Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurnóvember 1956næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    28293031123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    2526272829301
    2345678

Morgunblaðið - 21.11.1956, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 21.11.1956, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 21. nóv. 1956 MORCUNBLAÐIÐ 5 KULDAULPUR allar stærðir, gaeruskinns- fóðraðar. KULDAÚLPUR margar tegundir á börn og fullorðna. KULDAHÚFUR á börn, imglinga og full- orffna, sérstaklega vandað úrval. NÆRFÖT sterk og hlý, margar gerðir. SOKKAR mjög gott úrval. PEYSUR alls konar. MANCHETT- SKYRTUR hvitar og mislitar, allar stærðir. SMEKKLEGAR VÖRTJR VANDAÐAR VÖRUR GEYSIR HF. Fatadeildin. Aoalstræti 2. ÍBÚÐIR Höfum m. a. til sölu: Stóra 3ja herb. íbúff, um 100 ferm. við Lönguhlíð. íbúðin er á 3ju hæð og fylgir henni eitt herbergi í risi. Tvíbýixsliús viff Miklubraut með mjög stórri og glassilegri 3ja herb. íbúð á hæðinni en 4ra herb. íbúð í kjallara. Bíl- skúr fylgir. Nýja 5 herb. íbúff á I. hæð í Hlíðarhverfi. Tvöfallt gler í gluggum. íbúðin er með nýtízku sniði og óvenjulega mikið vandað til hennar. 3ja herb. íbúff á I. hæð í steinhúsi í Austurbæn- um. Heilt timburhús með 2 íbúðum á eignarlóð við Bergstaðastræti. Efri hæff og ris, samtals 6 herb. íbúð í steihhúsi, ásamt bilskúr við Lang- holtsveg. 3ja og 4ra herb. fokheldar kjallaraíbúðir. 3ja og 4ra herb. hæff'ir í smíðum á hitaveitusvæð- inu. Málflutnlngsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. Sími 4400. Hinir vinsælu hring- stungnu PERLON BriósfahaSdarar komnir aftur í öllum stærðum. Okýmpm Laugavegi 26. Kuldaúlpur á börn. Verð frá 245.00. TOLEDO FischersundL Hús og Ihúbir til söiu: 3ja herb. íbúffir við Skarp- héðinsgötu, Frakkastíg, Laugarnesveg, Sogaveg, Rauðalæk, Drápuhlíð, Grænuhlíð og Skipasund. 4ra herb. íbúffir við Gunn- arsbraut, Barmahlíð, Langholtsveg og Miklu- braut. 5 herb. íbúffir við Flóka- götu, Nökkvavog og Sjafnargötu. 7 herb. íbúff við Grænu- hlíð ásamt bílskúr. Lítiff hús í Kópavogi. Sölu- verð kr. 135 þús. Byggingarlóff á hiíaveitu- svæffi. Haraldur Guffmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 símar 5415 og 5414, heima. Kaupum e/r og kopar Ánanaustum. Sími 6570. TIL SÖLU Fokheld kjallaraíbúff viff Bugffulæk. Með getur fylgt nærri fullgerð sam- eiginleg miðstöð, en möguleikar eru fyrir sér miðstöð. Einnig fylgir einangrunarefni og vikur í milliveggi að mestu leyti. fbúffin er aff öliu leyti sér, nerna sameig- inlegt þvottahús. Verff aðeins kr. 110 þús. Málflutningsskrifstofa Sig. Reynir Pétursson, hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Gísli G. fsleifsson, hdl. Austurstr. 14. Sími 82478. HÚSEIGN við Skólavörðustíg til sölu. Lysthafendur leggi nafn og heimilisfang á afgreiðslu Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt: „Skólavörðustígur — 3396“. Húsnæði TIL LEIGU 90 ferm. rishæð til leigu, ódýrt, gegn standsetningu. Tilboð mei-kt: „Hagstætt — 3397“ sendist Mbl. fyrir 1. des. StúSka vön afgreiðslustörfum ósk- ast. Uppl. á staðnum (ekki í síma) frá kl. 10—12 f. h. og 4—6 e. h. MATSTOFA AUSTURBÆJAR Laugavegi 118. íbúðir til sölu 2ja herb. íbúffir á hita- veitusvæði og víðar í bænum. 3ja herb. íbúffarhæffir á hitaveitusvæðinu og víð- ar í bænum. Nokkrar 3ja herb. kjallara- íbúðir, nýjar og nýlegar. Útb. frá kr. 100 þús. 3ja herb. risábúffir á hita- veitusvæði óg við Lang- holtsveg. 4ra herb. íbúffarhæffir á hitaveitusvæði og víðar í bænum. 4ra herb. risíbúð í Hlíðar- hverfi. Útb. kr. 100 þús. 5 herb. íbúffarhæff með sér inngangi við Flókagötu. 6 herb. íbúff með- bílskúr. Hálft steinhús, 7 herb. ibúð m. m. við Miðbæinn. Ný 4ra herb. íbúffarhæff ásamt rishæð, sem er ó- innréttuð en gæti orðið 3ja herb. íbúð, í stein- húsi í Smáíbúðahverfi. Æskileg skipti á 5 herb. nýrri íbúðarhæð sem mest sér og á góðum stað í bænum. Steinkús, kjallari, hæð og rishæð á eignarlóð við Laugaveg. Járnvariff timburhús á steyptum kjallara, alls 6 herb. íbúð ásamt átórum bílskúr við Efstasund. — Útb. helzt um 200 þús. 2ja og 3ja herb. íbúffir á hæðum, tilbúnar undir tréverk og málningu. Fokheldir kjallarar, 90 ferm. o. m. fl. Nýja fasteignasalan Bankastr. 7. Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e.h., 81546. — ÍBÚÐIR og HÚS Höfum til sölu 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir, fullgerðar og fokheldar í Reykjavík og nágrenni. Fasteigna- og lögfrœóisfofan . Hafnarstræti 8. Sími 81115 TIL SÖLU Mjög góff 2ja lierb. íbúff í nýju húsi hagstæð lán á- hvílandi og góðir greiðslu skilmálar. Fasteigna- og lögfrœðistofan Hafnarstræti 8. Sími 81115 FASTEIGNIR Höfum til sölu hús og íbúð- ir, sumarbústaði, lönd og lóðir. Önnumst sölu á alls konar eignum, svo sem húsum, jörðum og skipum. Leilið upplýsinga. — Sala og samningat Laugavegi 29. Símar 6916 og 80300. Hentugar jólayjafir náttkjólar, undirföt í miklu úrvalL BEZT Vesturveri. TIL SÖLU íbúðir í smíffiun: Fokheldar tvær 4ra herb. íbúffir í sama húsi, í Kópavogi. Gengið hefur verið frá húsinu að utan. 5 herb. hæff, tilbúin undir tréverk og málningu í Laugarnesi. 3ja herb. kjallaraíbúff til- búin undir tréverk og málningu á hitaveitu- svæðinu í Austurbæn- um. 4ra herb. fokheld kjallara- íbúff í Vogunum. 4ra herb. einbýlishús í smiðum á Seltjamamesi. Einar Sigurðsson lögfræðiskrifstofa, — fast- eignasala, Ingólfsstræti 4. Sími 2332. — Bútasala Rifs Poplin Galla-satin Orlon f/oð/ðj Pluss Ocelot Flannel T weec/ Kápuefni Vattfóbur Plisseruð efni Barnanátt- fataefni o. //. o. //. Laugavegi 116. 2ja—4ra h^rbergja ÍBÚÐ óskast nú þegar. Fátt í heimili. — Reglusemi heit- ið. — Fyrirframgreiðsla, — Tilboð sendist Mbl. fyrir 25. þ. m. merkt: „Strax — 3405“. Salfvíkurrófur koma daglega í bæinn. Þær eru safamiklar, stórar og góðar. Þeir, sem einu cinni kaupa Saltvíkurrófur, vilja ekki aði*a tegund. Verðið er hagstætt. Sendum. — Sími 1755. — Telpukjólar allar stærðir. IJnfdýarfar JJutMK Lækjargötu 4. Nýkomin gardinuefni falleg myhstur (abstrakt). H E L M A Þórsgötu 14. — Sími 1877. Fínrifflað flauel slétt flauel kr. 18.90 m. Cheviot. Nælongaberdine. Köflótt skyrtuefnL Nælon úlpupoplin. H Ö F N Vesturgötu 12. Vegna þrengsla eru til sölu 2 eldavelar í góðu ásigkomulagi. Mjög ódýrar. Uppl. í síma 82167 eða Laugaveg 46B. 7/7 leigu áskast 2ja—3ja herbergja íbúð handa konu með 2 upp- komin börn. Húshjálp kem ur til greina. Tilboð merkt „Rólegt fólk — 3395“ send- ist Mbl. Stúlka óskar eftir HERBERCI með innbyggðum skáp. — Helzt nálægt miðbænum. Uppl, í síma 6504. Herbergi óskast Einhleypur maður óskar eftir góðu herbergi, helzt £ austurbænum. Góð um- gengni. Uppl. í sima 9703. BÍLL Viljum kaupa ódýran vörubíl. Tilboð er greini verð og ástand bílsins legg- ist á afgr. Mbl. fyrir 22. nóv. n. k. merkt: „FEH — 3406“. KYMNINC Vil kynnast myndarlegri stúlku 27—39 ára. Á góða íbúð og er í góðri stöðu. — Umsóknir ásamt mynd sem endursendist leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 25. nóv., merkt: „Þagmælska — 3410“ PtltR elÉúsklukkur Hinar marg eftirspurðu Peter eldhúsklukkur, eru komnar aftur. FRANCH MICHELSEN úrsmíðavinnustofa Laugavegi 39.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 278. tölublað (21.11.1956)
https://timarit.is/issue/110184

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

278. tölublað (21.11.1956)

Aðgerðir: