Morgunblaðið - 17.10.1957, Side 2
2
M O F € í>’ V B l 4 Ð 1P
Fimmtudagur 17. okt. 1957
24 börn dvöldust í bornu-
heirailínn Gloumbæ í sumur
Barnaheimilissjóður Hafnarfj. kemur
upp sumarheimHi fyrir 6-8 ára börn
BARNAHEIMILISSJÓÐUR Hafn
arfjarðar, en stjórn hans mynda
fulltrúar frá barnaverndarfélagi
Hafnarfj., Rauðakrossd. Hafnfj.,
barnaverndarnefnd og kvenfélag-
inu Hringurinn, keyptu á sl. vori
húseignina Glaumbæ, suður í
Hraunum, skammt frá Hafnar-
firði. Eftir nokkra stækkun á hús-
inu var þar rekið barnaheimili
fyrir börn, á aldrinum 6—8 ára.
Dvöldu þarna alls 24 börn um sex
vikna skeið í sumar. Þyngdust
öll börnin og sum um 4 kg. Heim-
ilinu veitti forstöðu Guðjón Sigur
jónsson, söng og íþróttakennari,
en matráðskona var frú Steinunn
Jónsdóttir, kona Guðjóns. Enn-
fremur starfaði frú Ólöf Krist-
jánsdóttir við heimilið. Þetta er
fyrsta barnaheimilið, sem Hafn-
firðingar eignast fyrir ofangreint
aldursskeið.
Barnaheimilissjóður Hafnar-
fjarðar hefur það á stefnuskrá
sinni, að kaupa hús og reka barna
heimili fyrir hafnfirzk börn. Hafa
fyrrgreind félög styrkt sjóðinn
með myndarlegum fjárframlög-
um, svo og margir einstaklingar,
fyrirtæki og bæjarsjóður Hafnar-
fjarðar.
Stjórn sjóðsins skipa: Ólafur
Einarsson, héraðslæknir, formað-
ur, Hjörleifur Gunnarsson, gjald-
keri og Vilbergur Júlíusson ritari.
Rauðakrossdeild Hafnarfjarðar
tekur þátt í samvinnu þeirra fé-
laga, sem eiga og reka barna-
heimilið í Glaumbæ við Óttars-
staði. Lagði deildin þegar í upp-
hafi fram 10 þús. krónur til þess
að hrinda þessu máli í fram-
kvæmd, en síðar flutti stjórn
deildarinnar tillögu á aðalfundi
Rauða kross íslands, að hann
veitti deildinni 20 þús. króna
styrk vegna barnaheimilisins í
Glaumbæ. Var tillagan sam-
þykkt. Mun þessi tillaga og sam-
þykkt hennar verða jafnframt
öðrum deildum í kaupstöðum
landsins afdrifarík og verða til
framdráttar barnaheimilum utan
Reykjavíkur. Rauðakrossdeildin
hefur nú afhent Barnaheimilis-
sjóði fyrrgreinda fjárupphæð.
Hefur þá deildin lagt alls fram
30 þús. krónur til barnaheimilis-
ins í Glaumbæ. Hún á jafnframt
tvo fulltrúa í stjórn Barnaheim-
ilissjóðs.
Stjórn Rauðakrossdeildarinnar
skipa þessir menn og konur:
Ólafur Einarsson, héraðslækn-
ir, form. Hjörleifur Gunnarsson
gjaldkeri, Björn Jóhannsson rit-
ari, og meðstjórnendur, Haraldur
Kristjánsson, Ingibjörg Jóns-
dóttir, Ágústa Jónsdóttir og Elísa-
bet Kristjánsdóttir.
Kvenfélagið Hringurinn hefur
árum saman styrkt börn úr
Hafnarfirði til sumardvalar. Eru
þau börn ótalin, sem dvalið hafa
á vegum félagsins, víðs vegar um
landið, á sumardvalarheimilum
Rauða kross íslands, en þó stund-
um á heimilum, sem félagið
sjálft hefur rekið. Hefur formað-
ur félagsins, frú Guðbjörg Krist-
jánsdóttir, lagt mikið á sig í sam-
bandi við þennan merka þátt í
starfsemi félagsins. Á sl. vori var
vitað að engin börn úr Hafnar-
firði yrðu tekin á sumardvalar-
heimili Rauða krossins. Sjórn
Hringsins fagnaði því samvirmu
félaganna í Hafnarfirði um að
koma á fót eigin sumardvalar-
heimili. Og stjórnin lagði fram
20 þús. krónur til styrktar þessu
nauðsynjamáli.
Stjórn kvenfélagsins Hringsins
skipa þessar konur:
Frú Guðbjörg Kristjánsdóttir
form., Valgerður Jensdóttir gjald
keri, Steinunn Sveinbjarnard.
ritari og meðstjórnendur Björney
Hall Grímsdóttir, Sigríður Eyj-
ólfsdóttir og Matthildur Guð-
mundsdóttir.
(Frá Barnaheimilissjóði
Hafnarfjarðar).
Sýningorsalurinn opnnr sýningn
ó verkum Kristjúns Duvíðssonur
Sýningin sfendur yfir í 9 daga
KLUKKAN 9 í gærkvöldi var
opnuð sýning á lakk- og olíu-
myndum Kristjáns Davíðssonar
í Sýningarsalnum í Alþýðuhús-
inu. Sýning þessi verður opin til
Kristján Davíðsson
25. október frá kl. 10—12 og 2—10
daglega. Á sýningunni eru 24 mál
verk og nokkrar teikningar. Allt
eru það ný málverk, máluð á
þessu ári.
Kristján hefur áður haldið
tvær einkasýningar, þá fyrri 1946
í International student house í
Philadelphia og 1950 £ Lista-
mannaskálanum. Hann hefur tek-
ið þátt í öllum Norðurlandasýn-
ingunum, Nordisk Kunstforbund,
nema þeirri fyrstu, í Höstudstill-
ingen í Kaupmannahöfn 1949, ís-
lenzkri sýningu í Ósló 1951 og
Briissel 1952. Þá hefur hann tek-
ið þátt í samsýningum hér í
Reykjavik, svo sem September-
sýningunum og sýningum Félags
islenzkra myndlistarmanna.
Kristján Davíðsson stundaði
nám hjá Barnes-stofnuninni í
Bandaríkjunum um tveggja ára
skeið frá 1945—1947. — Hlaut
hann náms- og skólastyrk frá
þeirri stofnun.
Hinn 27. október hefst sýning
í Sýningarsalnum á verkum Bat-
Yosef. Mun hún sýna 25 myndir.
Bat-Yosef hefur haldið sýningar
á verkum sínum í París, en þar
stundaði hún nám við Listahá-
skólann, einnig í Róm og Mílanó.
,Húmoristi4
MAÐUR er alltaf að læra. —
Nú hefur mér verið sagt, að
þjóðleikhússtjóri sé húmoristi
líka.
Lengi skal manninn reyna,
segir einhvers staðar.
Sverrir Þórðarson.
Fjárlagaumræð-
urnar
Hannibals og Emils um að Sjálf-
stæðisflokkurinn hefði reynt að
spilla fyrir lántökum ríkisstjórn-
arinnar og staðið fyrir verkföll-
um, benti Magnús á, að það
hefði verið meginröksemdin fyr-
ir að Sjálfstæðisflokkurinn gæti
ekki leyst efnahagsvandamálin
að hann réði engu í verkalýðs-
félögunum. Ennfremur ætti Emil
Jónssyni að vera kunnugt um, að
Alþýðublaðið lýsti því yfir fyrir
skömmu, að raunverulega hefði
vinnufriður verið og aðeins
rúmlega 500 menn gert verkfall.
Það væri líka hin mesta firra, að
Sjálfstæðisflokkurinn hefði á
nokkurn hátt sett fótinn fyrir
ríkisstjórnina í hinni sífelldu leit
hennar að lánum.
Þá vakti Magnús athygli á
því, að fjármálaráðherra teldi nú
ekkert athugavert við að fallast
á niðurgreiðslur svo milljóna-
tugum skipti án þess að hafa
nokkurt fé í kassanum, enda þótt
hann neitaði í fyrra að fallast
á tihögur Sjálfstæðismanna um
að halda vísitölunni niðri með
niðurgreiðslum. Hefði þeim til-
lögum verið sinnt væri ekki við
þann vanda að glíma, sem þjóð-
in stæði nú andspænis.
Loks benti Magnús á, að ríkis-
srjórnin mætti gjarnan reyna að
haga sér í samræmi við þá nauð
syn raunsæis, sem fjármálaráð
herra lagði áherzlu á í ræðu
sinni og væri vel, ef stjórnin
ætlaði hér eftir að fylgja þeirri
stefnu.
Ræða fjármálaráðherra
f ræðu sinni rakti Eysteinn
Jónsson fjármálaráðherra fyrst
afkomu ríkissjóðs árið 1956.
Greiðsluafgangur varð 13 millj-
ónir kr. og fóru bæði tekjur oog
gjöld fram úr áætlun.
Fjármálaráðherrann fór mörg-
um orðum um gjaldahlið fjár-
laganna og ástæður fyrir því, að
hún færi fram úr áætlun. Taldi
hann áætlanir „útgjaldaráðuneyt-
anna“ vera illa úr garði gerðar
og þyrftu þau og forstöðumenn
ríkisfyrirtækja að vanda betur
fjárhagsáætlanir sínar. Bætti ráð
herrann því við, að það gæti ekki
blessazt, að fjármálaráðuneytið
tæki að sér allan ríkisreksturinn.
Um horfurnar í efnahagsmál-
unum sagði Eysteinn Jónsson m.
a., að ríkistekjurnar hefðu á þessu
ári orðið minni en gert var ráð
fyrir Ráðherrann hélt því fram,
að verðmæti framleiðslunnar
væri nú minna en áður miðað við
úthaldsdaga veiðiflotans.
Þá minnti ráðherrann á, að varn-
arliðsframkvæmdir hafa dregizt
saman.
Til nánari skýringa á erfið-
leikunum sagði ráðherrann, að
orðið hefði að takmarka innflutn
inginn og hefði það bitnað á vör-
um, sem af er greitt hátt gjald
til hins opinbera. Niðurstaða
ræðumanns var sú, að hættulegt
væri að byggja ríkisbúskapinn
á innflutningi.
Þá kom ráðherrann að fjárfest
i.ngarmálunum. Taldi hann, að
fjárfesting hér á landi væri mun
meiri en ' nági annaiindunum
Árið 1955 hefði hún verið 32,5%
af þjóðartekju .um hér á landi,
28,9% í Noregi og mun lægri í
öðrum nálægum löndum.
Taldi hann, að framkvæmdir
og spenna settu svip sinn á allt
þjóðlifið. Eftir stríðið hefði fram
kvæmdum verið haldið uppi með
eigin fé fyrst, en síðan Marshall
hjálp og annarri erlendri aðstoð.
Eftir efnahagsráðstafanirnar ár-
ið 1950 hefði verðbólgan stöðvazt,
en aðeins um stund.
Nú á þessu ári hefur, að sögn
ráðherra, verið unnið að raforku
framkvæmdum og byggingu sem
entsverksmiðju, að undanförnu
fyrir bráðabirgðalán frá bönkum
út á væntanleg lán. Togarakaup
og hafnargerðir eru hins vegar
enn ekki komnar til fram-
kvæmda. Ræktunarsjóð og Fisk-
veiðasjóð vantar fé.
Ráðherrann minnti á, að stór-
kostlegur lánsfjárskortur væri í
heiminum og okkur skorti mikið
fé. Lán úr Alþjóðabankanum
hefði ekki fengizt um nokkurra
ára skeið m.a. vegna ósamkomu-
lags við bankann. Taldi ráðherr-
ann hina mestu nauðsyn á, að er-
lent fjármagn fengizt eftir öðr-
um leiðum en lánaleiðinni, en
það yrði varla nema með stefnu-
Norski rithöfundurinn Sigurd
Hoel segir, að hann geti nefnt
fjölmarga norska höfunda, sem
hafa verið ákærir fyrir ritstuld.
Sumir hafa notað setningar úr
verkum annarra höfunda, aðrir
hafa orðið fyrir áhrifum af anda
verkanna. Sumir rithöfundar sjá
þetta sjálfir, en aðrir taka ekki
eftir þessum áhrifum fyrr en
BONN, 16. okt. — Vestur-
þýzka stjórnin hefur beðið
fastaráð Atlantshafsbanda-
lagsins að fjalla um þá ákvörð
un júgóslavnesku stjórnarinn-
ar að taka upp stjórnmála-
samband við austur-þýzku
kommúnistastjórnina. — í
Bonn er álitið, að þessi á-
STOKKHÓLMI, 16. okt. —
Aftenbladet skýrir frá því, að
franski rithöfundurinn Albert
Camus muni fá bókmenntaverð-
laun Nóbels að þessu sinni.
Sænska Akademían kemur
saman á morgun til að kjósa
Nóbelsverðlaunahöfundinn og
segir blaðið, að af umræðunum
í akademiunni að undanförnu
megi sjá, að Camus eigi engan
skæðan keppinaut um verðlaun-
in. — Camus er þekktastur fyrir
verk sitt „Plágan“.
Fréttamenn segja, að akadem-
Maðurinn,
sem bjargaði
Frakklandi 1952
PARÍS, 16. okt. — Antoine Pinay
átti síðasta fund sinn í dag með
frönskum stjórnmálaleiðtogum,
áður en hann gefur Coty forseta
skýrslu um árangurinn af við-
ræðunum við flokksleiðtogana.
Vinir Pinays segja, að hann
hafa fullan hug á því að mynda
stjórn, þar eð hann telji, að þing-
ræði Frakklands sé í veði, ef
það takist ekki hið fyrsta.
Stjórnmálafréttaritarar í Par-
ís segja, að Pinay hafi mikla
möguleika á því að mynda stjórn.
J af naðarmenn segja ,að þeir
muni ekki taka þátt í stjórn, sem
hann myndar, en ólíklegt þykir,
að þeir greiði atkvæði gegn hon-
um í þinginu, eins og málin
horfa nú.
Þess má loks geta, að í Frakk-
landi gengur Pinay undir nafn-
inu: Maðurinn, sem bjargaði
Frakklandi 1952.
Síðari fréttir í gærkvöidi
hermdu, að Pinay hafi ákveðið
að fara þess á leit við þingið,
að það leggi blessun sína yfir,
að hann myndi stjórn. Mun at-
kvæðagreiðslan fara fram á
föstudag.
breytingu i fjármálum. Rakti
hann það mál ekki frekar.
Ráðherrann rakti síðan fjár-
lagafrumvarpið, sem nú liggur
fyrir og breytingar á fjármálum
ríkisins síðan 1952.
Af hálfu stjórnarflokkanna töl-
uðu auk Eysteins Jónssonar þeir
Hannibal Valdimarsson og Emil
Jónsson.
þeim hefur verið bent á þau. Hoel
segir ennfremur: ,,Ég get vel
ímyndað mér, að Mykle hafi lesið
bækur Wolfes á æskuárum sínum
orðið hrifinn af þeim og ekki get-
að gleymt sumum setningunum.
Svo hafa þessar setningar skotið
upp kollinum, þegar Mykle skrif-
aði Roðasteininn, en þó án þess að
hann væri sér þess meðvitandi."
kvörðun Títós sé móðgun við
Vestur-Þjóðverja. Sumir vilja
slíta stjórnmálasambandi við
Júgóslava, en ekki verður tek
in nein ákvörðun í málinu
fyrr en á föstudag.
Þess má geta, að í fyrra
lánuðu V-Þjóðverjar Júgó-
slövum 175 millj. marka.
ían hafi aðallega rætt um eftir-
farandi rithöfunda, sem væntan-
lega Nóbelsverðlaunamenn:
Frakkann Andre Malraux og
Grikkjan Kazantzakis.
Asíu-flensan
r £1 '1 • r \
1 ðvipjoo
STOKKHÓLMI, 16. okt. — Asíu-
inflúenzan fer eins og eldur í
sinu yfir alla Svíþjóð. 1 dag er
áætlað, að 70 þús. Svíar liggi í
veikinni. Ileimsóknir hafa verið
bannaðar í sjúkrahús í Stokk-
hólmi nema með sérstöku leyfi
sjúkrahúslækna.
Meðal sjúklinga eru 19 þús.
skólanemar í Stokkhólmi og
Gautaborg. — Bakteríurannsókna
stofa ríkisins hefur framleitt 30
þús. skammta af bóluefni við
veikinni, en til viðbótar komu 15
þús. skammtar frá Hollandi í
gær. — Jón.
1/3 liggur
í Asíu-flensu
ÁLASUNDI, 16. okt. — Svo að
segja hvert einasta heimili £
Sogndal hefur orðið fyrir barð-
inu í Asíu-veikinni og þriðji
hluti íbúanna hefur lagzt veikur.
Aðeins örfáir nemendur sækja
skóla og atvinnulífið er lamað.
— Flestir sjúklingarnir komast
á fætur aftur eftir 4—5 daga og
ekki hefur orðið vart við nein
alvarleg tilfelli af veikinni.
Vikið úr flokknum
VARSJA, 16. okt. — Ritstjórum
pólska stúdentablaðsins Pro
Prostu hefur verið vikið úr
pólska kommúnistaflokknum. Til
kynning þessa efnis var gefin út
tí Varsjá seint í kvöld.
Si«urd Hocl kemur Mykle til aðstoðar
Mykle er í góðum féSagsskap, segja aðdáendur hans
ÓSLÓ. — Eins og skýrt hefur verið frá í fréttum hefur Mykle, höf •
utidur bókarinnar um Roðasteininn, verið ákærður fyrir að hafa
stolið frá bandaríska rithöfundinum Thomas Wolfe. En verjendur
Mykles taka þessum ákærum með jafnaðargeði. Þeir segja, að hann
sé í góðum félagsskap, þegar hann er ákærður um ritstuld.
Slitur Ádenauer stjórnmála-
sambandi v/ð Tito
Fær Camus Nobelsverðlaunin ?