Morgunblaðið - 23.10.1957, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 23.10.1957, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 23. okt. 1957 MORCVynT 4ÐIÐ 11 23. okt. — dagur urtgversku hyltingarinnar ; ■■ kynnt að næsta dag myndu félög stúdenta og rithöfunda efna til í hópgöngu að minnismerki Pól- verjans Josef Bem, en hann er j frelsishetja í Ungverjalandi, gerð : ist sjálfboðaliði í frelsisbaráttu' Ungverja 1848—49. Var ætlunin að leggja blómsveig að mynda- styttu hans og heiðra með því pólsku þjóðina, sem nú hafði ris- ið upp gegn Moskvavaldinu. □----------------------□ Kröfur stúdenta • Við krefjumst tafarlauss brott- flutnings alls rússncsks herliðs í' samræmi við ákvæði friðarsanm inga. • Endurskipuleggja þarf rikis- ( stjórnina undir forsæti Imre! Nagy. Allir glæpsamlegir stjórn-j málaforingjar frá Stalin-Rakosi tímabilinu verði tafarlaust leystir frá störfum. n Við krefjumst opinberrar rann sóknar og réttarhalda í máli j Mihaily Farkas foringja A vóanna og þeirra sem eru meðsekir hon- j um. Mathyas Rakósi, sem fyrst og fremst ber ábyrgð á öllum j ; giæpum nýliðinna ára og á neyð-1 j arástandi þjóðarinnar verði þeg- ar fluttur heim frá Rússlandi og leiddur fyrir rétt. • Við krefjumst kosninga í land- ERNÖ GERÖ flutti hina afdrifaríku útvarps- ræðu kvöldið 23. október. Síð- an mun hann hafa kallað á hjálp Rússa. gerðist það svo við útvarpsstöð- ina, fyrst að nokkrum táragas- rússneskir skriðdrekar stilltu sér upp á gatnamótum og við brýr. í fjórar klukkustundir voru Rúss- arnir að taka sér varðstöður í borginni, en kl. 6 um morguninn hófu þeir skothríð hvarvetna um borgina. Fimm dasra orrustur Það var barizt í Búdapest 1 fimm daga. Stórkostlegar skemmdir urðu á borginni. En bráðlega varð það ljóst að þótt Rússarnir hefðu mikla skrið- dreka og fallbyssur skorti þá fót- göngulið. Ungversku frelsishetj- urnar eyðilögðu tugi og hundrúð rússneskra skriðdreka með frum stæðum vopnum eins og Molo- toff-kokkteil. Rússnesku her- mönnunum hafði verið sagt, að þeir ættu að bæla niður fasistíska uppreisn. En hér var um uppreisn allrar þjóðarinnar að ræða. Rúss- ar höfðu búizt við að fá stuðn- ing ungverska hersins, en hann hafði allur gengið í lið með upp- reisnarmönnum. Rússar biðu ósigur í fyrstu orr- ustunni um Búdapest. Þeir neydd ust til að draga allt herlið sitt burt úr borginni. í sex daga nutu Ungverjar sjáifstæðis undir stjórn Imre Nagy og unnu mikið dentana og síðan að hópur Avóa inu með almennum kosningarétti þaut út úr aftddyri hússins og og hluttöku margra stjórnmála-1 ^óf skothríð á stúdentana. Féllu -- - 1--:---1------‘ stag og sprengjum var kastað^ yfir stú-1 0g jnerkiiegt átak til að breyta Fólkið hyllir frelsisbaráttu Pólverja með því að safnast saman við styttu Josefs Bem. Myndin tekin um miðjan dag 23. okt. Um og eftir 20. október 1956 j lega, hve pólskir háskólastúdent- bárust þær fréttir til Ungverja- : ar áttu mikinn þátt í hinni vopn- lands, að alþýða manns í Pól- landi hefði undir forustu háskóla- stúdenta sameinast um það að velta af sér hinni' rússnesku áþján. Þessar fréttir vöktu geysi- lega athygli í Ungverjalandi og menn gátu ekki varizt því að bera saman kjör þessara tveggja þjóða, Pólverja og Ungverja. Báð- ar höfðu þær á fyrri öldum orð- ið að heyja þjóðfrelsisbaráttu gegn Rússum. Báðar höfðu þær eftir síðari lieimsstyrjöldina orð- ið að þola valdarán kommúnista og ógnarstjórn þeirra. Nú höfðu Pólverjar valið sér tU forustu Gomúlka, sem var frjálslyndur kommúnisti, er hafði orðið að þola fangelsun og pyntingar Stalinistanna. Ungverj- ar þóttust eiga hliðstæðan mann Gomúlka, það var Imre Nagy, sem hafði verið ofsóttur af Stalinistunum. Fréttirnar frá Póllandi höfðu mikil áhrif í Ungverjalandi. Þær urðu til þess að setja skriðuna af stað. Tillögur stúdenta um Ivðræði Þann 22. október héldu stúdent- ar í Búdapest fjölmarga fundi í tilefni atburðanna í Póllandi. Stærstur og áhrifamestur var fundur sem haldinn var í tækni- háskólanum. í ræðum sem haldn- ar voru þar, var því lýst greini- lausu uppreisn gegn Rússum. Vildu ungverskir stúdentar eícki nokkrir þeirra þegar 1 nokkrir særðust. Þar með hófst ungverska bylt- ingin. Fyrst náðu stúdentarnir nokkru af vopnum, sem verið var að flytja til Avóanna í útvarps- stöðinni og um tveimur klukku- stjórnarháttum í lýðræðisátt. Óheillanóttin 4 nóvember flokka. Við krefjumst þess, að verkameun fái rétt til að gera verkföli. • Við krefjumst skoðanafrelsis, prentfrelsis og frjálsrar útvarps- starfsemi. ,»™«kr2£r‘thSi6™a“"S[ ■! i»ið <>«haKi««“ “■»- S!,„„ »»»1 taSauT Vr „arhamanna frá ,w, |Nt. ,WL Ea þí lægð. □---- Það var fremsta baráttumál stjórnar Imre Nagys, að Rússar færu á brott með allt herlið sitt frá Ungverjalandi. Hófust samn- verksmiðjunum í Csépel. Innan ' gerðist það allt á einni og sömu skamms var öll Búdapest á valdi j n°ttu, að Rússar sviku ungversku -□ byltingarmanna að undanteknum • samninEanefndina i griðum og IMRE NAGY ungverska þjóðin krafðist þess að hann yrði forsætisráðherra. vera síðri pólskum félögum sín- um. Á þessum fundi voru bornar fram og samþykktar einróma til- lögur í 16 liðum um að koma á lýðræðisskipulagi í Ungverja- landi. Þessir sextán liðir urðu á Fiöldafundir 23 október Innanríkisráðuneytið tilkynnti um hádegisleytið þann 23. októ- ber að hópganga og mannsöfn- uður við styttu Josefs Bem væri bönnuð. En nokkru seinna var banninu aflétt, líklega vegna þess að hinir kommúnísku vald- hafar sáu að bannið yrði haft að engu. Búdapest-útvarpið skýrði frá því seinni hluta dags, að mann- söfnuðurinn við styttu Josefs Bem hefði skipt tugum þúsunda. Eftir það söfnuðust nær 300 þús. manns saman fyrir framan þing- höllina í Búdapest, og krafðist þess að Imre Nagy yrði falin stjórnarmyndun. Er sá atburður hliðstæður atburðunum í Varsjá, þar sem hundruð þúsunda manna I söfnuðust saman og kröfðust þess, að Gomúlka yrði falin stjórn- armyndun. Að lokum sóttu komm únistar Nagy og létu hann halda ræðu á svölum þinghússins til þess að stilla mannfjöldann. Stúdentar úr tækniháskólanum fáeinum bækistöðvum kommún- ista og Avóa. Rússar koma En klukkan 2 um nóttina óku fyrstu rússnesku skriðdrekarnir inn í borgina. Varð almenningur handtóku hana, Janos Kadar gekk yfir í herbúðir Rússa og stofnaði leppstjórn Rússa, og að lokum hófu Rússar allsherjarár- ás á Búdapest með ógrynni liðs, sem þeir höfðu flutt austan frá Ukrainu. Þetta var aðfaranótt 4. nóvember, óheillanótt ung- sleginn miklu felmtri, þegar I versku þjóðarinnar. næstu dögum sameiningarstefna höfðu óskað að hinir 16 til. allrar ungversku þjóðarinnar. Á fundi stúdenta í tæknihá- skólanum var svo að lokum tit löguliðir þeirra um lýðræðis- stjórn í landinu yrðu lesnir upp í útvarpinu. En beiðni þeirra um í þetta var neitað. Söfnuðust stúdentar í þúsundatali um- hverfis útvarpsstöðina og kröfð- ust birtingar á tillögunum. Ræða Emö Gerö í Klukkan átta um kvöldið flutti j Ernö Gerö framkvæmdastjóri ' ungverska kommúnistaflokksins j ræðu í útvarpið, þar sem hann I hafnaði með öllu tillögum stú- I denta. Sagði hann að mótmæla- j fundirnir í Búdapest væru að til- . hlutan fasista. Lagði Gerö áherzlu j á sem nánast samstarf við Rússa. j Vakti þessi ræða hans geysilega j reiði meðal stúdentanna og hófu ' þeir háreysti við útvarpsstöðina. Skothríðin Útvarpsstöðin í Búdapest. Út úr þessu anddyri hófu Avóaruir skothríð á stúdenta kL 9 að kvöldi 23. október við útvarnsstöðina Klukkan 9 að kvöldi 23. október Rússneskir skriðdrekar streyma inn í Búdapest 24. október. morgni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.