Morgunblaðið - 28.09.1956, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 28.09.1956, Blaðsíða 15
Föstudagur 2^. sept. 1956 MORCUTSBLAÐIÐ 15 Ungiinga vantar til blaðburðar í eftirtalin hverfi: Digranesveg Lækjargöfu og Seltj.nes II Jlhrcigtiitlritaftifr Dversvegna eru menn alltaf vel klæddir í vönduðum fötum? — Vegna þess að þau eru allaf eins og ný. Þesskonar föt fáið þér saum- uð hjá okkur. Nýtt úrval fataefna var að koma frá Englandi. Árni & Bjarni ftlámsflokkar Reykjavíkur Næst síðasti innritunardagur er í dag. Innritun í mið- bæjarskólanum kl. 5—7 og 8—9 síðdegis. TIL LEIGU 85 ferm. glæsileg kjallaraíbúð í nýbyggðu húsi í vest- urbænum er til leigu 1. des. n.k. Sér hiti, sér inngangur, tvöfalt gler. Fyrirframgreiðsla eða lán óskast allt að kr. 50.000,00. Tilboð leggist á afgr. blaðsins fyrir 2. okt. n.k. merkt: „Glæsileg — 4584“. TILKYNIMIINIG um frysfihólf Hafi menn ekki greitt leiguna af frystihólfunum 1. október verða hólfin leigð öðrum. FRYSTIHÓLFIN við Mýrargötu Iiraðfrystistöð Reykjavíkur. Sendisveinn P I LTU R 15—17 ára óskast til innheimtustarfa og fl. nú þegar, cða 1. október. I. Brynjólfsson & Kvaran Röskan og ábyggilegan sendisvein vantar okkur nú þegar, hálfan eða allan daginn. GUÐM. GUÐMUNDSSON & CO. Hafnarstræti 19 Verzlunarhúsnæði óskasf til leigu eða kaups fyrir gamla vefnaðarvöruverzlun. Þarf ekki nauðsynlega að vera stórt. — Tilboð merkt: „Gagnkvæmt öryggi — 2337“ leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins sem allra fyrst. —Ræða E. Kristjánss Framh. af bls. 11 ekki framlengd og heldur ekki lögin um 20% frádrátt frá skött- um, sem voru sett sem bráða- birgðaákvæði árið 1954, meðan beðið var eftir setningu nýrra skattalaga. Öngþveitið í skattamálunum er nú komið á það stig, að það er ekki lengur hægt að slá lausn þeirra á frest. Hinir háu skattar til xíkissjóðs, þ. e. tekjuskattur og stríðsgróðaskattur, sem fara samanlagt allt upp í 90 procent af tekjum, gera það að verkum, að bæjarfélögin verða að fá stóra hluta af útsvörunum gegn- um álagningu veltuútsvarsins, sem er orðið það hátt að hundr- aðshluta, að það, ásamt sköttum til ríkissjóðs hirðir allan tekju- afgang félaga og í vissum til- fellum er gengið það langt, að meira er tekið en öllum tekju- afganginum nemur frá ári til árs. Þetta ástand getur ekki haldist til frambúðar, það verður að gera fyrirtækjum mögulegt að byggja upp nauðsynlega varasjóði, en slíkt er með öllu útilokað sam- kvæmt núgildandi skattalögum. LÁNSFJÁRSKORTURINN Þrátt fyrir það, að útlán bank- anna stórjukust á síðástliðnu ári, þá má segja, að eftir sem áður hafi verið gífurlegur lánsfjár- skortur. Þetta er verzlunarstétt- inni fjötur um fót, en þó alveg sérstaklega í sambandi við hinar háu fyrirframgreiðslur, sem bankarnir taka við opnun ábyrgða eða við greiðsluloforð. Tilgangurinn með þessum fyrir- framgreiðslum er að draga úr eftirspurn á erlendum gjaldeyri og miðað við núverandi ástand má segja, að þetta sé eðliiegt, þegar um er að ræða E.P.U. eða dollaragjaldeyri. Hins vegar tel ég, að of langt hafi verið gengið í því að heimta slíkar fyrirfram- greiðslur í sambandi við vöru skiptalöndin. NIÐURLAG Ég ætla ekki að rekja hér hin margvíslegu störf Verzlunarráðs fslands á síðastliðnu ári, því að í sambandi við þau veiður flutt sérstök skýrsla hér á fundinum. Ég vildi hins vegar nú í fundar- byrjun taka til meðferðar þau mál, sem sérstaklega varða verzl- unarstétt landsins í heild, en þau verða ásamt öðrum aðkallandi vandamálum rætt á þessum að- alfundi Verzlunarráðs íslands, sem nú er að hefjast. IIN G A R-raftækin eru komin aftur. Sama verð og áður. Ungar-tækin eru fullkomin lóðbolti, auk þess að vera ætluð til að brenna með og merkja í tré, leður og plastik. Einnig til ýmis konar föndurs. Ákjósanleg tækifærisgjöf fyrir lagtæka unglinga. Vara- og fylgi- hlutar fyrirliggjandi. — Póstsendum. 2 íbúðir til sölu i Klíðunum 5 herbergja íbúð á 1. hæð með bílskúrsréttindum og 3 herbergja íbú-3 í kjallara. Báðar íbúðirnar eru fokheld- ar með járni á þaki og fullfrágenginni miðstöð. Málflutniningsskrifstofa GÚSTAFS ÓLAFSSONAR Austurstræti 17. Innheimtumaður Duglegan innheimtumann vantar strax Upplýsingar í síma 5293 X Sfúlka óskast til ræstinga og hjálpar í eldhúsi. — Upplýsingar í síma 1425. Olíufélagið Skeljungur h.f. Skerjafirði. Bifreið til sölu Sérstakt tækifæri fyrir aðila sem hafa hugsað sér að stofna til happdrættis. Fyrsta flokks ný amerísk bifreið (ekið 6000 km.) er til sölu nú þegar. Bifreiðin fæst með sérstaklega góðum greiðsluskilmálum, ef um happdrætti er að ræða. — Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 3. okt. n.k. merkt: „Heiól — 4587“ Skylminganámskeið Skylmingafélagið „Gunnlogi" byrjar vetrarstarfsemi sína laugardaginn 6. október. Þjálfari verður Klemenz Jónsson. — Uppl. gefnar hjá þjálfara félagsins sími 5129 og formanni félagsins Sigurði Magnússyni Litlu blóma- búðinni, sími 4957. IMauðungaruppboð verður haldið á Grandagarði hér í bænum föstudaginn 5. október n.k. kl. 3 e.h. eftir kröfu Ragnars Jónssonar hrl. og Lárusar Jóhannessonar hrl. Seldur verður m.b. Vinur RE 197 talin eign Þórhalls Sigjónssonar, og 2 snurpunótabátar tilheyrandi Gísla Halldórssyni h.f. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. Dráttarvextir Dráttarvextir falla á tekju- og eignaskatt og önnur þinggjöld álögð í Reykjavík 1956 hafi gjöld þessi ekki verið greidd að fullu föstudaginn 5. október n.k. Drátt- arvextir reiknast frá gjalddaga, 31. ágúst síðastliðnum. Þetta tekur einnig til skatta, sem teknir eru smám sam- an af kaupi. Reykjavík, 26. sept. 1956. r Tollstjóraskrifstofan, Arnarhvoli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.