Morgunblaðið - 22.11.1957, Blaðsíða 21
Föstudagur 22. nóv. 1957
MORCU1SBL4Ð1Ð
21
Símavarzia
Rösk og ábyggileg stúlka, vön símavörzlu og vél-
ritun óskast strax að stóru fyrirtæki. Tilboðum sé
skilað á afgreiðslu Morgunblaðsins merkt:
„3356“ fyrir 25. þ.m.
LINOLEUM
B og C þykktir
Carðar Gíslason
Hveríisgötu 4 — sími 1-1500
N auðungaruppboð
á nýbýlinu Dalland í Mosfellssveit með tilheyrandi
húsum og mannvirkjum, sem auglýst hefur verið
í Lögbirtingarblaði 55.—57. og átti að fara fram 6.
nóvember sl., fer fram á eigninni miðvikudaginn
27. nóv. n.k. kl. 2 e.h. EnnfremUr fer fram uppboð
á 1 trippi og 4 ám á sama stað.
Sýslumaðurinn í
Gullbringu- og Kjósarsýslu*
vofnsjbéf/ og venjuleg
VERZLUN
Friðrik Bertelsen
Sími 12872
BÓKAFÉLAC
fyrir börn
Um n.k. mánaðamót verður stofnaður hér bókaklúbbur
fyrir börn sem heitir Bókafélag barnanna. Markmið fé-
lagsins mun eins og nafnið bendir til að gefa félögum
sínum kost á bókum, við sanngjörnu verði, við barna
hæfi. Fyrst um sinn mun félagið miða bækur sínar við
þarfir yngri barna.
Þær bækur sem ákveðnar munu í fyrsta flokki fyrir árið
1957 eru:
1. Smábókaflokkur.
1. og 2. heftí'„Doddi í Leikfangalandi“ og „Doddi í fleiri
ævintýrum“ eftir Enid Blyton, einn vinsælasta barna-
bókahöfund sem nú er uppi. Bækurnar eru prýddar
myndum á hverri blaðsíðu og lesmáli og má fullyrða að
þessar bækur verða sannkallaðar óskabækur barna.
Einnig mun verða í þessum flokki „Litla vísnabókin I“,
myndabók með þjóðlegum vísum.
Og að lokum mun „Jólasveinarnir“ verða í þessum flokki,
bók í stóru broti prýdd fögrum myndum eftir enskan
teiknara, sem dvaldi hér á landi um skeið.
Eins og hjá má er hér um úrvalsbækur að ræða, sem
veila munu börnum marga ánægjuslund.
Félagsgjald verður kr. 25.00 á ári.
Þeir, sem gerast félagar fyrir mánaðamót, teljast stofn-
endur. Umboðsmenn óskast um land allt. Utanáskrift er
Bókafélag barnanna, Pósthólf 1277, Reykjavík.
EGGERT CLAESSEN oK
GCSTAV A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmcnn.
Þórshamri við Templarasund.
Aðalfundur
Dýraverntlunarféisgs íslands
verður haldinn n.k. sunnu-
dag, þ. 24. nóv., kl. 15 í Sjálf
stæðishúsinu í Rvík. — Auk
* aðalfundarstarfa, samkv.
lögum: Upplestur: Guð-
mundur Gíslason Hagalín
rithöfundur. -- Kvikmynda-
sýning. —
STJÓRNIN
Stýrimann og háseta
vantar strax til reknetjaveiða á Fróðaklett frá
Hafnarfirði. — Upplýsingar í síma 50165.
Foreldrar!
Látið prenta jóSakart með
mynd at barninu
Vinsamlegast pantið strax
Upplýsingar í síma 10917
Rafkerti
10 — 14 — 18 mm
640x13
700x15
710x15
760x15
650x16
700x16
Fyrir fegurri endingaroetri hár-
liðun, sem er laus við lykt. eins
og liðún getur verið þá veijið
TONI við yðar hæfi. —
HJÓLBARÐAR
með ferskum liðunarvökva
er laust við lykt
eins og liðun getur verið
Engin römm ammoníak-lykt.
Engin svæla, sem pestar loftið og
loðir á hárinu.
Hið nýja Toni með „ferska" hár-
liðunarvökvanum er það mild-
asta og þó árangursríkasta, sem
enn er völ á.
Hárþvottur og liðun
á litlum hluta kvöldsins
Hið nýja „ferska" Toni er sér-
stakt í sinni röð. Hvernig hárteg-
und, sem þér hafið þá tekur lið-
unin aðeins 15 stuttar mínútur.
Engar tímaágiskanir. Enginn mis-
tök. Þér þurfið ekki að bíða alla
nóttina, nei, spólurnar eru tekn-
ar úr eftir fyrsta klukkutímann.
Toni bregst ekki — og kvöldið er
yðar.
GENTLE fyrir fínt hár
SUPER fyrir gróft hár
REGULAR fyrir meðal hár.
..... ... ..... _____________