Morgunblaðið - 28.09.1956, Blaðsíða 9
FCstudagur 28. sept. 1958
MORGVNBLAÐlto
9
Um kvikmyndir og þá sem á
AÐ skal sagt íslenzkum
kvikmyndahúseigendum
til hróss að síðustu árin hafa
þær horfa
þeir lagt sig mjög fram um
að afla nýjustu kvikmynd-
anna, sem gerðar eru bæði
austan hafs og vestan og þá
oft þeirra, sem verða að telj-
ast af betri toga spunnar.
Það má kalla mikla framför
frá því syndaflóði Hollywood-
EN samkeppnin frá Evrópu hef-
ur reynzt Hollywood heilla-
drjúg. Bandarikjamenn framleiða
nú æ betri kvikmyndir og njóta
ávaxtanna af þeirri framför í
auknum gjaldeyristekjum. — ís-
lenzlcir kvikmyndahúsgestir hafa
ekki heldur farið varhluta af
þeirri breytingu, hér hafa verið
prýðilegar bandariskar myndir,
gerðar seinustu árin, A Place in
Therese Raqnin
Kvikmyndin sem í Daiunörkv
var sýnd undir nafninu „De
Farlige Cirkel“ er tekin að mest,
eftir hinni kunnu skáldsögu Em'-
Zola, Therese Raquin. Fjallar hú;
um gamla skapharða ekkjufrú ot
veiklundaðan og veimiltítulega;
son hennar sem kvæntur er ungi.
stúlku, sem hafði verið teki
munaðarlaus inn á heimilið
æsku. Hún kemst í kynni vic
ungan, þróttmikinn vörubílstjór;
og þar með hefur þríhymingui
inn eilífi skapazt, og átök mynd
arinnar hefjast. Þessi kvikmync
er frönsk-ítölsk, gerð af Pari.
Films og Lux Films, og hlau,
verðlaun á kvikmyndahátíðinni
Feneyjum.
Trents Last Case
Orson Welles hefur leikið mörg
magnþrungin hlutverk um dag-
ana og í þessari kvikmynd leik-
ur hann Manderson, bandarískar
millj ónamæring sem finnst myrt-
ur skammt frá hinu enska land-
setri sinu í upphafi myndarinnar.
Ensku leikaramir Margrét Lock-
wood og Michael Wilding fara
með önnur aðalhlutverk. Leik-
stjórinn er Herbert Wilcox, sem
er einn af elztu og beztu leik-
stjórum Breta í dag, en myndin
er tekin eftir kunnri sakamála-
sögu E. C. Bentleys, samnefndrL
En of mikið má af öllu gera og
nú þykir ítölum þeir sjálfir vera
komnir út í ógöngur og öfgar í
nöktu raunsæi sínu, kvikmyndir
sem La Strada séu að vísu ekki
ósönn þjóðlífslýsing, en harla fá-
gæt svo ekki sé meira sagt, og
það er ótvírætt tímanna tákn að
Silvana Pampani segir í hlutverki
millistéttarstúlku í einni af nýj-
ustu ítölsku kvikmyndum sínum;
Æ, hvað ítalskar kvikmyndir eru
leiðinlegar. Þær enda alltaf svo
Simone Signoret í „Therese Itaquin"
•orps, sem yfir þetta litla land
flæddi á árunum eftir stríðið,
lapþunnar stríðsmyndir og lita-
glæstar kvennafars- eða „káboj“-
myndir, flestar aðeins framleidd-
ar til þess að láta Bandaríkja-
þjóðina og aðra enskumælandi
menn gleyma því, að Hitler hefði
nokkum tíma hafið stríðið, og nú
væri aftur kominn friður.
En það var ekki aðeins hér á
íslandi sem almenningur var orð-
inn leiður á flautunum, sem á
borð voru bornar í flestum kvik-
myndahúsum á þessum árum.
Sömu straumar komu upp í Ev-
rópu, og nýir menn í kvikmynda-
gerð þar komu fram á sjónar-
•viðið.
Endurvakningin náði hámarki
sínu á Ítalíu, og þar reis aldan
hæst. Upp komu leikstjórar sem
áður höfðu féngizt við borgara-
leg störf, eins og Vittorio de
Sica og Federico Fellini eða
gamalreyndir kvilimyndajöfrar
svo sem Roberto Rossellini. Þeir
vörpuðu af sér ellibelgnum, ef
svo má segja og hófu kvikmynda-
gerð í skörpum raunsæisstíl, úr
lífi alþýðunnar og tíðar fátæk-
asta hluta hennar. Slíkar myndir
unnu auðveldlega hylli alls al-
mennings í Evrópu, en urðu að j
lúta í lægra haldi í Bandaríkj-
unum og gengu ekki nenaa nokk-
ur kvöld í Evrópukvikmyndahús-
inu í New York, sem sýndi þær
flestar.
the Sun, Roman Holiday og The
Rose Tattoo, svo að aðeins nokkr-
ar séu nefndar. En smekkur ís-
lenzkra kvikmyndahúsgesta hef-
ur þó æ meir hneigzt yfir til
franskra, ítalskra og brezkra
kvikmynda, og fjarlægzt á hinn
bóginn þær skandinavisku og
bandarísku að sama skapi. Lík-
lega er það þroskamerki, og
kannske dæmi um að ekki erum
við íslendingar orðnir svo gagn-
sýrðir af amerískum menningar-
áhrifum og smekk, er sumir hafa
sem mest í hámælL
HÉR á síðunni birtast myndir
úr fjórum þeirra kvikmynda,
sem höfuðstaðarbúum gefst kost-
ur á að sjá á haustmánuðunum,
en þær verða allar að teljast af
betra taginu.
Pront Page Story
fjaLlar um þá miskunnarlausi
hörku, sem blaðamenn stórblað
anna verða að sýna í starfi sínt
jaínvel þótt þeim sé slíkt atfer]
þvert um ge?
Fréttin verðu
að birtast
b 1 a ð i n u
morgun, hvem
ig sem hún e
fengin, — o
sér í lagi ef þa:
er saga koni
sem vaxm líkn
armorð á mann
sínum. — Jacl
Hawkins fe
með hlutverk ritstjórans, ser
fæstu eirir, en hann er islenzk
um kvikmyndahúsgestum góð
kunnur, m. a. fyrir leik sinn
„The Cruel Sea“.
La Strada
er ítölsk kvikmynd um líf,
gleði og sorgir sirkusfólks, sem
stendur á neðstu þrepum tilver-
unnar og er á eilífri ferð frá ein-
um áningarstað til annars. Erlend
blöð hafa hrósað þessari kvik-
mynd mjög fyrir „Ijóðrænan tær-
leik, beiskt raunsæi og listræna
illa!
Jack Hawkins í „The Front Page Story“
snilld“ svo sem eitt Kaupmanna-
iafnarblaðanna komst að orði.
.eikstjórinn, ungur maður, Fed-
erieo Fellini varð frægur langt
út fyrir landamæri ítalíu fyrir
þetta verk sitt, og Giulietta Ma-
sina sem leikur hina smávöxnu,
umkomulausu og barnslegu
stúlku Gelsominu, lifir ætíð þótt
hún leiki aldrei framar annað
hlutverk.
★
Margrét Lookwood og Orson Welles í „Trents Last Case“
Togori bæjarútgerðor Norð-
fjorðor seldi oflo erlendis
En logari úr Reykjavík seldi ftsk til
vinnsiu á Norðfirði
AÐ gefnu tilefni, vegna ummæla
Þjóðviljans síðastliðinn fimmtu-
dag, vill Bæjarútgerð Reykjavík-
ur taka fram að þrátt fyrir
stöðugt tap á togurum þeim er
lagt hafa fiskinn upp í frystihús,
þá hefur verið lagt á land til
frystihúsa, landað í Reykjavík,
eigi minna en 3.785 tonnum og
annars staðar innanlands 2.264
tonnum, það sem af er þessu án.
Ennfremur hefir verið lagt upp
í Fiskverkunarstöð Bæjarutgerð-
ar Reykjavíkur 4.370 tonn af nýj-
um fiski en 6.103 tonn af söltuð-
um fiski. Ennfremur til fiski-
mjölsvinnslu 612 tonn.
Það hentar skipum Bæjarút-
gerðar Reykjavíkur álíka eins og
togurum annarra félaga að landa
erlendis af og til, ekki sízt þegar
von er um að þeir beri sig fjár-
hagslega og um næga atvinnu er
að ræða heima fyrir.
Til fróðleiks skal þess getið að
b.v. Ingólfur Arnarson landaði
ísfiski á Norðfirði, vegna þess að
hann fékk ekki losun í Reykja-
vík eða nágrenni. Þá landaði
Goðanes, skip Neskaupstaðar í
Esbjerg og fór síðan á veiðar fyr-
ir Þýzkalandsmarkað og seldi
þar. Frá þessu er ekki skýrt
vegna þess að útgerðarstjórninni
sé ámælt fyrir það, heldur til
þess að bera " um vitni.
w a ■
Bæjarútgerð Reykjavikur.