Morgunblaðið - 26.10.1956, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 26.10.1956, Blaðsíða 19
Föstudagur 26. okt. 1956 MOnnVNBLAÐIB 19 — „Vií höfum sígrað" Framh. af bls 1 Fréttamenn segja að upphaf uppreisnaxinnar hafi verið ræða Gerös. Hann var þá að koma frá Belgrad og fréttamennirnir ^egja, að furðulegt hafi verið að sjá, hve friðsamt fólkið hafi gjörsam- lega tryllzt við orð hans. Stuttu áður á sama útifundi hafði Nagy talað. Hann féltk ekki neinar sér- stakar viðtökur og hvorki stúd- entar né verkamenn virtust að- hyllast orð hans. En svo þegar Gerö kom fram ©g hældi Rússum sem „frelsend- um Ungverja undan oki nazism- ans“ þá stóðst fólkið ekki mátið og óeirðirnar byrjuðu. f>að er fyrst nú, er þær hafa staðið í meira en 2 sólarhrmga, að stjómin segist hafa tögl og hagldir í baráttunni. Símasam- band hefur einnig verið leyft að nokkru við önnur lönd og þykir það vísbending um að það versta sé afstaðið. Það er vitað með vissu að margir hermenn sem sendir voru á vettvang gegn alþýð- unni, snerust á sveif með henni og meðal þeirra voru menn úr Rauða hernum rúss- neska. - Nébelsverðlaunin Frh. af bls. 1 hverju heimili og í hugum bama ríður Jímenez á baki þessa asna inn í ríki ódauðleikans. ★ FLÚÐI iAND Jímenez flúði land í borgara- styrjöldinni 1936 og fluttist til Bandaríkjanna, þar sem hann var m. a. kennari við ýmsa háskóla. Hann er nú í Puerto Rico. Land- flótti hans var ekki af Stjórnmála legum ástæðum. Fregninni um að hann hefði fengið Nobelsverðlaimín var vel fagnað á Spáni, einlium í fæð- ingarbæ hans. Bæjarstjómin þar hafði nýlega keypt hús það er hann fæddist í og er nú ákveðið að á fyrstu hæð verði bókasafn, en á annarri hæð safn til minn- ingar um Jímenez. Spánverjar hafa áður hlotið hálfönnur Nobelsverðlaun. Árið 1922 hlaut Javinto Benavente þau og árið 1904 var þeim skipt á milli Spánverjans J. Echegaray og Frakkans Frederic Mistral. - Pólland Framh. af bls 1 frambjóðenda. Og ennfremur er sagt að hið nýja þing, muni er það kemur saman, nota sinn stjórnarskrárrétt til þess að segja stjórninni fyrir verkum og hafa hönd í bagga með at- höfnum hennar. lítgerðin á Siglufirði SIGLUFIRÐI, 24. okt.: — Báðir bæj artogararnir hafa fisk- að fyrir frystihúsin hér í haust og losaði Elliði i gær 180 tonn af karfa í frystihúsinu hér. Hinn togarinn, Hafliði, fór áleiðis til Þýzkalands í morgun og selur þar afla sinn, >á er þess að geta að ms. Ingvar Guðjónsson er við tog- veiðar, en tíð er mjög stirð og frátafasamt við þær veiðar um þessar mundir. Smábátar hafa ekki róið í haust Cg trúlegt að sú útgerð verði ekki stunduð að neinu ráði í vetur. — G. Bíidudalur BÍLDUDAL, 25. okt. — Jörð er hér öll snæviþakin þessa síð- ustu daga. Fjallvegir eru algjör- lega tepptir, og verða að lík- indum ekki opnaðir meira í vet- ur. Ennþá er þó bílum fært út í sveitina og einnig inn eftir firð- inum. — Friðrik. Kóngur v/ð fornleiíagröft Margrét Danaprinsessa dvelst um þessar mundir í Róm, en þar er áfi hennar. Gústaf Adolf Svíakonungur einnig. Þau fást þar meðal annars við fornleifagröft. Sennilega getur prinsessan ekki fengið betri keunara á því sviði þar sem Svíakonungur er þar sérfræðiugur. Ég þakka af alhug öllum þeim, sem heimsóttu mig og sýndu mér hlýhug á 65 ára afmæli mínu 18. október. María Eyjólfsdóítir, Bankastræti 14. Leikfélag Hafnarfjarðar Töfrabrunnurinn Barnaleikrit í 5 þáttum eftir Willie Krúger. Leikstjóri: Ævar Kvaran. Sýningar í Austurbæjarbíói laugardaginn 27. þ. m. kl. 2 og sunnudag kl. 2 og 4,30. Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbíói. Ath: Aðeins þessar þrjár sýningar. Köld svið allan daginn........ Verð kr. 22,00 Hamburger allan daginn .... .... — — 8,00 Lambakótilettur allan daginn .... — — 25,00 HEITIR RÉTTIR Verð frá kr. 10,00. afgreiddir frá kl. 11,30—2 og kl. 5,30—9 e.h.. SEIMDISVEINIM óskast eftir hádegi. — FÖNIX, Suðurgötu 10 Togarar selja í Þýzkalaudi f GÆR seldi togarinn Egill Skalla grímsson afla sinn í Cuxhaven í Þýzkalandi. Voru það 156 lestir sem seldust fyrir 73.117 mörk. Togarinn Bjarni Ólafsson seldi afla sinn í Bremerhaven í fyrra- dag, 132 lestir fyrir 67.600 mörk. _ _ _ áfc SKIPAUTG€R» RIKISINS Samkomur Kristniboðsvikan Samkomurnar eru í húsi KFUM og K hvert kvöld kl. 8,30. 1 kvöld talar séra Sigurjón Þ. Árnason. Guðrún Þorsteinsdóttir og Helga Magnúsdóttir syngja tvísöng. Allir vellcomnir. — Kristniboðssambandið. Fíladelfía Diblíulestrar kl. 2, 5 og 8,30. — Allir velkomnir. Hjálpræðislierinn 1 kvöld kl. 8,30: Vakningarsam- koma. Ofursti Olav Jakobsen tal- ar. Verið velkomin. — Hjálpar- flokkurinn fellur niður í kvöld. Aðalfundur Neytendasamtakanna verður haldinn í Tjarnarcafé laugardaginn 27. okt. kL 2 e.h. — Venjuleg aðalfundar- störf. Lagabreytingar. Framkvæmdanefndin. Baðkör Seljum ódýrt nokkur stykki af gölluðum baðkörum. AÐVÖRUN Vörueigendur eru hér með varaðir við að láta liggja í vöruafgreiðslu vorri, þær vörur, sem skemmst geta af frosti, þar sem ekki er hægt að taka ábyrgð á þeim þar. A/h/iba Verkfrcebiþjónusta TRAUSTYr Skó/avórbus/ig 38 S/m / ð 2624 Pantið tíma r síma 4772. Ljósmyndaslof an LOFTUR h.f. Ingólfsstræti 6. Frá Guðspekifélaginu Fundur verður í kvöld kl. 8,30. Grétar Fells flytur erindi er hann nefnir „Huliðsverur“. Hljóðfæra- leikur. Kaffiveitihgar. — Allir velkomnir. Félagslíf Farfuglar! Munið vetrarfagnaðinn í Heið- arbóli um helgina. Stúlkur! Leggið kökur í „púkkið". Farið verður frá gamla Iðnskólanum og Hlemm torgi kl. 6 á laugardag. Félagar! Munið að hafa skírteinin með. -- Nefndin. Árinenningar Æfingar í kvöld í íþróttahúsinu. Síóri salur kl. 7—8 frjálsar íþr. Kl. 8—9 áhaldafiml., drengir. — Kl. 9—10 áhaldafiml., karla. — Minui salur kl. 7—8 fiml., Old boys. Kl. 9—-10 hnefaleikar. Mæt- ið vel og stundvíslega. — Stjórnin. Körfuknawleiksdeild Í.R. Meistarar og 2. fl.: Æfir.g í kvöld að Hálogalandi kl. 8,30— ' 10,10. Mætið vel og stundvíslega. I — Stjómin. VETRARGARÐURlNN DANSLEIKVR i Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit VetrargarSsins leikur Mióapantanir í síma 6710, eftir kl. 8. V G. SIGHVATUR EINARSSON & CO. Skipholti 15 — Sími 2847 Stúlka kaup. Gott sér herbergi. Engir þvottar. Frí öll kvöld og óskast í vist vegna veikindaforfalla annarra. — Hátt annan hvern sunnudag. Jóhanna Magnúsdóttir, Lyfjabúðinni Iðunn Eiginmaður minn GUDBJARTUR ÞORGRÍMSSON, Hvallátrum, verður jarðsettur laugardaginn 27. október að Breiðuvík klukkan 1,30. Guðmundína Ólafsdóttir, börn og tengdabörn. Innilega þökkum við öllum fjær og nær fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför SIGRÍÐAR JÓNSDÓTTUR frá Garði, Akranesi. Eiginmaður, böm, fósturbörn, tengdabörn og barnabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.