Morgunblaðið - 26.05.1957, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 26.05.1957, Blaðsíða 20
Veðrið Snnnan stínningrshialdl rlgrning eða þokusúld Reykjavíkurbréf er á bls. 11. 117. tbl. — Sunnudagur 26. maf 1957. Bændur um sunnunver! londið 'óttnst nllmikinn lnmbndnuðn Sunnanrosi í fyrrinótt sem líkur vat haustveðrum SteDEGIS í gær og í fyrrinótt gekk hið versta veður yfir sunn- anvert landið, sunnanrok var og feikileg úrkoma. Er óttazt mjög að unglömb hafi króknað í veðrinu. Fréttaritari Mbl. í Gaulverja- bæjarhreppi, sagði að veðrið hefði skollið þar á um klukkan 4 síðdegis á föstudaginn og hefði verið hið mesta óveður alla nótt- ina. í slíkum veðrum, um há- sauðburðinn, verða bændur að vera uppi meira og minna allan sólarhringinn, og svo mun al- mennt hafa verið á bæjum eystra í fyrrinótt. í gærmorgun voru farnar að berast fregnir milli bæjanna um, að unglömb hefðu fundizt króknuð úr kulda. Þess munu og hafa verið dæmi að bændur hafi tekið heim nýfædd lömb. Sagði fréttaritarinn, að bændur óttuðust að þessi óveð- ursnótt hefði kostað mörg lambs líf. í Kjósinni óttuðust bændur einnig að lömb hefðu farizt í ó- veðrinu, sagði fréttaritari Mbl. að Valdastöðum. Austur í Skaftafellssýslu, þar sem verið hafa stórrigningar und anfarið, þykir bændum sýnt, að verða mundi allmikil vanhöld á lömbum vegna þessa tíðarfars, sem miklu fremur minnir á haustveðráttu en vorkomuna. Það, sem einkum hefur valdið bændum eriðleikum, er að þok- ur hafa verið svo miklar, að erfið lega hefur gengið að finna ærnar með unglömb sín. Sunnanáttin hefir áfram voldin * Pólska skólaskipið í Reykjavíkurhöfn. ,,Í>AÐ er sunnanátt svo langt sem augað eygir”, sagði Veðurstofan í gærmorgun, er blaðið spurðist fyrir um veðrið. f fyrrinótt var nokkuð óvenju- legt veður hér á landi, því heita má að rignt hafi um allt land, meira að segja rigndi meira í Skagafirði en hér í Reykjavík, jafnvel þó sunnanátt væri. Hér mældist úrkoman eftir nóttina 11 millimetrar, en í Skagafirði 13. Eins var nokkur rigning á Akureyri. Um sunnanvert landið allt var að heita má stórrigning með all- mikilli veðurhæð. Á Kirkjubæj- arklaustri, þar sem verið hafa stórrigningar undanfarið, var úr- koman einna mest í fyrrinótt, er hún mældist 41 millim. eftir nóttina. í sveitunum fyrir aust- an Fjall var og feiknaúrkoma og mun víða hafa verið milli 30—40 millimetrar. Á Þingvöll- um mældist rigningin 34 millim. Suður á Reykjanesi og í Vest- mannaeyjum rigndi yfir 30 milli- metra. Veðurhæðin komst víða upp í 9—10 vindstig, t. d. hér í Reykja- vík komst sunnanáttin upp í 9 vindstig. Veðurfræðingurinn ,sem ekk- ert sagðist eygja framundan ann- að en sunnanátt, bjóst þó við að veðrið myndi eitthvað ganga nið- ur í dag og draga úr úrkomunni, en ganga á með skúrum. Málverkasýning lóns Þorleifssonar Á ANNAÐ ÞÚSUND manns hafa nú skoðað málverkasýningu Jóns Þorleifssonar í Listamannaskál- anum og 14 málverk hafa selzt. Sýningin heldur áfram næstu viku og er opin frá kl. 10 árdegis til kl. 10 síðdegis. Eru á henni um 50 málverk, sem flest eru máluð sl. þrjú ár. Hefur sýning- in vakið mikla athygli og hrifn ingu þeirra, er hana hafa skoðað. Pólskt skólaskip heim- sœkir Reykjavík HÉR er nú statt við bryggju skólaskip eitt austan frá járn- tjaldi. Er það frá litlum bæ í ná- grenni Danzig, upphaflega byggt sem togari, en nú hefir því verið breytt í skólaskip fyrir ung pólsk sjómannsefni. Skipið er 700 smálestir og er sjö ára gam- alt. Á því eru 30 skólapiltar 17 og 18 ára gamlir, en alls eru á skipinu 54 menn. Heitir skip- stjórinn Henry Borakowski. Verkfall verzlunarmanna boðað 3. júní S.Í.S. stendur d móti viðurkenningu samningsréttar Á FUNDI sínum föstudaginn 24. maí s.l. ákvað stjórn Verzlunar- mannafélags Reykjavíkur að nota sér heimild trúnaðarmanna- ráðs félagsins til vinnustöðvunar. Vinnustöðvun hefst því frá og með mánudeginum 3. júní n.k. hafi samningar ekki tekizt fyrir þann tíma. Frá því var skýrt í blöðum s.l. föstudag að líkur bentu til þess að vinnuveitendur hygðust hefja samningaviðræður við Verzlun- armannafélag Reykjavíkur. Úr því hefur ekki enn orðið og ekki er vitað hvort eða hvenær vinnu- veitendur hefja viðræður. Af þeim sökum grípur félagið nú til þessara aðgerða. ★ Eins og blaðið hefur áður skýrt frá, þá var Samband ís- lenzkra samvinnufélaga sá að- ili sem á stóð að viðræður Engan bilbug að finna á íþróttarevýumönnum i gær ENGAN BILBUG var að finna á leikurum eða blaðamönnum, þrátt fyrir veðurfarið í gær- morgun í sambandi við íþrótta- rvindstigum í versta tilfelli. revýuna, sem fram fer á íþrótta vellinum í dag. í slíku veðri er aðeins eitt ráð, þegar halda á úti- skemmtun, en það er að benda fólki á að skilja sumarhattana og dragtirnar eftir heima, taka fram vatnskápur, regnhlífar og önnur slík föt — og þá má ekki geyma skóhlífunum og „bomsun- um“. — Hver veit nema hægt verði að fá áhorfendur til þess, svona i leiðinni, að Ijúka 200 metrunum þarna á vellinum! Veðurstofan var ekki bjartsýn á veðrið í dag, en taldi þó horf- ur á að það myndi verða ólikt betra en t.d. fyrrihluta dags í gær. Það má búast við mildu veðri, en skúraleiðingum og 5—6 íþróttarevýan hefst klukkan 2,30 með því, að skrúðganga leik- ara og blaðamanna í litklæðum og leikgervum leggur af stað frá Þjóðleikhúsinu undir horna- blæstri suður ó íþróttavöll, þar sem Brynjólfur Jóhannesson flyt ur setningarræðu hátíðarinnar kl. 3. Síðan hefst samfelld dagskrá með ýmiss konar skemmtilegheit um, sem stendur fram til kl. 5,25. Árdegis í dag verða aðgöngu- miðar seldir suður við íþrótta- völl, og hefst sú sala klukkan 10 og verður þar selt úr nokkr- um bílum. vinnuveitenda við V.R. hæf- ust. I gær hafði engin breyt- ing orðið á afstöðu SÍS og má því segja að af þeim sökum horfi nú til vinnustöðvunar V erzlunarmannaf élagsins. Hingað kom skipið aðfaranótt föstudags, en hafði þá verið einn dag í Vestmannaeyjum. Skipið lætur úr höfn í kvöld. Höfuðtilgangurinn með kom- unni til Reykjavíkur er að skoða hér Sjómannaskólann, en hann heimsóttu piltarnir fyrir helgi, og kynna sér einnig löggjöf um sjómannakennslu á íslandi. Námi piltanna er þannig hag- að, að alls tekur það fimm ár. Stunda þeir námið í skóla í Pól. landi á vetrum, en á sumrin fara þeir á skólaskipinu út um höf og munu á næstu sumrum heim- . sækja ísland, Grænland og Ný. fundnaland. Um borð í skipinu er piltunum kennt allt það sem að fiskveiðum og siglingum lýt- ur. í gær kl. 4 e.h. var blaðamönn- um og nokkrum gestum boðið að skoða skipið. 7. sínfónía Beefhovens á hljómleikunum á þriðjudaginn Siafóníuhljómsveit íslands [ á þriðjudaginn kl. 9. Stjórnandl heldur tónleika í Þjóðleikhúsinu Margir hrundu skreiðarhjallar í Hafnarfirði HAFNARFIRÐI, 25. júní. — í sunnan hvassviðrinu, sem hér skall yfir síðdegis í gær, varð mikið tjón á skreiðarhjölliam, er hrundu í veðurofsanum. Og í dag líggur feikna mikill fiskur í kös í hrauninu, og er ekki vitað, hvernig takast muni að bjarga homim frá skemmdum eða eyði- ieggingu. Tjónið varð rneira og minna hjá þeim fyrirtækjum öllum, sem hér fást við skreiðarframleiðslu, en mest hefur það orðið hjá Ás- um h.f. Þar féllu í eina bendu milli kl. 8—9, 12 fiskhjallar, sem standa hér inn á Flatahrauni. — Ligg<ur fiskurinn þar í einni kös og er óttast að 10—12% af fisk- magninu, en á hverjum hjall voru 12 tonn af fiski, hafi ýmist skemmst eða eyðilagst. Það er seinlegt verk að reisa hjallana við, og þvo verður fiskinn aft- ur áður en hann er hengdur upp. Skj-eiðarframleiðendur hér ersr auk Ása hf. þeir Óskar Jónsson, Einar Þorgilsson og Bæjarút- gerðin. — G. E. # kirkjunum verður beðið tyrir heimilinu í dag H IN N almenni bænadagur ís- menna þangað. Leikmenn annast lenzku þjóðkirkjunnar er í dag, j guðsþjónustuna sums staðar, þar 'sem prestur þjónar fleiri kirkj- um en hann kemst yfir á einum degi. ★★★ Hér í Reykjavík verður messað í öllum kirkjum prófasts- dæmisins. Þar mun fjöldi manns minnast heimilanna og biðja fyr- ir þeim. 26. maí. Höfuðefni bænadags- ins að þessu sinni er heimilið. Munu prestarnir ræða um það í predikunum sínum, og fyrir því verður beðið. ★★★ Eins og á undanförnum árum verður messað í flestöllum kirkjum landsins og mun fólk fjöl er Bandaríkjamaðurinn Thor Johnson, píanóleikari Rögn- valdur Sigurjónsson. Meðal viðfangsefna eru: Píanókonsert nr. 2 í c-moll eft- ir Rachmaninoff. Einlelkari er Rögnvaldur Sigurjónsson. Sinfónía nr. 7 í a-dúr eftir Beethoven. Thor Johnson stjórnaði Sin- fóníuhljómsveitinni einnig sJ. þriðjudag í Austurbæjarbíó. Var mikil hrifning á þeim hljómleik- um. Skriða hl jóp á veg VALDASTÖÐUM í Kjós, 25. maL í stórrigningunni í nótt hljóp skriða á veginn milli Eyja og Meðalfells, svo vegurinn tepptist alveg. Er skriðan sögð vera um 1 m á þykkt og ná yfir nokkurt svæði. Eins fljótt og því verður við komið, mun jarðýta verða send á staði'nn til að opna veginn aftur. — St. AKRANESI, 25. maí: Karlakór- inn Svanir, sem ætlaði til Vest- mannaeyja í söngför um þessa helgi, venti kvæði sínu í krosa og hélt norður í land, til Akur- eyrar á bílum héðan. Mun kórinn syngja nyrðra um helgina. O Lesbók barnanna fylgir blaðinu í dag, en hlé verð. ur á hennl í sumar. Hún kemur svo aftur með haustinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.