Morgunblaðið - 21.11.1956, Blaðsíða 7
Miðvncudagur 21. nðv. 1936
MORCVXBLAÐ1Ð
7
Sinfóníuhljómsveitin hefur
leikið víða um land
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT íslands
hefir gert víSreist um byggðir
landsins á undanförnum mánuð-
um. Hefir hún haldið ekki færri
en sjö hljómleika víðs vegar um
landið, siðan í vor. í byrjun októ-
ber fór hún t.d. tvær hljóm-
leikaferðir út á land, aðra að Sel-
fossi og hina að Bifröst í Borgar-
firði og á Akranesi. í bæði þessi
skipti stjórnaði dr. Páll ísólfs-
»on hljómsveitinni, en einsöngv-
»ri með henni var Kristinn Halls-
son, óperusöngvari. í lok hljóm-
leikanna i Bifröst og á Akranesi
var leikið lag eftir Þórarin
Guðmundsson við borgfirzkt ætt-
jarðarijóð.
Hvar sem hljómsveitin hefur
komið, hefur hún hlotið fram-
úrskarandi góðar viðtökur og
jafnan leikið við ágætá aðsókn.
Hafa forráðamenn á hverjum stað
hún nái sem allra fyrst að fylla •
þann þátt íslenzkrar tónmenn-
ingar, sem hinir framsýnu hug-
sjónamenn, er lögðu grundvöll-
inn, ætluðu henni að gera. Hún
þarf að fara sem víðast um
byggðir landsins, svo að sem
flestir fái að heyra hana og sjá.
Þá mun hún óðar verða óskabarn
allra íslendinga. Þjóðin á að
skapa henni eðlileg vaxtar- og
þroskaskilyrði, en krefjast um
leið mikils af henni. Því að Sin-
fóníuhljómsveit íslands á að
verða samnefnari íslenzkrar tón-
menningar".
Þessi orð forseta bæjarstjórn-
ar Akraness spegla þau viðhorf,
sveit fslands Hún hefur helgað sem almenningur hefur látið í
sér rúm I hug og hjarta hvers Ijós á hljómleikunum úti á landi.
áheyranda“. I Menn gera sér ljósa menningar-
t lega þýðingu Sinfónuhljómsveit-
Hálfdán lauk máli sínu með arinnar og láta í ljós einlægan
þessum orðum: „Þakklát blessum áhuga á því að gera veg hennar
við dugnað, framsýni og þrot-: sem mestan. Jón Þórarinss., fram
laust starf allra, sem unnið hafa' kvæmdastjóri hljómsveitarinnar,
að stofnun hljómsveitarinnar. —j lýsti hlutverki hennar kannske
Eftirleiðis munum við aldrei setja j hvað skýrast, þegar hann sagði
okkur úr færi að hlusta á við fréttamenn um daginn: „í
hana. Það er jafnframt skýlaus! rauninni er sinfóníuhljómsveit
okkar, að rikisstjórn og Alþingi jafn nauðsynleg hverju menning-
í lok tónleikanna á Akranesi
flutti forseti bæjarstjórnar, Hálf-
dán Bjarnason ræðu, þar sem
hann komst m. a. svo að orði,
að nú væri það lýðum ljóst, að
með starfi hljómsveitarinnar
væri lagður grundvöllur að nýj-
um þætti íslenzkrar tónmenning-
ar. Hann sagði: „Við höfum raun-
verulega fundið Sinfóníuhljóm-
tekið á móti henni með miklum búi svo að henni fjárhagslega, að> arríki og prentsmiðja".
fögnuði og látið í ljós vonir um|
gengi hennar í framtiðinni. Séral
Guðmundur Sveinsson ávarpaði |
hana í Bifröst og flutti henni
þakkir allra viðstaddra.
M.S DRONNING
ÁLEXANÚRsNE
Jólaferðin
Aætlun frá Kaupmannahöfn
7. des. til Færeyja og Reykja-
víkur. Flutningur óskast til-
kyrintur sem fyrst til skrifstofu
Sameinaða í Kaupmannahöfn.
Skipið fer frá Reykjavík 15.
des. til Færeyja og Kaupmanna-
hafnar. Pantaðir farseðlar óskast
greiddir sem allra fyrst og eigi
síðar en 5. désember. Eftir 5.
des. verða ógreiddar pantanir
seidar.
Skipaafgreiðsla JES ZIMSEN
Erlendwr Pétursson.
GeymsSupláss
Upphitað geymslupláss ca. 65 ferm. í nýju húsi,
er til leigu
Upplýsingar í síma 7570, milli kl. 5—6.
Vatnabátur
sem nýr til sölu. Uppl. í
síma 6349.
Ullarkápuefni
ódýr. — Kvenkápur, vatteraðir kvensloppar, morgun-
kjólar (frönsk mynstur), blússuföt drengja 6—14 ára.
Molskinnbuxur drengja, allar stærðir.
Kvennáttföt, barnanáttföt, Frottesloppar kvenna. —
Fínrifflað flauel. Saumlausir nælonsokkar.
Krepnælonsoltkar, þunnir og þykkir.
Gardínuefrri, þykk. Dívanteppaefni.
Sendum I póstkröfu.
Vefnaðarvöruverzlunin,
Týsgata 1 — Sími 2335.
Dugleg
STÚLKA
vön afgreiðslustörfum, ósk-
ast um næstu mánaðamót.
Tilboð merkt: „Vön —
3404“ sendist
26. nóv.
Mbl. fyrir
BENTLEY
PIANO
til sölu. Sími 2688 eftir
kl. 1.
Ung hjón með 5 mánaða
gamalt bam ósfear eftir
1—2ja herbergja
IBUÐ
Engin fyrirframgreiðsla en
há húsaleiga kemur til
greina. Uppl. í síma 3660
eftir kl. 6 e. h.
Glæsilegt úrval af
Karlmannafötum
Nokkur hundruð sett
verða seld mjög ódýrt.
Einnig stakar buxur.
Klæðaverzlun
Andrésar Andréssonar
AÐVÖRUN
um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila a söluskatti
og framleiðslusjóðsgjaldi.
Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heimild
í 4. mgr. 3. gr. laga nr. 112, 28. desember 1950, og lögum
nr. 4, 31. janúar 1956, verður atvinnurekstur þeirra fyrir-
tækja hér í umdæminu, sem enn skulda söluskatt og fram
leiðslusjóðsgjald III. ársfjórðungs 1956, svo og viðbótar-
söluskatt fyrir árið 1955, stöðvaður, þar til þau hafa gert
full skil á hinum vangreiddu gjöldum ásamt áföllnum
dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja komast hjá
stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til tollstjóra-
skrifstofunnar, Arnarhvoli.
Lögreglustjórinn í Reykjavík, 19. nóvember 1956.
LOFTPRESSA til leigu upplýsingar í sím- um 3695 og 6227. Góðor biíreibar til sölu Chevrolet ’53—’55. Volks- wagen ’55, Jeppar frá '42— ’55. Ford vörubíll ’55, Mercedes Benz vörubill 7—8 tonna. Moskovitch ’55 með góðum greiðsluskil- málum. Dodge ’42 sendi- ferða, góður bíll. Höfum úrval af öllum gerðum bifreiða. Vinsam- legast leitið til okkar. BÍLASALA GUBMUNDAR Klapparstig 37. Sími 82032
Pússningasandur 1. fl. Uppl. í síma 81034 og 10B Vogum.
HERBERGI til leigu fyrir reglusaman pilt eða stúlku. UppL á Gunnars- braut 42.
REYKBORÐ kringlótt og köntuð, einnig falleg sófaborð. Húsgagnaverzlunin Laugavegi 66. Gunnar Mekkinósson Sími 7950. Eld hússinnrétti ng til sölu ásamt stálvaski. Uppl. á Laugsteig 20 (nppi).
Gólfdreglar 90 cm. breiðir, í þremur lit- um. Lítil gólfteppi og mott- ur. — Húsgagnaverzlunin Laugavegi 66. Gunnar Mekkinósson Sími 7950. Góður tviburavagn óskast Uppl. í síma 82618.
Léttir stólar Handtöksur, sterkar, ódýr- ar. Dívanteppi, veggteppi í miklu úrvali. H úsg agna verzíu nin Laugavegi 66. Gunnar Mekkinósson Sími 7950. ÍBÚÐIR €r HÚS Hef tíl sölu 2ja herb. ibúðir við Fálka- götu, Skipasund og J Austurbænum. Hitaveita. 4 herb. íbúð við Kársnes- braut. 5 herb. íbúð í Lambastaða- túni. Hús við VatnsveHuveg, 3 herb. Stóra hornlóð með litlu húsi í Austui bænum. tbúðir komnar undir máln- ingu o. m. fL SVEINN H. VALDIMARSSON hdl., Kárastíg 9A. Simi 2460 kl. 4—7.
Standlampar og borðlampar í miklu úr- vali. Aðeins einn af hverri gerð. — Húsgagnaverzlunin Laugavegi 66. Gunnar Mekkinósson Sími 7950. múrarar Málarameistara vantar múrara í skiptivinnu. Uppl. í síma 5114 milli kl. 12—1 og eftir kl. 8 á kvöldin.
JEPPI óskast keyptur. Uppl. um aldur, ásigkomulag og verð sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag, merkt: „Jeppi — 3399“. Stúlka óskast á læknisheimili hálfan eða allan daginn. Uppl. í sima 5530 frá kL 6—8 í dag og á morgun.
1—2 herbergi og eldhús eða eldunarpláss óskast. Þrennt í heimili. — Uk>1. i sima 3657. ATVINNA Karlmaður óskar eftir at- vinnu. Er vanur afgreiðslu störfum. Fleira kemur til greina. Tilboð sendist MbL atnerkt: „333 — 3402“.
KYNNING Vil kynnast stúlku á aldr- inum 35—42 ára með hjóna band fyrir augum. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld merkt: „Örugg framtíð — 3398“. GÖLFSLÍPUNIN Barmahlíð 33. Sími 3657.
Heimavinna Tek að mér hvers konar heimavinnu. Tilboð sendist Mbl. fyrir föstudag, merkt: „Heimavinna — 3400“. Vil taka á leigu BÍLSKÚR strax. Uppl. i sima 3657.