Morgunblaðið - 26.05.1957, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 26.05.1957, Blaðsíða 5
Sunnudagur 26. maí 1957 MGRCl1\liT,AÐir 9 TJÖLD hvít og mislit SÓLSKÝLI hvít og mislit GARÐSTOLAR BAKPOKAR SVEFNPOKAR VINDSÆNGUR FERÐAPRÍMUSAR GASVÉLAR TJALDSÚLUR TJALDBOTNAR TJALDHÆLAR SPORT og FERÐ AFATN AÐUR alls konar VEIÐIKÁPUR GÚMMÍSTÍGVÉL GEYSIR H.F. Vesturgötu 1 Nýkomnar mjög fallegar telpupeysur í stærðum 4—14 Gæði: 100% baðmull Verð: Frá kr. 22,75 ★ ★ ★ Einnig höfum við fallegar kvenpeysur í stærðum 34, 36, 38 Gæði: 100% baðmull Verð: kr. 51,00 Verzlið ]iar sem úrvalið er nóg. inng. fró Klapparst- Si.orrabraut 38. Gegnt Austurb.bíói. Blleigendur Hver getur leigt fólksbíl í júlí mánuði. — Uppl. í síma 9146. Tveggja til þriggja herb. IBLJÐ ÓSKAST Upplýsingar í síma 3679. Oliugeymar fyrir húsaupphitun, f yrirliggj andi. ..— H/F- —- Bimar Ö&7U og 6071. Hópferðabifreiðir Þér fáið beztu 10—50 manna hópferðabifreiðir hjá okkur. Bifreiðastöð tslands s.f. Simi 81911. BAÐKER Handlaugar W.C. samsiæða Kldhúsvaskar Standkranar Linoleum Góifdúkalím Gerfigólfdúkur Gólf-gúnimi Gúmmílím Plastplötur fyrir eldhús Gólf-plast Gifðingarnet 3” möskvi Múrhúðunarnet „Júnó“-rafmagnseldavélar „Júnó“-rafmagnsplötur Pípur V2—2”, svartar o g ga''7- — Fittings. — Handdælur Miðstöðvarofnar Ofnkranar Múrboltar Pappi Og Pappa-saumur Á. Einarsson & Funk hf. Tryggvagötu 28. Sími 3982. R0KIL köldu búðingarnir ERU bragðgóðir GæðiO hcimilisfólki yðar og gestum á þessum ágætu búðingum Hrærið ... látið standa ... og framreiðið GÓÐAR BRAGÐTEGUNOIR FLJÓTLEG MATREIÐSLA TIL SÖLU á hitaveifusvœði og víðar 2ja herb. íbúðir. Utb. frá kr. 50 þús. 3ja herb. íbúðir. Utb. frá kr. 70 þús. 4-ra herb. íhúðir. Utb. frá kr. 150 þús. 5 herb. íbúðir. Útb. frá kr. 175 þús. Einbýlishús, 3ja—6 herb. íbúðir. Gömul hús á góðum bygg- ingalóðum. Utb. frá 100 þús. Húseignir með 3 íbúðum. Lítil einbýlishús. Útb. frá 20 þús. Hálft steinhús við Greni- mel o. m. fL I Kópavogs- kaupsfað Ný og nýleg glæsileg ein- býlisliús. Hús í smíðum með vægnm úti>orgunum. 3ja og 4ra herb. hæðir í smíð um. Útb. frá 50 þúe. Lítil einhýlishús með góðum lóðum o. m. fl. Nýja fasteignasalan Bankastr. 7. Sími 1518. Bifreiðasala Höfum ávallt kaupendur að 4ra, «> og 6 manna bifreið- um. Ennfremur jeppum og nýlegum vörubifreiðum. Bitreiðasalan Njálsg. 40. Sími 1963. Blómsturpottar Þorsteinsbúð Snorrabraut 61. Sími 2803. TIL SÖLU Ford sportmodel ’35 í góðu standi. Hefur alltaf verið í einkaeign. Uppl. í síma 9240. Hliðarbúar Nýkomið Rautt léreft kr. 12,75 m. Skyrtuflónel kr. 13,35 m. Blátt poplin kr. 19,20 m. Sirs kr. 7,85 m. \/./ Blönduhlíð 35 ( Stakkahlíðsmegin) Tilboð óskast í Chrysler New Yorker, sem verður til sýnis Sól- vallagötu 33, í dag frá kl. 2—7. ÍBÚÐ Stúlka óskar eftir 2ja herb. íbúð eði 1 herb. og eldhúsi á hitaveitusvæðinu, má vera í góðum kjallara. Algjör reglusemi. Tilb. merkt: „Ró legt—5177“ sendist Mbl. fyrir mánudagskvöld. 1 ferðalagiS úrval af a.i.k. nœrfatnaði nælon og prjónasilki. Cfóc Vesturgötu 2 Tízkan 1957 Nýkomið mikið og fallegt úrval af kjólaefnum, hönskum o. fl. Vesturgötu 2 Menntaskólanemi óskar eftir VINNU í sumar. T. d. skrifstofu- vinnu eða þess háttar. Hef- ur bílpróf. Tilb. sendist Mbl. fyrir þriðjudkv. merkt: „222 — 5178“. KEFLAVÍK Tékkneskir strigaskór kvenna o. fL, nýkomið. Margir litir. Nýja skóbúSin Hafnargötu 15 Bifreiðahandföng Fólksbill Til sölu Chrysler ’41 árg., í ágætu ásigkomulagi. Vél og gírkassi ný uppgerð. Lít- il útborgun. Til sýnis Sam- túni 32 í dag. Verzlun Friðriks Bertelsen Tryggvagölu 10 Sími 2872 Mislit handklæbi 14rzt Snfiljaryar ^oktum Lækjargötu 4. 7 viburavagn (Silver. Cross) og tvíbnra- kerra, til sölu, Auðarstræti 9. — Sími 5726. TIL SÖLU húsgögn, gójfteppi „baby- grand“ flygill, saumavél, þriggja hraða grammófónn, ferðatöskur. Til sýnis dag- lega til kl. 8 e.h. að Blöndu- hlið 35, uppi. TIL SÖLU Traustur og vandaður trillu hátur, 7 tonn. UppL í síma 2043 í dag og næstu daga. HÚSNÆÐI Ríkisstofnun vantar í haust 1 afgreiðsluherbergi (búð) og 1—2 skrifstofuherbergi í Miðbænum. — Einnig vant- ar strax boka- og pappírs- geymslu 60—100 ferm. _______ Mætti vera í úthverfi. Um- gengni lítil. Tilboð merkt: „Bækur — 5163“, sendist Mbl. fyrir 29. þ. m. „DODGE '40 til sölu. — Upplýsingar að Eskihlíð 16A II. hæð, frá kl. 5—7 i dag. TIL SÖLU Allskonar vélar til kexgerí- ar, notaðar. — Uppl. í síma 9063. Pússningasandur X. flokks, fínn og grófur. Sími 81034 og 10B, Vogum. Ford vörubill model ’47 í fyrsta flokks standi, til sölu. Verður til sýnis í dag að Hverfisgötu 66 A., sími 81730. Reglusamur miðaldra maður óskar eftir fastri vinnu sem fyrst. Tilboð leggist inn á afgr. MbL fyrir mið- vikudagskvöld, merkt: „Framtíð — 5175“. 15 ára stúlka óskar eftir atvinnu (helzt afgreiðslustörf) sími 81311.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.