærdag var hæg austan átt um mestan hluta landsins, — víðasta skýjað, en úrkomulítið nema á Vestfjörðum norðan til var norð-austan snjókoma og hvassviðri. — í Reykjavík var hiti kk 3 í gærdag 12 st., á Akureyri 7 stig, á Galtar- vita 3 stig og á Dalatanga 6 stig. — Mestur hiti hér á landi kl. 3 í gærdag mældist í Reykjavík 12 stig, en minnst ur á Galtarvita 3 stig. — 1 Dagbók London var hiti á hádegi í gær 15 stig, í París 16 stig, í Berlín 18 stig, í Osló 10 stig í Stokkhólmi 17 stig, í Kaup mannahöfn 15 stig, í Þórs- höfn í Færeyjum 10 stig og í New Vork 12 stig. □-----------------------□ • Skipafréttir • Eimskipafélag lglands h.f.: Brúarfoss fer frá Rvik í dag til Keflavíkur og Norðurlandsins. — Dettifoss er í New York. Fjallfoss fór frá Siglufirði í gærkveldi til Dalvíkur, Akureyrar og Húsavík- ur. Goðafoss fór frá Reyðarfirði í gærkveldi til Rvíkur. Gullfoss er í Reykjavík. Lagarfoss er í New York. Reykjafoss fór frá Rotterdam 26. þ.m. til Hull og Rvíkur.. Tröllafoss fór frá Ant- werpen 25. þ.m. til Hamborgar og Wismar. Tungufoss er á Reyðar- firði. Skipadeild S. í. S.: Hvassafell er á Siglufirði. Arn- arfell er í Óskarshöfn. Jökulfell fer frá Reykjavík í dag til Akur- eyrar. Dísarfell væntanl :gt til Blaðamannakabarettinn Sýningar hefjast 6. okt. og verða næstu 12 daga í Austurbæjarbíói kl. 7 og 11,15. Barnasýningar laugardaga kl. 5 og sunnudaga kl. 3. Forsala á abgöngumiðum íAusturbæjarbíói frá kl. 2—8 e.h. — Sími 1384. — Miða- pöntunum veitt móttaka í síma 6056 frá kl. 5—10 e.h. Tryggið ykkur miða í tíma. BLMMMUÍUe ÍSLW N ý k o m i n ullarkáputau fallegir litir AU5TUR.STP Æ T ! S I M I 1116-1117 Röskur og ábyggilegur sendisveinn óskast 1. október hálfan eða allan daginn riuipimuu, Hringbraut 49 Rvíkur á morgun. Litlafell er á Norðurlandshöfnum. Helgafell er í Óskarshöfn. Eimskipafélag Rvíkur h.f.: Katla föi í fyrradag frá Kaup mannahöfn áleiðis til Rvíkur. • Afmæli • 6© ára er í dag 28. september, Bjami Jónsson, Guðnabæ, Selvogi. Loftur Bjamason, pípulagninga maður á 75 ára afmæli 30. þ.m. 60 ára var í gær Hans Bjama- son, Tunguvegi 28. Magnús Vigfússon, bygginga- meistari, Eskihlíð 8 er 50 ára í dag. Magnús hefir staðið fyrir fjölmörgum byggingum hér í bæn- um og úti á landi, t.d. öllum verlcsmiðjubyggingum Síldarverk- smiðja ríkisins síðan 1939. Magn- ús hefir orð á sér fyrir vandaða vinnu og góð afköst enda er hann verkhyggin og glöggskygn á öll byggingamál. □---------------------□ • Gengið • Gullverð isl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. 1 Sterlingspund .. kr. 45.70 1 Bandaríkjadollar . — 16.32 1 Kanadadcllar ... — 16.40 100 danskar kr.....— 236.30 100 norskar kr....... 100 sænskar kr....... 100 finnsk mörk .... ■ 1000 franskir frankar . 100 belgiskir franlcar . 100 svissneskir fr. .. 100 Gyllini ......... 100 tékkneskar kr. .. 100 vestur-þýzk mörk 1000 Lírur ........... □- 228.50 315.50 7.09 46.63 32.90 376.00 431.10 226.67 391.30 26.02 —□ • Flugferðir • Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Londan kl. 08,00 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 23,45 í kvöld. Flugvélin fer til Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 08,30 í fyrramálið. — Innan- landsflug: 1 dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Flat eyrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, Isafjarðar, Kirkjubæjarklausturs, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þing eyrar. — Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðárkróks, Siglufjarðar, Skóga Benzinmælai- Aurhlífar Viðgerðaljós Sæiaáklæði Þokulugtir Ferðatöskur Verkfæraselt Öskubakkar Sólskermar og margt fleira HJÓLBARÐAR 560x15 [PSlefúnsson í\j\ Hverfisg'élu 103 - SÍMÍ 3150 Æ Dansskóli SIGRlÐAR ÁRMANN Garðastræti 8. Innritun í síma 80509. sands, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. New York, fer kl. 10,30 áleiðis til Oslóar og Stafangurs. — Edda er væntanleg seint í kvöld frá Lux- emborg og Gautaborg, fer eftir skamma viðdvöl áleiðis til New York. Pennavinur Svisslendingur, Niklaus Mathies, Gerbe 1346, Ebnat-Kappel/SG- Switzerland, óskar eftir penna- vini á Islandi. Bréf hans er hjá Dagbók Morgunblaðsins, skrifað á þýzku. Revía eða ráðuneyti 1 grein í Morgunblaðinu 27. sept., Revía eða ráðuneyti, er minnzt á erindi, sem ég flutti á kennaraþingi 21. þ.m. Greinar- höfundur segir, að ég hafi sagt, ttð „við þyrftum að fá samræmd- an löggiltan íslenzkan framburð". Þetta er ekki rétt hermt. Orðrétt sagði ég: „Menn hafa ekki viljað gjöra upp á milli mállýzknanna né heldur skapa reglur um samræmd- an framburð. Rök þeirra eru gild, en afleiðing þess má ekki verða sú, að ír.álið, hið talaða orð, verði vanrækt". Jðn Á. Gissurarson. Er lögreglan i Reykjavík of fá- menn til að halda uppi reglu í borg inni, og koma í veg fyrir óþægindi þau, er siðprúðir borgarar verða oft fyrir á strætum úti, vegna drykkjuláta vandræðafólks? — Umdæmisstúkan. „Hundrað ár í Vesturheimi“ kvikmyndin um landa vora í Vesturheimi, sem próf. Finnbogi Guðmundsson hefur sýnt all-víða um landið, verður sýnd í Kefla- vik, Nýja Bíói, kl. 9 í kvöld. Hringskonur í Hafnarfirði eru beðnar að koma hlutaveltumunum á laugar- dag eftir kl. 2, í Skátaskólann. Bágstadda konan Afh. Mbl.: Ó. K. krónur 50,00. Lamaða stúlkan Afh. Mbl.: Þ G kr. 25,00; Anna og Svava 100,00; Ó K 25,00; H G S 150,00; Sigga 20,00. Sólheimadrengurinn Afh. Mbl.: J G kr. 100,00; H G S kr. 150,00. N áttúrulækningaf élag Reykjavíkur Næstkomandi mánudag hefst matreiðslunámskeið á vegum fé- lagsins í Borgartúni 7. Kennari verður frú Guðrún Hrönn Hilmars dóttir. — Kennt verður að búa til alls konar grænmetisrétti. Sendisveina Vantar okkur nú þegar á afgreiðslu og skrifstofur blaðsins. JftoYgutiMjkMfr Vandað eíobýlishus í Hafnarfirði til sölu. Húsið er kjallari, hæð og rishæð, als 7 herbergja íbúð með sérstaklega góðum geymslum og þvottahúsi. Bílskúr, upphitaður, fylgir. Sérstaklega fallegur og vel umgenginn skrúðgarður fylgir húsinu. Æskieg skipti á 4ra herb. íbúðarhæð sem mest sér og í nýlegu steinhúsi í Reykjavík. Nýja fasteignasalan, Bankastræti 7, sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546. Tvœr duglegar sfúlkur óskast til eldhússtarfa að Arnarholti strax. Hátt kaup. Upplýsingar í Ráðningaskrifstofa Reykjavíkurbæjar. IBUÐ - IMJARÐVÍK Til leigu risíbúð (3herbergi eldhús og bað). — Tilboð er tilgreini leigu og fjölskyldustærð óskast sent á afgr. baðsins í Reykjavík auðkennt „4620“ fyrir 4. okt. n.k. BÓKAUPPBOÐ Sigurðar Benediktssonar er í Sjálfstæðishúsinu í dag kl. 5 síðd. stundvíslega. 0 Bækurnar verða til sýnis frá kl. 10—4 í dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.