Morgunblaðið - 26.10.1956, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.10.1956, Blaðsíða 4
4 M O F C 71 K>BT, 4 Ð1Ð Föstudagur 26. okt. 1956 — Dagbók — 34 ára gamall brezkur liðsforingi, G. Wookey, setti nýlega heims- met í köfun. Komst hann niður á 183 metra dýpi í venjulegum kafarabúningi. Wookey er liðsforingri á HMS Reclaim. Vann hann afrek sitt við Noregsstrendur skammt frá Björgvin. í dag er 300. dagur ársins. Föstudagur 26. október. Síðasti dagur í sumri. Árdegisflæði kl. 11,00. Síðdegisflæði kl. 23,44. Slysavarðstofa Reykjavíkur I Heilsuverndarstöðinni, er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir), er á sama stað, kl. 18—8. - Sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki, sími 1618. — Ennfremur eru Holts-apótek, Apótek Austur- bæjar og Vesturbæjar-apótek, op- in daglega til kl. 8, nema á laug- ardögum til kl. 4. Holts-apótek er opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Ilafiiarfjarðar- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13-16. Hafnarfjörður: — Næturlæknir er Sigursteinn Guðmundsson, -— sími 9734. Akureyri: — Næturvörður er í Stjörnu-apóteki, sími 1718. Nætur- læknir er Sigurður Ólason. !S1 Helgafell 595610267 — VI — 2. I. O. 0. F. 1 === 13810268 !4 = Sp.kv. • Veðrið • 1 gærdag var breytileg átt um land allt, bjartviðri um aust- anvert landið, en vaxandi, suð- læg átt og rigning síðdegis á Vesturlandi. — 1 Reykjavík var hiti, kl. 3 í gærdag, 2 st. á Akureyri 2 stig, á Galtar- vita 4 stig, á Dalatanga 3 st. Mestur hiti mældist á sama tíma, 5 stig á Hellissandi, en minnstur 2 stig á Möðrudal. í London var hiti á hádegi í gær 9 stig, í París 11 stig, í Berlín 12 stig, í Osló 5 stig, í Stokkhólmi 10 stig, í Kaup- mannahöfn 10 stig, í Þórshöfn í Færeyjum 3 stig og í New York 7 stig. • Brúðkaup • 5.1. laugardag voru gefin sam- pn í hjónaband af séra Jóni Thor- arensen, ungfrú Erla Hauksdótt- ir, Eikjuvogi 26 og Björn Sigurðs- son, skrifstofumaður, Hringbraut 43. Er heimili ungu hjónanna að Seljavegi 3A. • Hjónaefni • 5.1. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Sjöfn Sigur- geirsdóttir, afgreiðslumær, Kirkju vegi 31, Hafnarfirði og Klemens Guðmundsson, sölumaður, Stang- arholti 36, Rvík. Nýlega opinberuðu trúlofun slna ungfrú Rósa Magnúsdóttir og Karl Þórðarson, bátsmaður, b.v. Akurey. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína Sigrún Edda Vilhelmsdóttir, Laugardal, Lýtingsstaðahreppi, Skagafirði og Pálmi Jónsson, Axlarhaga, Skagafirði. • Afmæli • ÁciræS er í dag Þórunn Kára- dóttir, stofu 84, Elliheimilinu Grund, Reykjavík. • Skipafréttir • Eimddpafélag íslands h.f.: Brúarfoss fór frá Hull 23. þ.m. til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Keflavík 21. þ.m. til Bremen og Riga. Fjallfoss er í Hull. Goðafoss fór frá Kaupmannahöfn 24. þ. m. til Stokkhólms, Leningrad og Kotka. Gullfoss er í Kaupmanna- höfn. Lagarfoss er í New York. Reykjafoss fór frá Reykjavík 24. þ. m. til Rotterdam, Antwerpen, Hamborgar og þaðan til Rvíkur. Tröllafoss var væntanlegur til Reykjavíkur í gærkveldi Tungu- foss fór frá Reykjavík í gærdag til Keflavíkur, Siglufjai-ðar og Reykjavíkur. Skipadeild S. í. S.: Hvassafell væntanlegt til Faxa flóahafna í dag. Arnarfell fór 20. þ. m. frá Flateyri áleiðis til New York. Jökulfell er á Vopnafirði. — Dísarfell fór 24. þ.m. frá Genova áleiðis til Reykjavíkur. Litlafell fór í gær frá Hafnarfirði til Hornafjarðar, Djúpavogs, Stöðvar fjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Reyðar- fjarðar og Seyðisf jarðar. Helga- fell lestar á Norðurlandshöfnum. • Flugferðir • Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Sólfaxi fer til Glasgow kl. 09,30 í dag. Væntan- legur aftur til Reykjavíkur kl. 20,15 í kvöld. GuIIfaxi fer til Kaup mannahafnar og Hamborgar kl. 09,30 í fyrramálið. — Innanlands flug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, — Hólmavíkur, Homafjarðar, ísa- fjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, Isa fjarðar, Sauðárkróks, Vestmanna- eyja og Þórshafnar. Afhent nýlega af séra Sigurj. Guðjónssyni prófasti: Gjöf 100,00 kr., frá Sigmundi Sveinssyni. — Gjöf 100,00 kr. frá Jónínu Guð- mundsdóttir. — Matth. Þórðarson. Hallgrímskirkja Merkjasala kvenfélags Hall- grímskirkju er á morgun, laugar- dag. Útsölustaðir, Grettisgötu 26, búðinni, Blönduhlíð 10, 1. hæð, Víf ilsgötu 21 og Snorrabraut 75. — Sölubörn, munið þessa staði. — Reykvíkingar, styðjið gott mál- efni og kaupið merki dagsins. Áheit á Blönduóskirkju Anna Reiners kr. 50; Fr. Fr., læknir 150; Óli Gránz 100; G. K. 500; Kr. M. 200; S. K. 50; T. T. 525; Dúna T. 65; Nanna T. 10; Gísli S. 50; Karlotta 375; N. N. 100; Hængur 5; Hvítvoðungur 10; Svava S. 50; S. G. 100; Sigurunn Þ. 250; G. M. 20; Nanna 100; Þor- vilda E. 150; Jón Baldurs 500; J. Stefáns 240; N. N. 20; Þóra S. 20; D. Á. S. 15; Þ. A. 10; Aggi og Dódó 250; Sísa og J. J. 20; S. Sö- vik 150; Hallbera 50; G. J. 40; V. Erlends. 100; N. N. 10; H. Ei- ríks. 680; R. Vilhjálms 125; Þ. B. G. og frú 400; Kvennaskólinn 100; J. Jónsd. 50; D. K. 40; J. B. 100; I. J. 25; H. Eyþórs 100; B. 10; M. Sæm. 100; Þ. Sæm. 100; Ósk 100; H. og P. 75; H. og S. 150; D. J. 10; B. B. 25; N. N. 20; A. A. 30; J. S. 25; R. B. 50; S. G. 10; O. M. 100; H. Þ. og frú 100; vinur 200; Sisi 5; N. N. 25; — Nanna 50; J. Vilhjálms 25; A. S. 25; Bj. B. 25; Kitty 50; P. K. 250; Jakob 100; G. Snædal 50; K. Jónsd., 10; N. N. 100; B. B. 10; Ágústa 50; J. St. 5; S. G. 50; Ásta J. 100; Tómas 50; Lissy 5; Jóna kr. 100; Guðm. K. 100; — íþróttamaður 50; G. K. 50; M. B. E. 15; H. K. 25; G. K. 10; Ó. B. og Þ. G. 200; H. G. 25; G. K. 35; Stefania G. 500; Dódó 50; H. G. 10; G. K. 40; Anna 100; H. Eiríks 225. — Hjartans þakkir. — F.h. Blönduósskirkju. — G. K. Orðsending frá Kennaratali á f.slandi: Annað hefti Kennaratalsins er að fara í prentun. I því verða ævi ágrip beirra kennara, sem eiga g, h, i og j að upphafsstöfum. — Nú eru því allra síðustu forvöð fyrir þessa kennara að koma viðbótum, leiðréttingum og athugasemdum sínum á framfæri við ritstjóra eða nefndarmenn. AUmargir kennar- ar hafa eigi enn sent myndir af sér til nefndarinnar, og eru þeir beðnir um að gera það nú þegar, því annars má búast við að ævi- ágripin verði prentuð myndalaus. Sími ritstjóra er 9092. — Kennara tal á íslandi, pósthólf 2, Hafnarf. ÖU’aður maður er eins og fífl á leiksviði. — Umdæm iss túkan. Orð lífsins: Þá tóku f ræðirnennirnir og Fari seamir að hugsa með sér og sögðu: Hver er þessi, sem fer með guðlast? Hver getur fyrirgefið syndir nema Guð einn? (Matt. 5, 21.). Læknar f jarverandi Bjarni Jónsson, óákveðinn tíma. Staðgengill: Stefán Björnsson. Eiías Eyvindsson læknir verður fjarverandi til áramóta. Staðgeng ill: Víkingur Amórsson, Skóla- vörðustíg 1. Viðtalstími 6—7. — Stofusíini 7474, heimasími 2474. Ezra Pétursson óákveðinn tíma. Staðgengill: Jón Hjaltalín Gunn- laugsson. Guðmundur Eyjólfsscn fjarver- andi frá 22. þ.m. til 1 nóv. — Stað gengill: Erlingur Þorsteinsson. Hjalti Þórarinsson verður fjar- verandi til nóvemberloka, Stað- gengill: Ólafur Jónsson, Háteigs- vegi 1. Heimasími 82708, stofu- Kristbjörn Ti*yggvason frá 11. október til 11. desémber. — Stað- gengill: Ámi Björnsson, Brött - götu 3A. Sími 82824. Viðtalstími kl. 5,30—6,30, laugard. kl. 3—4. sími 80380. Oddur Ólafsson fjarverandi 23. okt. til 28. okt. — Staðgengill Bjöm Guðbrandsson. Kópavogslæknishérað Á sunnudag 28. október, verða 1—6 ára gömul börn, sem heima eiga vestan Hafnarfjarðarvegar, bólusett gegn mænsótt, í barnaskól anum, kl. 9 f. h. til kl. 5 síðdegis. Hafið með yður greiðslur. — Brynjólfur Dagsson, héraðslseknir. • Söfnin • Listasafn Ríkisins er til húsa í Þjóðminjasafninu. Þjóðminja- safnið: Opið á sunnudögum kl. 13—16. Náttúrgripasafnið: Opið á sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju dögum og fimmtudögum kl. 14—- 15. • Gengið • Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. 1 Sterlingspund .. kr. 45.70 1 Bandaríkjadollar . — 16.32 1 Kanadadollar ... — 16.40 100 danskar kr.......— 236.30 100 norskar kr.........— 228.50 100 sænslcar kr. .... — 315.50 100 finnsk mörk .... — 7.09 1000 franskir frankar . — 46.63 100 belgiskir frankar . — 32.90 100 svissneskir fr. .. — 376.00 100 Gyllini .......... — 431.10 100 tékkneskar kr. .. — 226.67 100 vestur-þýzk mörk — 391.30 1000 Lírur ............ — 26.02 Listasafn Einars Jónssonar Opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 1,30 til 3,30. lívað kostar undir bréfin? 1—20 grömm: Flugpóstur. — Evrópa. Danmörk ...... 2,30 Finnland ...... 2,75 Noregur ........2,30 Sviþjóð ....... 2,30 Þýzkaland .... 3,00 Bretland ...... 2,45 Fralckland .... 3,00 Irland ........ 2,65 Ítalía ........ 3,25 Luxemborg .... 3,00 Malta ......... 3,25 Holland ....... 3,00 Pólland ....... 3,25 Portúgal ...... 3,50 Rúmenía ....... 3.25 Sviss ........ 3,00 Tékkóslóvakia . • 3,00 Tyrkland ...... 3,50 Rússland ...... 3,25 Vatican ....... 3,25 Júgóslavía .... 3,25 Belgía ........ 3,00 Búlgaría ...... 3,25 Albanía ....... 3 25 Spánn ......... 3,25 Flugpóstur. 1—5 gr, A»ía: Flugpóstur, 1—5 gr. Hong Kong . . 3,60 Japan ......... 3,80 Bandaríkin — Flugpóstur: 1—5 gr. 2,45 5—10 gr. 3.15 10—15 gr. 3,85 15—20 gr. 4,55 5 20—25 gr. " Kanada — Flugpóstur: 1- -5 gr. 2,55 5—10 gr. 3,35 10—15 gr. 4,15 15—20 gr. 4 Q5 20—25 gr. 6,75 Afríka: Arabia . 2.60 Egyntaland ... . 2,45 israel . 2,50 FERDiNAND

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.