Morgunblaðið - 18.05.1958, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 18.05.1958, Qupperneq 1
24 síður 45. árgangur 111. tbl. — Sunnudagur 18. maí 1958 Prentsmiðja Morgunblaðsins Fylgismenn de Caulle \ Frakklandi hóta blóðbaði PARÍS, 17. maí. — Pierre Pflimlin, forsætisráðherra Frakklands, skoraði í dag á de Gaulle að skýra afstöðu sína og gera lýðum ljóst. hvort hann styddi herforingj- ana, sem tekið hafa völdin í Alsír. — Kvaðst forsætisráð- herrann ekki trúa því, að de Gaulle hefði í hyggju að reyna að ná völdum með of- beldi. ★ Fylgismenn de Gaulle í Frakk- landi hafa myndað ,,öryggisnefnd“ iimia eðlis og myndaðar liafa ver- ið í Alsír. I inorgun gaf nefnd þessi út fréttalilkynningu þar sem hótað var að áhangendur de Vilja berjast JAKARTA 17. maí. — Yfirher- stjórnin í Jakarta hefur birt ti;- kynningu, þar sem segir að kín- /erskir þjóðernissinnar berjist nú með uppreisnarmönnum á N- Celebes — auk þess sem nokkrir Filippseyingar hefðu einnig gengið í lið með uppreisnar- mönnum. Sagði í tilkynningunni, að hér væri um að ræða 2.500 útlendinga. Þá sagði og í til- kynningunni, að sannanir væru fengnar fyrir því, að útlendingar hefðu stjórnað herflugvélum uppreisnarmanna — hefðu það verið Kínverjar og enskumæl- andi menn. í dag fóru yfir 5.000 hermenn sem áður voru í her N-Kóreu, í fjöldagöngu í Seoul, höfuðborg S-Kóreu og kröfðust þess, að fá að fara til Indlands til þess að berjast með uppreisnarmönnum. Gaulle, sem mestmegnis eru upp- gjafahermenn, munu hefja neðan- jarðarbaráttu gegn stjórninni, ef de Gaulle yrðu ekki þegar í stað falin æðstu völd. Þá var þess og krafizt, að kommúnistaflokkurinn í Frakklandi yrði leystur upp, kommúnistar væru þeir einu, sem andvígir væru valdatöku de Gaulle. Þá sagði í fréttatilkynning- unni, að fylgismenn de Gaulle mundu ekki bíða nema i nokkra daga eftir að kröfum þeirra yrði framfylgí, en ef stjórnin daufheyrðist við kröfunum um að de Gaulle tæki við völdunt, yrði Frakk- landi ekki forðað frá blóðbaði og hörmungum. „Lifi Frakk- land! Lifi de Gaulle, lifi Alsír- nefndin“, voru lokaorð frétta- tilkynningarinnar. De Gaulle dvelst I sveitarsetri sínu utan við París og hafði, þeg- ar síðast fréttist, ekki látið neitt heyra til sín, en almennt er búizt við að hann verði við áskorunum um að gera hreint fyrir sínum dyrum — og skýra afstöðu sína. f ræðu þeirri, er Pflimlin héli á þingi, sugði liann m.a., að hann hefði ekki borið liershöfðingjana í Alsír neinum sökum, en ‘kvaðst vona, að Salan hershöfðingi, yfir- maður franska hersins í Alsír, hefði ekki einungis í hyggju að verja Frakkland, heldur og stjórn arskrána og Iýðveldið. Lausafregnir herma, að Paul Ely, herforingi, foringi herfor- Dr. Stikker sendiherra i kveðjuheimsókn hér DR. D. U. STIKKER, sendiherra Hollendinga, er staddur hér á landi þessa dagana, en hann hef- ur aðsetur í London. Er hann í kveðjuheimsókn, þar sem hann mun innan skamms taka við störf um hjá Nato og Efnahagssam- vinnustofnuninni í París. íslendingum var sýndur mikill heiður, er dr. Stikker var skipað- ur fulltrúi þjóðar sinnar hér- lendis. Hann hafði áður verið flokksforingi og utanríkisráðherra og þá unnið þjóð sinni mikið gagn, þar sem það var honum að þakka Bandaríkjamenn við öllu búnir WASHINGTON, 17. apríl. — Bandaríkjamenn eru í þann veg- inn að senda til Líbanon fjölda hergagna, þar á meðal allmarga skriðdreka, samkvæmt samning- um, er gerðir voru fyrir ári, segir í tilkynningu utanríkisráðuneyt- isins. Þá segir og, að bandaríski flugherinn sé reiðubúinn til þess að senda hersveitir inn í Líbanon til þess að vernda líf banda- rískra borgara þar, ef Líbanon stjórn sjái sér það ekki fært ■— og biðji um aðstoð Bandaríkja hers. öðrum fremur, að Hollendingar báru gæfu til að gefa Indónesíu frelsi á réttum tíma í stað þess að hefja nýlendustyrjöld. Dr. Stikker mun hafa tapað einhverju ingjaráðsins, hafi í gær lagt lausn arbeiðni sína fyrir Coty forseta, en Coty neitað að birta hana. — Jules Moch, sem Pflimlin útnefndi innanríkisráðherra í gær, hefur nú þegar tekið við — og er verk- efni hans fyrst og fremst að koma í veg fyrir vopnaða uppreisn í landinu eins og mál standa nú. Hefur hann hlotið einræðisvald í þeim málefnum svo sem forsætis- ráðherrann —- og er búizt við að hann láti þegar í dag handtaka fjölda manns, sem hann telur stjórninni hættulega. Jules JVIoch vann sér mikið trauast á árunum 1947—49, er hann bældi niður upp reisnir kommúnista. De Gaulle heldur blaðamannafund PARÍS, 17. apríl. — Það vakti athygli nágranna de Gaulle í morgun, að tvær franskar orr- ustuþotur steyptu sér yfir bú- garð hans — og flugu lágt yfir og vögguðu, er þær þutu yfir búgarðinn, en slíkur er háttur flugmanna að heilsa í flugvél. Heyrzt hefur, að de Gaulle muni efna til fundar með blaðamönn- um á mánudaginn til þess að skýra afstöðu sína til átakanna í frönskum stjórnmálum. Síðan hann hélt út í sveitasetrið hefur hann fengið tvær heimsóknir — í bæði skiptin voru það háttsettir menn úr flokki fylgismanna hans. Fiimski íorsætis- ráðherranii FORSÆTISRÁÐHERRA Finna, Reino Kuuskoski, kom til Reykja- víkur í gærmorgun ásamt konu sinni. Komu þau frá Bandaríkj- unum, þar sem þau voru fulltrúar þjóðar sinnar á hátíðinni í Minne- sota. Hjónin ferðuðust með flug- vél Loftleiða, sem lenti á Reykja- víkurflugvelli um tíuleytið. Þar tóku á móti þeim ráðuneytisstjór- inn í forsætisráðuneytinu og kona hans. Ráðherrahjónin eru gestir forsætisráðherra íslands og konu hans, meðan þau dveljast hér á landi, og búa í ráðherrabústaðn- um við Tjarnargötu. Um hádegið í gær sátu þau boð á forsetasetr- inu og í gærkvöldi höfðu íslenzku forsætisráðherrahjónin boð inni í tilefni af heimsókninni.--Kuus- koski forsætisráðherra er maður um fimmtugt. Hann myndaði em- bættismannastjórn fyrir nokkru, en var áður forstjóri finnsku tryggingastofnunarinnar. Hann hefur áður komið hingað til lands. — Myndin er tekin, er gestirnir komu á Reykjavíkui-flugvöll í gær. Þeir halda heimleiðis í dag. (Ljósm. Mbl.: Öl. K. M.). Salan reynir að semja v/ð frönsku stjórnina Dr. D. U. Stikker sendiherra HoIIendinga af sinni miklu lýðhylli í Hollandi vegna forystunnar í þessu máli, en hitt er jafnvíst, að sagan mun geyma nafn hans sem eins af gæfumönnum þjóðar sinnar. Dr. Stikker er Islendingum g'óð- ur vinur, og vita þeir, að hann mun í framtíðinni styðja mál þeirra á alþjóðavettvangi. ALSÍR, 17. maí. — Sam- kvæmt áreiðanlegum heimild- um mun franska stjórnin og Salan hershöfðingi, yfirher- foringi í Alsír, standa í leyni- legu sambandi og orðsend- ingaskiptum. Tveir milli- göngumenn, framkvæmda stjórar í skrifstofum Alsír- Krúsjeff örlátur KAIRO, 17. maí. — f ferð í Rúss- landi og viðræðum við ráðamenn í Kreml gerði Nasser samninga um að hluti kaupverðs vopna, sem Egyptar hafa að undanförnu fengið frá kommúnistaríkjunum — aðallega Tékkóslóvakíu yrði gefinn eftir. Krúsjeff gaf Nasser innig Iljushin-flugvél málaráðuneytisins í Alsír, eru sagðir hafa farið með leynd til Parísar á miðvikudaginn til viðræðna við frönsku stjórnina fyrir hönd Salan hershöfðingja — og komið til Alsír daginn eftir. Nú munu þeir aftur vera komnir til Parísar. O—★—O Almennt er álitiö, aö Pflimlin vilji í lengstu lög halda dyrunum opnum til samninga við Sal- an, a. m. k. benti síðasta ræða forsætisráðherrans á þingi til þess. Einnig er talið fullvíst, að Salan vilji reyna að komast að samkomulagi við frönsku stjórn- ina um það, að hann leggi niður þau borgarlegu völd í Alsír, sem hann hefur tekið sér, án þess að eiga á hættu að skerða heiður T ito setur hnefann í borðið sinn og orðstír herforingjanna — og franska stjórnin erfi í engu frumhlaup þeirra. O—*—O öruggt merki um raunveruleg- an vilja Salan er viðleitni hans til þess að losa „öryggisnefndirnar“ við æskumenn og stúdenta, sem eru mjög blóðheitir og fljótráðir og erfitt er að hafa hemil á. í mótmælagöngum við frönsku stjórnina og sigurgöngum „örygg- issveitanna“ í Alsír hefur mjög borið á stúdentum — og hafa þeir látið allófriðlega. Óttast Salan og hershöfðingjar hans auðsjáan- lega ,að stúdentar og aðrir ákafa- menn skeri upp herör gegn hern- um — og frönsku stjórninni, ef Salan gefur eftir við stjórnina í París. 0—^-0 1 gærkvödli var stærsti fjölda- fundur, sem haldinn hefur verið í Alsír — og talið er að um 10 þús. manns hafi verið þar saman komnir til þess að láta í ljós stuðning sinn við „öryggisnefnd- ina“. Margt múhameðstrúar- manna var meðal fjöldans — og fór vel á með þeim og frönsku hermönnunum. BELGRAD, 17. maí. — Borba, málgagn j úgóslavnesku stjórnar- innar, hefur ráðizt harkalega á Ráðstjórnina og sagt berum orð- um, að höfðingjarnir í Kreml geti ekki skotið J úgóslövum skelk í bringu. Miðstjórn júgóslavneska kommúnistaflokksins samþykkti í gærkvöldi, að ekki yrði látið að vilja Moskvumanna, sjálfstæði landsins yrði ekki fórnað, enda þótt það hefði í för með sér slit verzlunarviðskipta við Rússland og leppríkin. Sagði í greininni, að Rússar hneigðust miklu fremur til þess en Bandaríkjamenn að setja efnahagsaðstoð sinni við Júgó- slava stjórnmálaleg skilyrði. Þetta er harðasta árás Júgóslava á rúss nesku kommúnistaforingjana síð- an misklíðin kom upp að nýju milli þeirra. DAHRAN, 17. apríl. — Saud kon- ungur Saudi-Arabíu lagðist í dag inn í bandarískt hersjúkrahús. Hann er ekki sagður alvarlega veikur. AÞENU,, 17. apríl. — Makarios hefur látið svo um mælt, að Kýpurbúar mundu um sinn sætta sig við bráðabirgðalausn Kýpur- deilunnar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.