Morgunblaðið - 18.05.1958, Blaðsíða 15
Sunnudagur 18. maí 1958
MORCVNBLAÐIÐ
15
Rommée Stallmann:
Theodor Heuss,
Þýzka I a nd sfo rseti
HINN 12. september 1949, kom
fyrsta þing Vestur-Þýzkalands
saman í Bonn til áríðandi fundar.
Þá átti að kjósa ríkisforseta.
Allar útvarpsstöðvar í landinu
voru þá á einni bylgjulengd, eða
þeirri, sem venjulega er sent út
á fyrir Norð-vestur-Þýzkaland.
Úr öllum hátölurum landsins
heyrðist eitt <yg hið sama. Raddir,
ræskingar, hratt fótatak eða í
stuttu máli öll þau hljóð, sem
venjulega heyrast á fundi, þar
sem 500 menn sitja í einum sal.
En svo varð allt mjög hljótt.
Það var talið upp úr fyrstu kjör-
umferðinni. Þingforsetmn til—
kynnti úrslitin. í fyrstu umferð-
inni hafði ekkert forsetaefm
hlotið nægilegan meirihluta,
enda var það ekki að undra. þeg-
ar athugað er, að forsetinn er
kosinn án þess að á undan gangi
reglulegt framboð, og heimilt að
kjósa hvern sem vera skal.
Nú kom aftur allskonar hljóða-
gangur og aftur var kosið. Aft-
ur urðu menn fullir eftirvænt-
ingar á meðan á þessu stóð, og
aftur kom blaðaskrjáfið og fátið,
meðan verið var að telja upp. En
loksins tilkynnti Hermann Ehl-
ers, fyrsti forseti þingsins, nafn
þess manns, sem í 5 ár átti ð
vera þjóðhöfðingi ríkisns. 416
þingmenn höfðu greitt atkvæði
sitt manni að nafni Theodoi
Heuss, sem er prófossor og dokt-
or í nafnbót, en hann sat meðai
þingmanna og var foringi frjálsra
lýðræðissnna. Þar nieð hafði
hann fengið hreinan meirihiuta
og kosnngin því gild. En nú bíða
allir eftir því, hvort þessi mað-
ur muni taka við kosnmgunni.
Hann gengur fram að bekkjum
þingmanna til sætis forsetans, og
þegar hann er spurður um það,
hvort að hann taki á móti kosn-
ingunni, þá heyrist hann svaxa
skýrt: ,,Já“. Síðan er eiðstafur-
inn lesinn fyrir honum, og próf-
essor dr. Heuss endurtekur með
hinni djúp rödd sinni eiðstafinn,
sem er um það, að hann skuli
halda stjórnarskrána, en hana
hafði hann samið ásamt með
fleirum. Eiðstafurinn hljóðaði
svo: Ég sver, að ég muni neyta
allra krafta minna í þágu vel-
ferðar hinnar þýzku þjóðar, til
þess að auka velgengni hennar
og bægja frá henni hættum, og
að ég skuli verja og vernda
stjórnarskrá og lög ríkisins, og
uppfylla skyidur mínar samvizku
samlega og með réttlæti gagnvart
eiíium og öllum. Svo hjálpi mér
guð“.
Þegar eiðvinningunni var lok-
ið, var ákaft fagnað í þinginu.
Og fögnuðurinn var pkki einung-
is þar. Með þessari kosningu var
komið á föst skipan að nýju, tímí
hins lausa millibilsástands var
liðinn, og hinn nýi ríkislíkamj
hafði nú fengið sitt höfuð.
Já, og nú spurði hver annan:
Hver er þessi maður? Margir
þekktu hann. Ef til vill mundu
menn eftir því, að hann hafði
verið menntamálaráðherra í
Thodor Heuss, Þýzkalandsforseti
Wiirttemberg-Baden og að hann
sat í þessu mbætti árið 1945—
46. Sumir minntust þess líka, að
hann var þingmaður fyrir frjálsa
lýðræðissinna, hafði verið próf-
essor við háskólann í Stuttgart
og margir höfðu lesið bækur
hans. í skrám útgáfufyrirtækj-
anna finnast líka margar bækur
með nafni Theodors Heuss.
Sá, sem ekki vissi úr hvaða
héraði Þýzkalands Heuss var
kominn, hann hlustaði vel eftir
fyrstu orðum hans, og ef til vill
brostu margir, því auðheyrt var
á málfari prófessors Heuss hvað-
an hann var kominn. Það var
ekki um það að villast, að hann
var frá Schwaben. Hann fæddist
31. janúar 1884 í Brackenheim í
Wurttemberg og hafði þessvegna
fyllilega náð þeim 40 ára aldri,
sem stjórnarskráin krafðist til
þess að menn gætu orðið forset-
ar. Rithöfundarferill hans byrj-
aði þegar 1912, en áður hafði
hann numið listsögu og hagfræði.
Árið 1920 varð hann dósent við
háskólann. í Berlín í stjórnmála-
fræði og hélt þeim kennslustól
þangað til 1933. Þá varð mjög
kyrrlátt um Theodor Heuss.
Honum var bannað að láta nokk-
uð frá sér fara í bundnu máli,
en ritaði þó talsvert fyrir Frank-
furter Zeitung undir dulnefni, en
árið 1936 tók hann að skrifa ævi-
sögur ýmsra merka manna. Með-
al þeirra eru bækur um Justus
von Liebig og Robet Bosch. I
dag er Heuss ekki aðeins metinn
sem virðulegur fulltrúi og þjóð-
höfðingi lands síns, heldur er
hann einnig vel metinn sem rit-
höfundur, og þegar menn minn-
ast þeirra, sem standa í farar-
broddi fyrir andlegu lífi Þýzka-
lands, er nafn hans efst í hugum
margra.
Og hvernig lítur svo Theodor
Heuss út? Af myndum þekkja
menn þennan hávaxna, gráhærða
mann, og ef til vill þekkja ýmsir
mynd, sem málarinn Kokoschka
gerði af honum að beiðni þings-
ins. Þegar horft er á myndir af
Heuss, fá menn strax þá hug-
rnynd, að þarna sé um góðvilj-
aðan og vitran mann að ræði.
Órlögin hafa grafið ýmsar rúnir
í andlit hans, en bros, sem oftast
gægist fram, breiðir yfir þessar
rúnir. Vissulega skortir Heuss
ekki strangleika í svipinn, en það
er velviljaður strangleiki og mild
ur, sem þekkir sín takmörk.
í ræðum Heuss er oft góðlátleg
gamansemi, og hann kann mjög
vel að koma fyrir sig orði Hon-
um þykir vænt um vindlana sína,
sem læknunum finnst vísa vera
nokkuð sterkir. Hann kann líka
vel að meta gott vín og góðan
mat. En það er einmitt sagt, að
það sé sameiginlegt með ó.'lum,
sem frá Schwaben eru upprunn-
ir, að þeir kunni vel að meta
góðan mat og glas af góðu víni.
Menn rekast á forsetann, þeg-
ar hann er í fríi, sem hann venju
lega tekur sér í Suður-Þýzka-
landi, og er þá oft hægt að sjá
hann sitja fyrir framan striga
og halda á málarapensli, en það
kann hann vel.
Kona forsetans, frú Elli Heuss-
Knapp var líka vel þekkt vegna
afskipta sinna af menmngarmá!-
um, áður en hún varð íorsetafrú
ríkisins. Því miður gat hún ekki
fylgt manni sínum langt á leið
í embættinu, því hún andaðist
þegar 1952 í Bonn. Þegar fregn-
in um lát hennar barst út um
landið, voru fánar alls staðar
dregnir í hálfa stöng, nema i bú-
stað fíkisforsetans, Villa Hamm-
erschmidt. Þar blakti enginn
fáni. Þar má enginn fáni blakta
í hálfa stöng, nema ef svo skyldi
að bera, að forsetinn létist i
embættinu. Frú Heuss-Knapp
hafði árið 1950 stofnað hina
þýzku mæðranefnd, hafði haldið
fyrirlestra og ferðast til þess að
safna fé til þess að koma stofn-
uninni á fót. Og hún hafði góðan
meðbyr og í dag er mæðravernd-
in stofnun, sem nýtur styrks úr
mörgum áttum, enda hefur hún
hjálpað margri móðurinni til þess
að yfirstíga erfiðleika hversdags
ins og veitt mörgum færi á að
njóta betri daga í friði og ró.
Albert \ Schweitzer sagði am
dauða hennar: Vitur kona, með
góðu og göfugu hjarta er frá
okkur gengin. Og það mun eng-
inn nafa efast um sanr.le.'ksgild?
þessara orða.
Embættistími Heuss forsota
rennur út eftir rúmlega eitt ár.
Þá hefur hann í 10 ár undirritað
öll lög og þar með fe igíð þeim
löggildi. Hann hefur þá st.aðfest
skipun allra ráðherra í fyrstu,
öðru og þriðja ráðuneyti ríkis-
ins og gefið út öll erindisbréf
sendiherra lands sins. Hann hef-
ur verið gestur margra ríkja, sem
fulltrúi lands síns þó ekki haii
hann að vísu farið jafnvíða og
kanslarinn. Ekki verður annað
sagt, en embættisferill hans hafi
verið farsæll. Hann hefur varið
Frh. á bls. 16
i
LESRÓK RARNANNAf
Strúturinn R \ S M U S
Þegar Rasmus sá, hvernig
fíllinn fór að því að fá
sér steypibað, fannst hon-
um það svo skrítið, að
hann fór að skellihlægja.
„Ert þú að hlægja að
mér?“, spurði ííllinn og
horfði reiðilega á Rasmus,
„það skaltu sannarlega fá
borgað“.
Svo beygði fíllinn sig
niður að pollinum, sem
hann stóð við og fyllti
ranann af vatni. Aum-
ingja Rasmus varð dauð-
hræddur og lagði á flótta.
En það var um seinan.
Fíllinn elti hann og spraut
aði yfir hann öllu vatn-
inu, sem hann hafði í ran-
anum. Nú var það Ras-
mus, sem fékk ærlegt
steypibað.
Eg ætlaði ofan hvort sem var
EINU SINNI ætlaði karl-
ing ofan lúkugatið og
fram í baðstofu. En í stig-
anum skriðnaði henni
fótur, stakkst á höfuðið
og hálsbrotnaði.
En í fluginu heyrðu 1
menn til kerlingar: „Ég
ætlaði ofan hvort sem
var“.
Þetta er síðan haft að
máltæki, ef einhverjum
ferst hrapalega, og læt-
ur sér ekki bilt við verða:
„Ég ætlaði ofan hvort
sem var“.
Ur þjóðsögum
Jóns Árnasonar.
Skrítla
Tveir vinir hittast. Ann-
ar er kengboginn og líður
auðsjáanlega illa.
— Þú verður að fara
til læknis, sagði vinur
hans. Hinn gerir það og
kemur aftur eftir skamma
stund í ljómandi skapi.
— Jæja, hvað var svo
að þér?, spurði vinurinn.
— Það skal ég segja
þér. Heldurðu ekki, að
ég hafi hneppt nærbux-
unum á flibbahnappinn.
Þegar Brandur
datt í brunninn
ELLA hlakkar alltaf mest
til sumarsins, því að þá
fær hún að fara í sveitina
til afa síns.
Sagan, sem ég ætla nú
að segja ykkur, byrjar,
þar sem Ella er nýkomin
heim á bæ afa. Það fyrsta,
sem hún gerði, var að at-
huga, hvort allt væri nú
óbreytt frá því í fyrrasum
ar. Hún heilsaði hlöðunni,
vagninum og gamla brunn
inum eins og lengi þráð-
um vinum.
Svo hljóp hún til afa
síns og kallaði: En hvað
það er gaman, að vera
komin hingað. Allt er eins
og í fyrra, þegar ég fór.
Afi hló. — Ekki allt,
vina min. Nú skal ég sýna
þér nokkuð nýtt. Líttu
hérna inn í skúrinn og
sjáðu.
I gamalli körfu lá uppá-
haldið hennar Ellu, hún
Flekka, og við hliðina á
henni voru þrír kettling-
ar.
Ella settist á hækjur sér
og gægðist niður í körf-
una.
— Afi, kallaði hún,
sérðu þennan litla, brönd-
ótta? Er hann ekki falleg-
ur!
— Langar þig til að
eiga hann?, spurði afi.
— Eiga hann! hrópaði
Ella frá sér numin.
— Já, eiga hann, svar-
aði afi.
Ella var orðlaus af fögn
uði. Aldrei hafði hún átt
neitt dýr sjálf. Og ekkert
dýr hefði hún fremur ósk-
að sér að eiga, en litla,
bröndótta kettlinginn.
— Eg ætla að kalla
hann Brand, sagði hún. —
Má ég fá að hafa hann
núna?
— Nei, ekki strax, svar-
aði afi. — Brandur er svo
lítill að það má ekki taka
hann frá mömmu sinni.
Það var leiðinlegt, því
Ella átti svo erfitt með að
bíða. Hana langaði svo að
halda á Brandi, -klappa
honum og strjúka. En
Flekka var ekki á sama
máli. í hvert sinn, sem
Ella reyndi að taka
Brand, varð Flekka reið
og gerði sig líklega til að
klóra.
Ella reyndi að tala um
fyrir henni. — Ég á
Brand, sagði hún, — afi
gaf mér ftann.
Það vildi Flekka ekki