Morgunblaðið - 21.11.1956, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 21. nðv. 1956
MÖRGVNBLAÐIÐ
19
Nýlega er lokið við að leggja
fyrsta rafmagnskapalinn, sem
lagður er í sjó sér á landi.
Var hann iagður frá Hrísey
til lands og er honum ætlað að
flytja rafmagnið til eyjar-
skeggja. Vitaskipið Hermóður
annaðist lagningu kapalsins.
Hafði skipið verið sérstaklega
útbúið til verksins. Lá kap-
allinn upp úr lest skipsins yfir
stóra rúllu, aftur með reyk-
háfnum og loks af rúllu aftast
á skipinu og féll þaðan í sjó
niður. Mynd þessi er tekin í
Naustavik, sem er gamalt upp
sátur á Árskógsströnd skammt
uían við Litla-Árskógssand en
þar var kapallinn tekinn á
land. Myndin sýnir þegar ver-
ið var að ljúka verkinu.
Félagslíf
Þjóðdansafélag Reykjavíkur.
Æfingar í dag: — Böm: Byrj-
endur, yngri fl. kl. 4,30. Fram-
haldsfl., yngri, kL 5,10. Byrjend-
ur, eldri fL kl. 5,50. Framhaldsfl.,
eldri kl. 6,30. — Fuiiorðnir:
Gömlu dansamir: Byrjendur kl.
Gömlu dansamir, framh.fl.
kl. 9. Þjóðdansar kl. 10. — Ungl-
ingafl.: Æfing á morgun kl.
8,15 í leikfimissal bamaskóla
Austurbæjar,— Stjórnin.
Aðalfundur KR verður haldinn
miðvikudaginn 28. nóv. kl. 8,30
síðd. í félagsheimilinu í Kapla-
skjóli. Dagskrá samkv. lögum
félagsins. Fulltrúar deildanna
mæti með kjörbréf. Kjörbréfa-
eyðublöð fást hjá stjóminni.
Stjóm KR
Knattspymufél. Fram.
Skemmtifundur verður í Þórs-
café (litla salnum) annað kvöld,
fimmtudag kL 8,30. Til skemmt-
unar verður: 1. Félagsvist.
2. Karl Guðmun dsson, leikari. —
3. Dans. — Mætið vel og stimd
vislega. ■— Stjómin.
Fimdur í
Sameiiiuðu þingi
í dag
Kosið í ýmsar nefndir
EFTIRFARANDI mál verða tek-
in fyrir á fundi sameinaðs AI-
þingis í dag:
1. Öryrkjaaðstoð, þáltilL
2. Hafnarstræði, þáltilL
3. Hafnargerðir, þáltill.
4. Samgöngur á eyðisöndum,
þáltill.
5. Eftirlitsbátur á Breiðafixði,
þáltill.
6. Fiskirannsóknir á Breiða-
firði, þáltill.
7. Kosning þriggja yfirskoðim-
armanna ríkisreikninganna 1956,
að viðhafðri hlutfallskosningu
samkv. 43. gr. stjómarskrárinn-
ar.
8. Kosning menntamálaráðs
(fimm manna).
9. Kosning landskjörstjórnar.
Fimm manna og jafnmargra
varamanna.
10. Kosning stjómar fiskimála-
sjóðs. 5 manna og jafnmargra
varamaima.
11. Kosning fimm manna og
jafnmargra varamanna í útvarps-
ráð.
12. Kosning fimm manna og
jafnmargra varamanna í stjórn
atvinnuleysistryggingasj óðs.
13. Kosning fjögurra manna og
jafnmargra varamanna í áfengis-
varnaráð.
14. Kosning tryggingaráðs,
fimm manna og jafnmargra
varamanna.
Símasambands-
laust við Vogana
VOGARNIR voru símasambands-
lausir í mestallan gærdag. Stór
vinnuvél frá bænum var að fram-
kvæmdum þar innfrá. Vissu
stjórnendur hennar um að 500
línu símastrengur lá þar í jörð-
inni en hjuggu hann þó sundur
í ógáti. Var búið að gera við
bilunina í gærkvöldi.
ScasælceisiSKiá'
Kristniboðsfélagið BETANÍA
Laufásvegi 13. — Alm. samkoma
í kvöld kl. 8,30. Hjónin Sussie
og Páll Friðriksson tala. — Allir
velkomnir.
Vinna
HREINGERNINGAR
Vanir menn. Fljót og góð
vinna. Sími 7892.
ALU.
HREINGERNINGAR
Vönduð vinna. Sími 4462.
íslenzk - Ameríska félagið
Kvöldiaefgses&ur
Íslenzk-Ameríska félagið efnir til kvöldfagnaðar í Sjálf-
stæðishúsinu fimmtudaginn 22. nóv. kl. 8,30 e.h.
Til skemmtunar verður:
Ávarp: Guðmundur í. Guðmundsson,
utanríkisráðherra.
Söngur og píanóleikur: Tveir Bandaríkjamenn.
Einsöngur: Guðmundur Jónsson, óperusöngvari.
Fritz Weisshappel aðstoðar með píanóundirleik.
Dans.
Aðgönguiniðar verða seldir í Bókaverzlun Sigfúsar
Eymundssonar.
Nefndin.
I. O. G.
St. Einingin nr. 14
Fundur í GT-húsinu í kvöld kl.
8.30. Inntaka nýliða. ■—. Eftir
fund samciginleg kaffidrykkja í
tilefni 71. árs afmælis stúkunn-
ar. Þar og á fundinum verða
eftirtalin atriði: ávarp, blaðið
Einherji, gamanvísnasöngur, upp
lestur og samtalsþáttur. Flokka-
keppnin er í fullum gangi.
ÆSstitemplar.
6t. MINERVA nr. 172.
Fundur í kvöld kl. 8.30. —
Upplesíur, myndasýning o. fl.
ÆT.
Sparið tímann
Notið símann
Sendum heim:
Nýlendwvörur
Kjöt —
Verzlunin STRAUMNES
Nesvegi 33. — Sími 82832
Ungling
vantar til blaðburðar í eftirtalin hverfi
Kleppsvegur
Sími 1600
Höfum fengið nýja sendingu af
kfótum
á mjög lágu verði. — Einnig stórar særðir.
AR KAÐU R I NN
Templarasundi 3
Hjartans þakklæti sendi ég öllum þeim, sem glöddu mig
á fimmtugsafmæli minu 16. nóvember sl., og gerðu mér
daginn ógleymanlegan. Sérstaklega þakka ég hr. rektor
Menntaskólans Pálma Hannessyni, kennurum og nemendum.
Sigriður Sigurðardóttir.
Innilega þakka ég hlýjar kveðjur, árnaðaróskir, blóm
og gjafir og alla vinsemd í minn garð, frá fjölmörgum, nær
og fjær, í sambandi við fimmtugsafmæli mitt, þann 5. nóv. sL
Með kærri kveðju til ykkar allra.
Óskar J. Þorlákssou,
dómkirk j upr estur.
KAPUEFN9
margir gullfallegir litir.
Laugavegi 60 — sími 82031.
UrvaSs guirofur
til sölu á kr. 100,00 50 kg, ef sótt á staðinn.
Uppl. í síma 9453.
Afgreiðsla, Skipholti 42.
Bazar
Hinn árlegi bazar G. T.-reglunnar verður á morgun,
fimmtudag, í Góðtemplarahúsinu klukkan 2 e. h.
Margt ágætra og nytsamra muna, við sérlega lágu
verði. Nefndin.
Tékkneska
sendiráðið
ósbar eftir að fá leigða íbúð með húsgögnum hið allra
fyrsta. íbúðin óskast leigð í 1 mánuð. — Upplýsingar
gefnar í síma 82823 kl. 9—12 og 2—4.
Eiginmaður minn
JÓN V. ELÍESERSSON
Aðalgötu 17, Keflavík, andaðist í Landakotsspítala 19.
þ.m.
Ragnheiður Jónsdóttir og börn.
Útför eiginkonu minnar
LILJU ÓLAFSDÓTTUR
er lézt 17. þ.m. á Landsspítalanum fer fram föstudaginn
23. nóvember frá Fossvogskirkju kl. 10,30. Blóm og
kranzar afþakkað. — Þeim, sem vildu minnast hennar,
er vinsamlegast bent á S.Í.B.S. Athöfninni í kirkjunni
verður útvarpað.
Brandur Bjarnason.
Útför konunnar minnar
JÓNU RÚTSDÓTTUR
fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 22. nóv. kl. 2
e.h. Athöfninni verður útvarpað.
Sigurhjörtur Pétursson.
%
Þökkum hjartanlega fyrir auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför litla drengsins okkar
ÁRNA
Guð blessi ykkur.
Einey Guðríður Þórarinsdóttir,
Hjalti Þórðarson.