Morgunblaðið - 28.09.1956, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.09.1956, Blaðsíða 5
Föstudagur 28. sept. 1956 MORCVNBLAÐIÐ 5 KULDAHÚFUR Okkar vinsælu, og þekktu kuldahúfur á börn og full- orðna, eru nýkomnar, í sér- staklega smekklegu úrvali. Gjörið svo vel og skoðið í írlug'gana. GEYSIR KF. Fatadeildin. Aðaistræti 2. KULDAÚLPUR á börn og fullorðna, ágætis úrval. — Einnig Lobskinnsúlpur allar stærðir. Mjög vandaðar. GEYSIR HF. Fatadeildin. Aðalstræti 2. íbúðir til sölu 5 herb. foklield hæð við Skipholt. Hagkvæm lán fylgja. LítiS einbýlisliús við Ný- býlaveg. Útborgun kr. 70 þúsund. 3ja herb. íbúS í steinhúsi í Kópavogi. Útborgun 65 þús. — Ný 4ra herb. hæS, tilbúin til íbúðar, stór og glæsi- leg íbúð. 5 herb. hosð við Hjarðar- haga. Hagkvæmt söluverð Einbýlishús í Smáíbúðahverf inu. — Einbýlishús og tvíbýlishús í smíðum í Kópavogi. 2ja og 3ja herb. íbúðir á hæð í steinhúsi í Vestur- bænum. íbúðirnar eru í smíðum og verða afhent- ar tilbúnar undir tréverk, en fullgert að utan og fullgerðir stigar o. fl. 5 herb. hæð í Laugarási, til- búin undir tréverk. Sja herb. fokheldur kjallari við Skólabraut í Seltjarn amesi. Söluverð krónur 80 þús. — Glæsileg 4ra herb. hæS, á- samt einu herbergi í kjall ara, við Miklubraut.- Sér inngangur og sér miðstöð. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. Sími 4400. Síðir brjósfahatdarar úr satin og nælon, komnir aftur. — Laugavegi 26. Grillon hosur á böm og fullorðna. TOLEDO Fischersund. Til sölu m. a.: 2ja herb. kjallaraíbúS við Laugamesveg. Sér inn- gangur. Útb. kr. 100 þús. 2ja herb. kjallraibúð við Leifsgötu. Jíitaveita. 3ja herb. íbúðarhæS við Bánargötu. Hitaveita. 3ja herb. íbúS í steinhúsi, við Laugaveg. — Lítil út- borgun. 3ja herb. íbúSarliæð við Hringbraút. Hitaveita. 3ja lierb. fokheld kjallara- íbúð í Vesturbænum. 4ra herb. ibúð á 1. hæð í Hlíðunum. Sér inngangur. 4ra herb. kjalIaraibúS við Rauðalæk, tilbúin undir tréverk og málningu, Sér inngangur. Sér hitaveita. 5 herb. ibúS á 1. hæð í Vest urbænum. Sér hitaveita. 5 herb. fokheld liæS í Vest- urbænum, 135 ferm. Einbýlishús í Smáíbúða- hverfi, hæð og geymsluris Fokhelt einbýlishús, — 117 ferm., á Seltjarnarnesi, ásamt hitalögn. Fokhelt liús, 130 ferm., í út- jaðri bæjarins, hæð og k j allari. Aðalstræti 8. Símar 82722, 80950 og 1043. íbúðir til sölu 2ja herb. ibúð á 2. hæð, í Norðurmýri. 2ja hcrb. ibúð við Nesveg. Söluverð 160 þús. Útborg un 100 þús. 3ja herb. ibúS við Bræðra- borgarstíg. Söluverð 225 þús. Útb. 100 þús. 4ra herb. ibúS í nýju stein- húsi. Söluverð kr. 380 þús. Útborgun 200 þús. 5 herb. ibúS viS RauSalæk. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 Símar 5415 og 5414 heima. Hafnarfiörður Til sölu m. a.: 4ra lierb. miShæS í steinhúsi við Tjamarbraut. Góður bílskúr getur fylgt. Ný 3ja herb. íbúð í Suður- bænum. 3ja herb. efri liæð í stein- húsi við Öldugötu. Lítil risíbúð, 2herb. og eld- hús. Verð kr. 80 þús. Einbýlishús við Kirkjuveg og Merkurgötu. Fokhcldar ibúSir á Hvaleyr arholti og víðar í Suður- bænurn. Árni Gunnluugsson, hdl. Austurg. 10, Hafnarfirði. Sími 9764. 10 til 12 f.h. og 5 til 7 e.h. STÚLKA óskast til afgreiðslustarfa. Bergstaðastræti 14. Ibúðir til sölu 5 herb. íbúS í góðu ásig- komulagi á hitaveitu- svæði við Miðbæinn. Bíl- skúrsréttindi fylgja. Útb. kr. 140 þús. Skipti á 3ja herb. íbúðarhæð innan Hringbrautar æskileg. 5 herb. íbúS neðarlega viö Vesturgötu, skipti á 4ra herb. íbúðarhæð æskileg. Nýtízku íbúðarhæS, 138 ferm., við Rauðakek. Bíl skúrsréttindi. HæS, 140 ferm., 5 herb., tvö eldhús og bað við Lauga veg. Æskileg skipti á 3ja til 4ra herb. íbúðarhæð í bænum. 4ra herb. íbúðarhæð við Frakkastíg. 3ja herb. íbúSarhæð við Ránargötu. RUhæS, 3herb., eldhús og bað við Mávahlíð. Útb. kr. 100 þús. 3 lierb., eldhús og baS á 1. hæð við Laugamesveg. Sér inngangur. Sér hita- lögn. — RútngóS 2ja herb. íbúðar- hæð, ásamt einu herb. í rishæð, við Eskihlíð. 3ja herb. risíbúS í góðu á- standi, við Baugsveg. Út- borgun rúmlega 100 þús. 2ja herb. íbúðarhæSir á hita veitusvæði og víðar. JárnvariS timburliús, lítil 3ja herb. íbúð á eignar- lóð (byggingarlóð), við Rauðarárstíg. Útborgun um 100 þús. Einbýlishús 3ja herb. íbúð á góðri lóð í Kópavogs- kaupstað. Útb. um 100 þús. Æskileg skipti á 3ja herb. íbúðarhæð í Rvik. Nýlegt einbýlisliús um 50 ferm., tvær stofur, eldhús og bað við Breiðholtsveg. Útb. kr. 50 þús. VandaS einbýlishús, 4ra herb. íbúð m. m., á rækt- aðri og girtri lóð, við Silf urtún. Steinhns á eignarlóS, við Laugaveg. Byggingarlóðir £ Silfurtúni o. m. fl. Itlýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 1518. og kl. 7,30—8,30 e.h. 81546 íbúðir til sölu 4ra herb. risliæð (lítið und- ir súð) við Öldugötu.. Mjög glæsileg 4ra herb. íbúð arhæS við Drápuhlíð. Einbýlishús á eignarlóð við Bræðraborgarstíg. 4ra herb. íbúSarhæS við Stórholt. 3ja hcrb. íbúS við Rauðar- árstíg. 2ja lierb. ibúð við Eskihlíð Einbýlishús í smíðum, í Kópavogi. Húseign £ Kópavogi. Einbýlishús, 4 herb., eldhús og bað ásamt ræktaðri lóð og bílskúr við Silfur- tún. — 2ja herb. íbúð ásamt 1 herb. £ risi, við Eskihlíð. íbúðarbraggi við Kapla- skjólsveg. 3ja herb. íbúS við Rauðarár stfg, ásgmt 1 herb. f risi. 6 herb. íbúSarhæS £ skiptum fyrir góða 4ra herb. ibúð. Steinn Jónsson hdl Lögfræðiskrifstofa — fast- eignasala — Kirkjuhvoli — Sími 4951. Nýjar amerískar regnkápur BEZT Vesturveri TIL SÖLU 2ja herb. risíbúS £ Hliðun- um. Útb. kr. 90 þús. 2ja herb. einbýlishús til flutnings. Verð kr. 60 þús. — 3ja herb. risíbúS £ mjög góðu ástandi, i Vogunum. 3ja herb. risíbúS á skemmti- legum stað i Laugaraesi. 3ja herb. íbúS á fyrstu liæð i Smáibúðarhverfínu. 4ra herb. íbúS á fyrstu hæð i góðu steinhúsi í Kópav. 4ra herb. einbýlishús í Kópa vogi. --- 6 herb. íbúS í nýlegu stein- húsi £ Vogunum. — Stór og vandaður bílskúr. íbúðir i smiðum Stór 5 herb. íbúð á annari hæð, við Rauðalæk. Tilbú- in undir tréverk og máln- ingu. — 5 herb. íbúðarhæS, fokheld, í Hlíðunum. 4ra licrb. hæS í Laugarnesi. Fokheld, með miðstöð og hreinlætistækjum. Útborg un kr. 100 þús. 4ra herb. kjnlIaraíbúS, fok- held, með miðstöð, í Laug arnesi. 3ja herb. fokheld íbúS á 3. hæð, í Hlíðunum. Útborg- un kr. 100 þús. 2ja herb. kjallaraíbúð, fok- held, við Básenda. Einar Sigurðsson lögfræðiskrifstofa, — fast- eignasala, Ingólfsstræti 4. Sími 2332. — TIL SÖLU viS HafnarfjarSarveg: 1. Hús á stórri eignarlóð. Húsið er 4ra herb. íbúð á hæð og 3 herb. í risi. 2. Tvær stórar eignarlóðir. Ofantaldar eignir seljast hvort heldur í einu lagi eða hvor fyrir sig. Sala og samningar Laugavegi 29. Símar 6916 og 80300. ÉG KAUPI mín gleraugu hjá T Y L I, Austuratræti 20, því þau eru bæði góð og ódýr. Recept frá öllum læknum afgreidd. Kuldaúipur á börn. — VtrJL 3nýlf»*)ar Lækjargötu 4. Nýkomið: Wæ/on- poplinbútar VerS aSeins kr. 39,75. Einnig nýkomið ullargarn í mörgum litum. SKÓUkVflBÐlSTlS 27 SlMI 12371 TIL SÖLU 5 herb. íbúð við ofanverða Flókagötu. Stærð 111 ferm. Sér inngangur. — Laus 1. febrúar n.k. Útb. um 280 þús. Fokheldar íbúðir við Dun- haga. —• Gunnl. Þórðarson, hdl. Aðalstr. 9. Simi 6410. Viðtalst. 10—12 og 5—6. Con-Tact Auk plastdúksins vinsæla nýkomnar CON-TACT SKÓLATÖFLUR Ódýrar — Fallegar — Hentugar. Tilvalin tækifærisgjöf fyrir l>öi*n, sem eru að hefja skóiagöiigu. Lauga vegi 116.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.