Morgunblaðið - 21.09.1957, Side 14

Morgunblaðið - 21.09.1957, Side 14
14 MORCU1SBLAÐ1Ð Laugardagur 21. sept. 1957 5 herbergja íbúð til sölu, laus til íbúðar 1. október n.k. — íbúðin er ca. 150 ferm. á efri hæð í húsi í Hlíðun- um. íbúðinni fylgir bílskúr og hlutdeild 1 stand- settri lóð. Nánari upplýsingar gefnar í dag milli kl. 2—5 í síma 19125. Björgvin SigurSsson héraðsdómslögmaður. Suðurnesjamenn 6 manna hljómsveit Björns R. Einarssonar leikur og syngur í kvöld Gömlu og nýju dægurlögin í samkomuhúsi Njarðvíkur Hreinsum og pressum föt á tveim til þrem dögum Fafapressan Perlan sími 19770 NýkomsB birkikrossviður lakktíglaplötur Timburverzlunin Völundur hf. Sími 18 430 Lögtök Samkvæmt kröfu borgarstjórans í Reykjavík f. h. bæjarsjóðs og að undangengnum úrskurði, verða lögtök látin fara fram fyrir ógreiddum gjöldum vegna sölutumaleyfa, sem féllu í gjalddaga í júlí og ágúst sl., að átta dögum liðnum frá birtingu þess_ arar auglýsingar, verði gjöld þessi eigi að fullu greidd innan þess tíma. Borgarfógetinn í Reykjavík, 20. sept. 1957. Kr. Kristjánsson. H afnarfjorður Vantar unglinga eða eldri menn til blað" burðar. — Hátt kaup. Talið strax við afgreiðsluna, Strandgötu 29. JPof&tttiMssfód Sendisveinn óskast nú þegar eða 1. október H. BenedSktsson hf. Hafnarhvoli 1 Góður kariaafli PATREKSFIRÐI, 19. sept. — Patreksfjarðartogararnir Ólafur Jóhannesson og Gylfi koma eftir helgina frá Grænlandi með góð- an karfaafla hingað. Er í ráði að vinna aflann hér í frystihúsun- um og eitthvað á Bíldudal — Karl. Byggingarfélag aljiýðu í Hafnaríirði Ein 3ja herbergja íbúð til sölu. Félagsmenn leiti upplýsinga á Sunnuveg 7, til 28. þ.m. milli kl. 6—7 síðdegis. Stjórnin. Sækir í sama horfiðf KAUPMANNAHÖFN, 19. sept. Það blað, sem á meiri þátt í októberbyltingunni í Póllandi i fyrra og valdatöku Gomulka, en nokkur annar aðili þar í landi, stúdentablaðið „Po Prostu“, á nú í höggi við Gomulka-síjórnina. Var útkoma blaðsins í síðustu viku stöðvuð af ritskoðun hins opinbera á þeim forsendum, að greinar í blaðinu væru ekki í samræmi við stefnu kommúnista. Ó BEZT AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐIIWJ ó Hið mjúka Rinso þvæli skilnr dúsnmlegum þvoifii gömul! Kata er aðeins 12 ára, en hún vill vera hreinleg og vel klædd, og ekki sízt nú, þegar hún er orðin efst í sínum bekk. Mamma veit að það er engin hégómi að börn vilji ganga þokkalega og vel til fara. Hún er upp með sér af því hvað Kata, er alltaf hreinleg. Það er af því, að hún þvær blússurnar hennar úr Rinso. Þetta mjúka sápuvatn skilar þeim mjallhvitum, og það hvað eftir annað, og þó eru þær sem nýjar. Hið freyðandi RINSO þvær allt og þvær vel. Og þvotturinn er lifandi og sem nýr, og hendurnar mjúk- ar, eins og þær hefðu aldrei komið í vatn. Það er vegna þess að Rinso freyðir sérstaklega vel, — er milt og mjúkt og drjúgt. Þúsundir húsmæðra um allan heim vita, að Rinso ber af öllum þvottaefnum, af því að hið mjúka Rinso þvæli gefur alltaf fullkominn árangur og skilar fatn- aðínum sem nýjum. Freyðandi Rinso er sjálfkjörið í þvottavélar. RINSO þvær betur — og kostur mmnn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.