Morgunblaðið - 07.05.1958, Síða 4
MORGVISBL AÐ1Ð
Miðvikudagur 7. maí 1958
183. Pétur hljóp eins og fætur toguðu.
Hvað hafði bakarinn sagt? Setjum nú svo,
að lögreglan uppgötvaði, að það var hann,
sem hratt hjólastólnum niður fjallshlíðma
Þá yrði hann tekinn fastur og settar í
fangelsi. Hárin risu á höfði hans af ótta.
Hann var mjög utan við sig, þegar nann
kom heim. Hann svaraði ekki, þegar yrt
var á hann, borðaði ekki kartöflurnar sin-
ar. Hann fór snemma að hátta, breiddi
sængina upp að höku og stundi hátt öðru
hverju. Móðir hans og amma voru mjög
áhyggjufullar.
Náltui'ugripasafnið: — Opið a
sunnudögum kl. 13,80—15 þriðju-
dogum og fimmtudögum kl. 14—15
Listasafn Einars Jónssonar, Hnit
björgum er opið kl. 1,30—3,30 á
sunnudögum og miðvikudögum.
Þjóðminjasafnið er opið sunnu-
daga kl. 1—4, þriðjudaga, finimtu
daga og laugardaga ki 1—3.
• Gengið •
Gullverð isl. krónu:
100 gullkr. = 738,95 pappírskr.
Sölugengi
1 Sterlingspund .... kr. 45.70
1 Bandaríkjadollar.. — 16.32
1 Kanadadollar .... — 16,81
100 danskar kr.......— 236,30
100 norskar kr.......— 228,50
100 sænskar kr.......—315,50
100 finnsk mörk .... — 5,10
1000 franskir frankar .. — 38,86
100 belgiskir frankar..— 32,90
100 svissn. frankar .. — 376,00
100 Gyllini ...........— 431,10
100 tékkneskar kr. .. — 226,67
100 vestur-þýzk mörk — 391,30
1000 Lírur .............— 26,02
Hvað kostar undir bréfin.
1—20 grömm.
Sjópóstur til útlanda ...... 1,75
Innanbæiar ................. l.ðO
Út á land................... 1»75
Evrápa — Flugpóstur:
Danmörk ......... 2.55
Moregur ......... 2,55
Svíþjóð ......... 2,55
Finnland ........ 3.00
Þýzkaland ....... 3,00
Bretland ........ 2,45
Frakkiand ....... 3,00
írland .......... 2,65
ítalia .......... 3,25
Luxemburg ....... 3,00
Malta ........... 3.25
Holland ......... 3,00
Pólland ......... 3,25
PortUgal ......... 3,50
Spánn ........... 3,25
Rúmenla ......... 3,25
Svlss ......... 3.00
Búlgarla ........ 3,25
H EID A
iþeim sem fyrst til eftirtalinna:
Óskar Sveinbjarnardóttur, Bugðu
læk 5, Guðrúnar Þorkelsdóttur,
.Brunnstíg 7, Svövu Magnúsdótt-
iur, Granaskjóli 15, Önnu Andrés-
idóttur, Nönnugötu 9, Guðrúnar
Jónsdóttur, Skaftahlíð 2ö, Jó-
hcnnu Guðjónsdóttur, Grettisgötu
S1 og Níelsínu Hákonardóttur,
'Hofteigi 6.
Kristniboðsflokkur K.F.U.K.,
heldur samkomu i húsi félagsins,
■til ágóða fyrir starfið, í kvöld kL
8,30. —
Listamannaklúbburinn ræðir
■samsýningu listamanna. — Lista-
mannaklúbburinn í baðstofu
Naustins er opinn í kvöld. Rætt
verður um hina almennu listsýn-
ingu Fél. ísl. myndlistamanna. —
Umræðurnar byrja kl. 9, stund-
víslega.
★
Bindindi er einn sterkasti þátt-
urmn í sjálfsögun, en sjálfsafneit
un er það að sigra Sjálfan sig, og
sá sem það gerir, er betri en sá
sem borgir vinnur. — Umdæmis-
stúkan.
fSSAheit&samskot
> (vZÁiiihii
'ili,
i i'ffci h vAi. W/»,
. .i'Hm >
181. Þegar afi kemur til að sækja teip-
urnar, þýtur Heiða til móts við hann. Hún
vill verða fyrst til að segja honum frétt-
irnar, en hún er svo æst, að hún getur
aðeins hrópað: „Hún getur það, hún getur
það!“ Afi skilur strax, hvað er á seyði.
„Svo þú þorðir það“, segir hann við Kloru
og hjálpar henni til að standa á fætur og
með stuðningi afa gengur Klöru enn bet-
ur að feta sig áfram. „En við megum ekki
þreyta þig,“ segir Fjallafrændi og tekur
Klöru á handlegginn.
182. Er Pétur kom niður í þorpið, hafði
fjöldi manns safnazt saman á götuniii.
Hann olnbogaði sig áfram gegnum þröng-
ina að brotunum af hjólastólnum. „Vind-
urinn hlýtur að hafa feykt honum fram
af,“ sagði einhver í hópnum. „Já, það er
gott, að enginn á sök á þessu,“ sagði
bakarinn. „Málið verður sjálfsagt rann-
sakað, og grunur fellur á alla, sem hafa
verið staddir uppi í fjallinu.“ Þegar Pet-
ur heyrði þetta, varð honum mikið um.
Hann fann, hvernig hann roðnaði út að
eyrum, og flýtti sér því burt.
Sólheimadrengurinn, aíh. Mbl.:
‘G S krónur 70,00.
Stjörnubíó sýnir um þessar mundir frönsku kvikmyndina
„Menn í hvítu“, sem gerð er eftir skáldsögu Andre Saubiran
Aðalhlutverkin leika Raymond Pelligrin og Jeanne Moreau.
IFlugvélar
Loftleiðir h.f.: — Saga kom til
Reykjavíkur kl. 08,00 í morgun,
frá New York, fór -til Stafangurs,
Kaupmannahafnar og Hamborgar
kl. 09,30. — Edda er væntanleg
til Reykjavíkur kl. 19,30 í dag
frá London og Glasgow, fer til
Naw York kl. 21,00.
jFélagsstörf
Kvennadeilil Slysavarnafélags-
.ins heldur afmælisfund í Sjálf-
.stæðishúsinu í kvöld kl. 8.
Taflfélag Reykjavíkur. Æfing í
kvöld kl. 8 í Grófinni 1.
Ymislegt
Orð lífsins: — Hann — Drott-
'inn — geymir hinum ráðvöndu
'gæfuna, er skjöldur þeirra, sem
'breyta grmidvarlega, með því að
'harm vakir yfvr stigum réttar-ims
og varðveitir veg slnna guð-
'hræddu. (Orðskv. 2).
Átthagafélag Kjósverja heldur
ibazar, mánudaginn 12. maí. Þeir,
eem ætla að gefa muni á bazarinn,
eru vinsamlfiiga beðnir að koma
Myndasaga fyrir börn
Læknar fjarverandi:
Arinbjörn Kolbeinsson fjarver-
iandi frá 5. til 27. maí. — Stað-
gengill Bergþór Smári.
Árni Guðmundsson fjarverandi
frá 25. þ.m. til 22. maí. — Stað-
gengill Jón Hjaltalín Gunnlaugss.
Kristjana Helgadóttir verður
fjarverandi óákveðinn tíma. Stað-
gengill er Jón Hj. Gunnlaugsson,
Hverfisgötu 50.
Magnús Ágústsson læknir verð
ur fjarverandi frá 1. maí um ó-
ákveðinn tíma.
Ólafur Helgason fjarverandi
óákveðinn tíma. — StaðgengUl:
Karl S. Jónasson.
Ólafur Jóhannsson fjarverandi
frá 8. þ.m. til 19. maí. Staðgengill
Kjartan R. Guðmundsson.
Þórður Þórðarson, fjarverandi
8/4—15/5. — Staðgengill: Tómas
A. Jónasson, Hverfisgötu 50. —
Viðtalstími kl. 1—2. Sími: 15730.
Morgunstund gefur gull í mund
FERDIIMAND
í dag er 127. dagur ársins.
Miðvikudagur 7. maí.
Árdegisflæði kl. 9,00.
Síðdegisflæði kl. 21,24.
Slysavarðstofa Reykjavíkur I
Heilsuverndarstöðinni er >pin all-
an sólarhringinn. Læknavörður L.
R (fyrir vitjanir) er á sama stað,
frá kl. 18—8. — Sími 15030.
Næturvarzla þessa viku: Vest-
urbæjar apótek. Simi 22290.
Holts-apótek og Garðsapótek
eru opin á sunnudögum kl. 1—4.
Hafnarfjarðar-apótek er opið alla
virka daga kl. 9—21. Laugardaga kl.
9—16 og 19—21. Helgidaga kl. 13—16
Næturlæknir er Kristján Jó-
hannesson.
Keflavíkur-apótek er opið alla
virka daga kl. 9—19, laugardaga kl.
9—16. Helgidaga kl. 13—16.
Kópavogs-apótek, Alfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20. nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kL 13—16. — Sími 23100.
I.O.O.F. 7 = 139578V4 = 9. 0.
9% II.
S^Brúókaup
Nýlega voru gefin saman í
Cambridge, Karólína B. Svein-
björnsdóttir (Árnasonar, verzlun-
arstjóra), Hávallagötu 35 og Ól-
afur Jónsson (S. Ólafssonar),
Hrísateig 20.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af séra Jóni Guðnasyni
ungfrú Anna Sigurbergsdóttir
og Tómas Símonarson. — Heim-
ili þeirra er að Kirkjuteigi 27,
'Reykjavík.
[Hjónaefni
1. maí opinberuðu trúlofun sína
•í Heidelberg, un.gfrú Steinunn
Guðmundsdóttir, Melhaga 16 og
.Elís Guðnason, stud. phil., Ber-
serkseyri, Eyrarsveit, Snæf.
:AF M Æ Ll:.
Sextugur er í dag Kristján
Jakobsson, til heimilis á Geirs-
eyri, Patreksfirði.
Skipin
Eimskipafélug íslands h. f.: —
Dettifoss fór frá Ventspils 6. þ.m.
'til Kotka og Reykjavíkur. Fjall-
•foss er í Reykjavík- Goðafoss fór
(frá Rvík í gærkveldi til New
York. Gullfoss fór frá Leith í gær
dag til Kaupmannahafnar. Lagar
foss fór frá Akranesi í gærdag til
íísafjarðar, Vestfjarðahafna, —
iStykkishólms, Keflavíkur og Rvík
oii. Reykjafoss fór frá Hamborg
i5. þ.m. til Rotterdam, Antwerpen
iOg þaðan til Hamborgar, Hull og
Reykjavíkur. Tröllafoss kom til
iReykjavíkur 5. þ.m. frá New
York. Tungufoss kom til Reykja-
ivíkur 4. þ.m. frá Hamborg.
Skipaútgerð ríkisins: — Esja
fet frá Reykjavík á hádegi í dag,
vestur um land til ísafjarðar. —
’Herðubreið fór frá Reykjavík í
gær, austur um land til Þórshafn-
ar. Skjaldbreið er í Reykjavík. —
Þyi'ill er á leið frá Bergen til
(Reykjavíkur. Skaftfellingur fer
frá Reykjavík í dag til Vest-
mannaeyja.
Eimskipafél. Rvikur h. f.: —
Katla fór frá Kaupmannahöfn í
gær áleiðis til Reykjavíkur. —
Askja fór fxam hjá Skagen í gær
■morgun, áleiðis til Norðfjarðar.
Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell
fór frá Seyðisfirði 4. þ.m., áleiðis
til Ventspils. Arnarfell er á ísa-
firði, fer þaðan í dag til Faxaflóa
(hafna. Jökulfell á að fara í dag
’frá Riga áleiðis til Islands. Dísar-
fell er væntanl. til Lysekil í dag,
■fer þaðan til Gdynia og Riga. —
'Litlafell er í olíuflutningum í
Faxaflóa. Helgafell er í Reykja-
vík. Hamrafell átti að fara í gær
frá Batumi áleiðis til Rvíkur.