Morgunblaðið - 22.11.1957, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.11.1957, Blaðsíða 5
Fostudagur 22. nóv. 1957 MORGVNBT 4Ð1Ð 5 íbúðir og hús Höfum m. a. til sölu: Nýsmíðaða 3ja herb. hæð á hitaveitusvæðinu ' Vestur bænum. Sér hitalögn. — stórt geymsluherbergi í kjallara fylgir. íbúðin er með nýtzku sniði, dag- stofa mjög stór og eldhús með borðkrók. 2ja herb. íbúð á I. hæð með sér inngangi og sér mið- stöð, við Hólmgarð. Einbýlishús, steinsteypt, — tvær hæðir og kjallari, við Sólvallagötu, um 60 ferm. að grunnfleti. Garð ur er í kringum húsið og steypt girðing. Nýsmíðuð 4ra herb. hæð við Gnoðarvog. 5 herb. ný íbúð, tilbúin til íbúðar, ásamt bílskúr, við Rauðalæk. Ibúðin er á neðri hæð og hefur sér inngang. Einbýlishús við Skógargerði með 5 herb. íbúð. 2ja herb. íbúð á I. hæð við Blómvallagötu. 2ja herb. íbúð á III. hæð við Rauðalæk. 2ja herb. íbúð á III. hæð við Hringbraut. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 14400. TIL SÖLU m. a.: 2ja herb. íbúð í kjadlara, í Hlíðunum. 2ja herb. íbúð í Mýrinni. 2ja herb. íbúð í Hlíðunum. 2ja herb. íbúð og eitt herb. í risi, í Hlíðunum. 3ja herb. íbúð við Álfhóls- veg. Lítil útborgun. 3ja herb. íbúð í kjallara við Hraunteig. 3ja herb. íbúð í kjallara, við Rauðalæk, 100 ferm. 3ja herb. íbúð við Laugar- nesveg. 3ja herb. íbúð og eitt herb. í risi, við Ásvallagötu. 3 herb. á hæð og eitt í risi, í Austurbænum. 4ra herb. íbúð í Austurbæn- um. 4ra lierb. íbúð í Vogunum. 4ra herb. íbúð í risi í Tún- unum. 5 herb. íbúð á hæð £ Skjól- unum. Bílskúrsréttindi. 5 herb. íbúð ' Hlíðunum. 5 herb. íbúð I Smáibúðar- hverfi. 5 herb. íbúð og eitt herb. í risi, í Kleppsholti. Heilt hús í Mýrinni. Einbýlishús við Breiðholts- veg. Foklieldar ibúðir við Barða vog, Goðheima og víðar í bænum. Fasteigna- og lögfrœðistotan Hafnarstræti 8. Símar 19729 og 15054. Údýru prjónavörurnar seldar í dag eftir kl. 1. Ullarvörubúðin Þingholtsstræti 3. íbúðir til sölu Eitt herb. og eldhús á ann- ari hæð á hitaveitusvæð- inu, í Austurbænum. 2ja herb. íbúð á fyrstu hæð við Njálsgötu. 2ja herb. kjallaraíbúð í Skerjafirði. Lítil útborg- un. — 3ja herb. ibúð á annari hæð á hitaveitusvæðinu í Aust urbænum. Sér hiti. 3ja herb. góð risíbúð með öllum þægindum, við Laugaveg. Útborgun kr. 120 þúsund. 3ja herb. kjallaraíbúð við Kirkjuteig. 3ja herb. ibúð á fyrstu hæð. Ásamt einu herb. í kjallara við Hringbraut. 4ra herb. íbúð á hitaveitu- svæði í Austurbænum. Sér hiti, bílskúr. 4ra herb. risíbúð í Hlíunum. 5 herb. ibúð á þriðju hæð, við Rauðalæk. Sér hiti. — Skipti á fokheldri 5 herb. íbúðarhæð koma til greina. 5 herb. ibúð, hæð og ris, í Kleppsholti. — Sér inn- gangur. 6 hcrb. einbýlishús ásamt bílskúr, í Kópavogi. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstr. 4. Sími 1-67-67. 3ja herb. ibúðir Hef til sölu 3ja herb. íbúð á Melunum. 3ja herb. íbúð við Holtsgötu 3ja herb. íbúð við Laugar- ásveg. Þetta eru allt mjög góðar íbúðir og munu seljast fljótt. Þeir, sem áhuga hafa fyrir að athuga um kaup, ættu að tala við mig strax. Sala og Samningar Laugav. 29, s£mi 16916. Sölumaður: Þórliallur Björnsson. Heimasámi 15843. Telpuskór Drengjaskór Kaupið jólaskóna tímanlega. Fjölbreytt úrval af Gúmmískófatnaði á börn og fullorðna, nyKomið Skoverzlunin Framnesvegi 2. TIL SÖLU Ný 2ja herbergja ibúðarhæð við Rauðalæk. — 2ja herb. kjallaraibúð á hita veitusvæði £ Vesturbæn- um. Laust til íbúðar nú þegar. 3ja herb. kjaUaraíbúð við Bólstaðahlíð. 3ja herb. kjallaraibúð með sér inngangi, við Karfa- vog. Gott lán við lágum vöxtum, áhvilandi. 3ja herb. ibúðarhæðir við Asvallagötu, Blönduhlið, Leifsgötu, Laugaveg, — Holtsgötu, Hringbraut, — Rauðarárstig og Skarp- héðinsgötu. Góð 4ra herb. ibúðarhæð, með sér inngangi og bíl- skúrsréttindum, í Laug- arneshverfi. 4ra og 5 herb. íbúðarhæðir á hitaveitusvæði. Hálft steinhús í Norðurmýri. Einbýlishús og tveggja íbúða hús í bænum. 4ra, 5 og 6 herb. nýtízku hæðir í smíðum, o. m. fl. lUýja fasteipnasalan Bankastræti 7. Sími 24 - 300 og kl. 7,30—8,30 e.h. 18546. Úg só vel með þessum gler- augum, þau eru keypt hjá TÝLI, Austurstræti 20 og eru góð og ódýr. — ÖII læknarecept afgreidd. Tvær hæðir Hef til sölu, í Hálogalands- hverfi, tvær fokheldar íbúð- ir á fyrstu og annari hæð, í sama húsi (ekki í blokk). — Ibúðirnar eru 5 herb. hvor, með nýtízku fyrirkomulagi. Sala og Samningar Laugav. 29, sími 16916. Sölumaður: Þórhallur Björnsson. Heimasimi 15843. CAMEL Suðubætur og klemmur. Carðar Císlason hf. TIL SÖLU 2ja herb. góð hæð í Norður mýri, svalir. 2ja herb. góð hæð við Hring braut. 1 herb. og eldhús í Lamba- staðatúni. Verð 75 þús., útb. eftir samkomulagi. 2ja herb. ný hæö við Rauða læk. 2ja herb. góð kjallaraíbúð, við Langholtsveg. 2ja herb. kjallari og 2ja herb. ris, við Skipasund. 2ja herb. jarðhæð við Berg- þórugötu. 2ja herb. kjallari, við Lauga veg. 3ja herb. kjallari við Njörfa sund. Verð 180 þúsund. 3ja herb. góð liæð og hluti í kjallara, í Norðurmýri. 3ja herh. góð hæð í Norður- mýri. 3ja herb. ný hæð í Vestur- bænum. Gömul rishæð á hornlóð f Vesturbænum. 3—4 lierb. liæð í Kópavogi. Útb. helzt 90 þús. 3ja herb. góður kjallari, í Laugarneshverfi. Sann- gjarnt verð og skilmálar. Ný, glæsileg 3 herb. hæð í Laugarnesi. Verð ca. 350 þús., útb. eftir samkomu- lagi. 3ja herb. hæð við Lauga- veg, Blönduhlíð, Rauðarár stig, Stórholt, Leifsgötu, og mikið víðar. 3ja herb. kjallari £ Lamba- staðatúni. Verð 225 þús., útb. 75 þúsund. Lítið hús í Kleppsholti. Útb. 50—60 þúsund. Hús í Blesagróf. Hæð og ris. Verð 165 þúsund. Stórt verzlunarliús í Klepps- holti. Nýlegt gott einbýlishús við Skipasund. 2ja og 3ja herb. foklieldar hæðir í Kleppsholti. Málflutningsstofa Guðlaugs &Einars Gunnars Einarssona, fasteignasala, Andrés Valberg, Aðalstræti 18. — Simar 19740 — 16573 og 32100 eftir kl. 8 á kvöldin MUNIÐ Bifreiðaverkstæðið Spindil h.f. að Rauðará við Skúlagötu Sími 13976. — Lipur og örugg þjónusta. Það má ætið treysta gæðum ROYAL lyftidufts Nýkomnir köflóttir ullartreflar Verð aðeins kr. 44,85. 1JerzL ^nyiíjaryar ^oknóon Lækjargötu 4. íbúðir til sölu Ný 5 herb. ibúðarhæð 1 Laugarneshverfi. Ný 5 herb. íbúðarhæð í Vest urbænum. Ný 4ra herb. íbúðarhæð í Vogahverfi. Ný 3ja herb. íbúða.-hæð í Vesturbænum. Ný 2ja herb. íbúð í Hlíðun- um. — Stór 4ra herb. íbúð í Laug- arneshverfi. 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðar- hæðir í Norðurmýri. 3ja herb., 100 ferm. íbúðar hæð í Miðl enum. 2ja herb. íbúðarhæð við Bergþórugötu, Miklubr., Framnesveg og víðar. Einbýlishús við Túngötu, — Lindargötu, Þverholt, Ný- býlaveg og víðar. 4ra herb. íbúðarhæð í Mið- bænum, fokheld, með mið- stöð og lagt í gólf. Sá, sem hefur rétt á lífeyris- sjóðsláni, gengur fyrir í kaupunum. 4ra herb. 115 ferm. íbúðar- hæð, tilbúin undir tré- verk og málningu. Inni- falið í verði sameiginleg- ur frágangur innan- og utan-húss. Fokheldar íbúðir við Goð- heima, Rauðalæk og víð- ar. — Ennfremur fjöldi annarra íbúðarhæða og einbýlis- húsa af ýmsum stærðum. EIGNASALAN • REYKJAVÍk • Ingólfsstr. 9B., sími 19540. Kaupum brotajárn Borgartúni. Sparið tímann Notið símann Sendum heim: Nýlenduvörur Kjö> —— Verziunin STRAUMNES Nesveg 33. Sími 1-98-32. 5 tonna vörubill árgangur 1946, til sölu. — Verð 12 þúsund krónur. — Uppl. Njálsgötu 48A. Sími 10209. — Einangrunar- korkur 2ja tommu, til sölu. — Sími 1-57-48. Miðstöðvarkatlar og olíugeymar fyrir húsaupphitun. = H/F = Klmi 2-44-00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.