Morgunblaðið - 22.11.1957, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.11.1957, Blaðsíða 1
24 siðui: Mnftife 44. árgangxir. 266. tbl. Föstudagtir 22- nóvember 1957. Prentsmiðja Morgunblaðsins- Frá aðalfundi Landssambands ísl. útvegsmanna í gær. Sigurður Egilsson, framkvæmdastjóri, flytur skýrslu stjórnarinnar. Við borðið sitja Jón Árnason frá Akranesi (t.v.), sem var fundar- stjóri og Sverrir Júlíusson, formaður L.Í.Ú. (Sjá bls. 9 og 23). Ungverjar verða frjálsir — segir Anna Kethley BYLTINGIN í Ungverjalandi sýndi einvöldunum fram á að þeir geta ekki krafizt að ráða sem fulltrúar meirihluta þjóðarinnar. — Byltingin var mótmæli gegn niðurlægingu smáþjóðar. Hún var sorgarleikur á leiksviði heimssögunnar. Litur þeirrar sorgarsögu var skráður með blóði ungverskrar þjóðar. Þannig fórúst Önnu Kethley orð á fundi stúdenta í Osló í kvöld. Vonbrigði versk æska trú á framtíðina, á Hún lýsti vonbrigðum sínum yfir því að Sam. þjóðirnar hefðu ekki gert annað í málum sár- þjáðs Ungverjalands en sam- þykkja 13 ályktanir. Smáþjóð hefði átt í baráttu um sjálfstæði og frelsi. Hún átti í höggi við stórveldi sem væri eitt af aðildar- ríkjum S.Þ. en samt hefði því enn ekki verið refsað. Hún sagði að enn hefði ung- frelsi og á lýðræðislegar hug- sjónir. Hún kvaðst viss um að Ungverjar myndú verða frjálsir um síðir. Samskotabeiðnin hjá AtlantshafsbandaSaginu Blöð utanríkisráðherrans og for- sætisráðherrans staðfesta í aðalatriðum upplýs- ingar Morgunblaðsins Maemillan Rikisstjórninni ber oð skýra afdráttar- laust frá þvi, sem er að gerast i pessum málum STJÓRNARBLÖÐIN * eru Morgunblaðinu æva- reið fyrir að hafa gert að PARÍS, 21. nóv. — Frá NTB Reuter. — Brezki forsætisráð- herrann Macmillan flýgur á mánu daginn til Parísar til viðræðna við Gaillard, forsætisráðherra Frakka. Fundur þeirra var löngu ákveðinn til að ræða umsameigin leg hagsmunamál Breta og Frakka, en nú er búizt við að um ræður þeirra snúist að verulegu leyti um vopnasölu Breta og Bandaríkjamanna til Túnis. umtalsefni samskotalán- tökuna hjá þjóðum At- lantshaf sbandalagsins. Hins vegar viðurkenna blöðin, að rétt sé í aðal- atriðum bað sem Mbl segir um lánaumleitanir á þessum vettvangi. Tíminn segir i gær og fyrra- dag, að hér sé aðeins um „eðlileg- ar umleitanir ríkisins" að ræða. Alþýðublaðið, blað utanríkis- ráðuneytisins, segir hins vegar í gær, að það vilji ekkert um málin segja en þó skín út úr allri grein- inni, að það viðurkennir í megin- atriðum það, sem Mbl. sagði. Þjóðviljinn hylur sig í fúkyrða- vaðli en slíkt er venja blaðsins þegar það og flokkur þess eru í sem mestri klípu. Æsingar stjórnarblaðanna sýna líka ljóslega, að Mbl. hefur farið rétt með. Við- brögðin sýna hins vegar að þau telja að ríkisstjórninni komi illa að bent skuli hafa Framh. á bis. 2 Bandaríkin vilfa senda úi hnetti með naenn innonborðs Ekki ettirbátar Rússa um varnarvopn WASHINGTON, 21. nóv. — NTB-Reuter. — Bandaríkin halda nú uppi ýtarlegum rannsknum í þeim tilgangi að geta sent út fyrir gufuhvolf jarðar gervihnetti af mismunandi stærðum, sem hafi menn innanborðs. Bandaríkjamenn segja, að flug-1 um þann gaum, sem skyldi, herinn hafi ekki gefið geimferð- vegna þess að yfirstjórn flug- hersins taldi hlutverk sitt vera Bandaríkín verja sig NEW YORK, 21. nóv. — Frá NTB- Reuter. — John Foster Dulles ut- anríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði í dag, að ef eitthvert ríki hleypti af byssuskoti á Bandarík- in, myndu Bandaríkjamenn gjalda líku likt. Ráðherrann lét þessi orð falla á blaðamannaráð- stefnu, sem svar við því, hvort Bandaríkjamenn á hinum ýmsu herstöðvum hefðu leyfi til að skjóta, ef á þá væri skotið. Dulles bætti því við, að sér- hver foringi bandarísks her- flokks myndi skipa mönnum sín- um til gagnárásar. Forsetinn meðal uppreisnarmanna RABAT, 21. nóv. — NTB-Reuter. — Forseti Túnis, Habib Bur- giba, sem er í opinberri heim- sókn í Marokkó, átti i dag annan viðræðufund sinn við uppreisn- arforingja Alsír-manna, eftir því sem hermt var eftir áreiðanlegum fréttum í Rabat í kvöld. Forsetanum var fengin til um- ráða sérstök höll í Rabat, og þar tók hann á móti tveimur foringj- um uppreisnarmanna. Viðræður þeirra stóð í einaklukkustund. Sagt er, að Borughuiba muni eiga frekari viðræður við upp- reisnarforingja í Marokkó, áður en 5 daga opinberri heimsókn hans til landsins lýkur. Finnska stjórnar- kreppan óleyst HELSINGFORS, 21. nóv. — Frá NTB. — Ekki má búast við lausn finnsku stjórnarkreppunnar fyrr en um miðja næstu viku, var upp- lýst í Helsingfors í kvöld. Próf- essor Eino Saari, sem hefir verið falið að mynda stjórn, er sem stendur í Róm, en kemur heim í lok vikunnar. Finnlandsþing kemur ekki sam an til fundar um þessa helgi. Einnig er upplýst að margir stjórnmálamenn verða ekki í borginni um þessa helgi, svo að samningaumleitanir um myndun nýrrar ríkisstjórnar munu ekki halda áfram fyrr en á mánudag. loftvarnir Bandaríkjanna og snöggar gagnárásir. Yfirmaður flughers Bandaríkj- anna sagði í dag, að Bandaríkin gætu þegar sent út gervihnetti af mismunandi stærðum. Og hann bætti við, að í stórvelda- deilu um eignarrétt yfir geimnum, myndi sigurinn mark- ast, af því, hver ynni hinn endan- lega sigur, en ekki hinn fyrsta. Yfirmaður flugflota Bandaríkj- anna sagði að hann væri viss um að flugherinn réði nú yfir flugskeytum sem senda mætti hvert á hnöttinn sem væri og eins langt út í geiminn og Rússar hefðu sent sína gervi- hnetti. Hann sagði og að Banda- ríkjamenn ætti öflug varnarvopn gegn flugskeytum. Einnig ættu þeir miklu hraðfleygari flugvél- ar en Rússar og það mudni úr- slitum ráða í styrjöud. nmsjónarmenn WASHINGTON, 21. nóv. — Frá NTB-Reuter. — Utanríkisráð- herrarnir Pienau og Foster Dulles hafa komizt að samkomulagi um að fulltrúar frá Frakklandi, Bandaríkjunum, Bretlandi og Túnis, skuli verða umsjónarmenn, sem hindri að vopn, sem send séu til Túnis, komizt til upp reisnarmanna í Alsír. Frakkar vilja helzt að ráðstefna sé haldin um þetta mál, en ekki hefur náðst samkomulag um hvar og hvenær slík ráðstefna skuli haldin. f Bandaríkjunum er sú ósk lát- in í ljós, að Frakkland hafi fyrir fund Atlantshafsríkjanna í des. fengið þá tryggingu, sem Frakk- ar óska í þessu máli. Ósk Frakka er sú, að enginn hluti af þeim vopnasendingum, sem til Túnis fer, lendi í hönd- um Alsírmanna. Forseti Túnis hefir einnig lofað að svo verði. Stevenson sinnur með Eisenhower WASHINGTON, 21. nóv. — Frá NTB-Reuter. — Formaður Demó- krataflokksins í Bandaríkjunum, Adlai Stevenson, hefir unnið eið, sem ráðgjafi Bandaríkjaforseta í utanríkismálum, segir í frétta- skeyti frá Bandaríkjunum í dag. Hlutverk Stevensons er fyrst og fremst að gefa Dulles utanríkis- ráðherra tillögur, sem leggja skal fram á NATO-fundinum um miðj an desembermánuð. Utanríkisráðuneytið sagði, að Stevenson myndi fá 50 dollara í laun fyrir hvern vinnudag, og það myndi ríkið borga. Dulles hafði mjög svipaða stöðu hjá síðustu ríkisstjórn og Stevenson fær nú með þessari skipan. Foringjar kommúnistafl. tólf landa á ráðstefnu LONDON, 21. nóv. — Leiðtogar kommúnistaflokka í 12 löndum hafa setið á leynilegri ráðstefnu í Moskvu. í kvöld sendu þeir út sameiginlega tilkynningu, þar sem þeir segja að sameig'inlegt hlut- verk þeirra sé að vernda friðinn. Fundur kommúnistaforingj- anna var í Moskvu, en fyrsta til- kynningin um fundinn var birt af kínversku fréttastofunni, og síðar af brezka kommúnistablað- inu Daily Worker. Júgóslavía var ekki meðal kommúnistalandanna, sem full- trúa áttu á ráðstefnunni. ★ í tilkynningunni segir, að mögu leikarnir til friðar hafi aukizt svo, að telja megi víst að af styrj öld verði ekki í bráð. Kotnmún- istaríkin hafi möguleika á að hindra styrjöld þá, er heimsvalda sinnar vilja hleypa af stokkun- um. Löndin, sem þátt tóku í ráð- stefnunni, hafa komið sér saman um 9 boðorð, sem miða að því, að efla gengi kommúnismans. —NTB

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.