Morgunblaðið - 07.05.1958, Side 5
Miðvikudagur 7. maí 1958
MORCVNBLAÐIÐ
5
ÍBÚÐIR
Höfum til sölu 2ja, 3ja, 4ra og
5 herbergja íbúðir og einbýlis-
hús, víðsvegar um bæin.n. Einn
ig íbúðir og heil hús i smíðum.
Málflutnixigsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstr. 9, sími 1-44-00.
Veit af kaupanda
að litlu grasbýli í grennd við
Reykjayík eða óbyggðu landi
Mikil útborgun. Nánari upp-
lýsingar gefur:
Pétur Jakobsson
löggiltur fasteignasali,
Kárastíg 12. — Sími 14492.
Hafnarfjörður
Hef kaupanda að ö—4ra herb.
íbúð. — Útborgun gæti orðið
mjög mikil.
Guðjón Steingrínisson, lidl.
Reykjavíkurvegi, Hafnarfirði.
Símar 50960 og 50783.
TIL SÖLU
2ja herb. ris- og kjallaraíbúð
ir við Nesveg, Blómvallagötu,
Mosgerði, Hrísateig, Drápu-
hlíð. —
3ja herb. við Laugateig, Eiríks-
götu, Básenda og Nökkvavog.
3ja heb. íbúðahæðir við Máva-
lilíð, Hringbraut, Sólvalla-
götu, Nökkvavog.
4ra lierb. íbúðarhæðir við
Bragagötu, Hraunteig, Bás-
enda, Tóniasarhaga, Skipa-
sund, Efstasund og Brekku-
læk.
5 heb. íbúðir við Bogalilíð, —
Laugarnesveg, Rauðalæk, —
Skipasund og Efstasund.
Einbýlishús við Melgerði.
Höfum kaupanda að gúðri 3ja
herb. íbúð í Vesturbænum.
Má vera risíbúð. —
'Höfum kaupanda að góðri 4ra
herb. íbúð, með bílskúr, í
Vesturbænum.
Mikil útborgun.
MÁLFLUTNINGSSTOFA
Sigurður Reynir Pétursson hrl
Agnar Gústafsson hdl.
Gísli G. ísleifsson hdl.
Austurstræti 14.
Símar: 1-94-78 og 2-28-70.
Til sölu i Képavogi
Einbýlisliús við Digranesveg.
Bílskúr, ræktuð og girt lóð.
Einbýlishús með verzlunar-
plássi, við Hafnarfjarðarv.
Einbýlishús við Borgarliolls-
braut. Hagstætt verð.
Tvær íbúðir í sama húsi, við
Hraunbraut. Hagstæðir skil-
málar.
2ja—6 berb. íbúðir í Reykja-
vík og nágrenni.
Fasteignaskrifstofan
Laugavegi 7. Sími 1-44-16.
Eftir lokun: 17459 og 13533
Verksmiðjuhús
minnst 400 ferm., óskast keypt.
Haraldur Guðinundsson
lögg. fasteignasali, Hafn. 15.
Símar 15415 og 15414, heima.
Einbýlishús
i Hafnarfirði
Til sölu nieðal annars:
2ja herb. timburhús við Mið-
bæinn. Verð kr. 90 til 100
þúsund.
3ja herb. timburhús við Vest-
urbraut.
2ja herb. steinliús við Austur-
götu.
4ra herb., vandað timburhús,
við Holtsgötu. Falieg lóð.
4ra herb. nýlegt steinhús við
Holtsgötu.
4ra berb. gott timburhús, við
Suðurgötu, með verzlunar-
plássi í kjallara og vönduð-
um bílskúr.
5 herb. nýtt og glæsilegt ein-
býlishús í Kinnahverfi.
Austurgötu 10, Hafnarfirði.
Sími 50764, 10 til 12 og 5 til 7.
TIL SÖLU
Ný 2ja herb. ibúð á hitaveitu-
svæði, í Vesturbænum.
Ódýr 2ja lierb. búðarbæð við
Sogaveg, í múrhúðuðu timb-
urhúsi, sér inngangur.
5 herb. rishæð við Sogaveg, for
skallað. Sér inngangur. Tjt-
borgun aðeins 110 þús.
3ja herb. kjallaraíbúð við Sund
laugarveg. Ibúðin er með sér
inngangi, rúmgóð og þægi-
leg. —
3ja herb. hæð við Öldugötu.
4ra herb. íbúðir við Snorra-
braut, Mávahlíð og víðar.
Einbýlishús við Birkihvamm og
Digranesveg, í Kópavogs-
kaupstað. —
Hef kaupanda
að 2ja til 3ja herb. íbúðum. —
Mætti vera í kjallara. Útborg-
un getur verið ca. 100 þúsund.
Ing' Inginiundarson, hdl.
Vonarstræti 4.
Sími 24753. — Heima 24995.
Sandblásum
bila
bretti og grindur.
Ryðhreinsun og inálmhuðun s/f
Görðum við Ægissíðu.
Sími 19451.
TIL LEIGU
3 herb. og eldhús, á hitaveitu-
svæðinu. Aðeins barnlaust fólk
kemur til greina. Tilboð send-
ist Mbl., merkt: „Góð íbúð —
8156“. —
ÍBÚÐ
Ung reglusöm hjón, með eitt
barn, óska eftir íbúð 14. maí,
helzt í Hafnarfirði eða Hrauns
holti. Húshjálp eða barnagæzla
gæti komið til greina. Upplýs-
ingar í síma 50388.
Ibúðir til sölu
Rúmgóð 2ja herb. kjallaraíbúð
með sér inngangi, við Drápu
hlíð. —
Góð 2ja herb. íbúðarhæð við
Hringbraut. Útb. 135 þús.
2ja lierb. risíbúð í nýlegu stein
húsi við Nesveg. Söluverð
160 þús. Útb. 80 þúsund.
Sem ný 2ja lierb. kjallaraíbúð
með sér inngangi, við Sörla-
skjól.
2ja lierb. íbúðarhæð við Úthlíð.
Einbýlishús, 2ja herb. íbúð, við
Suðurlandsbraut.
Einbýlishús, 2ja herb. íbúð, við
Fálkagötu. Útb. 40 þús.
Einbýlishús, 2ja herb. íbúð, við
Suðurbraut £ Kópavogi. —
Útb. 13 þúsund.
Einhýlishús, 2ja herb. íbúð við
Selás. 2500 ferm. eignarlóð.
Útborgun 50 þúsund.
Ný 3ja herb. íbúð í rishæð, við
Básenda. Útb. 100 þús.
Rúmgóð 3ja herb. kjallara-
íbúð með sér inngangi og sér
hitalögn (hitaveita að koma)
við Miðtún. Útborgun helzt
130 þúsund.
3ja herb. íbúðarhæð í steinhúsi
við Hverfisgötu. Útborgun
150 þúsund.
3ja lierb. kjallaraíbúð með sér
inngangi og sér hitalögn
(hitaveita að koma), við
Blönduhlíð.
3ja lierb. kjallaraíbúð með sér
inngangi og sér hitalögn,
við Langholtsveg.
3ja herb. risíbúð við Bræðra-
borgars.tíg. Útborgun 110
þúsund.
3ja herb. Icjallaraíbúð með sér
inngangi, við Efstasund.
3ja Iierb. kjallaraíbúð með sér
inngangi, við Hofteig.
3ja herb. kjallaraibúð með sél’
inngangi, við Mávahlíð. Út-
borgun 125 þús.
3ja lierb. risíbúð með 5 kvist-
um, við Mávahlíð.
3ja herb. íbúðarhæð með stól’U
geymsluherbergi í kjallai-a,
við Njarðargötu.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Nökkvavog.
3ja herb. íbúðarhæð við Selja-
veg.
3ja herb. íbúðarhæð með sér
inngangi og sér hitalögn, við
Skipasund. Útb. kr. 135 þús.
4ra, 5 og 6 herb. íbúðir og heil
hús á hitaveitusvæði og víð-
ar í bænum.
Nýlízku hæðir, 4ra og 6 herb.,
í smíðum og margt fleira.
ftlýja fasteignasalan
Bankastræti 7
Sími 24-300
og kl. 7,30—8,30 e.h., 18546.
Byggingamenn
Tökum að okkur allslconar
loftpressuvinnu. Höfum stórar
og litlar loftpressur til leigu.
Vanir menn framkvæma verk-
in.
KLÖPP sf.
Sími 24586
TIL SÖLU
mótorblokk í Chevrolet, með
stimplum. Einnig skiptikassi,
sem nýr. Selst ódýrt. Upptýs-
ingar í síma 14379, eftir kl. 5
á kvöldin.
Til sölu
eldhúsinnrétting
með stálvaski. Til sýnis í Skip-
holti 22, kjallara, milli kL ð og
8 eftir hádegi.
T/L SÖLU
Hálft hús á Akranesi. — Verð
og skilmálar eftir samkomu
lagi.
Glæsileg 2ja lierb. íbúðarhæð
við Hringbraut.
2ja herb. hæð í Austurbænum.
3ja herb. rishæð við Óðinsgötu
3ja herb. 1. hæð við Lindarg.
3ja herb. rishæð við Laugaveg.
Úbb. 50—70 þús.
90 ferm. hæð við Nönmugötu.
100 ferm. hæð við Grundarstíg
3 herb. hæð við Hverfisgötu.
Hálft hús í Hafnarfirði. Skipti
möguleg.
3ja herb. forskallað einbýlis-
hús í Sogamýri. Verð og skil
málar eftir samkomulagi.
3ja herb. kjallari við Grenimel
4. Óskað eftir tilboði.
3ja herb. hæð við Hraunteig,
Laugarnesveg, Skúlagötu, —
Brávallagötu, Njálsgötu og
Hamrahlíð.
3ja herb. góð kjallaraíbúð með
sér hitaveitu í Teigunum.
3 og 4 herb. íbúðir í Vestur-
bænum.
3ja lierb. góð rishæð við Skipa-
sund.
3ja herb. góð kjallaraíbúð við
Reynimel. Tilboð.
3ja herb. góð hæð við Þinghóls
braut.
3ja herb. rishæð í Hlíðunum.
IUálflutnings-
skrifstofa
Guðlaugs & Einars Gunnars
Einarssona, — fasteignasala:
Andrés Valberg, Aðalstræti 18.
Símar: 19740, 16573 32100
(eftir kl. 8 á kvöldin).
Sumarbústaður
Vil taka á leigu, í sumar, eða
kaupa, sumarbústað, nálægt
Reykjavík. Vinsamlegast hring
ið i síma 1-63-99.
Hjá
MARTEINI
Ullarkjólatau
16 litir
-:- -;- -t-
Ódýrt
CHEVIOT
í skátakjóla
■>
Rifflað flauel
Margir litir
-:- -:-
Sumarkjólaefni
HJÁ
MARTEIIMI
Laugaveg 31
Nýkomið
lakaléreft
bleyjað og óbleyjað.
ILz/ ^nyibjaryar ^oLmton
Lækjargötu 4.
Hörlakaléreft
180 cm. breidd. Ennfrermur 10
tegundir af lérefti.
Verzl. HELMA
Þórsg. 14. — Sími 11877.
TIL SÖLU
2ja herb. íbúðarhæð í Vestur-
bænum, stór og björt stofa,
með svöl'um. 1. veðréttur
laus.
2ja herb. einbýlishús. Tilhúin
undir tréverk og málningu.
Nýleg 3ja herb. íbúð í Austur-
bænum, 25 ferm. stofa, sval-
ir móti suðri. 1. veðréttur
laus.
3ja herb. íbúð við Nesveg. Sér
hitalögn.
4ra lierb. íbúðarliæð við
Snorrabraut.
4ra herb. íbúðarliæð við Laug-
arnesveg. Hagstæð lán hvíl-
andi.
Ný 5 herb. íbúðarhæð við
Rauðalæk. Sér hitalögn, —
tvennar svalir.
5 herb. íbúð í sænsku húsi, á-
samt eihu herb. og eldhúsi í
risi. Útb. um kr. 150 þús.
4ra til 5 lierb. íbúðir, tilbúnar
undir tréverk og málningu.
Einnig fokheldar íbúðir og
einbýlishús víðsvegar um
bæinn og nágrenni.
EIGNASALAN
• BEYKJAVÍk •
Ingólfsstræti 9B. Opið til 7 e.h.
Sími 1-95-40.
Miðstöðvarkatlar
flestar stærðir fyrirliggjandi.
Véismiðjan Dynjandi
Skipholti 1. — Sími 18404.
Eldfastur steinn
amerískur.
Vélsmiðjan Dynjandi
Skipholti 1. Sími 18404.
Lofthitarar
fyrir 400 til 1000 rúmm. húa.
Vélsmiðjan Dynjandi
Skipholti 1. Sími 18404.
Amerísk
súg spjold
nýkomin.
Vélsmiðjan Dynjandi
Skipholti 1. Sími 18404.
Öryggislokur og
oliuhreinsarar
Véismiðjan Dynjandi
Skipholti 1. Sími 18404.