Morgunblaðið - 04.12.1957, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.12.1957, Blaðsíða 7
líiðvílfuclagur 4. des. 1957 MfínCVNBLABlÐ 7 H júkrunarkona skurðstofuhjúkrunarkonu vantar við sjúkrahús Hvítabandsins sem fyrst. — Uppiýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan. Laugaveg 33 Ný sending Amerískir Tækifæriskjólar Verð frá kr. 249.00 VERKSTJÓRAR Vanan verkstjóra vantar frá 1. janúar 1958 að hraðfrystihúsi Kaupfélagsins Dagsbrúnar, Ólafs- vík. Matsréttindi á saltsíld æskileg. Upplýsingar gefa Alexander Stefánsson, Ólafsvík og Jóhann Guð- mundsson, Sambandi ísl. samvinnufélaga. Bókhald — vélritun Flugmálastjórnin óskar eftir að ráða stúlku, sem er vön vélritun og hefir nokkra reynzlu í bókhaldi. Umsóknir, er tilgreini menntun og fyrri störf, ásamt meðmælum, sendist skrifstofu minni á Reykjavíkur- flugrvelli fyrir 12. desember n.k. Flugmálastjórinn Agnar Kofoed-Hansen. TILKYNNING frá Nlenntamálaráði Islands Umsóknir um styrki eða lán af fé því, sem væntanlega verður veitt í þessu skyni á fjárlögum 1958 til íslenzkra námsmanna erlendis, verða að vera komnar til skrifstofu Menntamálaráðs að Hverfisgötu 21 eða í pósthólf 1398, Reykjavík, fyrir 1. jan. n.k. Um væntanlega úthlutun vill Menntamálaráð sérstak- lega taka þetta fram: 1. Námsstyrkir og námslán verða eingöngu veitt ís- lenzku fólki til náms erlendis. 2. Framhaldsstyrkir eða lán verða alls ekki veitt, nema umsókn fylgi vottorð frá menntastofnun þeirri, sem umsækjendur stunda nám við. Vottorðin verða að vera frá því í desember þ.á. 3. Styrkir eða lán verða ekki veitt til þess náms, sem hægt er að stunda hér á landi. 4. Tilgangslaust er fyrir þá að senda umsóknir, sem lokið hafa kandidatsprófi. 5. Umsóknirnar verða að vera á sérstökum eyðublöðum, sem fást í skrifstofu Menntamálaráðs og hjá sendi- ráðum Islands erlendis. Eyðublöðin eru samskonar og notuð hafa verið undanfarin ár fyrir umsóknir um námsstyrki og lán. Nauðsynlegt er að umsækj- endur geti um núverandi heimilisfang sitt erlendis. Prófskírteini og önnur fylgiskjöl með umsóknum þurfa að véra staðfest eftirrit, þar sem þau verða geymd í skjalasafni Menntamálaráðs, en ekki endur- , . send. Æskilegt er að umsækjendur riti umsóknir sín- n ■■■ ar sjalfir. Prjónavé1 Knillax-prjónavél lil m>1u. Upplýsingar í síma 11617. Stúlka óskast á veitingastofu í Miðbænum. Upplýsingar í síma 16960. Rafsuðuvél (eða fcransari), óskast. — Sími 13273. — TIL SÖLU Sem ný fimm-föld píanó- harmonikka. — Upplýsing- ar í síma 24737. TIL SÖLU Necchi-saumavél í fallegum hnotuskáp. — Selst ódýrt. Sími 34046. — Svefnsófi 2 armsiólar og iilið eikar- borb til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í sTma 24108. íbúð — Njarðvik Eldri kona óskar eftir her- bergi með litlu eldhúsi, í kjallara, hjá prúóu eldra fólki. Má ekki vera olíukynd ing. Uppl. á Duusgötu 7. — Keflavík. 15 plötur af TRÉTEX eru til sölu. — Uppl. í snma 14529 eftir kl. 8. Takið eftir Sníð kjóla og barnafatnað. Opið 9—12 f.h. — Gretiis- götu 55B. Geymið inguna. ÍBÚÐ 2—3 herheigja íhúS, í Kópa vogi eða Reykjavík, óskast til leign. Upplýsingar i síma 18282. — STÚLKA sem getur aðstoðað við gjaldkerastörf og hefir feng ist eitthvað við vélritun get- ur fengið aviimu strax. — Umsóknir sendist í pósthólf 502. — Mercedes Bem ZZÖ árgangur 1952, til sölu. — Bíllinn er lítið keyrður, — mjög vel með farinn og sér- lega glæsilegur. A'ðal BÍLASALAN Aðalstr. 16, sími 3-24-54. GRUNDIG radiógrammofónu, stæista gerð, með segulbandi, tii sölu. Uppl. á Háteigsveg 19, 1. hæð, neðri enda, eftir ki. sex. Sími 23469. Húllsaumsvél í góðu standi (Signer), í góðu standi, til sölu nieð tækifærisverði. — UppL Miklubr. 80, kjallara eftir kl. 18. Kennsla fylgir ókeypis. Atvinnurekend ur Ungan mann vantar auka- vinnu. Margt kemur til greina. Hef bílpróf. Titboð merkt: „Aukavinna — 3464“, sendist MbL, fyrir laugardag. — Skrífslofusliilka óskar eftir VINNU eftir kl. 5 á daginn. Margt kemur til greina. Tilboð sendist afgr. blaðsins sem fyrst, merkt: — „3459“. Alúðarþakkir til allra, seom á mai-gvíslegan hátt hafa lagt okkur lið í viðleitni okk ar við að koma upp minja- safni í Nonna-húsi, hernzku heimili séra Jóns Sveinsson- ar. — Heillaóskir, kveðjur, blóm, fégjafir og aðrar gjaf ir, er bárust okkur 16. nóv- ember, þökkum við hjartan- lega. Allt þetta verður okk- ur hvatning til að leysa verkefni okkar vel af hendi. Zoutaklúbbur Akureyrar Garant, ný Austur-þýzk sendiferðabifreið með dieselvél. Tilboð óskast. BifreiSasalan Njálsgötu 40. Sími 1-14-20. PELS Til sölu fallegur aimerískur Muskrat-pels. Verð krónur 4.500,00. Uppl. Melhaga 13, þriðju hœð. — Sófaborð Póleruð útskorin sófaborð. Gott verð. — TrésmiSjan Nesvegi 14. HJÓLBARÐAR 450x17 1050x16 900x16 600x16 550x16 500x16 670x15 900x13 Barðinn h.f. Skúlagötu 40. PÍANÓ til sölu á Hjarðarhaga 54, I. hæð. Þrjár, reglusamar stúlkur óska eftir 2 herhergjum og eldunarplássi nú þegar eða 1. janúar, — helzt sem næst Miðbænum. Uppl. í síma 33842, milli kl. 10 og 12 og 6 og 8 í dag. Nokkrir menn geta fengið FÆÐI Vesturgötu 21, uppi. Pallbill Ný uppgerður Ford ’37, með palli, til sölu. Bíllinn er 1 fyrsta flokks lagi. — Bílasalail Klapparst. 37. Sími 19032. íbúð til leigu í Hafnarfirði, 3 herbergi og eldhús í nýju húsi. Tilb. skilist á afgr. Mbh, fyrir ki. 5 fimmtudag merkt: — „B. Þ. — 3458“, Höfum fengið amerískt permanent SNYRTING Frakkast. 6A. Sími 23429. PELS Nýr Beaver-Iamb pels, með- alstærð, til sölu í Miðstr. 6. Tækifærisverð á nokkrum nýjum kjólum, unglinga, úlpur úr apa- skinni. Einnig skriðbuxur, , amerískt dragt, sem ný, nr. 16. Ný flauelskápa 650 kr. Til sýnis Mánagötu 21. KYNNING Maður óskar að kjmnast stúlku eða ekkju, 25—35 ára, sem gæti lánað 5—6 þúsund urn stuttan tíma. — Tilb. sendist MbL, fyrir föstudagskvöld, merkt: — „Ábyggilegur — 3465“. Volkswagen smíðaár 1956, til sölu. Bif- reiðin er mjög vel með farin Tilboð merkt „3469“, send- ist blaðinu fyrir n.k. föstu- dagskvöld. — íbúð — Simi 2ja hcrbergja íbúð' með síma, góðum stað í bæn- um, ér til leigu frá 1. febr. til l.'ókt. 1958. Tilboð merkt „íbúð — sími — 3462“, send ist Mbl., fyrir 16. des. 2ja til 3ja lierkergja ÍBÚÐ á sólríkum stað á hitaveitu svæði, óskást tll kaups. Góð útborgun. Tilb. með full- komnúm uppl., merkt: „Vór 1958 ■—' 3466“, óslcast send Mbl., fyrir n.k. laugardag. Herbergi til leigu að Kleppsvegi 18, í kjaliara. ■ Upplýsingar '' s-íma 33196;

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.