Morgunblaðið - 17.04.1957, Page 23
MiSvJkudagUr 17. apríl 1957
MORGIHV BLAÐIÐ
23
Ný herferð S. Þ.
gegn engispreffum
FRÁ tímgunarstöðunum í Súdan
og nýlendum Frakklands við mið
baug í Afriku hafa kynstrin öll
af engisprettum komizt til Alsír,
Marokkó, Eþíópíu, Saudi-Arabíu
og Jemens og eyðilagt þar upp-
skeruna. FAO — matvæla- og
landbúnaðarstofnun SÞ — sem
safnar skýrslum um eyðilegging-
ar af völdum engisprettunnar,
segir að hafizt sé handa um víð
tækar aðgerðir gegn engisprett-
unum.
Á Arabíuskaganum eru þessi
alþjóðaátök sameinuS í Jeddah,
en þar hefur FAO komið upp
miðstöð til tortímingar engi-
sprettum. Jafnframt hafa nú ver-
ið gerðar áætlanir um stofnun
hliðstæðra miðstöðva í Addis
Abeba, höfuðborg Eþíópíu, en
þaðan er ætlunin að stjórna að-
gerðunum á ýmsum stöðum í
Súdan, Eþíópíu, Sómalílandi
Frakka og Kenýu. Ríkisstjórn
Jemens hefur veitt fé að jafn-
virði 10.000 dollara til útrým-
ingar á engisprettum.
Félagslíi
Ármenningar--
KörfuknalUeiksdeild
Æfing verður í . íþróttahúsi
Jóns Þorsteinssonar, í kvölu kl.
8—10,00.____________________
Iþróttafélag kvenna
Ferðir í skálann um páskana
verða miðvikudag kl. 7,30 síðd. —
Fimmtudag kl. 10 árdegis, föstu-
dag kl. 5 síðd. og laugardag kl. 5
síðdegis.
Knattspymumenn K.R.
Æfingar í kvöld á félagssvæð-
inu kl. 7, 3. flokkur; kl. 8 1. og
M.fl. — Þjálfari.
Fram — Knattspyrnumenn!
Á fimmtudag verða æfingar
fyrir 5. flokk kl. 2 og 4. flokk kl.
3, á Framveilinum. — Þjálfarinn.
Flugbjörgunarsveitin
Þórsmerkurferð laugard. 20.
apríl. Lagt af stað frá birgða-
stöðinni kl. 2 e.h. Nánari uppl. í
BÍma 2565. — Nefndin.
Vinna
Hreingerningar
Stærri og smærri verk. Vanir
og vandvirknir menn. Sími 4739.
Samkomur
Hjálpræðisherinn
Ofursti Astrup Sannes talar á
öllum samkomunum um Páskana.
Kristniboðshúsið Betanía,
Laufásvegi 13
Bænasamkoma í kvöld kl. 8,30. —
Annan páskadag kl. 8,30 fundur í
kristniboðsfélagi karla. — Fjöl-
mennið.
I. O. G. T.
8t. Einingin nr. 14
Munið Minningarfundinn kl.
8,30 í kvöld. Félagar! Takið með
ykkur sálmabækur.
■— Æðsti templar.
Málflutningsskrifstofa
Einar B. Guðmundsson
Guðlaugur Þorláksson
Guðmundur Pétursson
Aðalstræti 6, III. hæð.
Símar 2002, — 3202, — 3602.
AthHba
Verkfrœbiþjónust a
TRAUS Tyf
Skólavörbustig Jð
St m i 8 26 24
Þegar blómin ber á góma
beztu kaupin virðast mér
séu gerð í Vesturveri
Verzlun Rósin þau býður þér
gullnar páska liljur ljóma
líðr enn að hátíð fer —
verið fljót nú fyrir páska
að fá þau heimsend beint frá mér.
Verzlunin RÓSIN — Vesturveri
Innilega þakka ég ölium þelui, er sýndu mér vináttu
á 80 ára afmæli mínu.
Margrét Thorlacius,
Grenimel 3.
Félag íslenzkra
• ••
einsongvara
n
^ í. Váhar
UPP5ELT
á 6. sýningu í gærkveldi
1. sýning í kvöld
kl. 23,15 í Austurbæjarbíói.
Aðgöngumiðar hjá Eymundsson, blaðsölunni Laugavegi
30 og í Austurbæjarbíói.
Sleppið ekki þessu tilvalda tækifæri til að sækja mið-
næturskemmtun okkar, því að enn er óvíst hvort sýn-
ingar geti orðið fleiri að þessu sinni.
Félag íslenzkra einsöngvara
Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu
Skemmtifundur
verður haldinn í Tjarnarcafé
i kvöld klukkan 9.
Aðgöngumiðar seldir milli kl. 6—7.
F. Á.
Selfossbíó
Dunsleikur í kvöld kl. 9
HLJÓMSVEIT Óskars Guömundssonar
leikur og syngur.
SELFOSSBÍÓ
Þórscafe
DAIVSLEIKUR
AÐ ÞÓRSCAFÉ í KVÖLD KL. ».
* K. K.-sextettinn
*. . Sigrún Jónsdóttir
* Ragnar Bjarnason
skemmta.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7.
GUÐRÚN VIGFUSDOTTIR CHRISTENSEN
frá Holti í Vestmannaeyjum, andaðist að heimili sínu,
Stokbrogade 5, í Hjörring í Danmörku, h. 14. apríl sl.
Vegna eiginmanns og systkina hinnar látnu,
Guðmundur Benediktsson.
Eiginkona mín, móðir okkar og tengdamóðir
ÞÓRFINNA BÁRÐARDÓTTIR,
andaðist 15. þ. m. og verður jarðsett frá Fossvogskirkju
þriðjudaginn 23. þ. m. kl. 1,30 e. h.
ísleifur Oddsson,
Ásta Isleifsdóttir, María Isleifsdóttir,
Unnur Arnórsdóttir, Bárður ísleifsson.
Móðir okkar
ARNBJÖRG JÓNSDÓTTIR
Nesveg 50, andaðist í Landsspítalanum 15. þ.m. Jarðar-
förin ákveðin laugard. 20. þ.m. kl. 10.30 f.h. frá Foss-
vkgskirkju. Athöfninni verður útvarpað. Blóm afbeðin.
Þeim sem vildu minnast hennar, er bent á Kvenfélag
Neskirkju eða Félag austfirzkra kvenna. Minningaspjöld-
in fást hjá Hirti Nielsen og formanni austfirzkra kvenna.
Guðbjörg Guðmundsdóttir, Erelndur Guðmundssou.
Faðir minn
GUNNAR BJARNASON
Freyjugötu 4, lézt í Landsspítalanum 14. þ.m.
Ingibjörg Gunnarsdóttir.
Innilegar þakkir til þeirra er sýndu samúð og hlut-
tekningu við fráfall og jarðarför
ÓLAFS KRISJÁNS ÓLASONAB
trésmiðs
Aðstandendur.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför föður okkar
ÁRNA HALLDÓRSSONAR,
skósmiðs
Lára, Kristjana og Pála Árnadætur.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og
útför sonar okkar,
ÁSGEIRS HALLDÓRS ÞORKELSSONAR
Alfa Ásgeirsdóttir,
Þorkell Einarsson.