Morgunblaðið - 21.11.1956, Page 14

Morgunblaðið - 21.11.1956, Page 14
14 MOKCTnvTit.AÐir MiSvikndagur 21. nóv. 1956 Maður vanur bókhaldi óskast að stóru fyrirtæki. Framtíðaratvinna ef um semst. Tiiboð merkt: Bókari — 34#7, send- ist blaðinu fyrir 23. þ.m. AÐALFUNDUR Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra verður haldinn •unnudaginn 25. nóv. n.k. kl. 2 e.h. í Oddfellowhúsinu í Reykjavík. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórnin. Svefnsófar með útskornum örmum og fjaðrandi köntum (flatrammi). Sófarnir eru rneð stállömum og stækkaðir með einu hand- taki. fimmtugur: Asgeir Einarsson héraðsdyralæknir MIKIÐ er það misjafnt hvað, menn halda sér lengi ungum and- lega og líkamlega, enda þótt tim-; ans tönn telji okkur öllum árin; jafnt. Kemur þar mest til lund- arfarið. Þeir, sem í vöggugjöf! hafa hlotið létta lund búa að því alla ævi, voru eins og strákar ; eða stelpur í gær, fimmtugir í því alla ævi, voru eins og strákar eða stelpur, eftir því hvort kynið er um að ræða. Nú er það Ásgeir Einarsson dýralæknir, sem þessar hugleið- ingar eiga við um, því í dag er hann fimmtugur. Það dylst víst engum, sem hitt- ir Ásgeir að þar fer maður, sem í ríkum mæli býr yfir léttri lund og brennándi lífsorku, hentar það honum líka sjálfsagt vel í hinu mjög svo erfiða og erilsama starfi sinu. Þjónandi dýralæknir í Gull- bringu- og Kjósarsýslu þarf ekki sð hugsa sér að hafa matar og kaffitíma samkvæmt einhverri félagssamþykkt eða hætta störf- um og ganga til náða á ákveðinni mínútu. Nei, Ásgeir okkar gerir það heldur ekki, hann lifir þar frem- ur sem fuglinn frjáls, — og þó er hann mjög bundinn, — hann kemur þegar kallið berst hvort, sem það svo er á nótt eða degi. Fæddur er Ásgeir í Reykjavík 21. nóvember 1906. Foreldrar i hans voru hjónin Þórstína Gunn- j arsdóttir frá Djúpavogi og Einar 1 Ólafsson frá Stóru-Fellsöxl á; Hvalfjarðarströnd. Þau hjón áttu þá heima í Reykjavík og stund- aði Einar þar algenga verka- maimavinnu. Ásgeir er næst-elztur af átta systkinum og segir sig það sjálft að jafnskjótt og aldur og orka leyíði, varð hann að vinna heimili foreldra sinna allt það gagn er verða mátti. Bólsturgerðin hf. Brautarholti 22 — Sími 803&8. BorðstofuhúsgognSn margeftirspurðu komin aftur Húsgagnaverzlun Gubmundar Gubmundssonar Langavegi 166 Við höfum nú fengið aftur hina viðurkendu sjálfvirku olíubrennara frá CHRYSLER AIRTEMP Tvær stærðir — Verðið mjög hagstætt (UenediLtióon h^. Hafnarhvoli, Reykjavík, sími 1228 Mýjung íyrir Eofthitunartæki Höfum fyrirliggjandi Vatnshitunargeyma með inn- byggðum spírölum fyrir 6 og 8 þumlunga reykrör á kr. 1.400,00 og kr. 1.600,00. Þetta tæki tryggir yður sérstak- lega heitt bað- og neyzluvatn. Upplýsingar á Borgar- holtsbraut 39, Kópavogi sími 80047 og hjá Olíufélaginu hf., sími 81600. i ibúð í vesturbænum Höfum til sölu glæsilega íbúðarhæð í húsi við Hjarðar- haga, mjög stutt frá Miðbænum. íbúðin er 140 ferm., 5—6 herbergi, eldhús, bað, hall og forstofa. í kjallara fylgir sérstök geymsla og eignarhluti í þvottahúsi og göngum. íbúðin selst fokheld með fullgerðu þaki. Sérstök miðstöð verður fyrir íbúðina. Lán að upphæð kr. 60.000,00 til 5 ára fygir. Nánari uppýsingar gefur Fasteigna & Verðbréfasalan, (Lárus Jóhannesson, hrl.) Suðurgötu 4. Símar 3294 og 4314. l\iauðungaruppboð verður haldið í Brautarholti 22, hér í bænum, fimmtu- daginn 22. nóv. n.k. kl. 2 e.h. eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík o. fl. Seldar verða eftirtaldar bifreiðir: R-101; R-650; R-2066; R-2358; R-2541; R-2692; R-3100; R-3558; R-3607; R-3620; R-5022; R-5032; R-5110; R-5575; R-5678; R-6436; R-6498; R-7197; R-7261 (y* hluti); R-7865; R-8150; R-8457 og 8645. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík En brátt kom í ljós að greind sveinsins var ágæt, og að áeggj- an og með nokkrum styrk frænda og vina réðst það að hann settist i Menntaskólann og lauk þaðan stúdentsprófi vorið 1927. _ Á skólaárum sínum dvaldist Ásgeir mikið hjá föðurbróðir sín- um, Sigurjóni Ólafssyni skip- stjóra og bónda í Norður-Gröf á Kjalarnesi. Þar komst Reykja- víkurdrengurinn í nána snertingu við íslenzka sveitalífið er hann síðar átti eftir að helga sitt ævi- starf. Árið 1929 réðst Ásgeir í það að fara til Þýzkalands að stunda dýralæknanám, fátækur að far- areyri, en því auðugri af álruga, kjarki og góðri greind. Þá urðu nokkrir vinir til þess að skrifa upp á víxil fyrir hinn unga mann, og hvorki hefir Ásgeir brugöizt þeim né nokkrum öðrum er hon- um hafa sínt tiltrú. Árið 1934 hafði hann svo lokið námi, kom þá heim og var þegar skipaður dýralæknir á Austur- landi og starfaði þar um fimm ára skeið. Og vissulega fór hann ekki erindisleysu til Austurlands, því þar hitti hann sína ágætu konu, Láru Sigurbjörnsdóttur frá Ási í Réykjavík, dóttur þeirra Guðrúnar Lárusdóttur og séra Sigurbjörns Á. Gíslasonar. En slysið mikla við Brúará 20. ágúst 1938 varð þess valdandi að þau ílengdust ekki meira á Aust- urlandi. Frú Lára tók að sér að annast föður sinn en Ásgeir varð hér „praktisérandi“ dýralæknir, unz hann fékk veitingu fyrir þessu héraði árið 1950. Þau Lára og Ásgeir eiga fimm mannvænleg börn. Enda þótt frú- in taki virkan þátt í félagsmál- um, sem hún á kyn til, hefur henni þó tekizt með mestu prýði að skapa manni sínum og börnum hið ágætasta heimili. Óska ég nú þessari ágætu f jöl- skyldu til hamningju með fimm- tugsafmæli húsbóndans og vona að framundan séu mörg gæfurík ár. Sigsteinn Pálsson, Blikastöðum. ★ Ég get ekki látið hjá líða að óska þessum lífsglaða skólafélaga og stéttarbróður til hamingju með afmælisdaginn. Það sem mest hefur auðkennt Ásgeir Einarsson er dugnaður hans. Hann brauzt áfram af litl- um efnum og að miklu leyti af eigin rammleik, varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík, sigldi á næstu árum til Þýzka- lands og Austurríkis og stundaði dýralæknanám þar í 5 ár. í Austurríki kynntist ég As- geiri fyrst og hefur hann alltaf síðan reynzt hinn bezti félagi. Hann hefur haft mikinn áhuga í. S. í. S.S.Í. S.R.R. SUiSIDMÓT ÁRMAIMNS heldur áfram í Sundhöllinni í kvöld kl. 8,30. Spennandi keppni í 9 sundgreinum, þar sem austur-þýzJkir og íslenzkir sundmenn keppa. Sundknattleikur milli: Suðuxbæjar og Norð-urbæjar. Allir í Höllina Spennandi keppni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.