Morgunblaðið - 04.12.1957, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 04.12.1957, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 4. des. 1957 TUORCVJSBLAÐ1Ð 15 Iþrótlafclag; kvenna Mynda-kaffikvöld, fimmtudagr- inn 5. des. kl. 8,30 e.h. í Aðalstræti 12. — Mætið stundvíslega. — Nefndin. Aðalfundur Glímufélagsins Ármann verður haldinn í félagsheimili V.R., Vonarstræti 4 í kvöld kl. 8,30 síðdegis. Dagskrá samkv. fé- lagsiögum. Félagar, fjölmennið. — Stjórnin. V'KIPAUTGCRB KIKISINS Silfurtungiiö Opið í kvöld til klukkan 11,30 Hljómsveit RIBA leikur Ókeypis aögangur SILFURTUNGLIÐ. Útvegum skemmtikrafta. Sími 19611, 19965 og 18457 DANSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Vetrargarðsins leikur. Miðapantanir í síma 16710, eflir kl. 8. V. G. Þórscafe Miðvikudagur- DANSLEIKDR AÐ ÞÓRSCAFÉ í KVÖLD KL. 9 K.K.-SEXTETTINN LEIKUR Söngvari; Ragnar Bjarnason. Sími 2-33-33 ÚTBOÐ Þeir, sem gera vilja tilboð um að byggja barnaskólahús við Gnoðavog, vitji uppdrátta og útboðslýsingar í Skúlatún 2, 5. hæð, gegn 1.000.00 króna skilatryggingu. Húsameistari Reykjavíkurbæjar. Jólokort Barnahjólpar S.Þ MINNING EINAR ÓLAFSSON, kaupmaður, Akranesi, verður jarðsunginn i dag. Minningargrein um hann eft ir Steina Guðmundsson á Valda- stöðum verður birt í blaðinu á morgun. I. O. G. T. St. Mínerva nr. 172 Fundur í kvöld kl. 8,30, á Frí- kirkjuvegi 11. Nýir félagar tekn- ir inn. —Æ.t. St. Einingin nr. 14 Fundur í kvöld kl. 8,30. Venju leg fundarstörf. Flokkakeppnin heldur áfram. í kvöld verður 1. flokkur með sín skemmtiatriði; upplestur, söngur með gítarundir- leik, leikþáttur, píanóleikur og hreyfimyndasýning. — —— ÆSsti lemplar. Félagslíi 3. fl. Knattspyrnufclagsins Þróltar, — Handknattleiksdeild Æfing fyrir L-liðið í kvöld kl. 7,40. — Þjálfarinn. KVEN STÚDENTAFÉLAG fs- lands hefur nú eins og að undan- förnu tekið að sér sölu jólakorta Barnahjálpar Sameinuðu þjóð- anna (UNICEF), og er það í fimmta sinn. Mjög margir kaupa nú orðið þessi kort til þess að senda vinum sínum á jólunum, og má geta þess, að á síðastliðnu ári var ísland annað í röðinni af löndum heims um sölu jólakort- anna, miðað við fólksfjölda. Barnahjálp Sameinuðu þjóð- anna, sem hefur starfað síðan 1946, eru víðtækustu alþjóðasam- tök, sem vinna að aukinnt heil- brigði og bættum kjörum mæðra og barna. Barnahjálpin hefur þegar hjálpað milljónatugum barna og færir stöðugt út verk- svið sitt. Sjóðum Barnahjálpar- innar er varið til sjúkrahjálpar, bólusetninga gegn farsóttum og kaupa á matvælum, t.d. mjólk, til barna og mæðra, sem þjást af næringarskorti . Ein aðalfjáröflunarleið stofn- unarinnar er sala korla, og er leitað til almennings með því að Samkomur Kristniboðsliúsið Belauía, Luufásvegi 13 Fórnarsamkoma í kvöld kl. 8,30. Séra Haraldur Sigmar talar. All- ir velkomnir. hvetja fólk til þess að kaupa þau. Kortin eru teiknuð af ágætum listamönnum og eru mjög smekk- leg og falleg. Þau efu til sölu í bókaverzlunum í Reykjavík og úti á landi. Það er ástæða til að minna fólk á, að með því að senda þessi jólakort getur það hjálpað bág- stöddum börnum víða um heim. (Frá Kvenstúdentafélagi íslands). Chevrolet sendiferöabill 1947—’48, með fólksbíls- undirvagni, óskast. — Upp- lýsingar í síma 11333. Saltvikurrófur Ódýrar, stórar og góðar. — Sendar ókeypis heim. — Sími 2-40-54. BEZT 4Ð 4VGLÝS4 t MORGVNBL4ÐHSV Austfirðingafélagið i Rvík heldur skemmtifund í Tjarnarcafé fimmtudaginn 5. þ.m. kl. 8,30 e.h. Félagsvist og dans Fjölmennið og mætið stundvíslega Stjórnin. SKJALDBREIÐ til Snæfellsnesshafna og Flat- eyjar hinn 9. þ.m. — Tekið á móti flutningi á morgun og árdegis á föstudag. Farseðlar seldir árdegis & laugardag. „ESJA“ vestur um land til Akureyrar hinn 10. þ.m. — Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna á morgun og föstudag. Farseðlar seldir á mánudaginn. BAZAR Verkakvennafélagsins Framsóknar er í Góðtemplarahúsinu í dag kl. 2 e.h. — Gerið góð kaup um leið og þið styrkið gott málefni. Handavinnu- og kaffikvöld heldur Sjálfstæðiskvennafélagið Edda, Kópavogi, í VR-húsinu, Vonarstræti 4, Reykjavík, miðviku- daginn 4. desember kl. 8,30 e.h. Frk. Ingibjörg Hannesdóttir kennir föndur. Upplýsingar í síma 16092 og 12834. Stjórnin. SKAFTFELLINGUP til Vestmannaeyja á föstudag. Vörumóttaka dag’lega. N 'E S T I (Drive in) Fossvogi. Olympíuleikarnii 1896 -1956 óvenjulega glæsileg bók með 300 myndum. — Óskabók unga fólksins og íþróttaunnenda. 999 Aðalstræti 8 — Laugaveg 38 — Laugaveg 20 Snorrabraut 38 — Garðastræti 6 Nýkomnir finnskir Kven kuldaskór úr gúmmí Verð 130,30'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.