Morgunblaðið - 23.10.1957, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 23. okt. 1957
mnn ''T’wnr tnrfí
n
byltingarinnar voru:
versnandi lífskjör og rússnesk herseta
r
;
■:■;■■ ■:■■<■:■■ '■ ■ -i : S:
. »-•< ■■ '
Eftir fyrstu bardagana í Búdapest fór fólk í hópgöngu til að mótmæla rússneskri íhlutun. Þessi
mynd var tckin 24. október. Skömmu eftir að myndin var tekin skutu skriðdrekarnir á mann-
söfnuðinn.
skyldaðir til að sækja kennslil
stundir í rússnesku, jatnhliða
öðru sérfræðinámi.
Þá voru unglingar allir skyld-
aðir til að taka þátt í æskulýðs-
starfi kommúnista. Mikill tími
fór í það, m. a. í kennsiu við
meðferð skotvopna og ails kyns
íþróttir, sem að gagni mættu
koina í hernaði.
Rússneska hei*námið
Herseta Rússa í Ungverjalandi j
var eitt þeirra atriða, sem stöð- ;
ugt vöktu gremju ungversku
þjóðarinnar. í friðarsamningun- j
um við Ungverjaland 1947 var
svo fyrirmælt, að allt herlið
Bandamanna skyldi flutt á brott
frá Ungverjalandi, þó að því und-
anteknu að Rússar skyldu hafa
heimild til að hafa nokkurt her-
ið í landinu til þess eins að við-
halda opnum samgöngum við
rússneska hernámsliðið í Austur
ríki.
Loks voru friðarsamningar
geiðir við Austurríki 1955 og
fluttu Rússar þá allt herlið
sitt þaðan. Ungverska þjóðin
mun þá hafa vcen ?,t þess að
Rússar flyttu herlið sitt einn-
ig í brott frá Ungverjalandi,
því að ekki væri lengur þörf
að vernda samgönguleiðirnar
þangað. En svo varð þó ekki,
helaiur sömdu Rússar við ung-
versku stjórnina um áfram-
haldandi hersetu.
í ungversku friðarsamningun-
um 1947 var það tekið fram að
stærð ungverska hersins skyldi
takmörkuð. Landherinn mátti
ekki hafa meira en 65 þúsund
manns og flugherinn ekki meira
en 90 flugvélar. Þessu takmörk-
unarákvæði mátti ekki breyta
nema með leyfi öryggisráðs Sam
einuðu þjóðanna.
Það varð uppvíst í sambandi
við ungversku byltinguna, að
Rússar höfðu beitt sér fyrir því
að koma á fót margfalt öflugri
ungverskum her. Með því voru á-
kvæði friðarsamninganna brotin
á hinn grófasta hátt. í ungverska
landhernum voru 250 þúsund
manns og í flughernum voru yf-
ir 500 flugvélar. Þessi ungverski
her var búinn miklum fjölda
skriðdreka og öðrum vopnum er
Ungverjar máttu ekki hafa sam-
kvæmt friðarsamningum.
Ungverska þjóðin hataði Avóana, blóðiögregluna, sem hafði
haldið uppi ógnarstjórn í landinu. Hjá því gat ekki farið, að
þetta hatur brytist út í byltingunni, alveg með sama hætti
og hatur hernumdu þjóðanna á Gestapo í stríðslok. Myud þessi
sýnir einn Avóa, sem múgurinn tróð í hel. Svo var hatrið
mikið að fólkið spýtti á líkið.
Það var ætlun Rússa, að styrkja
herveldi sitt með öflugum her-
sveitum leppríkjanna. En ýmis-
legt kom fram í ungversku bylt-
ingunni, sem bendir til þess, að
Rússar geti ekki treyst slíkum
leppríkja-herjum. Það er greini-
legt, að meðal ungverskra her-
manna ríkir gremja og hatur í
garð Rússa. Þeir voru andvígir
hinni rússnesku yfirstjórn og má
m.a. geta þess, að sérstaklega
mikil mótstaða var gegn því að
klæðast hinum rússnesku ein-
kennisbúningum, sem fyrirskip-
aðir voru í ungverska hernum.
J <ö«rre«Iuofsóknirnar
Þau atriði, sem hér hafa-verið
talin að framan ollu gremju og
reiði ungversku þjóðarinnar. Alh
eru þetta þó smámunir hjá því
hatri sem aðfarir Avóanna, hinn-
ar pólitísku lögreglu vöktu hjá
fólki.
Þegar Mathyas Rakósi gerðist
einvaldur í Ungverjalandi 1948
styrkti hann vald sitt með of-
boðslegum pólitískum ofsóknum.
Skoðana- og málfrelsi var afnum
ið í landinu og hin pólitíska lög-
regla, Avóarnir, fór æðandi um
allt og handtók menn í tugþús-
undatali. Hún beittí fangana hinu
mesta harðræði og pyndingum.
Svo virðist sem nokkrum forustu
mönnum í hópi kommúnista hafi
blöskrað þessar ofbeldisaðgerðir,
þeirra á meðal utanríkisráðherr-
anum, sem þá var Laszlo Rajk.
Mun hann hafa borið fram mót-
bárur gegn þeim á fundi í mið-
stjórn kommúnistaflokksins.
En Rakósi var ekki lengi að
Rússneskur skriðdreki liggur brunninn á götuhorni í Búdapest
eftir að kveikt var í honum með „Molotov-kokteil“.
svara því með því að láta Avó-
ana handtaka Rajk. Var hann
pyndaður í fangelsi og neyddur
til að játa á sig landráð. Því næst
var hann hengdur.
Þáttaskipti urðu með 20. þingi
rússneska kommúnistaflokksins í
Moskvu. Þar fordæmdi Krúsjeff,
sem kunnugt er, ógnarstjórn Stal
ins og hét þjóðinni lýðræðislegra
stjórnarfyrirkomulagi. Mathyas
Rakósi var gestur á 20. flokks-
þinginu og fékk hann þar fyrir-
skipanir um að fordæma einnig
ógnarstjórnina í Ungverjalandi á
undanförnum árum og heita
þjóðinni lýðræðislegri stjórn.
Þegar hann kom heim af flokks
þinginu lýsti hann því yfir að
Laszlo Rajk hefði verið dæmd-
ur til dauða á fölskum forsend-
um og ekki aðeins hann, heldur
hundruð og þúsund annarra
manna.
Framh á bls. 1°
JANOS KADAR
sveik þjóð sína óheillanóttiiM
nóvember.
Rússnesku „verndararnir“ komu frá Ukrainu og Mongóh