Morgunblaðið - 21.11.1956, Blaðsíða 4
J
4
MORCUNRr.AÐIÐ
Miðvikudagur 21. nóv. 1956
SlyHavarðstofa Reykjavíkur i
Heilsuvemdarstoðinni er opin all-
an sólarhringinn. Læknavörður L.
R. (fyrir vitjanir), er á sama stað
kl. 18—8. Sími 5030.
Naturvörður er í Laugavegs-
apóteki, sími 1618. — Ennfremur
eru Holts-apótek, Apótek Austur-
bæjar og Vesturbæjar-apótek, op-
in daglega til kl. 8, nema á laug-
ardögum til kl. 4. Holts-apótek e,
opið á sunnudögurn milli kl. 1 og 4.
Garðs-apótek, Hólmgarði 34,
sími 82006, er opið daglega frá
kl. 9—20, nema á laugardögum,
9—16 og á sunudögum 13—16.
HaínarfjarSar- og Keflavíkur-
apótek, eru opin alla virka daga
frá kl. 9—19, laugardaga frá kl.
9—16 og helga daga frá kl. 13—
16.
Hafnarf jörður. — Næturlæknir
er ólafur Einarsson, sími 4583.
Akureyri: — Næturvörður er í
Stjörnu-apóteki, sími 1718. Nætur-
læknir er Sigurður Ólafsson.
I.O.O.F. 7 = 13811218H = Umr
• Brúðkaup •
Þann 16. þ.m. voru gefin saman
f hjónaband af séra Þorsteini
Björnssyni ungfrú Lára Margrét
Hansdóttir og Jón Kristjánsson
frá Skaftárdal á Síðu í V.-Skafta-
fellssýslu.
Sl. laugardag voru gefin saman
í hjónaband á Sauðárkróki Inga
Þ. Sigurðardóttir frá Hellissandi
og Hörður Pálsson, bakari á Sauð
árkróki. Heimili þeirra er á Sauð
árkróki.
• Hjónaefni •
SI. sunnudag opinberuðu trúlof-
un sína ungfrú Sigríður Sigur-
þórsdóttir, Kleppsveg 28, og Finn-
bogi Sævar Guðmundsson, húsa-
smíöanemi, Suður’.andsbraut 87.
• Flugferðix •
Flugfélag fslands hf.:
jMiIlilundaflug: Gullfaxi fer frá
Oslo, Kaupmannahafnar og Ham
borgar kl. 8 í dag. Væntanlegur
aftur til Rvíkur kl. 18 á morgun.
Innanlandsflug: 1 dag: er áætl-
að að fljúga til Akureyrar, Isa-
fjarðar, Sands og Vestmannaeyja.
Á morgun: er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Bíldudals,
Egilsstaða, ísafjarðar, Képaskers,
Patreksfjarðar og Vestmannaeyja.
í-oftleiðir hf.:
Millilandaflugvcl Loftleiða er
væntanleg kl. 6—7 frá New York,
fer kl. 8 áleiðis til Bergen, Staf-
angurs, Kaupmannahafnar og
Hamborgar.
Saga er væntanleg kl. 18,15 frá
Hamborg, Kaupmannahöfn og
Oslo, fer kl. 19,30 áleiðis til New
York.
• Skipaíréttir •
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla er á Austfjörðum á norð
urleið. Herðubreið er á Austfjörð
um. Þyrill fór frá Rvík í gær-
kvöldi vestur um land til Akur-
ejrrar. Skaftfellingur fer frá Rvík
í dag til Vestmannaeyja. Ásúlfur
fer frá Reykjavík um miðja vik-
una til Vestfjarða. Baldur fer frá
Rvík til Snæfellsneshafna og Gils
fjarðar í dag. Oddur á að fara frá
Rvík í dag til ísafjarðar og Húna
flóahafna. Straumey á að fara
frá Rvík í kvöld eða á morgun til
Skagafjarðarbafna, Siglufjarðar
og Eyjafjarðarhafna.
FERDINAIMD
Dag
bók
Elúsvamafræðsla S. B. Á. í.
Neistar frá rafsuðu og logsuðu valda þráfaldlega íkveikju ef þeir
falla á milli eldfimra hluta. Járniðnaðarmönnum ber því að gera
sérstakar varúðarráðstafanir, er þeir vinna við slikt, um borð í
skipum, verksmsðjum og víðar.
Samband brunatryggjenda á Islandi.
Skipadeild S.t.S.:
Hvassafell fór í gær frá Flekke
fjord áleiðis til Reykjavíkur. Arn-
arfell lestar á Austfjörðum.
Jökulfell lestar á Húnaflóahöfn-
um. Dísarfell fór 16. þ.m. frá Is-
landi áleiði3 til Hango og Valkom.
Litlafell er á leiðinni til Rvíkur
frá Austfjörðum. Helgafell kemur
til Hamborgar á morgun. Hamra
fell er í Batum.
Eimskipaféiag Reykjavíkur lif.:
Katla er á Siglufirði.
Húsmæðrafélag
Reykjavíkur
Síðasta saumanámskeið fyrir jól
byrjar á föstudaginn 23. nóv. í
Borgartúni 7 kl. 8 síðdegis. Þær
konur sem ætla að sauma hjá
okkur mæti þá. Sími 1810.
Kvenfélag Langholtssóknar
heldur bazar í dag i Ungmenna
félagshúsinu við Holtsveg.
Gjöf til Skálholts
Frá þakklátri rnóður í Hafnar-
firði, áheit á Þorlák biskup, kr.
100,00. Kærar þakkir.
Sigurbjövn Einarsson.
Áfengið er
atannkynsint). -
stxrsta hlekking
- Vmdæmisstúkan.
100,00; D K 100,00; Maríanna
100,00; G P 10,00; 2 konur 120,00;
N N 10,00; M F 150,00; H S V G
200,00; H P B 70,00; H H 20,00;
G H 100,00; EUa, Alcranesi 40,00;
Kjartan 100,00; V J 100,00; N N
10,00; Pálmína 100,00; gömul
kona 20,00; G A 50,00; K S 100,00
Þ P 50,00; E H, heilsubót 100,00;
Stína 25,00; J E 70,00; frá þrem
stúlkum 30,00; H E 50,00; S J
15,00; N N 100,00; E K 100,00;
Þórdís Geirsdóttir 50,00; B K
50,00; S K 10,00; Svava 150,00;
H S G 500,00; V E 10,00; J H
100,00; E H 20,00; N O 50,00; G
A M 100,00; G H 50,00; N N
100,00; S S 200,00; R D 100,00;
G Þ 25,00; G H 20,00; J G 200,00;
kona úr Hafnarfirði 100,00; Hlíf
100,00; N N 10,00; J Á 50,00; Þ
B nýtt áheit 10,00; áheit 50,00;
A J 10,00; L S 100,00; N N 10,0'
frá konu 20,00; S F 100,00; S G
100,00; H R M 100,00; H R M
50,00; E B 15,00; H P 25,00; G B
10,00; G E S Fágkrúðsfirði, afh.
af séi'a Bj. Jónssyni 100,00;'R G
100,00; Hetty 100,00; H G 25,00;
B L 100,00; g. áheit 60,00; vélstj.
á Vestfjörðum 300,00; Á og R
50,00; N N 150,00; g. og nýtt áb
E K G 100,00; f G 50,00; g. áheit
0 G 100,00; J G 100,00; N N 20,00
A P 100,00; S G 100,00; Heiða
20,00; þakklát móðir 25,00; Þ B
100,00; gamalt áheit 200,00.
Laeknar f jarverandi
Bjami Jónsson, óákveðinn tíma.
Staðgengill: Stefán Björnsson.
Bjöm Guðbrandsson, fjarver-
andi frá 19.—25. nóv. Staðgengill
Hulda Sveinsson.
Elías Eyvindsson læknir er
hættur störfum fyrir Sjúkrasam-
ir sjúkllngum bans til áramóta.
Ezra Pétursson óákveomn tima.
Staðgengill: Jón Hjaltalín Gunn-
laugsson.
Hjalti Þórarinsson verður fjar-
verandi til nóvemberíoka. Stað-
gengill: Ólafur Jónsson, Háteigs-
vegi 1. Heimasími 82708, stofu-
sími 80380.
Kristbjöm Tryggvason frá 11.
október til 11. desember. — Stað-
gengill: Árni Björnsson, Brött -
götu 3A. Sími 82824. Viðtalstími
kl. 5,30—6,30, laugard. kl. 3—4.
Hvað kostar undir bréfin?
1—20 grömm:
Flugpóstur. — Evrópa.
Danmörk ....... 2,30
Noregur ....... 2,30
Finnland ...... 2,75
Svíþjóð ........2,30
Þýzkaland .... 3,00
Bretland ...... 2,45
Frakkland .... 3,00
írland ........ 2,65
ítalia ........ 3,25
I uxemborg .... 3,00
Malta ......... 3,25
Holland ....... 3,00
Pólland ........3,25
Portúgal ...... 3,50
Rúmenía ....... 3,25
Sviss ......... 3,00
Tékkóslóvakía . . 3,00
Tvrkland ...... 3,50
Rússland ...... 3,25
Vatican ........3.25
Júgóslavía .... 3,25
Belgía ........ 3,00
Búlgavia ...... 3,25
Albanía ........3.2'
Spánn ......... 3,25
Flugpóstur, 1—5 gr.
Asía:
Flugpóstur, 1—5 gr
Hong Kong . . 3,6
Japan ......... 3,80
llanilarikin — Flugpóstur:
1—5 gr. 2,4-5
5—10 gr. 3,15
10—15 gr. 3,85
15—20 gr. 4,55
20—25 gr.
Knn-da — Flugpðstur:
1 -5 gr. 2,55
5—10 gr. 3,35
10—15 gr. 4,15
15—20 gr. 4,95
20—25 gr. 6,75
Afríka:
Arabía ....... 2,60
Egyptaland .... 2,45
fsrael .......2,50
Listasafn
Einars Jónssonar
Opið sunnudaga og miðvikudaga
frá kl. 1,30 til 3,30.
• Gengið •
Gullverð isl. krónu:
Sölugengi
100 gullkr. = 738,95 pappírskr.
1 Sterlingspund .
1 Bandaríkjadollar
1 Kanadadollar
100 danskar kx. ...
100 norskar kr......
100 sænskar kr.
100 finnsk mórk ...
1000 franskir frankar
100 belgiskir frankar
100 svissneskir fr. .
100 Gyllini ........
100 tékkneskar lcr. .
100 vestur-þýzk mörk
1000 Lírur ...........
kr.
45.70
16.32
16.90
236.30
228.50
315.50
7.09
46.53
32.90
376.00
431.10
226.67
391.30
26.02
Söfnin
Listasafn Ríkisíns er til húsa
í Þjóðminjasafninu. Þjóðminja-
safnið: Opið á sunnudögum kl.
13—16.
Náttúrgripasafnið: Opið á
sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju
dögum og fimmtudögum kl. 14—
15.
Allt uppselt
MEIRA en 250 þús. manns söfn-
uðust saman í miðri Melbourne-
borg í kvöld og stöðvaðist um-
ferð í borginni. Fólkið var saman
komið til að horfa á hinar mikíu
ljósaskreytingar sem settar hafa
verið upp í tilefni af Ólympíu-
leikunum.
Allt þykir berida til þess að
Ólympíuleikarnir muni takast
vel. Aðgöngumiðar að keppni í
öllum greinum seldust upp í dag.
Byrjað er nú að selja aðgöngu-
miða á svörtum markaði.
■— Reuter.
Gjafir og áheit á
Strandakirkju
Gamalt og nýtt ábeit frá ó-
nefndri konu kr. 400,00 ; 2 áheit
N N 200,00; g. áheit 100,00;
Kristjana Kristjánsdóttir 50,00;
J G 100,00; frá smala 25,00; N N
1.000,00; N Ó 100,00; K Ó 50,00;
ónefndur 200,00; S 500,00; O K i lagið. — Víkingur Arnórsson gegn höfðinu, hann Friðrik, nú orðið.
-mei)
mc^ffiWcaffinw
— Það eru einkennilegir tímar
sem við lifum á Það tekur alltaf
styttri og styttri tíma að fara til
Ameríku, en leng'ri og lengri tíma
að komast í gegnum Miðbæinn í
bifreið.
★
— Þú ert skrítin, þú segir a'
þér þyki ekki vænt um mig, e:
samt ertu búin að taka við blómr
sendingum frá mér á hverjui
degi í tvo mánuði?
— Já, mér þykir vænt um blóm
★
— Hann hefur ekki mikið hár
— Nei, hann þarf ekki einn
sinni að taka af sér hattinn, þeg-
ar hann lætur klippa sig.
Þetta skal halda
Leikhússtarfsemin gekk afar
illa, og forstjórinn var að fá
taugaáfall af geðshræringu. —
Hann fór til læknis, en hann ráð-
lagði honum að fá sér vinnu á ró-
legum stað um nokkurra mánaða
skeið.
Þegar einn af leikurunum
heyrði þessar fréttir, varð honum
að orði:
— Jæja, þá afgreiðir hann
sjálfur í miðasölunni næstu mán-
uði. —