Morgunblaðið - 05.03.1957, Page 3

Morgunblaðið - 05.03.1957, Page 3
Þriðjudagur 5. marz 1957 MORGUNBLAÐIÐ 5 Kroía samtaka íiskiramleiðenda er að irumvarpi um sölu sjdvar- afurða verði vísað iró Alit minni hluta sjávarútvegsnefndar NEFNDARÁLIT frá minnihluta sjávarútvegsnefndar, þeim Pétri Ottesen og Sigurði Ágústssyni, um frv. til laga um sölu og útflutning sjávarafurða o. fl., var lagt fram á Alþingi í gær. Ný vínstúka í Naustinu ALAUGARDAGSKV. var opnuð í Naustinu ný vínstúka. Er hún í Súðinni svokölluðu, litla calnum uppi. Þar hefur verið komið fyrir barborði, sófum og borðum og mun þetta vera rýmsta víu- stúka á íslandi. LKITAt) ÁI.ITS 10 SAMTAKA Leggur minnihlutinn til að frv. verði vísað frá. Nefndarálit þetta er mjög ýtarlegt og fylgja því 11 fylgisskjöl frá 10 félagasamtök- um fiskframleiðenda, sem hafa sölu sjávarafurða með höndum. Hafði minnihluti nefndarinnar farið þess á leit að álits þessara samtaka væri leitað og var það samþykkt í nefndinni. Allir þeir, sem til var leitað létu í ljós álit sitt á frv. en þeir voru þessir: 1. Síldarútvegsnefnd. 2. Sölusamband íslenzkra fisk- framleiðenda. 3. Alþýðusamband íslands. 4. Félag síldarsaltenda á Suð- vesturlandi. 5. Félag síldarsaltenda á Norð- ur- og Austurlandi. 6. Samband íslenzkra sam- vinnufélaga. 7. Sölumiðstöð hraðfrystihús- anna. 8. Samlag skreiðaíframleið- enda. 9. Landssamband íslenzkra út- vegsmanna. 10. Fiskifélag íslands. Eins og umsagnirnar bera með sér, mælir einn aðilinn, Alþýðu- samband fslands, með samþykkt frumvarpsins. Síldarútvegsnefnd telur hagkvæmt, að sala og út- flutningur síldar verði áfram, eins og verið hefur nú um skeið, í höndum eins aðila, og mælir því í gegn, að frá því ráði verði horfið. Samband íslenzkra sam- vinnufélaga telur heppilegast, að minnst tveir útflytjendur séu lög giltir til að hafa á hendi útflutn- ing sjávarafurða. En allir hinir aðilarnir, sjö að tölu, mæla gegn samþykkt frumvarpsins. EKKI ÓSKAÐ BREYTINGA Þá er í nefndarálitinu skýrt frá starfssviði hverra hinna ofan- greindu samtaka fyrir sig og get- ið valds þess sem ríkisstjórnin hefir á undanförnum árum haft í þessum efnum. Síðan segir svo: Ríkisstjórnin hefur ekki til þessa sýnt neina viðleitni til þess að taka fram fyrir hendur fram- leiðendanna um þessa þróun sölu tilhögunarinnar, en í þess stað jafnan látið framleiðendum í té stuðning sihn við þessi samtök, með því t.d. að veita sumum þess ara félagssamtaka framleiðend- anna löggildingu til útflutnings. Einnig hefur ríkisstjórnin haft hönd í bagga með því, hvaða verð skuli sett á vöruna, og úr- skurðarvaldið um það er hverju sinni í hennar höndum. Framkvæmd þessa víðtæka valds hefur farið þannig úr hendi hjá ríkisstjórninni, að ekki hafa fimm siðustu árin komið fram neinar tillögur um það á Alþingi að breyta þeim lögum, sem um þetta gilda. Þetta sýnir, að þeir, sem hér eiga hlut að máli, hafa unað vel við það, hvernig ríkisstjórnin hefur beitt íhlutunarrétti sínum um þessi mál. Framleiðendur hafa þá líka einir ráðið um til- högun þessara mála, enda væri það ákaflega óeðlilegt, að ríkis- stjórnin færi að grípa inn í og beita sér gegn því, að framleið- endur mættu hafa þá tilhögun á sölu afurða sinna, er þeir telja að tryggi þeim hæst verð á heimsmarkaðinum. Það verður að telja mjög varhugavert, ef nokkuð yrði aðhafzt, er telja mætti að gæti gengið í berhögg við sjálfsbjargarviðleitni fram- leiðendanna á þessu sviði. HVER ER ÁSTÆBAN? Síðan er spurt hvað valdi því að samtök framleiðenda rísi nú upp og mótmæli frumvarpi þessu. Síðan segir: Og það þarf ekki heldur lengi að leita til að sjá, hvað hér er á seyði. í greinargerð frv. er boðuð stefnubreyting af hálfu núverandi ríkisstjórn ar í meðferð þess valds, sem hún hefur til áhrifa á gang og framkvæmd þessara mála. Það er tekið fram skýrum stöfum í greinargerðinni, að frjálsræði það, sem framleið- endur búa nú við um upp- byggingu félagssamtaka þeirra, er þeir fela sölu af- urðanna, verði nú skert frá því, sem verið hefur. Og það er þannig að orði komizt um þennan boðskap: „Samkvæmt þessu fyrirkomulagi fær eng- inn útflytjandi einkarétt á út- flutningi neinnar vörutegund- ar, en hverjum sem vill gefst kostur á að sýna hæfni sína og möguleika þá, sem fyrir hendi eru“. Þetta er mjög skýrt fram sett, og enginn þarf að fara í grafgötur um það, að hverju er stefnt. SAMA GILDIR EKKI ÁVALLT OM SAMKEPPNI Síðan er nánar skýrð afstaða hinna einstöku félagssamtaka og dregin þessi ályktun: Affarasælast er vafalaust, að framleiðendurnir fái sjálf- ir að ráða því, hvaða tilhögun þeir hafa á þeim félagssam- tökum sínum, er þeir fela söl- una. f þessu efni styðjast þeir við langa reynslu og þróunin MARGAR JARÐIR TIL SÖLU í erindi Guðmundar Er- lendssonar segir m. a.: — Það virðist vera mjög áberandi, hversu margir bænd ur auglýsa nú jarðir sínar og hús til sölu í næstu fardögum. Engu skal spáð um það, hverj- ar eru aðalástæðurnar fyrir því, að svona er komið, en líklegt má telja, að sumir þessara bænda séu komnir á efri ár og þá búnir að tapa meira og minna starfsorku sinni og þurfi þess vegna að fá fóik til vinnu, en í mörg- um tilfellum er það ófáanlegt og hins vegar um svo hátt í þessum málum þeirra er byggð á þessari reynslu. Það er engan veginn af því, að út- flytjendur sjávarafurða kunni ekki eins og aðrir að meta kosti samkeppninnar í verzl- un og viðskiptum. Það er þeim sem öðrum ljóst, að frjáls samkeppni í verzlun samfara miklu vöruframboði er lang- samlega áhrifamesta og raun- hæfasta aðferðin til þess að halda niðri vöruverði. Þær þjóðir, sem kaupa af Islendingum saltfisláinn, þekkja engu síður en vér kosti samkeppninnar til lækkunar á vöruverði. Þess vegna líta þær félagssamtök þau, sem framleiðendur hér hafa kom- ið sér upp til þess að hafa á hendi fisksöluna og síldar- framboðið, ekki sömu augum og vér. Þessar þjóðir vita, að þessi samtök og þetta sölu- form kemur við þær. Þær vita ofur vel, að með þessum sam- tökum styrkir seljandinn að- stöðu sína til þess að halda uppi verðinu. ÓSKYNSAMLEGT OG SKAÐLEGT Og að síðustu segja nefndar- menn: Niðurstaðan hjá okkur af athugunum þessa máls verður því sú, að um leið og við skír- skotum til þess, sem að fram- an greinir, að ríkisstjórnin hef ur í lögum og reglugerð allt það vald í þessum málum, sem í frv. felst, og er það því ó- þarft, þá viljium við brýna það fyrir ríkisstjórninni, að það sé hvort tveggja í senn ó- skynsamlegt og geti reynzt skaðlegt að taka fram fyrir hendur framleiðenda með því að leyfa þeim ekki að hafa það form á sölusamtökum sín- um, er þeir telja að styrki bezt aðstöðu þeirra til þess að halda uppi afurðaverðinu. Aðaltiilaga okkar er því sú, að frv. verði vísað frá með rökstuddri dagskrá, en verði hún felld, munum við við 3. umræðu ef til vill freista þess að flytja breytingartillögur við frv. kaupgjald :vð ræða, að tekjur búsins þola það ekki. UNGA MENN SKORTIR FJÁRMAGN Síðan segir Guðinundur að að- eins ung og dugleg hjón á góð- um jörðum hafi nægilegt að bíta og brenna með löngum vinnu- degi. Og þótt svo sýnist að skörð muni bráðlega koma í bænda- hópinn dugi ekki að vera að vola yfir því, heldur leitast við að fá unga dugandi menn til að fylla hin apðu skörð. En nú er það oft svo, að hinir ungu menn eru lítið efnum búnir, en mikið fé þarf til að hefja búskap. í fyrsta lagi þarf góða jörð með sæmilegum húsa- Halldór Gröndal forstjóri Nausts hafði orð fyrir eigendum. Hann kvað það vaka fyrir eig- endum Naustsins að skapa vín- stúku með öðru sniði en þær hafa verið hér á landi. Þeir vildu hafa vínstúkuna út af fyrir sig, fjarri skarkala dans og glaums, hafa þar dempaða liti og þægilega f GÆR fór fram í Neðri deild 1. umr. um frumvarp um landnám, ræktun og byggingar í sveitum. Hermann Jónasson fylgdi frv. úr hlaði og skýrði frá því að skv. þingsályktun frá 7. marz 1956 um skipun nefndar til þess að end- urskoða ákvæði laga um nýbýli og bústofnslán hefðu eftirtaldir menn tekið sæti í nefndinni 5. júlí 1956: Kristján Karlsson, skólastjóri á Hólum form. Þorsteinn Sigurðs- son bóndi á Vatnsleysu. Pétur Ottesen alþnr. og bóndi á Ytra- Hólmi. Jón Pálmason bóndi og alþm. frá Akri og Pálmi Einars- son landnámsstjóri. kosti, en sá hnútur verður oft leystur með því að sá sem við jörðinni tekur, taki á sig skuldir þær, sem hvila á húsunum. En þá er hitt atriðið, — vélar, verk- færi og ýmis áhöld, sem og bú- stofn, sem mikið fé þarf í. Hvar á að fá þá peninga? spyrja menn. BÚSTOFNSLÁNADEILDINA ÞARF AÐ EFLA Guðmundur telur, að því ætti að vera auðsvarað, þar sem hér er um að ræða þjóðarnauðsyn. Til er stórt og veglegt hús, er ber nafnið Búnaðarbanki, með allmörgum lánadeildum, sem komið hafa að ómetanlegu gagni enda hefur starfað þar vinsæll og góður bankastjóri. Ein er sú deild þessa banka, sem nefnd hefur verið Bú- stofnslánadeild, en hún mun hafa verið fremur lítilvirk samanborið við hinar deildir banlrans. Telur Guðmundur það stórlega mikilvægt fyrir framtíð landbúnaðarins, að þessi deild fái nú fjármagn og geti leyst úr brýnni þörf. — Segir Guðmundur m. a.: — Það er lífsnauðsyn að gera þessa deild stóra og sterka. Nú kemur til okkar kasta, sem sæti eigum á Bún- aðarþingi, að fylgjast fast að með áskorun til ríkisstjórnar og Alþingis um að finna ein- hverja mögulcika, til þess að lánastarfsemi geti hafizt nú þegar á komandi vori til þeirra hluta, sem hér er um að ræða. lýsingu og rólegheit þar sem menn gætu hitzt og spjallað sam- an. Hann kvað eigendur vera ánægða með starf Sveins Kjarvals, sem séð hefði um breyt inguna og fyrirkomulag vínstúk- unnar. Sérstaklega hefði lýsingin vakið athygli, en hún er einkar þægileg. Lýsti Hermann síðan að nokkru frumvarpinu og skýrði einstök atriði þess. Lagði hann m. a. mikla áherzlu á það sem í frv. fælist um stuðning við býli þau, sem orðið hefðu aftur úr í rækt- un. Taldi hann höfuðáherzlu verða að leggja á stækkun býla. EINSTÖK MEÐFERÐ Jón Pálmason tók til máls og kvaðst vilja þegar taka fram nokkur atriði í sambandi við mál- ið, vegna aðdraganda þess og meðferðar ríiksstjórnarinnar á því. Tók hann það fram að nefnd- in hefði unnið mjög vel og verið algerlega sammála í tillögum sín- um. Nú hefðu reyturnar af því frv. sem milliþinganefndin vann að séð dagsins ljós, en hitt, sem f jallaði um aukningu f jár til veð- deildar Búnaðarbankans, og sem hann taldi enn þýðingameira hefði ekki enn verið lagt fram og ekki væri líklegt að svo yrði. Kvaðst hann vilja mótmæla þeirri einstöku meðferð sem þetta mál hefði fengið og líklega væri einsdæmi í þingsögunni, að svo væri farið með störf milii- þinganefndar. Rakti hann síðan þær breyting- ar, sem gerðar hefðu verið á frv. í meðferð ríkisstjórnarinnar áður en það hefði nú þremur mánuð- um eftir að því hefði verið skilað til hennar, verið lagt fram á Al- þingi. Benti hann m. a. á lækkanir, sem gerðar hefðu verið á einstök- um liðum. STUÐNINGUR VIÐ NÝBYGGJENDUR Urðu nokkur orðaskipti milli Hermanns Jónassonar og Jóns Pálmasonar og sýndist sitt hverj- um. Jón kvað bera að leggja höf- uðáherzluna á aðstoð við þá sem hefja vildu búskap, lán tU jarðakaupa, 'bústofnskaupa og vélakaupa, þar sem nú væri sýni- legt að sveitum landsins væri að blæða út með fólksfækkun, en engum mönnum, sem ekki hefðu stórfé handa á milli væri fært að hefja búskap án þess að fá til þess stuðning. Máíinu var vísað til 2. umr. og landbúnaðarnefndar. Mjög aðkallandi að hefja bústofnslán þegar í vor Athyglisvert erimdi Guðmundar Erlendssonar á Bunaðarþingi ABÚNAÐARÞINGI í gær lagði Guðmundur Erlendsson á Núpi fram erindi varðandi eflingu bústofnslánadeildar. Háttar nú svo til víða um sveitir á landi hér, að ungir menn geta ekki tekið við búum, af því að þá skortir fé til að kaupa bústofn, vélar, verkfæri og ýmis áhöld. Kemur það fyrir, þegar eldri bænd- ur leggja niður búskap, að yngri menn hafa ekki fjárhagslegt bolmagn til að taka við, þótt þeir hafi fullan hug á því. Til þess að bæta úr þessu þarf að efla deild bústofnslána við Búnaðarbankann. Höiuðáheizlu bei uð leggju ú stuðning við þá ei heiju vilju báskap Eínstæð meðferð á tlllcfgum milliþinganefndar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.