Morgunblaðið - 04.12.1957, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 04.12.1957, Blaðsíða 17
Miðvikudagur 4. des. 1957 MORGUNBLAÐW 17 Til þess að gefa öllum konum kost á því að fá sér nýjan Morgunslopp fyrir jólin, seljum við alla okkar sloppa með 30% afslætti til jóla. Gjörið svo vel og notið þetta einstæða tækifæri. TEMPL.ARASUNDI Nauðungaruppboð verður haldið í tollskýlinu á hafnarbakkanum hér í bænum fimmtudaginn 5. des. n.k. kl. 1,30 e.h. eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík o. fl. Seldar verða ýmsar vörur til lúkningar aðflutningsgjöldum, hús- gögn og heimilistæki til lúkningar ýmsum kröfum. Ennfremur verða seldar ýmsar vörur, er gerðar hafa verið upptækar af tollgæzlunni í Reylcjavík, þ. á. m. eru stálþráðstæki, radiogrammófónar, fatnað- ur, skófatnaður, snyrtivörur, lindarpennar, hljóm- plötur, skrautvörur o.m.fl. GefiS þeim, sem yður er sér staklega annt um. RESI-BEZT kodda í jólagjöf. HARALDARBÚÐ KYNNING Óska að kynnast góðri stúlku áaldrinum 2ð—35 ára. Má hafa eitt barn. — Á ágæta íbúð. Mynd óskast send og aðrar uppl., til Mbl., merkt: „3462“. ÍBÚÐ Ung hjón með eins árs barn óskar eftir 1—2 herb. og eld unarplássi til 14. maí. Fyrir framgreiðsla. Tilb. óskast fyrir laugardag til afgr. blaðsins merkt: „Reglusemi — 3467“. Amerísku Nælon gallarnir k o m n i r 8 tegundir: — Litir: Rauður, blár, grænn, gulur, drapp, grár, brúnn. Stórt einbýlishús í smíðum tii sölu í Kópavogi. Húsið er á úrvals stað á hornlóð við Álfatröð við Digranesveg. Húsið er hlaðið, hæð og hátt ris, kjaliaralaust, um 95 ferm. að grunnfleti. Hagstæð lán áhvílandi. Nánari upplýsingr gefur: Málflutnmgsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9, sími 1-44-00. I Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reylcjavik. Hotum opnað hinn árlega Jólabazar með úrvali af fallegum og ódýrum leikfönffiflm Lítið at hverri fegund Bækur til jólagjafa: Fjölskyldn þjóðonna í vandaðri útgáfu, verð kr. 77.90 Erlendnr málverknbæknr óvenju íjöibreytt úrval Bæknr um hnsagerðalist Hve létt bað er að skrifa nafnið sitt eða langt bréf ... með Sheaffer’s Fylltur á nýjasta hátt — engir hlutir settir til hliðar. Oddur og skapt, alltaf skínandi hreiat White Dot Snorkel Pen. Úrval af gerðum, litum og verði frá kr.: 253.80. Fæst í helztu bóka- og rllfangaverzlunum. Kinkaumboðsmaður: Egill Guttormsson, Reykjavík. Viðgerðir annast: Gleraugnaverzlun Ingólfs Gíslasonar, Skólavöiðusd* • , og Pennaviðgerðin, Vonarstræti 4, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.