Morgunblaðið - 28.09.1956, Blaðsíða 13
Föstudagur 28. sept. 1956
MORCUNRL4Ð1Ð
13
Jámsmiðír — Vélvirkjar
Nokkra lagtæka menn helzt vana járnsmíðavinnu,
vantar okkur nú þegar. Námssamningar geta komið til
greina í einstaka tilfellum. Talið við verkstjórann í síma
1981 eða 5831.
K E I L I R H. F.
Ungur maður
getur fengið atvinnu strax hjá heildverzlun við sölu-
og afgreiðslustörf. Eigin handar umsóknir, er greini ald-
ur, menntun og fyrri störf, sendist Mbl. fyrir mánudags-
kvöld, merktar: „Framtíðaratvinna — 4617“.
Atvinna
Nokkrar duglegar og reglusamar stúlkur geta
fengið atvinnu.
KEXVERKSMIÐJAN FRÓN H.F.
Skúlagötu 28.
Vetrarkdpur
Ný sending
Mjög glœsilegt úrval **
MARKAÐURINN
Hafnarstræti 5
Ðdcj otð - heldot ATHAFNIRj
Verkamenn
Nokkrir verkamenn óskast strax í
byggingavinnu.
Coði H.f.
Laugaveg 10 — sími 80003
\
3ja herb. íbúð
við Skúlagötu til sölu. Svalir eru á íbúðinni. — Útb.
kr. 100 þús. og viðbót síðar.
Nýja fasteignasalan,
Bankastræti 7, sími 1518 og kl. 730—8,30 e.h.
í síma 81546.
Ný íbúð til sölu
Hefi til sölu nýja fullgerða íbúðarhæð í húsi við Laug-
arnesveg. Hæðin er 115 ferm., 4 herbergi, eldhús, bað og
forstofur. íbúðinni fylgir ennfremur í kjallara 1 her-
hergi, sérstök geymsla, eignarhluti í þvottahúsi, mið-
stöðvarklefa, göngum og sameiginlegri geymslu. *
Á íbúðinni hvílir lán að upphæð kr. 150.00,00, sem
greiðist á 10 árum. 1. veðréttur er laus fyrir hagkvæmu
láni. íbúðin er fullgerð að utan og innan og hefir ekk-
ert verið notuð ennþá.
Nánari upplýsingar gefur
• Fasteigna & Verðbréfasalan
(Lárus Jóhannesson, hrl.)
Suðurgötu 4.
Símar: 3294 og 4314.
Árangurinn sýnir, hvað hvítt getur orðið hvítt — Reynið sjálf
Loforðin ein um hvítan þvott eru einskis virði
Takið 2 fHkur, þœr ó-
hreinustu, er þér eigið.
.. ^
l>voið aðra með hvaSa þvotta-
dufti sem er. —
Þvoið vel og vandlega.
Þvoið svo hina flíkina
með liinu ilmandi kláa OMO.
Strauið báðar og berið saman.
ÞER VERÐIÐ AVALLT AÐ VIDURKENNA AÐ
A VItb v SKILAR YDUR
HEMgtm Hwrm
Gefið börnunum ávexti
þeir eru hollir og nærandi