Morgunblaðið - 21.09.1957, Side 17

Morgunblaðið - 21.09.1957, Side 17
Laugardagur 21. sept. 1957 MORCVNBL4Ð1Ð 17 Slálrun hafin að Hurðabaki AKRANESI, 19. sept. — Fimmtu- daginn 12. þessa mánaðar var hafin slátrun hjá Kaupfélagi Borgfirðinga, í sláturhúsi þess að Hurðarbaki. Síðan hefur verið slátrað þar 2100 fjár. Er það um 300 fjár á dag. Upp úr næstu helgi hefst slátrunin fyrir alvöru og er áætlað að slátra þarna um 14 þús. fjár í haust. í sláturhús- inu munu starfa 28—30 menn. Sláturhússtjóri er Pétur Jónsson. —Oddur. Málflutningsskrifstofa Einar tí. Cuðmundsson Gutilaugur Þoriáksson Guðmundur Pétursson Aðalstræti 6, III. hæð, Símar 1200? — 13202 — 13602. EINAR ASMUNDSSON hæstaréttarlögmaðui. tlafsteinn Sigurðsson héraðsdómslögmaður. Skrifstoía Haínarstræi-i 5. Sími 15407. x'jölritarar og efni til íjölritunar. Einkaumboð Finnbogi Kjurtan»u>n Austurstrseti 12. — Sími 15544. Félagslíl September, i'rjálsíþróttamanna fer fram 24. n.k., kl. 6. Keppnis greinar eru 100 m., 300 m. 2000 m. hlaup og 800 m. hlaup unglinga. Stangarstökk, hástökk, kúluvarp, kringiukast, spjótkast og sleggju- kast. Undankeppni fer fram í köstunum á mánudaginn kl. 6 e.h. Pátttökutilkynningar skulu send ar til Bjarna Linnets, Box 1361, fyrir 22. þ. m. — F. í. R. R. Ljósálfar — Skálar sem dvöldu á Úlfljótsvatni í sumar: — Aríðandi fundur í dag, laugardag kl. 5. — Skólastjóri. Skíðadeild K. R. Mætið á vetrarfagnaðinn á tnorgun. Þar verða bornar fram veitingar, eins og bezt þekkjast á fjöllum. Farið frá Varðarhúsinu kl. 2 í dag. — Stjórnin. Skíðafólk Sjálfboðaliðsvinna við lýsingu og dráttarbraut í Skíðaskála- brekkunni í Hveradölum, um helg ina. — Notum góða veðrið. Skíðaráð Reykjavíkur. Somkomur Almenn samkoma íhúsi K.FGM annað kvöld kl. 8,30. Dr. Fridt- jov Birkeli, forstjóri kristniboðs- deildar Lútherska heimssambands ins talar. Allir eru hjartanlega velkomnir. —• Samhand ísl. kriolniboðsfélaga. INGÓLFSCAFÉ INGÓLFSCAFÉ Eldri dansarnir í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5. — Sími 12826 Dansleik halda Sjálfstœðisfélögin í Reykjavfk i fyrir meðlimi sína í Sjálfstæðishúsinu i kvöld kl. 9 Aðgöngumiðasala í skrifstofunni kl. 5—6 Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík. VEXRARGARÐLRINN DANSLEIKUB i Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Vetrargarðsins leikur. Miðapantanir í sima 16710, eftir kl. 8. V. G. Silfurtungliö Dansleikur í kvöld kl. 9. Nýju dansarnir Hljómsveit R I B A Ieikur. Rock’n Roll leikið frá kl. 10.30—11.00. kl. 11—11.30 er tækifæri fyrir þá sem vilja reyna hæfni sina í dægurlagasöng. Aðgöngumiöar seldir eftir kl. 8. SILFURTUNGLIH Útvegum skemmtikrafta. — Sími 19611, 19965 og 18457. Þórscafé Gömlu donsainir AB ÞÓRSCAFÉ í KVÖLD KL. 9. J. H. kvintettinn leikur. Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson Aðgöngumiðasala frá kl. 5, simi 2-33-33 Iðnó DAIMSLEIKUR í I Ð N Ó í kvöld klukkan 9. 0 Valin fegursta stúlka kvöldsins. ”0 Hinn vinsæli óska-dægurlagatími kl. 11. 0 RAGNAR BJARNASON 0 K.—K. SEXTETTINN OPIÐ I KVÖLD! Ofion ({iwníeifc elly vilhjálms leika og syngja nýjustu Rock" og dægurlögin. Aðgöngumiðasala frá klukkan 4—6. Komið tímanlega og tryggið ykkur miða og borð. IfiNÓ. Hlégarður Mosfellssveit Almenn skemmfun að Hlégarði í kvöld kl. 9 Ingi Lárusson og Junior kvintettinn syngja og leika Calypso, rock and roll og nýjustu dægurlögin Ferðir frá B. S. í. Kvenfélagið Húsinu lokað kl. 11,30 — Ölvun bönnuð í kvöld og annað kvöld skemmtir hljómsveit Guðjóns Pálssonar frá Vestmannaeyjum me-5 hinum vinsælu söngvurum: Erling Ágústssyni og Sigurgeir Scheving. SELFOSSBÍO Einnig Óli Ágústsson hinn íslenzki Presley og 8 nýir dægurlagasöngvarar úr Reykjavík Ferð frá B.S.R. kl. 7 og í bæinn um nóttina.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.