Morgunblaðið - 03.08.1958, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.08.1958, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 3. ágúst 1958 FERDIIMAIMU „Við erum skyldugar að gleðja og gera gott" — segir Svanfríður Hjartar, forstöðukona Thorvaldsensbazars, sem á langa sögu sögu að baki — og hefir nýlega verið „yngdur upp” Gunnar Benjamínsson frá 19. júlí til 15. ágúst. — StaðgcngiII: Jónas Sv’einsson. Halldór Hansen frá 3. júlí til ca. 14. ágúst. StaðgfcngiII: Karl Sig. Jónsson. Hjalti Þórarinsson, 4. júlí til 6. ágúst. — Staðgengill: Gunn- laugur Snædal, Vesturbæjar- apótek. Jóhannes Björnsson frá 26. júli til 23. ágúst. Staðgengill: Grímur Magnússon. Jónas Bjarnason 3—4 vikur, frá 27. júlí. Karl Jónsson, frá 20. júlí til 31. ágúst. Stg. Ámi Guðmundsson, Hverfisgötu 50. Viðtt. 4—5 alla daga nema laugard. heima 32825. Kristján Hannesson frá 2. ág. til 10. ág. Staðgengill: Kjartan R. Guðmundsson. Kristján Þorvarösson frá 20. júlí til 4. ágúst. Staðg.: Eggert Steinþórsson. Ólafur Þorsteinsson til 1. sept. Staðg.: Stefán Ólafsson Ólafur Geirsson til 15. ágúst. Ólafur Jóhannsson frá 27. júlí til 1. ágúst. Stg. Kjartan R. Guð- mundsson. Óskar Þórðarson 21. júlí til 5. ágúst. Staðgengill: Jón Nikulásson Páll Sígurðsson ,yngri, frá 11. júlí til 10. ágúst. Staðgengill: Tómas Jónasson. Snorri P. Snorrason til 18. ág. Stg. Jón Þorsteinsson. Stefán Björnsson frá 7. júlí til 15. ágúst. Staðg.: Tómas A. Jón- asson. Sveinn Pétursson frá 28. júlí í tvær vikur. Staðgengill: Kristján Sveinsson. Valtýr Albertsson, staðgengill Jón Hjaltalín Gunnlaugsson á Hverfisg. 50, viðtalst. 13—14,30. Viktor Gestsson frá 24. júlí til 1. september. — Staðgengill: Ey- þór Gunnarsson. Þórarinn Guðnason til 3. ág. — Staðgengill: Guðjón Guðnason. Þórður Möller frá 1. ág., í 2—3 vikur. Staðgengill: Ezra Peiursson „GAMAN væri, ef við gætum nú haldið hópinn og reynt í félagi að láta eitthvað gott af okkur leiða hér í bænum í framtíð- inni“ — sagði ein ung Reykja- víkur-kona fyrir rúmum 80 árum er hún ásamt 20—30 stallsystrum sínum kepptist við að skreyta Austurvöll fyrir hátíðahöld í nánd. Næstu daga var von á kop- ar-líkneski frá kóngsins Kaup- mannahöfn af Albert Thorvald- sen, sem borgarstjórn Kaup- mannahafnar hafði gefið íslend- ingum á þúsund ára afmæli ís- landsbyggðar árið áður. Létu ekki sitja við orðin tóm Og Thorvaldsen var afhjúpað- ur á sparibúnum Austurvelli, sem reyndar var harla ólíkur þvf, sem hann er í dag, og staðsettur þar sem Jón forseti stendur nú. —En ungu konumar, sem höfðu starfað saman við undirbúning þessarar móttökuathafnar, létu ekki sitja við orðin tóm. Þær stofnuðu með sér félag, sem þær kenndu við Albert Thorvaldsen — Thorvaldsensfélagið og það er þetta félag, sem hefir rekið og rekur enn Thorvaldsensbazarinn, sem vegfarendur um Austur- stræti hafa átt leið hjá og oft staldrað við síðastliðin 50—60 ár. Til menningar og mannúðar Thorvaldsensfélagið hafði ver- ið stofnað með hugsjón mann- úðar og menningar að grundvelli. Á 25 ára afmæli félagsins ráðg- uðust félagskonur um það sín á milli, hvamig þær skyldu minn- ast aldarfjórðungsstarfs. Það varð úr, að stofnuð skyldi á veg- um félagsins útsala á ýmsum heimilisiðnaðarvörum. Var ekki fjöldi fétækra kvenna, bæði í bænum og utan hans, sem gat komið það vel, að ýmiss konar heimaunnum munum þeirra tó- skap o.fl. væri komið í verð? Og gat ekki hugsazt, að félagið hefði í framtíðinni dálitlar tekjur af þeim sölulaunum, er það legði á þann varning og þeim tekjum mætti svo verja til hjálpar ein- hverjum bágstöddum? Gat það ekki lika orðið örvun fyrir list- fengt fólk, jafnt karla sem kon- ur, er langaði til að láta einhver falleg handaverk eftir sig liggja, hvort sem það var heldur prjóna skapur, vefnaður, útsaumur, út- skurður, heklað eða saumað, mál að eða mótað, teglt eða rennt — að eiga eitthvert það hús í að venda með listaverk sín, þar sem þau lægju til sýnis og sölu? Árstillag 2 kr. — enn í dag Og svo var Thorvaldsensbazar hleypt af stokkunum — og hefir nú í nær 60 ár gegnt þessu marg- þætta hlutverki. Hann var fyrst til húsa í einu litlu herbergi hjá einni félagskvenna í næsta húsi við Austurstræti 4, en þangað fluttist bazarinn von bráðar eftir stofnun hans og hefir verið þar til húsa æ síðan. í fyrstu tóku konurnar 2% í sölulaun, síðan hækkuðu þau í 5 —10—20%, sem þau eru í dag. Árstillagið til félagsins hefir hins vegar verið óbreytt frá upphafi — 2 krónur að viðbættum 3 krón um í styrktarsjóð félagsins. Sennilega hefir ekkert félag á ís Iandi svo lágt árstillag frá með- limum sínum en Thorvaldsens- félagið hefir engu að síður eign- azt gilda sjóði — vegna þess hve félagskonur hafa sýnt mikla óeigningirni og áhuga í félags- starfinu. Þannig eru öll afgreiðslustörf á Thorvaldsensbazar leyst af hendi í skylduvinnu félags- kvenna — endurgjaldslaust einn dag í hverjum hálfum mánuði eða mánuði. Hefir breytt um svip Hver sá, sem gengið hefir óblindur um Austurstræti að Framh. á bls. 13. Báðir jafnhræddir ^ # > — k S* I Bjarni Bjamason til 15. ágúst. — Stg.: Árni Guðmundsson. Bjarni Jónsson frá 17. júlí, í mánaðartíma. Staðgengill: Guðjón Guðnason, Hverfisgötu 50. — Við- talstími 3,30—4,30, sfmi 15730. Björgvin Finnsson frá 21. júlí til 31. ágúst. Stg. Arni Guðmunds- son. Stofan opin eins og venju- lega. Björn Guðbrandsson, 23. júní til 11. ágúst. Staðg. Úlfar Þórðar- son. Brynjúlfur Dagsson, héraðs- læknir í Kópavogi frá 1. ágúst til septemberloka. Staðgengill: Garð- ar Ólafsson, Sólvangi, Hafnar- firði, sími 50536. Viðtalstími í Kópavogsapóteki kl. 3— i e.h. sími 23100. Heimasími 10145 Vitjana- beiðnum veitt móttaka í Kópa- vogsapóteki. Erlingur Þorsteinsson frá 4. júli til 5. ágúst. Staðgengill: Guðmundur Eyjólfsson. Gísli Ólafsson til 4. ágúst. Stg. Esra Pétursson (viðtalstími 2—3 nema laugardaga kl. 11—12 f.h.) Guðm. Benediktsson frá 20. júlí í óákveðinn tíma. Staðgengill: Tómas Á. Jónassor Hverfisgötu 50. Viðtt. 1—2, sími 1-5730. Guðmundur Björnsson frá 4. júli til 8. ágúst. StaðgengiII: Skúli Thoroddsen. Thorvaldsensbazarinn eftir breytinguna. í dag er 215. dagnir ársins. Sunnudagur 3. ágúst. Árdegisflæði kl. 8,35. Siðdegisflæði kl. 20,50. Slysavarðstofa Reykjavíkur i Heilsuvemdarstöðinn er opm all an sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað, frá kl. 18—8. — Sími 15030 Næturvarzla vikuna 3. til 9. ág., er í Ingólfs-apóteki, sími 11330. Heigidagstarzla á sunnudaginn er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 17911. Helgidagsvarzia 4. ágúst er í Ingólfs-apóteki. Holts-apóteb og Garðgapótek eru opir á sunnudögum kl. 1—4. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugardaga kl. 9—16 og 19—21 Helgidaga kk 13—16 Helgidagslæknir í Hafnarfirði er Ólafur Einarsson. Heimasími 50952. — Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19. iaugardaga kL 9—16. Helgidaga kL 13—16. Kópavogs-apótek, Alfhólsvegt 9 er opið daglega kl. 9—20. nema laugardaga kl 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Siml 23100. fi^Brúökaup Nýlega voru gefin saman í hjóna band af séra Gunnari Árnasyni, ungfrú Sigríður Arinbjarnardótt- ir og Einar Jónsson, Köldukinn 5, Hafnarfirði. — Heimili þeirra er að Köldukinn 5, Hafnarfirði. Nýlega voru gefi* saman í hjóna band í New York ungfrú Áslaug Hansdóttir, Fífuhvammsvegi 15, Kópavogi og H. Golestani, lögfræð ingur frá Persíu. Heimilisfang þeirra er: 135-10 Grand Central Parkway, New . Garden, New York. — Nýl. voru gefi* saman í hjóna- band: — Jóhanna Valdimarsdótt- ir frá Vallanesi í Skagafirði og Kjartan B. Kristjánsson, stud. polit. frá Hnífsdal. Inga Þ. Jónsdóttir, Grímssonar, ísafirði og Leifur Pálsson, stýri- maður, Hnífsdal. Halldóra Örnólfsdóttir, ísafirði og Magnús Þórarinsson, sjómaður, sama stað. Kristín Jónsdóttir og Börkur Ákason, framkvæmdastjóri, Súðav. |Hjönaefni í fyrradag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Anna Steinsen, starfs stúika hjá Loftleiðum í Kaup- mannahöfn og Þorvaldur Jónsson, starfsmaður Flugfélags Islands, sama stað. - AF M ÆLI * Silfnrbrúðkanp. — Frú Anna Sigfúsdóttir og Kristján H. Jóns- son, forstjóri, lsafirði áttu 23 ára hjúskaparafmæli 1. júlí s.l- Skipin Eiimkipafélag íslands h. f.: — Dettifoss er í Leningrad. Fjallfoss fór frá Isafirði í gær. Goðafoss fór frá Akranesi í gærkveldi. — Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn 2. þ.m. Lagarfoss fór frá Hamborg 2. þ.m. Reykjafoss fór frá Rotter- dam 2. þ.m. Tröllafoss fór frá New York 1. þ.m. Tungufoss er á Akuréyri. Drangajökull lestar í Hamborg 12. þ.m. Skipadeild SÍS — Hvassafell fór frá Lerungrad 29. f. m. Arnar- fell fór frá Siglufirði 1. þ. m. Jökulfell er í Antwerpen. Dísar- fell er í Leningrad. Litlafell er á leið til Reykjavíkur. Helgafell losar á Austf jarðahöfnum. Hamra fell fór frá Batum 29. f. m. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.— Katla er væntanleg til Reykja- víkur á þriðjudagsmorgun. Askja er væntanleg til ísafjarðar í dag. ggiFIugvélar Loftleiðir h. f. — Hekla er vænt- anleg kl. 8,15 frá New York. fer kl. 9,45 til Oslóar og Staf- angurs. Edda er væntanleg kl. 19.00 frá Hamborg, Kaupmanna- höfn og Osló. Fer kl. 20.30 til New York. Fkigfélag íslands h.f. — Milli- landaflug: Hrímfaxi fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 8 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 22,45 í kvöld. Flugvélín fer til Oslóar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 8 í fyrramálið. — Sólfaxi er væntanlegur til Reykjavíkur kl. 17,30 í dag.frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Osló. — Gullfaxi fer til Lundúna kl. 10 í fyrra- málið. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyr- ar (2 ferðir), Húsavíkur, Isafjarð ar, Siglufjarðar og Vestmanna- eyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Bíldudals, Egilsstaða, Fagurhóls- mýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar og Vestmannaeyja. f^jAheit&samskot Til Hallgrímskirkju í Reykjavík: Áheit og gjafir. Afhent af Ara Stefánssyni til minningar mn Þóreyju Magnúsdóttur frá föður hennar Magnúsi Gíslasyni 1000 kr. Til minningar um Arnheiði Magnúsdóttur, Garðastræti 14, 100 kr. Til minningar um Sigurð Ólafsson, Hábæ, Þykkvabæ, 100 kr. Frá N. N. Afhent af Sigríði Guðmundsdóttur: Frá ónefndum 110 kr. — Kærar þakkir —G.J. Sólheimadrengurinn: — Bjami kr. 50,00; H S 100,00; G S 25,00; G M 50,00. Læknar fjarverandi: Alfreð Gislason frá 24. júní til 5. ágúst. Staðgengíll: Árni Guð- mundsson. Alma Þórarinsson. frá 23. júni til 1. september. Staðgengill: Guðjón Guðnason Hverfisgötu 50. Viðtalstími 3,30—4,30. Sím’ 15730. Arinbjöm Kolbeinss 27. júlí til 5. sept. Staðgengill: Bergþór Smári. Ámi Björncson frú 1. ág. til 18. ág. Staðgengill: Jón Hjaltalín Gunnlaugsson, Hverfisgötu 50. Axel Blöndal frá 14. júlí til 18. ágúst. Staðgengill: Víkingur Amórsson, Bergstaðastræt i 12. Vitjanabeiðnir í síma 13678 til kl. 2. — Bergsveinn Ólafss.ir frá 3. júlr tii 12. águst. Staðgengíli: Skúli Thoroddsen.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.