Morgunblaðið - 21.09.1957, Side 4
4
MORCVISBT 4Ð1Ð
Laugardagur 21. sept. 1957
1 dag er 264. dagur ársins.
Laugardagur 21. september.
Árdegisflæði kl. 4,06.
Síðdegisflæði k]. 16,28.
Siysavarðstofa Reykjavíkur í
Heilsuverndarstöðinni er opin all
an sólarhringinn. Læknavörður
L.R. (fyrir vitjanir) er á sama
stað frá kl. 18—8. Sími 15030.
Næturvörður er í Laugavegs-
apóteki, sími 24050. Ennfr. eru
Holtsapótek, Apótek Austur-
bæjar og Vesturbæjarapótek op-
in daglega til kl. 8, nema á Iaug-
ardögum til kl. 4. Þrjú síðasttalin
apótek eru opin á sunnudögum
milli kl. 1 og 4.
Garðs-apótek, Hólmgarði 34, er
opið daglega kl. 9—20 nema á
laugardögum 9—16 og á sunnu-
dögum 13—16. Sími 34006.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20 nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. — Sími 23100.
Hafnarfjarðar-apótek er opið
alla virka dága kl. 9—21. Laug-
ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helga
daga kl. 13—16 og 19—21.
Keflavíkur-apótek er opið alla
virka daga frá kl. 9—19, laugar-
daga frá kl. 9—16 og helga daga
frá kl. 13—16.
Hafnarfjörður: — Næturlæknir
er Ólafur Einarsson, sími 4762.
Akureyri: — Næturvörður er í
Stjömu-apóteki, sími 1718. Næt-
urlæknir er Erlendur Konráðsscm.
EBIMessur
. Á MORGUN:
Hallgrímskirkja: — Messa kl.
11 f.h. Séra Jakob Jónsson. Ræðu
efni: Þurfum vér ný trúarbrögð.
Grindavík: — Barnaguðsþjón-
uata kl. 2 e.h. — Sóknarprestur.
Laugarneskirkja: — Messa kl.
11 f.h. Séra Garðar Svavarsson.
Háteigspreslakatl: — Messa í
Hátíðasal Sjómannaskólans kl. 2.
Séra Jón Þorvarðsson.
Bústaðarprestakall: — Measa í
Kópavogsskóla kl. 2 e.h. Séra
Tómas Guðmundsson, Patreksfirði
messar. — Séra Gunnar Árnason.
Káifaljörn: — Messa kl. 2 e.h.
Séra Garðar Þorsteinsson.
Dómkirkjan: — Messa kl. 11
árd. Séra Óskar J. Þorláksson.
Neskirkja: — Messa kl. 11 f.h.
Séra Jón Thorarensen.
Langholtsprestakall: —i Messa I
Laugarneskirkju kl. 2. e.h. Séra
Árelíus Níelsson.
Fríkirkjan: — Messa kl. 2 e.h.
Þorsteinn Björnsson.
Fríkirkjan í Hafnarfirði: Messa
kl. 2. Kristinn Stefánsson.
Úlskálaprestakall: — Messa að
Útskálum kl. 2 e.h. Sóknarprestur.
Fíladelfía: Guðsþjónusta sunnu
dag kl. 8,30. — Ásmundur Eiriks-
son. —■
^Brúðkaup
Kirkjubrúðkaup. — í dag kl. 5
e. h. verða gefin saman í hjóna-
band í Dómkirkjunni í Reykjavík
af séra Jónasi Gíslasyni í Vík,
ungfrú Gunnhildur Ólafsdóttir og
Magnús Ólafsson Schram, skrif-
stofumaður. Heimiii ungu hjón-
anna verður að Ránargötu 21.
í dag verða gefin saman í hjóna
band af séra Jóni Þorvarðssyni,
ungfrú Sigrún Gréta Guðráðsdótt
ir (Sigurðssonar, skipstjóra, —
Barmahlíð 3) og Sigurjón Ágústs
son, fulltrúi í Tollendurskoðun-
inni. Ungru hjónin fara utan með
Gullfossi í dag.
Gefin verða saman í hjóna-
band í dag, af séra Jóni Auðuns,
ungfrú Oddný Bárðardóttir og
Gísli Gunnar Magnússon, nemi.
Heimili þeirra verður að Suður-
götu 37, Hafnarfirði.
Skipin
Eimskipitfélag fshtnds h. f.: —
Dettifoss fór frá Hamborg 18. þ-
ir. til Reykjavíkur. Fjallfoss fór
frá Eskifirði 19. þ.m., var vænt-
anlegur til Rvíkur í gærdag. Goða
foss fór frá Akranesi í gærmorgun
ti' Leith og Kaupmannahafnar. —
Lagarfoss fór frá óiafsvík 19. þ.
m. til Sigluf jarðar. Reykjafoss
fór frá Akureyri 19. þ.m. til Dal-
víkur, Hríseyjar og Siglufjarðar
og þaðan til Grimsby, Hull, Rotter
dam og Antwerpen. Tröllafoss fór
frá Reykjavík 16. þ.m. til New
York. Tungufoss fór frá Norðfirði
17. þ.m. til Lysekil, Gravarna,
Gautaborgar og Kaupmannahafn-
Þriðja stýrimann vantar á
norskt olíuflutningaskip
Upplýsingar í Skipadeild S.Í.S.
Timbur fil solu
ea. 3609 fct af nýju vinnupallatimbri.
Upplýsingar í síma 13790 í dag.
Fimmtíu ára hjúskaparafmæli eiga í dag, Guðrún Árnadóttir
og Ólafur Grímsson fiskali, Höfðaborg 58 hér í bæ. — Ólafur
stundaði fisksöiu um árabil m. a. á götum úti og seldi þá úr
hjólbörum og handvögnum, eins og þá var siður. — Ólafur er
margfróður, minnugur vel og frásagnarglaður. Fyrir 11 árum
varð hann fyrir raunarlegu slysi, sem olli því að hann missti
sjónina. Má nærri geta hvert áfall það hefir orðið slíkum
eljumanni, sem Ólafur var. En hann lét ekki bugast og hinn
trausti lífsförunautur hans reyndist honum þá og siðan, sem
jafnan áður, hans örugga stoð og stytta.
Þrátt fyrir þetta áfall, hefur Ólafur haldið jafnlyndi sínu
og er ena allra manna glaðastur og höfðingi heim að sækja.
X.
Skipaútgerð ríkisins: — Hekla
fer frá Rvík á mánudag vest-
ur um land í hringferð. Esja fór
frá Reykjavík í gær austur um
land í hringferð. Herðubreið er á
Austfjörðum. Skjaldbreið fer frá
Reykjavík í dag til Breiðafjarðar
hafna. Þyrill er á Faxaflóa. Skaft
fellingur fór frá Reykjavík í gær
til Vestmannaeyja.
Skipadei’d S.I.S.: — Hvassafell
er á Seyðisfirði. Amarfeir losar
á Eyjaf jarðai-höfnum. Jökulfell er
í New York. Fer þaðan væntan-
lega 23. þ.m. áleiðis til Rvíkur.
Dísarfell er væntanlegt til Rvíkur
í dag. Litlafell er í olíuflutning-
um í Faxafl. Helgafell er á Akra-
nesi. Hamrafell er í Batúm. Fer
þaðan væntanlega á morgun áleið
is til Reykjavíkur.
Eimskrpafélag Rvíkur h.f.: —
Katla er í Klaipeda. — Askja er
væntanleg til Hafnarfjarðar síð-
degis í dag.
Ymislegt
Það er dyggð að hætta áfengis-
neyzlu, áður en það er of seint. —
U mdxmixstúfcan.
Kvöldskóli K. F. U. M. — Inn-
ritun í kvöldskóla KFUM fer fram
daglega í verzluninni Vísi, Lauga
vegi 1. —
Haustfermmgarbörn séra Árelí-
usar Níelssonar eru beðin að
koma til viðtals í Langholtsskóla
kl. 6 á þriðjudaginn 24. sept.
Haustfermingarbörn í Nes-
prestakalli komi til viðtals í Nes-
kirkju, föstudaginn 27. september
kl. 11 árdegis. — Sóknarprestur.
Haustfermingarbörn í Laugar-
nessókn eru beðin að koma til við-
tals í Laugarnesskólanum (aust-
ur-dyr), þriðjudaginn n.k. 24. þ.
m., kl. 6 eftir bádegi. — Séra
Garðar Svavarsson.
Haustfermingarböm í Bústaðar
prestakalli (Bústaða-og Kópavogs
sóknar), eru beðin að lcoma til
viðtals á Digranesvegi 6 n.k.
fimmtudag 26. þ.m., kl. 6—7 eftir
hádegi. Séra Gunnar Árnason.
Haustfermingarbörti í Háteigs-
prestakalli eru beðin að koma í
Sjómannaskólann mánudaginn nS.
september kl. 6 síðdegis. Séra Jón
Þorvarðsson.
Haustfermingarbiirn Dómkirkj-
unnar eru vinsamlegast beðin að
koma til viðtals við prestana í
Ðómkirkjuna, sem hér segir: Til
séra Jóns Auðuns mánudaginn 23.
september kl. 6. —■ Til séra óskars
J. Þorlákssonar þi’iðjudaginn 24.
september kl. 6.
Heilsuvernd, tímarit Náttúru-
lækningafélags íslands, 2. hefti,
er komið út. Efni: Um föstur. —
Um baðlækningar. — Fáein orð
um fitu í fæði eftir Úlf Ragnars-
son. — Frá heilsuhælinu. —
Gerlarannsóknir á leir. — Erindi
eftir Úlf Ragnarsson. — Á vegi
heilbrigðinnar eftir Sigurð Hann
esson. — Verið ekki einmana. —
Bætiefni. — Spurningaþáttur og
fleira. —
Orit lífsins: — Því að lífið er
mér Kristur og dauðtnn ávinning
ur. En eigi ég áfram að lifa í lík
amanurn, þá verðu.r meiri árang-
ur af starfi m.mu. Veit ég eigi
hvort ég A heldur að kjnsa. (Fil.
1, 21—22). —
Haustfermingarbörn séra Jakobs
Jónssonar gjöri svo vel að koma
til viðtals í Hallgrímskirkju n. k,
mánudagskvöld kl. 6.
Haustfermingarhörn séra Sigur-
jóns Þ. Árnasonar gjöri svo vel
að koma til viðtals í Hallgríms-
kirkju n.k. þriðjudagskvöld kl. 6.
Læknar fjarverandi
Árni Guðmundsson fjarv. frá
9. þ.m. til 24. þ.m. Staðgengill:
Jón H. Gunnlaugsson.
Bjarni Jónsson, óákveðið. Stg,
Stefán Björnsson.
Björn Guðbrandsson fjarver-
andi frá 1. ágúst, óákveðið. Stað-
gengill: Guðmundur Benedikts-
son. —
Eggert Stemþórsson, fjarv. frá
15. þ.m., í 2—3 vikur. Staðgengill:
Kristján Þorvarðarson.
Garðar Guðjónsson, óákveðíð.
— Stg.: Jón Hj. Gunnlaugsson,
Hverfisgötu 50.
Gunnlaugur Snædal f jarverandi
frá 5. þ.m. til 35. þ.m. staðg.:
Jó1- Þorsteinsson.
Hannes Þórarinsson, fjarv. frá
15. þ.m , í 1—2 vikur. Staðgengill:
Guðm. Benediktsson.
Hjalti Þórarinsson, óákveðið
Stg.: Alma Þórarinsson.
g^Flugvélar
Flugfélag Islands h.f. * — Milli
landaflug: Hrímfaxi fer til Glas-
gow og Kaupmannahafnar kl.
08,00 í dag. Væntanlegur aftur til
Reykjavíkur kl. 22,50 í kvöld. —
Flugvélin fer til Glasgow og Kaup
mannahafnar kl. 08,00 í fyrra-
málið. — Gullfaxi fer til Kaup-
mannahafnar og Hamborgar kl.
09,00 í dag. Væntanlegur aftur til
Reykjavíkur kl. 15,40 á morgun.
Innanlandsflug: í dag er áætlað
að fljúga til Akureyrar (3 ferð-
ir), Blönduóss, Egilsstaða, ísa-
fjarðar, Sauðárkróks, Skóga-
sands, Vestmannaeyja (2 ferðir),
og Þórshafnar. — Á morgun er
áætlað að fljúga til Akureyrar (2
ferðir), ísafjarðar, Siglufjarðar
og Vestmannaeyja.
jglAheit&samskot
Sólbeiiimdrejigurittn: —
móðir krónur 50,00.
Frá
Söfn
Náttúrugripasafnið: —- Opið á
sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju
dögum og fimmtudögum kl. 14—
15
Listasafn ríkisins er til húsa i
Þj óðmin j asaf ninu. Þ j óðmin jasaf n
ið: Opið á suruudögum kl. 13—16
Listasafn Einars Júnssonar, Hnit
björgum, er apið alla daga frá kL
1.30—3,30.
m
~nwtf
Mamma, kennarinn okkar
er nú eitthvað skritinn. Hann
sagði í gær, að 4 og 1 væru fimm, |
en nú í dag segir hann að 3 og 2
séu fimm. Hverju á ég að trúa?
L ERDINAIMD
Vald vasians
Ég skipti mér ekkert af því þú
þú farir til Ameríku.
★
— Og hvað verður sonur þina
svo þegar hann er búinn að taka
lokaprófið?
— Gamall maður.
★
Faðirinn: — Og hvað fannst
þér nú erfiðast í skólanum?
Sonurinn: — Að opna bjór-
flöaku með finuneyringL