Morgunblaðið - 18.05.1958, Síða 4

Morgunblaðið - 18.05.1958, Síða 4
4 MORGVNBLAÐIB Sunnudagur 18. maí 1956 í dag er 138. dagur ársing. Sunnudagur 18. maí. Árdegisflæði kl. 6.08. Síðdegisflæði kl. 18,30. SlysatarSstofa Keykjavíkur I Heilsuvemdarstöðinni er >pin all- an sólarhringínn. Læknavörður L. K (fyrir vitjanir) er á sama stað, frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvarzla vikuna 18.—-24. maí er i Laug-avegsapóteki, sími 24047 Helgidagavarzl a er í Apóteki Austurbæjar, sími 19270. Holts-apótek og Carðsapótek eru opin á sunnudögum kl. 1—4. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugardaga kl. 9—16 og 19—21. Helgidaga kL 13—16 Næturlæknir er Eiríkur Björns son. Helgidagalæknir í Hafnarfirði er Kristján Jóhannesson. Keflavikur-apótek er opið alla virka daga kL 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kL 13—16. Kópavogs-apótek, Alfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. I.O.O.F. 3 == 140198 = I.O.O.F. — Ob. 1P. = 1405208% EH^Messur Dómkii'kjan. — Messa kl. 11 f. h. Sr. Óskar J. Þorláksson. Elliheimilið. — Messa kl. 10 f. h. — Heimilispresturinn. Háteigsprestakall. — Messa í hátíðasal Sjómannaskólans kl. 2 í dag. Séra Jón Þorvarðsson. * AFM Æ Ll * I dag verður 50 ára frú Laufey Bjarnadóttir, Kaplaskjólsvegi 3, Reykjavík. Þriðjud. 20. maí eiga silfur- brúðkaup hjónin Rósa og Nicolai Marel Halldórsson — til heim- ilis að Tómasarhaga 49. ED Brúökaup Þann 16. þ.m. voru gefin sam- an í hjónaband af séra Jóni Þor- varðssyni, ungfrú María Soffía Kristinsdóttir, ljósmóðir, og Sveinn Páll Jóhannesson frá Gröf í Skaftártungu. Heimili þeirra er að Urðarstíg 11A. 131 Félagsstörf Árnesingafélagið í Reykjavík heldur aðalfund í Tjarnarkaffi í kvöid kl. 8.30. Aðalfundur Nemendasambands Kennaraskólans verður haldinn í Kennaraskólanum mánud. 19. maí kl. 20.30. Fundi Kvenréttindasambands ís- Iands, sem átti að vera 20. maí er frestað til miðvikudagsins 28. maí vegna útvarpsumræðna. iiYmislegt KFL'M og K, Hafnarfirði. AI- menn samkoma í kvöld kl. 8.30. Gunnar Sigurjónsson cand. theol. talar. Helgileikurin Bartcmeus klindi. — Að gefnu tilefni hefur blaðið verií^ beðið að geta þess að því miður sé ekki hægt að veita fleir- um aðgang að helgileiknum í Bessastaðakirkju, en þeim sem þegar hafa fengið aðgangskort. Mæðrablómin verða afhent sölu börnum frá kl. 9 f.h. í öllum barnaskólum bæjarins, í skrifstofu ; Mæðrastyrksnef ndar á Laufás- vegi 3 og í barnaskólum Kópa- vogs. Kaffisala í CT-HÚSINU___Und anfarin ár hefir stjóm Minning- arsjóðs Sigríðar Halldór'sdóttur efnt til kaffisölu í Góðtemplara- húsinu sjóðnum til tekna. Aðsókn hefir jafnan verið góð, enda til veitinganna sérlega vel vandað. 1 dag kl. 3 é.h; verður þessi ár- lega kaffisala í GT-húsinu fyrir 'sjóðinn, og er þess vænzt að Reyk- víkingar fjölmenni þangað eins og áður og drekki þar síðdegis- kaffi sitt. SÍÐDEGISHLJÓMLEIKAR í Sjálfstæðishúsinu sunnudaginn 18. maí 1958. Efnisskrá: 1) Emil Waldteufel: Sumarkvöld, vais. 2) G. Rossini: Rakarinn frá Se- villa, forleikur. 3) E. Urbach: „Grieg-Fantasia“. 4) Rússnezkt þjóðlag: Tveir Gitt- ara. 5) Cole Porte: „Kysstu mig, Kata“, syrpa. 6) Dinicu-Heifetz: Hora staccato. 7) Svavar BenediktsSon: Sjó- mannavalsa-syrpa. 8) Rolf Benatzky: Sumar í Tyrol, syrpa. ★ Vilmundur Jónsson: landlæknir; „Pað er gömul bábilja, að nokk- ur sú hófdrykkja sé til, sem er skaðlaus“, U nidiemisstúkan. l^Pennavinir Ifcn * Bréfaskipti. — Tvítug japönsk stúlka, sem hefur áhuga á íslandi óskar eftir að komast í bréfasam band við ísienzka stúlku eða pilt á aldrinum 18—20 ára. Auk jap- önsku veldur hún ensku, frönsku, þýzku, ítölsku, sænsku og finnsku. Helztu áhugamál hennar eru: tungumálanám, saga, tónlist, fólk og lönd, myndataka, listmálun og frímerki. Utanáskrift: Terutoyo Taneda Yobito, Abashiri, Hokkaido, Japan. Læknar fjarverandi: Arinbjörn Kolbeinsson fjarver- audi frá 5. til 27. maí. — Stað- gengill Bergþór Smári. Árni Guðmundsson fjarverandi ti, 22. maí — Staðgengill Jón Hjaltalín Gunnlaugsson. Jónas Sveinsson til 31. júlí. — Staðgengill: Gunnar Benjamíns- son. Viðtalstími kl. 4—5. Ólafur Helgason fjarverandi óákveðinn tíma. — Staðgengill: Karl S. Jónasson. Ólafur Jóhannsson fjarverandi tii 19. maí. Staðgengill Kjartan R. Guðmundsson. Sigurður S. Magnússon frá 16.—31. maf. — Stg. Tryggvi Þorsteinsson, Vesturbæjarapóteki, sími 15340. Þórður Þórðarson, fjarverandi 8/4—15/5. — Staðgengill: Tómas A. Jónasson, Hverfisgötu 50. — Viðtalstími kl. 1—2. Sími: 15730 EHAheit&sainskot Fólkið sem brann hjá, afh. Mbl. EA 20, H 100, N-15 500. Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.: IH 50, Bjarni 50, A 100, MS 50. Hallgrímskirkja í Saurbæ, afh. Mbl.: NN 100. Lamaði íþróttamaðurinn, afh. Mbl.: SJ 100 kr. Áheit og gjafir til Strandar- kirkju afh. MbL: — H. kr. 100; kona 25; K.E. 50; Á.K. 30; Karj 100; N.N.,50; L.J. 765; G.S. 100; 'Ó.G. 100; J.N. 50; H.B. 30; M.M. .100; V.S.G. 40; N.N. 5; Guðbjörg 50; G.M. 20; G.S. 45; g. áh. Þ.S. 200; Ó.G. 10; S.E. 100; 11 ára strákur 15; U.J. 10; N.O. 100; K. Ranghermi um þekktan borgara KRISTJÁN Ó. Þorgrímsson, konsúll og kaupmaður, var meðal kunnustu borgara í Reykjavík um 35 ára skeið. Hann hóf verzlun í Reykjavík árið 1880, var bæjar- fulltrúi árin 1886—88 og 1903—14. Hann var ritstjóri Þjóðólfs um tíma og gaf út með öðrum „Suðra“ og „Iðunni“ og fékkst um skeið auk venjulegrar verzl- unar við bókaútgáfu og bóksölu Hann var um langt skeið einn vin sælasti leikari bæjarins og lengi einn af þeim, sem mest kvað að í málefnum bæjarfélagsins. Hann var skipaður sænskur konsúll 12. maí 1907 og minnast gamlir Reykvíkingar þess, hve að hon um sópaði þegar hann klæddist ræðismannsbúningi við hátíðleg tækifæri. Kristján var tvíkvænt- ur og á.marga afkomendur á lífi. Hann andaðist 18. sept. 1915, 58 ára að aldri, og hafði verið einn mætasti og vinsælasti borgari þessa bæjar. Þessa er getið hér sökum frá- sagnar „Tímans" í gær um það að fundizt hafi ræðismannsbúningur „Kristjáns O. Torkelsson“ í „loft- geymslu Gefjunnar & Iðunnar í Kirkjustræti 8“. Nafn Kristjáns Ó. Þorgrímssonar er margsinnis afbakað í frásögn „Tímans“ og talað um hann svo villandi og ókunnuglega, að með fádæmum verður að telja, þegar rætt er um 27; E. 100; áh. frá N.N. afh. af sr. Bjarna Jónssyni 100; ónefnd- ur 150; V.J. 50; S.J. 15; J.J. 300; N.N. 50; Sigríður 50; G. og A. 20; Snúlla Rás 30; B. 20; J. 100; S.S. áh. 10; N.N. 25; N.N. 100; Áslaug 50; G.S. 30; ónefnd 50; G.K. 150; Óskar 100; G.G. 10; V.G. 10; Þuríður 300; Stína 10; G.L. 50; J.Þ.S. 60; G.K. 100; gömul kona 50; S.H. 100; S.J. 60; K.L.Þ. 100; V.J, 10; G.P. 175; þakklát 86,85; þakklát móðir 25; X 10; D.B. 20; S.G. 20; G. St. 100; g. áh. Ragna 200; E.B. 50; kona á Akranesi 100; S.Þ. 50; A.S. 50; V.V. 30; S. 50; M. 100; J. 50; Í.L.' 50; N.N. 50; M.S. 100; Erla 100; í bréfi 20; A.P. 100; B, Ólafsson 20; R.J. 130; J.B. 800; Þ.G. 100. þjóðkunnan mann, sem látinn er fyrir aðeins rúmum 42 árum. Þá er það og •f'anghermt að ræðismannsbúningurinn hafi fundizt í húsinu nr. 8 við Kirkju- stræti. Hann fannst í húsinu nr. 10 við Kirkjustræti, en þar bjó Kristján Ó. Þorgrímsson. Loks er það ekki rétt að ættingjum Krist- jáns hafi verið ókunnugt um hvar kistan með búningnum væri geymd. Korði sá er ræðismannsbúningn um fylgdi og sagt er að vanti, er í vörzlu venzlamanna Kristjáns, hér í Reykjavík. Kristján Ó. Þorgrímsson kon- súll á kröfu til þess að minning hans sé í heiðri höfð, því er skylt að leiðrétta þegar svo rangt er frá honum hermt, sem gert var í „Tímanum“ í gær. Reykjavík, 15. maí 1958. Gamall Reykvíkingur. Fyrrum yfirmaður Hjálprœðishersins hér á landi látinn í SÍÐASTA Herópi, blaði Hjálp- ræðishersins, er skýrt frá því að brigadér Albert Barnes sé látinn, en brigadérinn var deildarstjóri Hjálpræðishersins hér á landi á árunum 1951—1953. Segir Her- ópið að Bárnes hafi eftir að hann lét af störfum se* deildarstjóri Hjálpræðishersins hér og tók við forstöðu hvíldarheimilis í Osló, fylgst vel með starfsemi Hjálp- ræðishersins hér á landi. Hann var tæplega 61 árs. FERDINAND Nýr hattur Hvað koslar undir bréfin. 1—20 grömm. Sjópóstur til útlanda..... Innanbæiar ............... Út á land................. Evrópa — Flugpóstur: i Danmörk ........ 2,55 L Noregur .............. 2.55 * Sviþjóð ............. 2,55 ti Flnnland ............ 3.00 f ? Þýzkaland .......... 3,00 Breuand .......... 2.45 1,75 1,50 1,75 Spurning dagsins Eru börnin orðin þreytt á skóla- verunrti1 í vorí Gllðrún -SigurSarilóltir, liúsfrú: Vissulega verða börnin frelsinu fegin, þegar prófunum lýkur og frelsið og sveit- ■“ in taka við, enda er tilbreytingin þeim nauðsyn. — Ég get þó ekki sagt, að ég hafi orðið vör við mikla þreytu hjá þeim, þó að líði að vori, og virð- ast þau jafnvel eiga fullt eins erf itt með að semja sig að vinnu- brögðum skólans fyrst á haustin, þegar skólinn byrjar. Margir virð ast álíta að óheppilegt sé, hvað skólarnir starfa lengi á vorin en vafasamt er, hvort nokkur betri verkefni væru fyrir hendi handa hörnunum í bæjunum, ef skólun- um lyki fyrr en um miðjan maí, eins og nú er. Margar niæður munu þó óska þess, að skólastarf ið, að minnsta kosti hjá yngri böi’nunum, beri nokkurn keim af leik, þegar líður á vorið og leikur er kominn í krakkana. Kristinn Helgi Cuðniundsson, 14 ára: Nei, en nú síðustu dagana langar mig samt oft austut í sveit sérstaklega til að sjá hvort kind- in mín er borin. Nú standa próf- in sem hæst og þá er lítill tími til að láta sér leiðast. En sum- um krökkum finnst alltaf leið inlegt í skóla — og þá auðvitað leiðinlegast á vor in. ívar Björnsson, kennari: Vissu- lega verður að svara spurning- unni játandi. Sú þreyta á þó í færri tilfellum skylt við leiða, tniklu fremur er hún fögnuði blandin. Ferða- menn fagna nýj- um áfanga á leið sinni, er þeir komast í án íngarstað. Skóla- æskan er að Ijúka einum á- fanga á náms- braut sinni á þessu vori. Sá á- fangi hefur verið erfiður og strangur hjá mörgum nemend- anna, og hann er búinn að taka þá 8—9 mánuði. Þetta á ekki ein göngu við um nemendur skólanna það tekur einnig til kennaranna og annars starfsliðs. Allir munu fagna hvíld og tilbreytingu þegar skólastarfinu lýkur. Árstíðaskipt in hafa hér sín áhrif. Vorið kallar alla út til leiks og starfa. Sumar- ið er svo stutt hjá okkur, að við viljum fá að njóta þess sem bezt þegar það loksins kemur eftir iang an vetur. Hitt er svo jafnvíst, að í haust munu margir orðnir þreytt ir á sumarleyfinu og hefja skóla- starfið að nýju með fögnuði. Erna Jóna Stefánsdóttir, 14 áras Já, ég held að flestir séu orðnir leiðir á skólanum, þegar komið er fram á þennaif tíma, því að þá er oftast komið svo gott veður, að krakkarnir nenna ekki að liggja lengur yf- lr lærdómsbók- unum. Þá vakn- ar áhugi á að losna við allan lærdóm og kom- ast til starfa, t. d. í sveit. En á haustin er þó ekki laust við, að löngunin eftir skrudd unum vakni aftur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.