Morgunblaðið - 28.09.1956, Blaðsíða 7
Föstudagur 28. sept. 1956
M ORGVyBLAÐlÐ
7
RÁÐSKONA óskast í sveit. Má hafa með sér barn. Upplýsingar í síma kl. 4—-6. Sími 1635. Bilskúr eða ibnabarpláss óskast. — Upplýsingar í síma 82108. Hjónarúm til sölu. — Til sýnis kl. 7—9. Freyjugötu 15, 3. hæð til vinstri. — * STÚLKA óskast til afgreiðslustarfa. Upplýsingar í síma 82832. Siglfirðingar Hvér vill leigja 3—4 herb. íbúð á Siglufirði. Uppl. í Kamp-Knox E-20.
Starfssiúlku vantar 1. okt., á lítið barna heimili í nágrenni Reykjavík ur. Uppl. í síma 4989. HERBERGI Stúlka óskar eftir herbergi, helzt í Austurbænum. Upp- lýsingar í síma 3157. ÍBÚÐ Ibúð óskast til leigu strax, í 6 mánuSi. — Upplýsingar í síma 5293. ÍSSKÁPUR sem nýr Rafha-ísskápur til sölu. Selst ódýrt. Upplýsing- ar í síma 80361.
Hjón með ungbarn, óska eft ir 2 4 herbergja ÍBÚÐ strax. Fyrirframgreiðsla, ef nauðsynlegt er. Alger reglu semi. Uppl. í síma 6036. IIL LEIGU 3 herbergi og eldhús á hita- veitusvæði. Aðeins barnlaust og reglusamt fólk kemur til greina. Tilb. merkt: „1. nóv. — 4585“, sendist blað- inu fyrir laugardag. Ung hjón með eitt barn óska eftir ÍBÚÐ strax. Maðurinn danskur iðnaðarmaður. Tilboð send- ist afgr. Mbl. fyrir 3. okt., merkt: „Rólegt — 4583“. 1—2 herbergi og eldhús óskast strax. Húshjálp kem ur til greina. Uppl. í síma 2266 frá kl. 2—5 í dag. Sumarbústaður óskast keyptur, í nágrenni bæjarins. Tilb. ,er greini stærð, staðsetningu og verð, sendist afgr. blaðsins merkt „Tvær systur — 4573“.
Fyrsta flokks Pússningasandur til sölu. — Upplýsiugar í síma 7536. TIL LEIGU 2 herb. og eldunarpláss í kjallara, á hitaveitusvæði. Kona, sem getur látið í té litilsháttar húshjálp, geng- ur fyrir. Tilb. merkt: — „Laugateigur — 4586“, send ist blaðinu sem fyrst. STÚLKA óskast hálfan daginn. Húsgagnaverzlunin VALBJÖRK Laugavegi 99. Stúlka óskast til eldhússtarfa á fjölmennt heimili í nágrenni Reykja- víkur. Góð laun. Upplýsing- ar í síma 5874. Hafnarfjörður Hefi til sölu einbýlishús og hæðir, í Hafnarfirði og ná- grenni. Skipti oft möguleg. Guðjón Steingrímsson hdl. Strandg. 31, Hafnarfirði. Sími 9960.
Sjómaður í millilandasigl- ingu, óskar eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi. — Fyrirfram- greiðsla. Tilboð merkt: — „Sjómaður — 4582“, sendist afgr. blaðsins fyrir 1. okt. TIL SÖLU Stór og rúmgóð 2 herb. íbúð ásamt baði, í Hlíðunum, til sölu, miUiliðalaust. Tilboð merkt: „Milliliðalaust ’56 — 4596“, sendist Mbl. fyr- ir mánudagskvöld. Læknanemi óskar eftii’ berbergi. Tilboð merkt: „Strax — 4597“, — sendist afgr. ■ blaðsins, sem fyrst. —
Stúlka óskast í eldhúsið. Upplýsingar gef- ur ráðskonan. Elli- og hjúkrunar- heimilið Grund. Storesefni falleg og ódýr storesefni með kögri. \Jerzl. JJJviót Vesturgötu 17. BYGGINGA- LÓÐ • Vil kaupa lóð eða grunn í Kópavogi eða nágrenni Reykjavíkur. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. merkt: — „Staðgreiðsla — 4614“. — Einnig má hringja í síma 81624 á'Bunnudag, eftir kl. 7 síðdegis. —
Verzlunarstörf Maður óskast til verzlunar- starfa, umsóknir ásamt upp- lýsingum um fyrri störf, — sendist í pósthólf 777. Framtíba atvinna í iiefiavík Sá, sem vill gerast meðeig- andi í góðu fyrirtæki, getur fengið framtíðaratvinnu við fiskiðnað og afgreiðslu. — Uppl. gefur: Tómas Tómasson lögfræðingur. TIL SÖLU ný Buch trillubátadieselvél, 20 ha. (í kassanum). Uppl. í Nýju Fiskbúðinni, Kefla- vík. Sími 326. íbúð til leigu Stór stofa, eldhús, geymsla. og bað til leigu 1. okt. Fyrir framgreiðsla. Tilb. merkt: „Ibúð — 4598“, sendist af- greiðslu blaðsins fyrir 30. þ. m. —
RáBskona Stúlka, með 4ra ára barn, óskar eftir ráSskonustöðu, helzt bjá einhleypum manni eða fámennu heimili. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir þriðjudag, merkt: — „Reglusemi — 4591“. 3ja herb. íbúb til leigu á Álftanesi. Raf- magn, sími. Uppl. í hús- gagnaverzl. Elfu, Hverfis- götu 32. — Litil ibúð til leigu fyrir reglusama, barnlausa fjölskyldu. Tilb. merkt: „Barnlaus — 4580“, sendist Mbl. fyrir föstudags kvöld. — Bnnflutnings- og gjaldeyrisleyfi fyrir bifreið óskast. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir hád. n.k. laugardag, merkt: „Tækifæri — 4599“.
HERBERGI Maður í millilandasigling- um, óskar eftir herbergi, — helzt 1 Vesturbænum. Er sjaldan heima. Tilb. sendist blaðinu fyrir 30. þ.m., merkt „Siglingar — 4590“. Kef Ia vík! Kef la vík! Amerískur maður, giftur ís- lenzkri stúlku, óskar eftir ÍBÚÐ 2 til 3 herb., eldhús og bað. Uppl. í dag í síma 7143, — Keflavíkurflugvelli. Steinmayer PÍANÓ til sölu á Hverfisgötu 53, Hafnarfirði. Sími 9302. Tvær stúlkur utan af landi óska eftir tveim herbergjum og eldhúsi, eða eldunar- plássi. Upplýsingar í síma 9827. — STÚLKA ekki yngri en 25 ára óskast á veitingastofu, í Vestur- bænum. Þrír frídagar í mánuði. Sjö tíma vaktir. Uppl. e.h. í síma 7132.
Ung hjón með tvö börn óska eftir 2—3 herbergja ÍBÚÐ nú þegar eða um áramót. — Barnagæzla 2—3 kvöld í viku kemur til greina. Frek ari uppl. í síma 1910. Tvö samliggjandi HERBERGI með sér inngangi og baði, óskast nú þegar. Árs fyrir- framgreiðsla, ef óskað er. Uppl. f síma 2216. Hjón óskast á sveitaheimili. Mega hafa með sér börn. Raflýsing. — Olíukynt miðstöð. Upplýs- ingar í síma 80211, eftir kl. 5. — Tvær stúlkur óska eftir ein- hvers konar vinnu eftir 6 á kvöldin. Upplýsing ar í síma 81158 í kvöld og annað kvöld. Kenni stærðfræði til landsprófs, gagnfræða- prófs, iðnskólaprófs o. fl. Kristján Jónsson Sími 82448.
Bifvélavirki óskar eftir vinnu hjá litlu fyrirtæki við akstur og við- hald bíla. Hef meira próf. Tilb. merkt: „Reglusemi — 4589“, sendist Mbl. fyrir há- degi á laugardag. Húsráðendur Hafnarfirði Einhleypur maður óskar eft ir lierbergi frá 1. okt. Uppl. í síma 9522. Braggaibúð Braggaíbúð til sölu, laus strax. 2 herbergi og eldhús. Upplýsingar í síma 82209, eftir kl. 19,00 á föstudag og frá 14—15 á laugardag. HERBERGI Tveir ungir, reglusamir menn óska eftir herbergi, helzt í Kleppsholti. Tilboð merkt: „4594“, sendist Mbl. TIL LEIGU 2 herb. og eldhús gegn dag- legri húshjálp í nýtízku húsi nálægt Miðbæ. Upplýs- ingar í síma 4557 til kl. 7.
Bílskúr til leigu. — Ueigist sem geymslupláss. Tilboð merkt „4588“, sendist Mbl. fyrir þriðjudag. Buick 1940 Ýmsir varahlutir í Buick 1940, til sölu. Upplýsingar I síma 80597 og 261 B, Innri Njarðvík. — Fíat — Volkswagen Ný Volkswagen bifreið ósk- ast í skiptum fyrir nýja Fí- at-bifreið. Tilb. sendist Mbl. fyrir mánudagskvöld, 1. okt. merkt: „Fíat — Valks- wagen — 4595“. HERBERGI Sjómaður óskar eftir her- bergi, sem næst Miðbænum. Reglusenji heitið. Upplýsing ar í síma 7913, milli 5 og 7. Kaiser '54 lítið keyrður til sýnis og sölu í dag. — Bílusalan Hverfisg. 34, sími 80338.
Reglusamur, ungur maður óskar eftir HERBERGI strax. Upplýsingar í síma 2183, frá kl. 4—8 í dag. HERBERGI til leigu á Hverfisgötu 32B, uppi fyrir reglusaman sjó- mann. Upplýsingar á staðn- um njilli kl. 5 og 7 í dag. Daglega nýsviðnir lambsfætur Er fluttur í skúr innst í Laugarnescamp. Pantanir í síma 1257 kl. 8 til 10 á kvöldin. Loftur Jónsson. Sparið tímann Notið símann Sendum heim: Nýlenduvörur Kjöt — Verzlunin STRAUMNES Nesvegi 33. — Sími 82832 Þýzku telpunœrfotin komin aftur. — Sokkabuxur fyrir börn og fullorðna. — Mjög lágt verð. — Alnælon úlpupoplin í bútuin. H Ö F N, Vesturgötu 12.