Morgunblaðið - 23.10.1957, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 23.10.1957, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 23. okt. 1957 MORGUNBTAÐTÐ Mynd þessa tók ljósm. Morgunblaðsins í gærdag, er Benedikt Benónýsson, formaður Blindrafélagsins, tók fyrstu rekustung- una að Blindraheimilinu á mótum Hamrahlíðar og Stakkahlíð- ar. — Vinstra megin við hann stendur gjaldkeri félagsins, Guðmundur Guðmundsson. Framkvæmdir hafnar við byggingu Blindraheimilis í Reykjavík, Fyrsfa rekusfungan fekin í gærdag Ltflutningssjóður skuid- ar framleiðslunni stórfé í GÆRDAG var fyrsta rekustung an tekin vig byggingu Blindra- heimilsins á lóð þeirri er Blindra félaginu hér hefur verið úthlutuð á mótum Hamrahlíðar og Stakka- hlíðar. Það gerði formaður Blindrafélagsins, Benedikt Benó- nýsson, sem er sjötíu og þriggja ára gamall. Strax á eftir tók mokstursvél til starfa. Við þetta tækifæri skýrði gjaldkeri Blindrafélagsins, Guðmundur Guðmundsson, frá starfi Blindra- félagsins og ræddi um hið fyrir- hugaða Blindraheimili, sem hann kvað ekki aðeins ætlað fyrir blint fólk í Reykjavík, heldur blint fólk hvarvetna af landinu. Athöfn þessi hófst kl. 2 eftir hádegi. Veður var mjög þung- búið og gekk á með ringningar- skúrum. Þó birti til á milli. Stjórn Blindrafélagsins og fleira blint fólk var þá saman komið á lóð- inni og einnig byggingarnefnd og fleiri aðilar er að þessum mál- um standa. Þar voru og frétta- menn. Athöfnin hófst með ræðu Guðmundar Guðmundssonar. Óhentugt húsnæði stöð fyrir fólk sem ekki óskar eftir að dveljast á blindraheimili, heldur aðeins koma þangað til að læra og æfa störf sem það getur unnið annars staðar. Framkvæmdir hafnar Þegar Guðmundur hafði lokið máli sínu, stakk Benedikt Benó- nýsson fyrstu rekustunguna á lóðinni. Því naest þakkaði hann öllum sem á einn eða annan hátt hefðu stutt félagið til þess að ná þessum langþráða og nauðsynlega áfanga í blindramálum landsins. Kvaðst hann treysta því, að þjóð- in styddi félagsskapinn áfram til þess að þessi óskadraumur blinda fólksins gæti orðið að veruleika. Á FUNDI í efri deild Alþingis í gær spurði Sigurður Bjarnason Lúðvík Jósefsson sjávarútvegs- málaráðherra um afkomu Útflutn ingssjóðs. Benti Sigurður á, að verulegs ósamræmis gætti í um- mælum einstakra ráðherra um málið. Eysteinn Jónsson hefur í ræðu á félagsfundi Framsóknar- manna í Reykjavík sagt „tekjur ríkissjóðs og Útflutningssjóðs bregðast verulega það sem af væri árinu, og væri fyrirsjáan- legur greiðsluhalli hjá ríkissjóði og Útflutningssjóði". Hið sama hefur komið fram í ræðum hans á Alþingi. Hannibal Valdimars- son lítur ástandið hins vegar bjartari augum. „Útflutningssjóð ur hefur staðið við allar skuld- bindingar sínar gagnvart útgerð inni það sem af er þessu ári,' sagði hann í útvarpsræðunni frá Alþingi fyrra miðvikudag, hinn 16. október. Skýrsla síðan í september Lúðvík Jósefsson kvaðst hafa fengið yfirlit um afkomu Út- flutningssjóðs, fram í miðjan september — en ekki síðan. Fram til þess tíma hefði sjóður- inn greitt 242 milljónir kr. vegna framleiðslu sjávarútvegs og land- búnaðar á árinu 1957. Taldi ráð herrann, að sjóðurinn hefði á þeim tíma, er skýrslan nær til, greitt „svo að segja allar kröfur“ vegna framleiðslunnar á þessu ári jafnskjótt og þær féllu í gjalddaga. Þó hefðu verið til at- hugunar hjá sjóðsstjórninni um 13 millj. kr. í slíkum kröfum, þegar skýrslan var gefin. Þá sagði Lúðvík Jósefsson, að fram í miðjan september hefði Útflutningssjóður greitt um 72 millj. kr. vegna framleiðslu ár- anna 1955 og 1956. Væri þá senni sjóðnum, að hann hefði getað greitt þær, ef fé hefði verið fyrir hendi. Sjávarútvegsmálaráðherra sagði loks, að tekjur sjóðsins hefðu að vísu orðið um 25 millj. kr. lægri en gert hafði verið ráð fyrir — og er þá enn miðað við miðjan september. Skuldir nema tugum milljóna Sigurður Bjarnason tók aftur til máls, þakkaði Lúðvík fyrir upplýsingar hans, en benti á, að hér væri um mjög ófullkomna skýrslu að ræða, þar sem tölur Lúðvíks væru um ástandið í mið;, um september. Hannibal Valdi- marsson hefði hins vegar sagt, að sjóðurinn hefði staðið við allar skuldbindingar sínar gagnvart útgerðinni fram í miðjan október Morgunblaðið hefði síðan birt töl ur, er sönnuðu, að þetta væri rangt, en sjávarútvegsmálaráð- herra hefði ekki fjallað um það atriði, og hefði þó verið ástæða til að það kæmi fram á þingi Tölur Mbl. er Lúðvík treystist ekki til að ræða um, voru þessar, sagði Sigurður: í fyrri hluta októ bermánaðar voru vanskil Útflutn ingssjóðs végna framleiðslunnar 1957: Vegna sjávarafurða 29 millj. kr. — landb.afurða 10 — Blindraheimilið mun njóta I lega eftir að greiða um 32—34 styrks ríkis og bæjar og einnig millj. kr. vegna þessarar fram- hafa margir einstaklingar veitt leiðslu. Af því hefðu um 20 millj. rífleg framlög. ' verið gerðar upp á þann veg hjá Frv. um gjöld af jarð- borum vísað til 2. umr. 1 GÆR kom til 1. umr. í efri i þeim grundvelli, að lagaheimild Guðmundur gat þess m.a. að deild Alþiugis frumvarpið um J skorti. Gunnar Thoroddsen taldi Blindrafélagið hefði verið stofnað að heimilt skuli vera að lækka 1939 af 7 blindum mönnum og j eða fella niður aðflutningsgjöid þrem sjáandi. Tilgangur þess J af jarðborum. Er það flutt af væri að vinna að hvers konar Gunnari Thoroddsen ásamt tveim menningar og hagsmunamálum blindra rhanna. Tveim árum síð- ar stofnaði það vinnustofu fyrir blint fólk. Var hún fyrst í leigu- húsnæði en fluttist 1943 i húsnæði það er félagið keypti að Grundar stíg 11. Þar vinna nú fjórar blind ar konur og fimm blindir karlar. Aðalframleiðsla vinnustofunnar er burstar, bæði handunnir og vélunnir. Eins konar blindrahelmili Húsið að Grundarstíg 13 hefur nú hátt á annan áratug verið eins konar blindraheimili sagði Guðmundur í ræðu sinni. Því fer þó fjarri að það sé hentugt fyrir blindraheimili. Það er oæði of lítið og að ýmsu leyti óþægilegt. Því fylgir engin lóð og þrengsli eru mikil á vinnustofunni, svo að tæplega er hægt að fjölga þar fólki. Hið nýja helmili Hið nýja hus sem nú er hafin bygging á mun verða fullkomið blindraheimili. Húsið verður tvær álmur og verður það byggt í tveimur áföngum, minni álrnan þingmönnum úr flokkum þeim, er styðja rikisstjórnina, þeim Alfreff Gíslasyni og Eggerti Þor- steinssyni. Gunnar Thoroddsen hafði framsögu um málið. Hann sagði m. a., að virkjun jarðhitans væri eitt mesta hagsmunamál íslend- inga, en mikið vantaði á, að jarðhitasvæðin væru enn rann- sökuð að fullu. Til þess þarf stór- virka bora, og með kaupum á þvi tæki, er til landsins er komið og er í sameign ríkis og bæjar, er stórt skref stigið á þessu sviði. í gildandi lögum eru allhá gjöld lögð á jarðbora. í frumvarpinu er lagt til, að í 3. gr. tollskrár verði bætt eftirgjafaheimild varðandi þá. Slíkar heimildir eru þegar varðandi margvísleg tæki, og mælir sanngirni með því, að jafn- mikilvæg tæki og jarðborar njóti hér ívilnana. Eysteinn Jónsson, fjármálaráð- herra, lagðist gegn frumvarpinu. Hann sagði, að ríkisstjórnin hefði synjað um ívilnun áður vegna skorts á heimild til þess í nú- gildandí lögurn. Síðan taldi ráð- herrann upp ýmsa vöruflokka, er menn gætu eins krafizt að gjöld yrðu lækkuð á, en ekki væri unnt fyrst. Hún verður það stór, að ag verða við, þar sem fjármála- þegar hún er fullgerð, getur félag kerfi landsins byggðist á þeim einnig, að það væru fánýt rök að benda á aðrar vörur, er líka kæmi til greina að lækkja gjöld á. Slíkar upptalningar mætti alltaf gera, en hið rétta væri að athuga þá hagsmuni, út af fyrir sig, sem um er að ræða í sambandi við jarðbora. Alfreð Gíslason og Eggert Þor- CMSTEIMR Alls 39 — Af skuldbindingum vegna fyrri ára er einnig ógreitt svo að nem ur geysiupphæðum. Sigurður Bjarnason benti að lokum aftur á, að upplýsingar Lúðvíks væru ekki fullnægjandi en þó hefði hann viðurkennt, að Útflutningssjóður hefði þegar september átt ógreiddar til út- vegsins um 13 millj. kr. vegna framleiðslu þessa árs og yfir 30 millj. vegna framleiðslu fyrri ára. Hannibal Valdimarsson tók einnig til máls, bar saman ræðu sína um ástandið í okt. og skýrsl- ur frá í september og sendi stjórn arandstæðingum tóninn fyrir að bera sér ónákvæmni á brýn! Um 70 þáiltakendur á Hausfmóli HAUSTMÓT Taflfélags Reykja- víkur hefst í kvöld og mun standa næstu 4—5 vikur. Þátt- taka er mjög mikil og hefur ekki áður orðið meiri á haustmóti, fcða alls um 70 manns. Keppt verður í fjórum flokk- um, og er skiptingin milli þeirra Hvenær féll skriúan? Framsóknarmenn reyna nú al breiffa sem bezt þeir mega yfir þá staffreynd, aff meff verkföllun- um, sem kommúnistar hófu í árs- • byrjun 1955 var hrundiff af sta% þeirri dýrtíffarskriffu, sem síðan hefur ógnað íslenzku efnahaga- lífi. Eysteinn reyndi í fjárlaga- ræðu sinni aff koma þeirri skoffun inn- hjá almenningi, aff meff auk- inni fjárfestingu áranna 1953 «C 1954 hefði losnaff svo um ÖU bönd, aff verffbólguflóð hefffl hafizt. Þetta er auffvitaff hin mesta blekking. Frá jafnvægisráffstöf- ununum árið 1950 fram til árs- ins 1955 mátti verðlag heita stöff- ugt hér á landi. Sparifjármynd- un var mikil og vaxandi og sára- lítil erlend lán voru tekin. Mikl- um framkvæmdum, svo sem um- bótum í húsnæðismálum of byrjun raforkuframkvæmdanna var haldiff uppi fyrir innlent fjármagn. Á árinu 1955 gerist svo ógæf- an. Án þess að framleiðslan hafl nokkra möguleika til þess aff standa undir auknum rekstrar- kostnaði var kaupgjald stórhækk aff fyrir frumkvæffi kommúnista. Hækkaffi kaupgjaldið aff meðal- tali 20% á þessu eina ári. Jafn- hliffa tók verðlagið stökk upp á viff. Þar meff var því jafnvægi raskað, sem tekizt hafði að koma á meff gengisbreytingunni árið 1950. Kapphlaupið milli kaup- gjalds og verfflags var komið í fullan gang aff nýju. Tilganginum náð Meff þessu var tilgangi komm- únista auðvitaff náð. Þeim var jafnvægisástandið og líkur fyrir heilbrigffu ástandi í efnahags- málunum þyrnir í augum. Aukin sparifjármyndun og möguleikar mikilla framkvæmda og uppbygg ingar í landinu var þeim heldur ekki geffþekk. Þess vegna varff umfram allt aff hrinda nýrri dýr- tíðarskriffu af staff. Þaff var svo gert meff hinum stórfelldu verk- föllum í áx-sbyrjun 1955. í eldhúsumræðunum í febrúar 1956 hikaði Eysteinn Jónsson ekki viff aff skella allri ábyrgff- inni á vexti dýrtíðarinnar á kommúnista og verkfallsbrask þeirra. Þá þorði hann aff segja sannleikann. Nú, þegar þessi einstæði tæki- steinsson tóku einnig þátt í um-! Þannig: í meistaraflokki 13 ' nS hommn * *úkisstjórn ræðunum. Alfreð tók undir um-Jmanns, í 1. flokki 14, í 2. flokki “? n™U“*S1b?}dnr han“ mæli Gunnars Thoroddsens um | 30 og í drengjaflokki 12. Umferð-; hiív n-ia ra,m’ jj* að hér væri um sanngirnismál að irnar í meistaraflokki og 2. flokki i tw . J .y. '! a °®’ ®* a**s K„í m ,, ekkl kommunistum og verkföll- ið margfaldað starfsemi sína frá því sem nú er. En þegar lokið er byggingu alls hússins ætti að verða þar rífegt húsnæði fyrir gjöldum, sem hér er um að ræða. í svarræðu benti Gunnar Thor- oddsen á það nýja viðhorf, að ríkisstjórnin snerist nú gegn því, allt blint fólk á landinu, sem þarf ' að veita lagaheimild til ívilnana að dveljast á blindraheimili Þar J en hefði áður synjað málaleitun er gert ráð fyrir að verði æfingar í bæjarstjórnar Reykjavíkur á ræða, en hóf síðan að flytja ræðu um bæjarmálefni Reykjavíkur, ekki ósvipaða þeim, er heyra má frá fulltrúum minnihlutaflokk- anna á bæjarstjórnarfundum, er kosningar nálgast. Eggert benti á, að jarðborar væru leigðir bæjarfélögum, sem mörg hver myndu eiga fullt í fangi með að greiða leigugjald, þó að stofnkostnaður boranna væri ekki hækkaður með því að taka af þeim gjöld eftir núgild- andi reglum. Frumvarpinu var að lokum vísað til 2. umr. og fjárhags- nefndar. Rússar í heimsókn HINGAÐ eru komnir sjö rúss- neskir listamenn, nánar tiltekið frá Ukrainu, á vegum MÍR. Munu listamennirnir dveljast hér um mánaðarskeið. Listamennirnir eru: Tsjavdar söngkona, Gna- tjúk söngvari, Érsova ballet- dansmær, Bélov balletdansari, Klimov fiðluleikari og Visjnévitsj undirleikari. Fararstjórinn heitjr Gontar. — í kvöld skemmta lista- mennirnir í Austurbæjarbíói. rí"”* *5 -'-"* ■?«««“- ,MT*fk*rti 1 j ístssstrrí'SÆr rlokki, sem er langfjolmennastur. * Tefldar verða þrjár umferðir i viku og biðskákir fjórða kvöldið, og eru skákdagar ákveðnir þess- ir: Sunnudagar kl. 2—6, mánu- dagar, miðvikudagar og fimmtu- dagar kl. 8—12 síðd., og verða mánudagar að líkindum biðskáka dagar. Taflstaður er Þórscafé (inngangur um austurdyr frá Stúdentaráðskosning- arnar Hinum árlegu kosningum til Stúdentaráffs er lokiff. Þeim lauk meff sigri Vöku, félags lýffræffis- sinnaffra stúdenta, sem fékk 5 Hlemmtorgi). Skákstjóri verður , fulltrúa kjörna og hreinan meiri- Guðmundur S. Guðmundsson | hluta í stúdentaráffi. Vinstri flokk 1 fyrstu umferð, sem fram ' arnir, aff Þjóðvörn ekki undan- fer í kvöld, og hefst kl. 8, tefla skilinni, fengu sinn fulltrúann þessir menn saman í meistara | hver. Er þaff i fyrsta skipti í flokki, og hefur sá hvítt, sem ! áratugi, sem kommúnistar fá aff- fyrr er talinn: Gunnar Ólafsson J eins einn fulltrúa af 9 í stúdenta- og Kári Sólmundarson, Ólafur ! ráffi. Er auffsætt aff þeir hafa beff- Magnússon og Haukur Sveinsson, 'j iff þar mikiff afhroff. Alþýffu- Ragnar Emilsson og Reimar Sig- ; flokkurinn og Þjóffvörn eru urðsson, Kristján Sylveríusson og Guðmundur Ársælsson, Gunn- ar Gunnarsson og Kristján Theó; dórsson, Guðmundur Magnússon og Guðmundur Aronsson. Sveinn Kristinsson situr hjá. Sigurvegar- inn í meistaraflokki hlýtur tit- ilinn Skákmeistari Taflfélags Reykjavíkur 1957. minnstu flokkarnir, fengu jafn- mikiff fylgi, 61 atkvæffi hvor. Kratarnir hafa alltaf veriff fylgis- rýrir meðal háskólastúdenta. Fer fylgi þeirra enn hrakandi. Ung- ir menntamenn hafa lítinn áhuga á ' stuffningi viff hina fámennu bitlihgahjörff, sem myndar kjarna úlþýðuflokksins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.