Morgunblaðið - 23.10.1957, Page 17

Morgunblaðið - 23.10.1957, Page 17
Miðvikudagur ÍS. okt. 1957 MORCUNBLAB1B Cagnleg bók um skatfa- framfal og skattfrádratt ÞAÐ ER EKKI heiglum hent, að skapa sér yfirlit um hvers skatta- lög og reglugerðir krefjast af skattþegnum. Það er því úr brýn- ustu nauðsyn bætt, að tekið befir verið saman í smáritling það, sem skattþegn þarf að vita til þess að geta af sjálfsdáðum talið fram tekjur sínar og eignir lögum sam kvæmt. í bók þeirri, sem hér um ræðir, sem er nýkomin á bókamarkað- inn og heitir: Um skattframtöl og skattfrádrátt, fær skattþegn skýr ar leiðbeiningar um hvernig framtöl eigi að vera og fyrir- myndir þær, sem eru í bókinni gera öllum enn auðveldara að líta inn í krókakima skattlag- anna. Þarna fá menn almennt yfirlit um á hverju tekju- og eignaskatt ur er byggður, en hann er sem kunnugt er ein meginstoð fjár- laganna. Við skattstörf hér á landi vinna hundruð manna, sumir allt árið og aðrir langan tíma árs. Störf þessara manna eru bæði seinleg og oft á tíðum allerfið og veldur því aðallega hve illa er frá fram- tölum gengið og er því bók þessi hin nauðsynlegasta ef skattþegn ar vildu af henni nema hvernig fram til skatts beri að telja. Sá lærdómur mundi létta mjög störf skattstarfsmanna og er það mik- ils virði fyrir þjóðarheildina. En bókin er ekki einungis þörf skattþegnum heldur og ómetan- leg hverjum skattstarfsmanni við störf hans, að hafa við hendina samdrátt úr skattlögunum og reglugjörðum, sem hann getur gripið til ef eitthvað það ber að í starfi hans, sem hann hefir ekki í huganum úr skattlögunum. Bók þessi er því fengur fyrir alla þá, sem við skattstörf vinna. Allur frágangur ritsins er hinn prýðilegasti og svo glögglega nið urraðað efni að fljótlegt er að finna það, sem að er leitað. Þá er og mjög mikilsvert, að geta notfært sér tii leiðbeiningar fyrirmyndir þær, sem eru í bók- inni og gerðar eru af mikilli ná- kvæmni. Skattþegnum finnst oft og tíð- um og líklega ætíð, að framtöl til skatts seu aðeins fyrir skatt- yfirvöld gerð. Það er og rétt að aðaltilgangur þeirra er sá, en það er hverjum manni hollt að at- huga um efnahag sinn og ástæð- ur, að minnsta kosti einu sinni á ári og með því að gera framtals- skýrslu fær skattþegn einmitt reikningslega niðurstöðu um af- komu sína fyrir árið, sem leið, og hvernig hann er efnalega stæður og það er ekki lítilsvirði. Getur það oft og einatt leitt til hugsunar um hvernig hann á næsta ári geti komið efnahag sín um í enn betra horf. Og bók sú sem hér hefir verið gerð að um- talsefni hjálpar honum til þessa. Bókin er þarfur leiðbeinandi hverjum skattþegn hvort sem hann er einstaklingur eða fyrir- tæki. Og alveg sérstaklega mun hún vera þörf þeim, sem í dreif- býli búa og eiga erfiðara um að- gang að upplýsingum um þessi efni. Sýnishorn það af landbúnaðar- framtali, sem í bókinni er, er til fyrirmyndar, enda gert af reynd um skattanefndarmönnum. Ég hygg að ekki sé of djúpt tek ið í árinni þótt sagt sé, að bókin eigi erindi á hvert heimili á lan<i- inu enda engum ofviða að eign- ast hana. Þeir, sem unnið hafa að bók- inni hafa unnið þarft verk og Kvöldvökuútgáfan á þakkir skild ar fyrir að gefa hana út. Páll Einarsson fyrrv. skattanefndarmaður. Breni8uIoftkular Zesiitli og Strontberg * blöndungar. Ennfremur hljóðkútar í flestar tegundir bifreiða. [tPSleJánsson /fvarfistjöla/Oðm i ii \ S H reingerningarkona óskast í Sjálfstæðishúsið strax. — Uppl. á skrifstofunni í dag frá kl. 2—3. SJálfstæðishúsið Ibúð óskast Mæðgur sem báðar vinna úti óska eftir íbúð. Upplýsingar i síma 14865. Einbýlishús við Efstasund til sölu. — Semja ber við EGGERT CLAESSEN GÚSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenn, Þórshamri, sími 1-11-71. INGOLFSCAFE INGÓLFSCAFÉ Gömlu og nýju dansarnir í Ingólfscafé í kvöld kl. 9. Söngvarar Didda Jóns og Haukur Morthens Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 12826 Fokheldar íbúðir Tvær stórar og skemmtilegar 6 herb. íbúðir og ein 4ra herb. íbúð í sama húsi verða seldar fokheld- ar fyrir áramót. Upplýsingar ekki gefnar í síma, en teikningar af íbúðunum eru til sýnis á skrifstofunni. Fasteigna og lögfræðistofan Hafnarstræti 8 Austfirðingafélagið í Reykjavík heldur fyrsta skemmtifurad sinn í Tjarnarcafé annað kvöld kl. 8,30. Skemmtiatriði: Félagsvist og dans. Tvenn verðlaun verða veitt.. Athug'ið að aflokinni 5 kvölda keppni verða veitt heildarverðlaun, sem verða farseðill á I. farrými með e.s. Gullfossi til Kaupmannahafnar og heim aflur. Stjórnin. Silfurtunglið Opiö í kvöld til klukkan 11,39 IHjömsveit RIBA leikur Ókeypis aðgangur SILFURTUN GLBÐ. Útvegum skemmtikrafta. Sími 19611, 19965 og 18457 VETRARGARÐURINN DAMSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Vctrargarðsins leikur. Miðapantanir í síma 16710, eftir kl. S. V. G. J GÖMLU DANSARNIR MfO Hljómleikar í Austurbæjarbíói, miðvikudaginn 23. október klukkan 21. Dmitrí Michajlovitsj GNATJÚK barytonsöngvari Valerí KLIMOV fiðluleikari. ★ Elisaveta Ivanovna TSJAVDAR óperusöngkona. ★ Undirleik annast Aleksandra Sérgéjevna VISJNÉVITSJ. Aðgöngumlðar frá kl sírni 17985 Dansað milli 3—5 Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson. Söngvari: Sigurður Ólafsson. Bezta harmónikuhljómsveitin í bænum J. H. kvintettinn leikur. Dömur, sem mæta á peysufötum, fá frímiða fyrir herra sinn. Aðgöngumiðar eru seldir í dág í Bókabúð Máls og menningar, Bókaverzlun Lárusar Blöndal, Bókabúð KRON, Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og Söluturninum við Arnarhól. Þdrscafe MIÐVIKUDAGUB DANSLEIKUR AÐ ÞÓRSCAFÉ í KVÖLD KL. 9 K.K.-SEXTETTINN LEIKUR Söngvari: Ragnar Bjarnason. Simi 2-33-33

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.