Morgunblaðið - 28.09.1956, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 28.09.1956, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐll Föstudagur 28. sept. 1956 ÍBÚÐ ÓSKAST Sími 2428. 100 hænsni 2ja ára til sölu. Mjög ódýrt. Upplýsingar í síma 9686. Náitfataefni Fjölbreytt úrval. U N N U R Grettisgötu 64. Nælonsokkar Saumlausir og með saum. — Perlon ísgarns- og silki- sokkar. — U N N U R Grettisgötu 64. Húseigendur Sandgerði Ibúð óskast til leigu eða sölu. Tvennt í heimili. Tilb. sendist afgr. blaðsins fyrir 7. okt., merkt: „íbúð — 4615“. — Ytri-Njarðvik Góð 3ja herb. íbúð til leigu 1. okt. Tilb. sendist á afgr. blaðsins í Keflavík fyrir sunnudagskvöldið, merkt: „1077“. — Halló Gæti ekki einhver lánað 25 þús. krónur í 12—14 mán. Þeir, sem vildu sinna þessu sendi nöfn sín á afgr. blaðs- ins fyrir mánudagskvöld — merkt: „Traust — 4616“. Handmálað postulín af Svövu Þórhallsdóttur, er hentug tækifrisgjöf. Fæst í Blóm og Ávöxtum, Flóru og hjá Jóni Dalmannssyni, — Skólavörðustíg 21. TIL SÖLU 85 ha. Ford vél. Studebaker gírkassi o. fl., í model 1929. Til sýnis á réttingaverkstæð inu, Árbæjarbletti 69. JERPAR 2 jeppar til sýnis og sölu í dag. — Bílasalan Hverfisg. 34, sími 80338. NÝ SENDING Slífir telpuundirkjólar VAGGAN Laugavegi 12. Lagtækur, ungur maður óskast til afgreiðslustarfa næstu 3mánuði. Upplýsing- ar eftir kl. 6. L A M P I N N Laugavegi 68. Nýkomin falleg og góð frönsk vetrarkápuefni Einnig góð efni í dragtir og peysufatafrakka. Saumum eftir máli. Saumasiofa Benediktu Bjarnadóttur Laugavegi 45. Heimasími 4642. Nýtízku svefnsófi og stoppaður stóll til sölu. Uppl, eftir kl. 7 í síma 7768. Einhleypan mann, sem oft er í burtu úr bænum, vantar HERBERGI Má vera lítið. Uppl. í síma 3706. — HÚSGÖGN Lestraborðin fyrir skólafólk komin aftur í búðina. Húsgagnaverzlun Guðmundar Guðmundssonar Laugavegi 166. Gólfteppi Nýlegt Axminster I., gólf- teppi til sölu (4x4 yards). Verð kr. 4000,00. Einnig Smokingföt á háan og grannan mann. Verð kr. 1200,00, Leifsgötu 27. — Sími 81765. Ceisla permanent með hormónum, er perma- nent hinna vandlátu. Gerið pantanir tímanlega. ^lárgreiðslustofan PERLA Vitastíg 18A. Sími 4146. ATVINNA Viljum ráða tvær laghentar stúlkur til hreinlegra starfa við svampgúmmí verk- smiðju vora. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Pétur Snæland h.f. Vesturgötu 71. 2ja herbergja íbúð íbúð til leigu í Vesturbænum á hitaveitu- svæði til 14. maí. Fyrirfram greiðsla áskilin. Einungis fámenn fjölskylda kemur til greina. Tilboð sendist til afgr. Mbl. fyrir mánudag — merkt: „Ibúð í Vesturbæn- um — 4593“. KEFLAVÍK 2 herb., eldhús og bað til leigu eða sölu, eftir sam- komulagi. Laust um 1. okt. Tilb. sendist til afgr. Mbl. í Keflavík, fyrir laugardag. Merkt „498 — 4600“. Bónum bílinn yðar á nóttunni. Hringið og við sækjum bílinn að kveldi og sendum yður hann að morgni. Kranabílar allan sólarhring- hringinn Nú þurfið þér ekki að leita lengurl BLÁR LÖGUR FYRIR ÞURRT HÁR i Þurrt hár þarfnast 'þessarar tegundar af shampoo, sem ér sér- staklegt gert til þess að hár yðar verði mjúkt og meðfæri- legt. HVÍTUR LÖGUR FYRIR VENJULEGT HÁR Venjulegt hár þarfn- ast þeirrar tegundar af shampoo, sem hvorki smitar né þurrkar, en viðheldur mýkt og blæfegurð þess og gerir það með færilegt. Notið hið nýja / / /(J////Í, ?íy/// / / BLEIKUR LOGUR FYRIR FEITT HÁR Feitt hár þarf sham- poo, sem djúphreins- ar og eyðir óþarfa fitu, en gerir það dá- samlega mjúkt, eðli- legt og meðfærilegt. strax í kvöld Shampooið, sem freyðir svo undursamlega. Heildverzlnnin Hekln hf. Hverfisgötu 103 stórt glas kr. 23,25 meðal glas kr. 15.00 Skrautkerti Jólakerti KRISTJAN G. GÍSLASON HF.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.