Morgunblaðið - 03.08.1958, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 03.08.1958, Blaðsíða 3
Sunnudagur 3. ágúst 1958 MORGVNBLAÐIÐ 3 Gunnar Guðjónsson, form. Verzlunarráðs íslands: Hugleiðingar í tilefni af fri- degi verzlunarmanna ENN Á NÝ, á 103. ári frá því að verzlunin var gefin frjáls á íslandi, fagnar verzlunarstéttin árlegum hátíðisdegi. Við slík tækifæri vill • það mjög tíðkast, að menn í hátíða- skapinu falli fyrir þeirri freist- ingu að horfa of mjög um öxl, minnast brautryðjendanna og hlakka yfir því sem áunnizt hef- ur. — Mönnum og þjóðum er það vissulega hollt og bráð- nauðsynlegt að líta öðru hvoru til baka yfir farinn veg, en það er jafn hættulegt að einblína á afrek fyrri kynslóða og vanrækja að horfast í augu, ekki eingöngu við vandamál líðandi stundar, heldur einkum og sér í lagi við vandamál þau er framundan bíða, en þau hljóta jafnan að mótast af því hvernig til tekst um lausn þeirra verkefna, sem glímt er við á hverjum tíma. fslendingar eru sundruð þjóð í dag. Skipting þjóðarteknanna manna og stétta á milli, ásamt algjöru ósamkomulagi um mat á því hvað í raun og veru sé til skiptanna, virðist að því er bezt fæst séð, vera næsta óleys- anlegt verkefni, og ræður þar miklu um tortryggni þessara sömu manna og stétta á milli. Allur þorri almennings virðist hafna því blákalt að viðurkenna einföldustu efnahagslegar stað- reyndir, eða þá vanrækja að kynna sér þær. Menn varpa áhyggjum sínum á forsprakkana, eða stjórnmálamennina og bregð- ast hinir verstu við, ef þeir geta ekki gert þá galdra, sem þeir höfðu lofað. Stjórnmálamennina virðist aftur á móti alltof oft skorta manndóm til að hafa sig upp úr þeirri loforða-sjálfheldu, sem þeir eru búnir að koma sér í, að ekki sé minnzt á þá pólitísku stefnu, sem hafnar öllum heið- arleik og hefur gert sannleikann flokksrækan. Væri nú kominn tími til að menn hertu upp hug- ann og segðu þjóðinni allt af létta, þar á meðal, að göldrum verður ekki beitt á vorum dög- • um, hvorki í efnahagsmálum né öðru. Á þessu sumri komu til fram- kvæmda ný lög um efnahags- mál, sem að sumu leyti voru all athyglisverð tilraun til þess að nema staðar á þeirri óheillabraut sem þjóðin nú er stödd á í efna- hagsmálum. Skyldu menn nú halda, að stjórnarflokkar þeir, sem að þessum lögum stóðu, hefðu gert sér grein fyrir undir- teljtum almennings, áður en þeir settu lögin, en svo virðist þó ekki vera. Allflest launþegasamtök vildu ekki fallast á réttmæti þessara ráðstafana ríkisstjórnar- innar, og sögðu upp samningum. Verður vart dregin önnur álykt- Un af þessari staðreynd, en að almenningur treysti ekki þeim aðilum, sem að lögunum stóðu. Nú verður engu landi stjórnað, án þess að almenningur beri fullt traust til þeirra manna, sem hann hefur falið umboð sitt til þess að fara með völdin. Að öðr- um kosti eru allar ráðstafanir, sem kunna að koma við kaun landsmanna, með öllu tilgangs- lausar. En hvað er þá til bragðs að taka? Fyrr á sumrinu voru fluttar í útvarpinu umræður frá fundi Stúdentafélags Reykjavíkur um efnahagsmál. Komu þar fram nokkrir af þekktustu og bezt metnu hagfræðingum landsins, meðal annarra þeir Jónas Haralz, Jónannes Nordal og Ólafur Björnsson. Gerðu þeir á einkar ljósan og hlutlægan hátt grein fyrir efnahagsástandi landS- manna, og þeim forsendum sem nauðsynlegar væru til þess að hruni yrði afstýrt. Var öll fram- setning þeirra svo ljós, að hverju mannsbarni, sem eyru hafði til að hlusta með, var auðvelt að skilja, áð öll hnigu rök þeirra í meginatriðum í sömu átt, sem Sr. Jónas Gislason: Ráðsmenn Guðs Gunnar Guðjónsson sé, að meira fjármagni verður að beina til atvinnuveganna, en ekki til óarðbærra fjárfestinga og að til þess að almenningur ekki verði að sæta kjararýrnun, er ekkert ráð til annað en aukin framleiðslúafköst þjóðarinnar. Vilji landsmenn nú skella skolla- eyrum við þessum ábendingum sérfræðinganna, af því að þær eru óþægilegar, eru þeir ekki mikið frábrugðnir manni, sem fer til læknis og er sagt, að hann sé með hjartasjúkdóm og detti dauður niður, ef hann gangi hratt upp stiga, en tekur engu að síður þátt í víðavangshlaupi. Ekki er ég þó svo svartsýnn, að ég trúi því, að Islendingar muni til lengdar fara þannig að ráði sínu, en hinu er ekki að leyna, að því fyrr sem við sjá- um að okkur, því sársaukaminni verður lækningin. Mér virðist mikið vanta á, að alþjóð geri sér grein fyrir hvers konar þjóðskipulag hún býr við. Það er auðsætt, að seint verða allir sammála um hvaða þjóð- skipulag þeir telji heppilegast, en hins vegar er það staðreynd, sem óheppilegt er að gleyma, að hér á íslandi búum vér í dag að forminu til við kapitaliskt efnahagsskipulag, eins og allar aðrar vestrænar þjóðir. Ef vér gleymum því, blasir jafnan við sú hætta, að þegar leitazt er við að sníða af því ýmsa annmarka sem ekki samrýmast hugsunar- hætti nútímans, verði okkur á að sniða jafnframt af því meg- inkostina, þannig að það sem eft- ir verður sé hvorki fugl né fisk- ur. Inntak þessa þjóðskipulags er, að atvinnurekstur þjóðanna, hvort heldur er búskapur, sigl- ingar, fiskveiðar, verzlun eða iðnaður, sé í höndum einstaklinga eða félaga. Að frátaldri ýmissi þjónustu við almenning, svo sem pósti, síma, járnbrautum, vatns- veitum, og sums staðar gas- og rafveitum, er atvinnurekstur, hvers kyns sem er, í höndum einkafyrirtækja eða samvinnu- félaga, án opinberrar íhlutunar. Skilyrðið fyrir því, að atvinnu- líf innan slíks skipulags megi dafna, er fjármyndun hjá ein- staklingum og atvinnufyrirtækj- um. Þau verða ekki einungis að eiga þess kost að endurnýja at- vinnutæki sín á hæfilegu árabili, af arði, heldur og að afla nýrra tækja til aukins rekstrar, auk þess sem þeim aðiljum, sem lagt hafa fé sitt til rekstrarins, ber að fá hæfilega vexti af fé því sem þeir lögðu fram. Því aðeins er hægt að búast við þátttöku al- mennings í nauðsynlegum at- vinnuf yrirtæk j um. í stað þess að horfast í augu við þessa grundvallarstaðreynd þess efnahagsskipulags sem vér í orði kveðnu búum við, hefur sá háttur verið hafður á um langt árabil, t. d. gagnvart þýðingar- mesta atvinnuvegi vorum, sjáv- arútveginum, að hann hefur verið gerður óstarfhæfur fyrir aðgjörð- ir ríkisvaldsins, dregst nú áfram á uppbótum, sem þó hvergi nærri nægja fyrir nauðsynlegri endur- nýjun, en ríki og bæjarfélög hafa í æ ríkan mæli tekið að sér hult- verk þessara atvinnurekenda. Að einkaframtakinu hefur ver- ið þjarmað á alla lund, og skiln- ingur á nauðsyn þess, að fjár- myndun í einkarekstri sé ekki aðeins rétt, heldur og nauðsyn- leg, virðist eiga svo erfitt upp- dráttar, að með ólíkindum er. Sem kunnugt er, bera engin fyrirtæki ríkis- eða bæjarfélaga skatta eða útsvör, og samvinnu- rekstur er að heita má skatt- frjáls. Um viðurgjörning við einkaatvinnureksturinn gegnir talsvert öðru máli. Á síðastliðnu vori fengu sam- tök atvinnuveganna í landinu, fyrir milligöngu iðnaðarmála- stofnunarinnar, hingað til lands sérfræðing í skattamálum, á veg- um efnahagsstofnunar Evrópu í Jesús faendir okkur á> hve mikla París. Var það prófessor Vást- hagen frá Stokkhólmi, en hann hefur meðal annars átt sæti í opinberri nefnd til endurskoðun- ar á skattamálum sænskra fyrir- tækja, og verið sænsku stjórninni til ráðgjafar í slíkum málum. Var hlutverk hans að semja fræðilegt og hlutlaust álit um áhrif skatta og útsvarsálagning- ar á framleiðslu og þróunarmögu leika íslenzkra fyrirtækja. Próf. Vásthagen samdi ýtarlega skýrslu um athuganir sínar hér, og hefur sú skýrsla verið prentuð, sem fylgirit við tímaritið Frjálsa verzl un, og væri vonandi, að sem flestir legðu á sig að kynna sér hana, því hún er vissulega girni- leg til fróðleiks. T. d. kom í ljós, að eftirfarandi atvinnugreinar — Lúk. 16, 1—9. GUÐSPJALL dagsins í dag, dæmisagan um rangláta ráðs- manninn, hefur oft vakið undrun margra. Menn hafa átt bágt með að skilja, hvernig Jesús getur val ið einmitt þennan mann til xrá- sagnar. Hvað getum við læi't af þessum rangláta manni? I hverju getur hann verið okkur rétt fyr- irmynd? Þetta er ekki í eina skiptið, er hann velur slíka manngerð í dæmisögum sínum. Við getum lesið um lata vininn hjá Lúkasi í 11, 5—8, og rangláta dómarann í Lúk. 18, 1—7. Auðvitað setur Jesús ekki hinn rangiáta mann upp sem fyrir- mynd fyrir okkur á þann hátt, að við eigum að breyta rangt á sama hátt og hann. Slíkt kemur víst engum til hugar. í lok dæmisögunnar sjáum við tilgang Jesú með henni. Þar seg- ir hann: „Börn þessa heims eru kænni í viðureign sinni við kyn- slóð sína en börn ljóssins. Og ég segi yður: Gjörið yður vini með mammon ranglætisins, til þess að þeir, þegar hann þrýtur, taki við yður í hinar himnesku tjaldbúð- ir“. Það er auðvitað alls ekki breytni hins rangláta manns, sem er okkur til fyrirmyndar. En sem hann hefur gert' EnSinn get' ur lagt annan grundvöll en þann, sem Guð hefur lagt, Jesúm vina á sama hátt og rangláti ráðs- maðurinn. Þvert á móti. Við eig- um að afla okkur vina með því að nota efni okkar á réftan hátt. Við eigum að elska náungann eins og okkur sjálf. Þá verður einnig tekið við okkur í hinar himnesku tjaldbúðir. Sem ráðsmenn Guðs höfum við aldrei leyfi til þess að hugsa ein- vörðungu um eigin hag og eigin þægindi, án alls tillits til með- bræðra okkar. Sá maður, sem er ríkur af þessa heims gæðum, en lætur sér samt á sama standa um neyð náungans, hann líkist rang- láta ráðsmanninum. Hann stelur undan af fé húsbóndans sjálfum sér til auðgunar. Hann misnotar í eigin hag þau gæði, sem Guð hefur trúað honum fyrir, til þess að hann gæti orðið öðrum til blessunar. Eigingirni, sjálfs- elska og nautnasýki eru merki hinnar ranglátu ráðsmennsku. Nú kann einhver að spyrja: Brýtur þetta ekki í bág við kristna kenningu? Er þetta ekki verkaréttlæting? Er það þá breytni okkar mannamja, sem allt byggist á? Nei, engan veginn. Þetta má ekki misskilja. Öll von okkar mannanna um samfélag við Guð byggist á því, greiddu samtals í skatta á árinu 1957 eftirfarandi prósentur af hreinum tekjum sínum: Frystihús 178% Flugfélög 385% Heildverzlanir 84% Olíufélög 393% Stórútgerðarfélög 140% Skipafélög 1766% Þarf ekki að fara mörgum orð- kænsku og fyrirhyggju hann sýni í rangsleitni sinni. Hann horfði fram til tíma reikningsskilanna og bjó sig undir að mæta þeim. Vi ðeigum einnig að horfa fram til þess tíma, er við eigum að gjöra reikningsskil ráðsmennsku okkar. Við eigum að sýna kænsku og fyrirhyggju í hinu góða, þannig að við séum reiðu- búin, þegar röðin kemur að okk- ur. Við kristnir menn vitum, að sá Guð, sem skapaði okkur, gæddi okkur þeim hæfileikum og gáf- um, sem við höfum til að bera, er hinn eini rétti eigandi allra þeirra hluta, sem við í daglegu tali köllum okkar. Hvort sem um er að ræða tímanleg eða and- leg verðmæti, heyra þau honum til. Við erum raunverulega að- eins ráðsmenn Guðs hér á jörð. Við vitum, að allir menn hverfa burt úr þessu lífi jafn snauðir og þeir fæddust inn í heiminn. Við getum ekkert tek- ið með okkur af þeim veraldar- gæðum, sem okkur í jarðlífinu um um hvert stefnir hjá þessum atvinnugreinum að óbreyttum aðstæðum, og skyldu menn nú ætla að slík árleg blóðtaka mundi þykja nægilegt framlag frá einkarekstrinum. Sem kunnugt er, var á síðast- liðnu ári lögfestur svonefndur stóreignaskattur, og var jafnað niður 135 milljónum króna á alla einstaklinga, sem töldust eiga yfir 1 milljón króna hreina eign, eftir að eignir þeirra höfðu verið metnar á ný, af þar til skipaðri nefnd. Stór hluti þeirra eigna, sem þannig var lagt á, kom fram fyrir hlutdeild manna í aðalat- vinnufyrirtækjum þjóðarinnar. Var því mjög haldið á loft, að ekki væri nema sanngjarnt, að slík byrði yrði lögð á breiðustu bökin, eins og komizt var að orði, en meðal þeirra eru ekki sam- vinnufélögin, samkvæmt eðli lag- anna. Sem dæmi má nefna, að hæsta stóreignaskattsgreiðandan- um á landinu ber að greiða rúm- ar 4 milljónir króna, en hann er einn athafnasamasti og dug- legasti útgerðarmaður og frysti- húsaeigandi á landinu, sem jafn- an hefir lagt alla fjármuni sína í þessar atvinnugreinar. öðrum af færustu og umsvifamestu út- gerðarmönnum Reykjavíkur, sem Framhald á bls. 13. Krist og hjálpræðisverk hans okkur til handa. Þú getur aldrei byggt von þína á sjálfum þér, góðverkum þínum, kærleika þín- um eða örlæti. Allt þitt verk er í molum unnið. Von þín er öll bundin við Jes- •úm Krist og náð Guðs þér veitta í honum. Og náð hans er þér veitt án eigin verðskuldunar, ella væri hún engin náð, heldur aðeins eigin verðleikar. Þá þyrft- ir þú ekki að þakka Guði, held- ur gætir þú þakkað sjálfum þér. Það er aðeins trúin á Jesúm Krist, sem réttlætir þig, kemur þér í sátt við Guð. En þessi trú verður að bera á- vöxt í lífi þínu. Við verðum að gæta þess að ávaxta rétt þau pund, sem Guð hefur falið okk- ur til ávöxtunar. Og fyrir trúna á Jesúm Krist eiga kærleiksverk in sín laun hjá Guði, en aðeins fyrir trúna á hann, sem ávöxtur þess lífs, sem sækir allan styrk sinn og kraft til hans. Þetta er sá boðskapur, sem Jesús vill í dag flytja okkur með finnst vera svo mikils virði. Við ! dæmisögunni um rangláta ráðs- dauðans dyr hverfur verðgildi manninn. Við erum ráðsmenn yfir eigum Guðs. Við eigum að gera hon- um reikningsskil á ráðsmennsk- unni, þegar æviskeiði okkar lýk- ur. Við ættum því ekki að sýna minni fyrirhyggju í ráðsmennsku okkar en hinn rangláti ráðsmað- ur. Við eigum að búa okkur und- ir reikningsskilin við Guð. Við þurfum að yfirfæra hin verald- legu gæði yfir í þá mynt, sem gjaldgeng er hjá Guði á himnum. Við eigum að safna okkur þeim fjársjóðum sem mölur og ryð fá ekki grandað. peninga og auðæfa. Jafnvel sá, sem hefur gnægð veraldarauðs, getur ekki keypt sig lausan und- an örlögum mannsins, sem eitt sinn á að deyja. Og Jesús Kristur kennir okk- ur, að eftir þetta líf eigum við að koma fram fyrir dómstól Guðs ur, að eftir þetta líf eigum við að standa skapara okkar skil á því lífi, sem við lifum hér á jörð, gjöra honum grein fyrir, hvernig við inntum af hendi ráðs mennskuna, sem hann fól okk- ur á hendur. Það væri í hæsta máta óskyn- samlegt af okkur að neita að við urkenna þessa staðreynd. Tími reikningsskilanna kemur í lífi hvers mánns. Við eigum þvi að búa okkur undir að mæta hon- um, svo að við séum reiðubúin, þegar kallið berst til okkar. Og þá vaknar spurningin um það, á hvern hátt við getum bú- ið okkur undir þessi reiknings- skil. Við megum aldrei reyna að nota sömu aðferð og rangláti ráðs maðurinn. Það gagnar aldrei. Jesús segir í guðspjallinu: „Gjörið yður vini með mammon ranglætisins". Hver er mammon ranglætis- ins? Það eru peningarnii', auð- æfin, veraldargæðin. Við eigum ekki að afla okkur mennirnir búnir sem málarar. Lciðtogar skæru- liða í París handteknir PARÍS, 2. ágúst — NTB-Reuter — Franska lögreglan hefur hand- tekið æðstu leiðíoga samtaka skæruliða frá Alsír í París. Alls munu uin 19 menn hafa verið handteknir. Lögreglan upplýsti, að hún hefði náð í sínar hendur mikilvægum skjölum skæruliða. Undanfarið hafa franskir lög- reglumenn haft nánar gætur á aðalbækistöðvum uppreisnar- rnanna í Paris. Voru lögreglu-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.