Morgunblaðið - 23.10.1957, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.10.1957, Blaðsíða 4
4 MORCVNBL4Ð1Ð Miðvikudagur 2S. okt. 1957 Rt)agbók í dag er 296. dagur ársins. Miðvikudagur 23. október. Árdegisflæði kl. 6,02. Stðdegisflæði kl. 18,10. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all an sólarhringinn. Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. IHæturvörður er í Laugavegs- apóteki, sími 24047. Ennfr. eru Holtsapótek, Apótek Austur- bæjar og Vesturbæjarapótek op- in daglega til kL 8, nema á laug- ardögum til kl. 4. Þrjú síðasttalin apótek eru opin á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Garðs-apótek, Hólmgarði 34, er opið daglega kl. 9—20 nema á laugardögum 9—16 og á sunnu- dögum 13—16. Sími 34006. Kópavogs-apótck, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20 nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga U. 13—16. — Sími 23100. Hafnarfjarðar-apótek er opið aila virka daga fcl. 9—21. Laug- ardaga kL 9—16 og 19—21. Helga daga kl. 13—16 og 19—21. Keflavikur-apótek *r opið alla virka daga frá kl. 9—19, laugar- daga frá kl. 9—16 og helga daga frá kL 13—16. Hafnarfjörður: — Nseturlæknir ar Eiríkur Björnsson, simi 6023*5. Akureyri: — Nseturvörður er í Akureyrar-apóteki, sími 1032. Næt arlseknir er Erlendur Konráðsson. □ EDDA 59671023 « 2 □ MÍM R 695710247 «= 2 í blaðinu í gær varð misritun i þessari tilkynningu — og er hún því endurbirt. Afmæli I.O.O.F. Sp.kv. 138102081/2 Hjónaefni Sl. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Ásdis Stein- þórsdóttir, Kleppsvegi 50 og Jón aa Friðriksson, Austurbrún 27. 65 ára er í dag Steinn Ingvars- son, Múla, Vestmannaeyjum. BB Skipin Skipaútgerð rikisins: — Hekla fer frá Reykjavík síðdegis í dag austur um land í hringferð. Esja e í Reykjavík. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjald- hreið fór frá Reykjavík í gær- kveldi, vestur um land til Isa- fjarðar. Þyrill er í Reykjavík. — Skaftfellingur fer frá Reykjavík á föstudag til Vesfcmannaeyja. Eimskipafélag fslands hf.: Dettifoss fór frá Gautaborg 19. þ.m. til Leningrad, Kotka og Hels ingfors. Fjallfoss fór frá Ham- borg 20. þ.m. til Rvikur. Goðafoss fer væntanlega frá Rvík á morg un til Bíldudals, Flateyrar, ísa- fjarðar og þaðan til Norður- og Austurlandsins. Gullfoss kom til Kaupmannahafnar 21. þ.m. fer þaðan 26. þ.m. til Leith og Rvík- ur. Lagarfoss fer frá Rvík í kvöld til Vestmannaeyja, Reyðarfjarð- ar, Fáskrúðsfjarðar, Akureyrar, Vestfjarða- og Breiðafjarðar- hafna. Reykjafoss kom til Rvík- ur 20. þ.m. frá Hull. Tröllafoss fór frá Rvík 19. þ.m. til New York. Tungufoss fer frá Ham- borg í dag til Reykjavíkur. ^Flugvélar Flugfélag Islands h.f.: — Milli- landaflug: Hrímfaxi fer til Osló, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 09,30 í dag. Væntanlegur aft- ur til Reykjavíkur kl. 17,10. — Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, ísafjarð- Unglinga Vantar til blaðburðar víðsvegar um bceinn JHnfpjnMaMli Sími 2-24-80 Telpa getur fengið vinnu við sendiferðir á skrifstofu vorri. JHorgtmlíla&iÖ (Bókhald — Sími 2-24-80) Sjörnubíó sýnir um þessar mundir franska verðlaunakvikmvnd tekna í Mexikó. Nefnist hún „Fórn hjúkrunarkonunnar“ (Les orgueilleux). — Michele Morgan og Gerard Philipe fara með aðalhlutverkin. Læknar fjarverandi Bjarni Jónsson, óákveðið. Stg. Stefán Bjömsson. Garðar Guðjónsson, óákveðið. — Stg.: Jón Hj. Gunnlaugsson, Hverfisgötu 50. Hjalti Þórarinsson, óákvtðið. Stg.: Alma Þórarinsson. Söfn ar, Vestmannaeyja. — Á morgun annað kvöld. Verður þar m.a. er áætlað að fljúga til Akureyrar, (2 ferðir), Bíldudals, Egilsstaða, Isafjarðar, Kópaskers, Patreks- fjarðar og Vestmannaeyja. Loftleiðir hf.: Edda er væntan- leg kl. 6—8 árd. í dag frá New York, flugvélin heldur áfram kl. 9.30 áleiðis til Stafangurs, Kaup- mannahafnar og Hamborgar. Hekla er væntanleg kl. 19.30 í kvöld frá London og Glasgow, flugvélin heldur áfram kl. 21 á- leiðis til New York. gHYmislegt DrcgiS hefur veriS hjá bæjar fógetanutn í Hafnarfirði um happ drættisvinninga í hlutaveltu knatt- spyrnuflokks Iþróttabandalags Hafnarfjarðar. Upp komu þessi númer: Þvottavél 2327; armstóll 3832; armstóll 1213; armbandsúr 464; stálstóll 372; eldhúskollur 782; 500 litrar brennsluolía 863; kjötskrokkur 93; rafmagns-strau- járn 3407; rafmagnsofn 2946. — Vinninganna má vitja til Berg- þórs Jónssonar, Hverfisgötu 41, — Hafnarfirði. (Birt án ábyrgðar). íþróttablaðið Sport hefur nú komið út þrisvar sinnum undan- farinn IVz mánuð og er svo reglu legur útkomutími næsta fátíður hjá ísl. íþróttablöðum. Öll eru blöðin fjölbreytt að efni og ó- venjulega smekklega úr garði gerð, enda er ritstjórinn, Jóhann Bernhard, löngu viðurkenndur hæfileikamaður á þessu sviði. Sérstaka athygli vekja þættirriir „Gamlar íþróttamyndir", „Létt- ara hjal, „Orðið er laust" og „f- þróttamenn í spéspegli“, en auk þess birtir blaðið jafnan nýjustu íþróttafréttir erlendar sem inn- lendar. Er þess að vænta að fram hald geti orðið á þessari mynd- arlegu útgáfu. Kg| Félagsstörf Húnvetningafélagið í Reykja- vík heldur skemmti- og spila- kvöld í Silfurtunglinu n.k. föstu- dag kl. 8,30 e.h. Austfirðingafélagið í Reykja- vík heldur fyrsta skemmtifund sinn á þessu hausti í Tjarnarcafé spilakeppni, en ráðgert er að spilað verði á öllum skemmti- fundum félagsins í vetur og heild arverðaun veitt að þeim lokn- um, farmiði með Gullfossi til Hafnar og heim aftur. Ahcit&samskot LamaSi íþróttamaðurinn, afh. MbL, G G krónur 50,00. Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.: Áheit S E kr. 50,00; áh. 25,00; S S 100,00; A S 50,00. ÞjóSminjasafniS er opið SUIITIU- daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmta daga, og laugardaga kl. 1—3. Árbæjarsafn opið daglega kl. 3 —5, á sunnudögum kl. 2—7 e.h. NáttúrugripasafniS: — Opið & sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju dögum og fimmtudögum kl. 14— 15. Listasafn Einara Jónssonar ver# ur opið 1. október—-15. des, á mið- vikudögum og sunnudögum kl. 1,30 —3,30. Listasafn ríkisins. Opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga kl. 1—3 og sunnudaga kl. 1—4. Bæjarbókasatn Reykjavíkur, Þingholtsstræti 29A, simi 12308. Útlán opið virka daga kl. 2—10, laugardaga 2 —7 Lesstofa opin kl. 10—12 og 1—10, laugardaga 10—12 og 1—7. Sunnudaga, útlán opið kl. 5—7. Lesstofau kl. 2—X Útibú, Hólmgarði 34, opið mánu- daga, mið"ikudaga og föstudaga kl. 5—7. — Hofsvallagötu 16, op- ið virka daga nema laugardaga, Id. 6—7. — Efstasundi 26, opið mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 5—7. fivað kostar undir bréfin? Gengið Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr. — 738,95 pappírskr. Sölugengi 1 Sterlingspund .... kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar..— 16,32 1 Kanadadollar .... — 16,86 100 danskar kr.......— 236,30 100 norskar kr.......— 228,50 100 sænskar kr.......—315,50 100 finnsk mörk .... — 5,10 1000 franskir frankar .. — 38,86 100 belgiskir frankar.. — 32,90 100 svissn. frankar .. — 376,00 100 Gyllini ...........— 431,10 100 tékkneskar kr. ..—226,67 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 Lírur ........... — 26,02 Innanbæjar Út á land .. 1.75 Evrópa — Flugpóstur: Danmörk .. Noregur .... Svíþjóð .... Finnland .. Þýzlcaland ., Bretland .... Frakkland . írland Ítalía Luxemburg Malta Holland .... Fólland .... Portúgal ... Rúmenía .. 3,25 Sviss Tyrkland .. Vatikan .... Rússland .. Belgía Búlgaría ... Júgóslavía . 3.25 Tékkóslóvakía .... 3,00 -mtð mt^unfcciffimc «>A tfsr-— Bara að ég gæti nú farið nð leika mér með læknaáhuldin mín. Læknir hafði skoðað Skota nokk urn og sagði honum síðan að hann ætti að drekka einn bolla af heitu vatni á hverjum morgni. — Ég geri bað alltaf, það er al- veg sama þótt konan mín kalli það kaffi. ★ Aberdeen-búi fann eitt sinn 10 shillinga-seðil á götunni. Hann var heiðarlegur og skilaði peningunum á lögreglustöðina. — Ef eigandinn kemur ekki inn an eins árs, þá eruð þér réttmætur eigandi peninganna", sagði lög- reglustjórínn. —. Maðurinn kom á hverjum degi í 12 mánuði, til að vita hvort nokkur hefði sótt peningana. ★ Unnustan hafði sagt Skota nokkrum upp og sendi lítinn bróð- ur sinn með hringinn til hans. Hún fékk bréfmiða til baka, mei drengn um, sem á var skrifað: — Hvar er askjan sem var ut- an um hringinn þegar þú fékkst hann? ★ — Afsakið, ég heyrði ekki nafn yðar? — Mae Alister. — Gerið svo vel að fá yður sæti MacAlister, Skoti, geri ég ráð fyrir? — Þakka yður fyrir, já, og helzt með sóda.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.