Morgunblaðið - 16.04.1957, Side 9

Morgunblaðið - 16.04.1957, Side 9
Þriðjudagur 16. apríl 1957 MORGUNBLjíÐIÐ 9 Samskipti íslendinga og Spán- verja mótast af gagn kvæmri vináttu MÁLVERK þau og myndir, sem nú getur að líta hér í Bogasal þjóðminjasaínsins, eru ávöxtur af námi og starfi höfundar þeirra, Baldurs Edwins listmál- ara. Málaralistin hefir átt liug hans allt frá barnæsku, er hann varð fyrir sterkum áhrif- um frá föður sínum, er var kunn ur myndhöggvari, sem leið- beindi ungum syni sínum fyrsta áfangann á braut listarinnar. Síðar stundaði listamaðurinn »ám í Paris og Vínarborg. Sl. 3 ár hefir Baldur svo dval- íð á Spáni suður, lengst af við nám við listaháskólann í Madr- id, og einnig hefir hann tekið þátt í listsýningum syðra. — Á síðara tímabili dvalartímans á Spána ferðaðist Baldur um landið, og festi á léreft ýmsar þeirra mynda ,sem í dag eru hér sýndar. Ræðu þd, er hér fer d eftir, flutti Magnús Víglundsson ræðismaður Spdnor, við opnun mdlverkasýningar Baldurs Edwins í bog*a- sal Þjóðminjasafnsins laugard. 13. apríl VIÐSKIPTIN VIB SPAN- VERJA VORU ÍSLENÐINGUM MIKILVÆG Er við nú erum stödd við opn un listsýningar, sem efniviðar hefir fyrst og fremst verið aflað til frá Spáni, og undir leiðsögn spánskra kennara, þykir mér vel við eiga að rifja nokkuð upp samskipti íslendinga og Spán- verja undanfarna tíma. Þessi samskipti, sem staðið hafa nær óslitið í þrjá aldar- fjórðunga, voru að visu lengst af að mestu verzlunarlegs eðlis. Þótt segja megi, að saltfiskur eigi næsta lítið skylt við listir og menningarmálefni, verður þó ekki hjá komist að minna á, að lengst af voru þessar afurði: Ihöfuð útflutningsverðmæti ís- lendinga. Á íslandi var því ekki hcegt að lifa sjálfstæðu menning arlífi nema vel tækist til einmitt um fisksöluna. Fyrir nokkrum árum síðan, gerði ég yfirlit, byggt á opinber um heimildum, um þátt Spánar í utanríkisverzlun fslendmga um aldarfjórðungs skeið, frá 1911—1935. Leiddu þessar heim ildir í ljós, að Spánverjar höfðu á þessu tímabili keypt hvorki meira né minna en 27,4 af hundraði af heildarútflutnings- dáim á hinni göfugu skáldmennt verðmæti íslendinga að meðal- BPÁNN ER ÓSKALANO JLISTMÁLARA Segja má með fullum sanni, að Cpánn sé óskaland þeim, sem leita vilja traustrar leiðsagnar um töfraveröld myndlistarinn- •r.. Þetta land hefir fóstrað marga listmálara, er hlotið hafa óumdeilanlega heimsfrægð, og hafa þeir verið uppi á ýmsum tímum. Nægir í þessu sambandi að nefna nöfn t.d. Velasquez, Murillo, Ribera og Goya, sem hver á sinn hátt hafa auðgað og göfgað list lands síns, og alls hins menntaða heims. LJÓÐLIST ÍSLENDINGA — MVNDLIST SPÁNVERJA Við íslendingar höfum i rík- um mæli tekið að erfðum frá forfeðrum okkar hæfileikann til að fella hugsanir okkar i stuðla hins bundna máls. Áhugi og að~ er okkur í blóðið borinn, og sá sem hvað bezt kunni skil þess- arra hluta hefir sagt, að annar- hver fslendingur væri skáld. Hvort sem sú fullyrðing fær ataðist, þá er hitt þó víst, að skáldgyðjan veitti okkur þann þrótt og þá lífsvon, er öðru fram ar firrtu sál þjóðarinnar voða, tali þessi 25 árin. Og Spánverj- ar höfðu greitt fyrir þessi við- skipti að 6/7 hlutum með frjáls- um gjaldeyri er fslendingum var heimilt að ráðstafa á hvern þann hátt ,er þeim bezt hentaði. Um þær mundir, sem þessi viðskipti hófust, voru íslending ar einmitt að endurheimta for- er einangrun og umkomuleysi oftlega birgðu sólarsýn á liðn- um öldum. Og það, sem skáldmenntin hefir verið okkur íslendingum, hefir málaralistin einmitt verið VSpánverjum. Verk genginna snillinga vísa þar hinn rétta veg. Það er að vísu ekki nema hinum fáu gefið, að gera þau verk, er æ vara í gildi, en mjög margir Spánverjar iðka málaralist í frí- stundum sinum. Tæplega þó í von um, að hljóta teljandi frægð verka sinna, heldur fyrst og fremst til að auðga anda sinn og sættast við tilveruna, á svip- pðan hátt og landinn þreytir fang við ferskeytluna sér til hug arhægðar og aukins þroska. en elur ekki í brjósti draum um skáldnafn fyrir. ræði sinna mála, eftir að hafa verið háðir erlendu valdi í nær hálfa sjöundu öld. Til þess að þjóðin gæti haldið pólitisku sjálfstæði, þurfti hún óhjá- kvæmilega að vera efnahagslega sjálfbjarga, og þar var hagstæð jrtanm'kisverzlun einmitt und- irstaðan. Þetta aldarfjórðungsskeið er ég nú vitnaði til, varð eitt mesta og merkasta framkvæmdatima- bil á ævi íslenzku þjóðaiinnar. Þá var lögð traust undirstaða þeirra gæða, er við nú njótum. Hafskipastól var hrundið á flot, ræktun sveitanna undirbúin og hafin, flota nýtízku fiskiskipa stefnt á miðin, lagður grundvöll ur að nútíma íslenzkum iðnaði og verzlun tekin upp við marg- ar þjóðir. Skólar voru reistir, og vísindi og listir öðluðust auk in áhrif á líf og menningu þjóð- arinnar. Það má því ljóst vera, að við- skipti íslendinga við Spánveija, en þau byggjast á hefðbundinni vináttu milli þjóðanna, hafa reynst okkur hagkvæm og heiila rík. MENNINGARSAMBANDEÐ HEFIR STYRKZT Á síðari tímum hafa marg- háttuð samskipti menningarlegs eðiis milli Spánverja og Islend- inga aukizt mjög. Lengi vel var að vísu þekking íslendinga á spanskri tungu af skornum skammti, en þáttaskil verða í þessum efnum árið 1931, er ut kom á íslenzku kennslubók í spönsku, er hinn lærði málfræð ingur Þórhallur magister Þor - gilsson tók saman. Og árið 1944 kom svo út spönsk málfræði handa framhaldsskólum, einnig eftir Þórhall, hið merkasta mál- fræðirit. Á þessum árum nutu 292 íslendingar kennslu hans í 'hndirstöðuatriíðum spanskrar tungu (casterlano), og einnig kenndi Þórhallur Þorgilsson spönsku og spanskar bókmennt- ir við Háskóla íslands árin 1941 og 1942. Þá skal þess og getið, að frá hendi sama höfundar er innan tíðar væntanlegt spansk- íslenzkt orðasafn, sem verður um 900 bls. að stærð, en auk þess hefir hann í smíðum kennslu- bók í íslenzku fyrir Spánverja og verður sú bók með leskcfl- um og orðasafni. Mun þessi bók auðvelda Spánverjum mjög nám í íslenzku og norrænum fræðum. Bein kynni íslendinga af Spáni og Spánverjum hafa auk- izt mjög hin síðari árin. Þannig hafa síðan árið 1949, svo mér sé um kunnugt, alls 1168 íslend- ingar tekizt á hendur ferð til Spánar. Moðal þessara ferðamanna eru allmargir námsmenn, er um lengri eða skemmri tíma hafa stundað nám við spánska há- skóla og aðrar menntastofnanir. Hefir háskólinn í Barcelona, einkum verið sóttur af íslenzk- um námsmönnum, en þessi á- gæti háskóli hefir með höndum sérstaka kennslustarfsemi fyrir jútlendinga. Veitir prófessor Ramón Carnicer þessari starfs- deild háskólans forstöðu, og munu æði margir íslenzkir námsmenn, er þar hafa dvalið, geta vitnað um margháttaða fyr irgreiðslu prófessorsins, og mik inn áhuga fyrir, að sem beztur árangur mætti nást. Þá er þess að geta, og með þakklæti, að íslenzka ríkis- stjórnin hefir síðustu sex árin veitt Spáni styrk til náms við norrænudeild Háskóla íslands. Hafa þrír spanskir stúdentar notið þessa styrks undanfarin ár. Spanska stjórnin hefir einnig hin síðari árin veitt íslandi styrk til náms við spanska há- skóla. Hafa íslenzku stúdentarn ir stundað námið við háskólann í Madrid, hið glæsilega mennta setur höfuðborgarinnar, og lagt stund á spanska tungu og bók- menntir. Þá hefir einnig komið til mála að ísland og Spánn skiptist á sendikennurum, þótt þau mál hafi ekki ennþá hlotið endan- Málverk eftir Baldur Edwins lega afreiðslu. Myndi slík ráð- stöfun enn styrkja mjög menn- ingarsamband þessarra fjarlægu vinaþjóða. „RÓMANÍA“ — FÉLAG TIL EFLINGAR RÓMÖNSKUM MENNINGARÁHRIFUM Fyrir nokkrum árum stofn- uðu ýmsir áhugamenn um auk- in áhrif rómanskrar menningar á fslandi, til félagsskapar þess- um málum til trausts og halds. Hlaut félag þetta hi ðtáknræna qafn „Rómania". Félagið hefir til þessa fremur lítið látið á sér bera, en nú er í ráði að taka til þar sem fyrr var frá horfið á hausti komanda, og freista þess, að ljá þessu félagi styrk til starfa í samræmi við tilgang sinn. Hyggur félagið gott til samstarfs við námsmenn og aðra íslendinga, er á Spáni hafa dvalið undanfarin ár, svo og vill „Romania" bjóða velkomna til samstarfs þá spanska mennta- menn ,er hér á landi dvelja á hverjum tíma. AUKIN ÁHRIF SPÁNSKRAR MYNDLISTAR ÆSKILEG Ég veit, að Baldri Edwins er í dag þakklæti í huga til margra, er hafa greitt götu hans til þess áfanga, er hann nú hefur náð. Ég vona samt, að ég geri engum þessara aðila rangt til, þótt ég minnist nú með sérsfbku þakk- læti góðviljaðs skilnings Mennta- málaráðs, er veitti listamannin- um námsstyrk, svo og Birgis Thorlacius, ráðuneytisstjóra, sem mér er kunnugt um, að hefur lát- ið Baldri í té margháttaðaa stuðning og uppörvun. En síðast, en ekki sízt, ber að þakka þjóð- minjaverði, dr. Kristjáni Eldjárn, er léð hefur sýningunni sama- stað í þessum glæsilegu salar- kynnum. Ég vil láta þess getið sérstak- lega, að auk Baldurs, hafa tveir íslenzkir listmálarar, þeir Gunn- laugur Blöndal og Sveinn Þór- arinsson dvalið á Spáni um tíma undanfarin ár, og Gunnlaugur Blöndal er einmitt staddur þar syðra um þessar mundir. Vona ég að áhrifa af Spánardvölinni muni að. einhverju gæta í verk- um þessara ágætu listamanna er stundir líða. Á Spáni eru, sem kunnugt er, mörg ágæt málverkasöfn. Þeirra á meðal er Prado-safnið í Madrid, eitt allra frægasta og fegursta málverkasafn veraldar. Fyrir nokkrum árum dvaldi ég um tíma í Madrid, og var aðsetur mitt þar í borg svo í sveit sett, að þaðan blasti inngangur Prado- safsnins við augum. Frá morgni til kvölds, helga daga sem virka, mátti sjá óslitinn straum heima- manna og gesta frá mörgum þjóð- löndum taka stefnu til hins mikla listasafns, til að njóta þeirrar listar, sem varðveitt er í hinum víðu salarkynnum þess. Meðan þessi straumur rofnar ekki, mun kynslóð okkar varðveita heil- brigt skyn á gildi hinnar göfugu listar lita og pensils. Góðir áheyrendur: Ég leyfi mér að bjóða yður velkomin tH. þessarar málverkasýningar, sem nú er opnuð. Akrarses! iíefEavík! Húseign á Akranesi til sölu. Skipti á húseign í Keflavík æskileg. — Uppl. í síma 826, Keflavík. 2jo herbergjo herroíbúð til sölu að Blönduhlíð 2. Til sýnis frá hádegi í dag og á morgun. Upplýsingar gefur Jón Eyjólfsson í síma 6086. Bifreiðaskýli ú melnnum fyrir tólf bifreiðir (timburgrind, klædd bárujárni) er til sölu til brott- flutnings. — Allar uppl. í síma 82885.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.